Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 8
Arbók Jryggingastofnunar ríkisins fyrir árin 1943 - 1646 komin út ---------------- ÁRBÓK Tryggingastofnunar ríkisins fyrir árin 1943—1946 cr komin út. Lr hún mildð rit, tænar 200 blaðsíður að stærð 0g hefur að geyrna geysimikinn fróðíeik um rekstur og liag stofnunarinnar, svo og þeirra sióða, sem undir hana heyra; enn fremur um heilbrigðismál, slysfarir og fleira. Árbók tryggingastofnunar- innar kom fyrst út á.fimm ára afmæli stofnunarinnar, árið 1941, og náði þá yfir árin 1936 —1939. Sérstakar árbækur komu síðan út fyrir árin 1940, 1941 og 1942, en þá varð hlé á, og nú er þráðurinn tekinn upp að nýju. Þessi nýja árbók c-r í sáma formi og liinar fyrri. Hún nær til ársins 1945, en það ár urðu miklar brýetingar á trygg ingalöggjöíinni, þar sem hin nýju lög um almannatryggingar g'eng í gildi 1. janúar 1947. í árbókinni má sjá þau áhrif, sem i.ieimsstyrjöldin hafði í för með ,sér fyrir tryggingastarfsemina jneð því að bera saman síðari ár við árið 1938, eri það ár er tékið með í árbókinni til sam- atiburðar. Gért er ráð. fyrlr .að niæsta árbók nái yfir árin 1947 —r-1950, ög að þar verði gerð grein fyrir löggjöftnni um al- tAannátryggingar og þróun þess ára mála á því flmabiií. Árbókinni ér skipt í þrjá að ■ alkafla. Fyrsti kafli fjallar um rekstur tryggingastofnunarinn- ar, en hann . skiptist í eftirfar- andi undirkaíla: Sameiginlegur rekstur, Slysatryggingadeild, Sjúkratryggingadeild, EUítrygg ingadeild Oellilaun og örorku- bætur og Lífeyrissjóður ís- lands), sérstakir iífeyrissjóðir (Lífeyrissjóður embættismanna, sem nú heitir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Lífeyris- sjóður barnakennai’a, Lífeyris- sjóður ljósmæðra og Lífeyris- sjóður hjúkrunarkvenna). Ann ar kafli fjallar um orsakir ör- orku á íslandi. Er þetta mikil og fróðleg ritgerð, en hana hef- Ur Jóhann Sæmundsson prófess or ritað. í þriðja og síðasta kafl anum eru fylgiskjöl, listar yfir lög um alþýðutryggingar og lög í nánu sambandi við þau, og loks reikningar Tryggingastofn uhar ríkisins árin 1943 til 1946. .í bókinni er, mikill fjöldi skýrslna, töflur og línurit. Er þetta hin fróðlegasta bók. Bók- ina samdi Sölvi Blöndal hag- fræðingur í samráði við for- st'jóra og starfsmenn Trygginga stofnunarinnar, hvern á sínu sviði. Sérleyfishaíar vilja fá samgöngumið- stöð í Reykjavík. AÐALFUNDUR Félags sér- leyfishafa var haldinn þriðju- j daginn 27. maí s.l. í Breiðfirð- jingabúð. Fráfarandi stjórn gaf skýrslu úm störf félagsins á árinu. Var mikill áhugi meðal fé- lagsmanna um að koma á stofn I sameiginlegri samgóngumiðstöð í Reykjavík fyrir alla sérleyfis- hafa á landinu. Samþykkti fundurinn ein- róma að fela stjórninni að koma afgreiðslunúðstöðinni á stað j sem allra íyrst. Stjórn félágsins - var. endux- j kosin óg' tveimur ihöhnum bætt i í stjórnina. Stjórnina skipa r.ú: form. I Sig: E. Steindórsson, Reykja- ! vík, ritari: Guðmundur Böðv- ' arsson, Selfossi, gjaldkeri: Bjarni Guðmundsson, Túni, og ; meðstjórnendur þeir Guðbrand i-ur Jörundsson, Reykjavík, og Magnús Kristjánsson, Hvolsvöll um. Varamenn: Lúðvík Jóhann- esson, Reykjavík, og Guðmairn Hannesson, Reykjavík. Nemendur tónlistar- ikólans haida hljóm leika í Trípólí NEMENDUR Tónlistarskól- ans halda hljómleika í Trí- pólíbíói í kvöld og annað kvöld, og hefjast þeir kl. 7 báða dag- ana. Efnisskrá tónleikanna er að vanda mjög fjölbreytt, og ættu bæjarbúar að nota tækifærið til að kynna sér list hinna ungu hljóðfæraleikara. verziamr i a ars lok 1951 - en 1018 árið áður í ÁRSLOK 1951 voru starfandi samtals 1046 verzlanir í Beykjavík, þar af 206 heildverzlanir og umboðsverzlanir og 817 smásöluverzlanir, og hefur þeim fjölgað um 28 frá árinu á lind- an. Árið 1950 voru heildverzlanirnar 201 og smásöluverzlanirn- ar 817 eða samtals 1018 og í árslok 1949 töldust verzlatnir i Rfcykjavík 976, þar af 197 heildsölu og umhoðsverzlanir og 779 smásöluverzlanir. * Á þessu sézt að verzlunum hefur stöðugt farið íjölgandi ár Spéir Islendingum góðum árangri FRANK SAVIGNE, kennari í frjálsum íþróttum við George town háskóla í Washington, D. C., sem þjálfaði írjálsíþrótta- menn hér á íslandi á síðast- liðnu ári, hefur látið það álit í ljós, að íslendingar muni verða framarlega í frjálsíþróttakeppn innj á Olympíuleikunum í Hels ingsfors í sumar. Sevigne hefur mikið álit á frá ái'i síðustu þrjú árin. Samkvæmt nýútkomnum hag tíðindum skiptast smásöluverzl anirnar í bænum þannig í lok ársins 1951: Matvörur 181, vegnaðarvörur 167, skófatnaður -Í7), bækur og pappír 43, skartgripir o. fl. 56, járnvörur og byggingarvörur 22, raftækj og bifreiðavörur 33 og ýmsar vörur 165, fiskbúðir 59, og brauða og mjólkurbúðir 93. Erni Clausen og álítur að hann verði einn af þrem fyrstu í tug- þrautarkeppninni. Vestur-BerlíÉ, SAMNINGARNIR um aðild Vestur-Þýzkalands að sameig inlegum vörnum Vestur-Ev- rópu breyta 1 engu stöðu Vestur-Berlínar. Hún verður eftir sem áður harnámssvæði Vesturveldanna eins og Aust ur-Berlín er hernámssvæði Rússa. En skipting borgar- innar í milli hernámsríkj- anna var ákveðin í Potsdam- sáttmálanum í ófriðarlok og það með. að Vesturveldin s’kyldu hafa opna leið til Vestur-Berlínar og frá, fyrir setulið sitt; á veginum frá Helmstedt. svo og á þremur: leiðum í lofti, því að Berlín er öll, sem kunnugt er, um- kringd af hernámssvæði Rússa á Austur-Þýzkalandi. SAMNINGARNIR í Bonn og París veita Rússum því engan rétt til frekari íhlutunar í Vestur-Berlín en áður; og ef þeir reyna að þröngva kosti hennar á einn eða annan hátt vegna varnarbandalagsins milli Vestur-Þýzkalands og Vesturveldanna, eða leggja tálmanir í veg fyrir sam- göngur Vesturveldanna við borgina, gera þeir sig seka um ^amningsrof, sem enginn getur sagt fyrir hvaða afleið ingar kann að hafa. En í því sambandi má benda á, að hið nýja varnarbandalag Vestur- Þýzkalands og Vesturveld- anna er meðal annars skuld- bundið til þess að ábyrgjast Öryggi Vestur-Berlínar. ÞA£) ER ÞVÍ vissulega hættu- legur leikur, ef Rússar ætla sér, í sambandi við hina nýju samninga, að beita einhverju ofbeldi við Vestur-Berlín eða rjúfa samband hennar við Vestur-Þýzkaland og Vestur- veldin, eins þó nokkrar horf- ur eru á, eftir síðustu fregn- um að dæma. Þeir hafa ekki aðeins slitið allt símasam- band Austur-Berlínar við Vestur-Berlín, heldur allt símasamband Berlínar yfir- leitt við Vestur-Þýzkaland. Og þar að auki hafa þeir stöðvað alla umferð fyrir her- lögreglu Vesturveldanna á veginum milli Helmstedt og Vestur-Berlínar. Kannski verða slíkar „æfingar“ þeirra ekki annað en augnabliks nál arstungur. En vérði þeim haldið áfram, fer varla hjá því, að til alvarlegra viðburða dragi út af Vestur-Berlín. Fiugvélar F.í. fluttu 2439 farþega í apríl. FLUGVÉLAR Flugfélags ís- lands fluttu 2493 farþega í apr*- ílmánuði, og er það 124% hækk un miðað við sama tíma í xyrra. Innanlands ferðuðust 2218 far- þegar, en 275 á milli landa. Vöruflutningar i mánuðinum námu samtals 63 660 kg. All- mikil aukning hefur átt sér stað í þessum flutningurn, sérstak- lega í millilandaflugi, eða um 70% sé gerður samanburður á apríl í fyrra. Þá voru flutt 8074 kg. af pósti, þar af 6491 kg. á innaniandsflugleiðum og 1583 kg, á milli lanáa. Merkur tónlistarvföburður: Kammersveilin frá Hamborg kemur með Gulifossi 5. júní -------♦------- Heldur eina opinbera hljómleika, en sameinast síðan symfóníuhljómsveit- inrjj á tveimur hljómleikum. -------«■------ KAMMERSVEIT Philharmonihljómsveitarinnar í Ham- borg er væntanleg hingað með Gullfoss 5. júní næstkomandi. Mun hljómsveitin halda þrenna hljómleika fyrir styrktarfélaga TónlistarfélagsinS i Reykjavík og Hafnarfirði og loks eina op- inbera liljómleika, cn að því loknu sameinast hún Symfóníu- •bljómsveitinni og heldur tvo konserta í þjóðleikliúsinu, og verð ur sú hljómsveit skipuð 70 manns, en í kammersveitinni eru 25 menn. Má þetta óefað teljast mesti tónlistarviðburður, sem hér hefur noklxru sinni gerzt. Forystumenn Tónlistarfé- lagsins skýrðu blaðamönnum fxá komu, kammerhljómsveit- arinar í gær; en hún kemur hingað á vegum Tónlistarfé- lagsins. Stjórnandi kammer- hljómsveitarinnar verður Ernst Schönfelder, en sólóistar verða Fritz Köhnsen, Kurt Heine- mann, Heinz Hardt og Heinz Nellesen, en Olav Kielland stjórnar hinum sameinuðu hljómsveitum, symfóníuhljóm- sveitinni óg kammersveitinni; Þetta er í annað sinn, sem erlend hljómsveit kemur hing- að í heimsókn; en árið 1926 kom Hamþorgarhljómsveitin hingað, en i henni voru 40 menn. Fararstjóri Þjóðverj- anna er Hans Brinekmann, en hann er eirii maðurinn úr .hópum, sem kom hingað 1926, | og leikur hann enn með hljóm- j sveitinni. J Hljómsveitin leggur af stað frá Hamborg 30. maí og fer með Gullfossi frá Kaupmanna- Fyrirleslur í USA um Kristmann Guð- mundsson DR. RICHARD BECK, pró- fessor í Norðurlandamálum og bókmenntum við ríkisháskól- ann í Norður-Dakota og ræðis- maðu,r íslands þar í ríkinu, var einn af ræðumönnum á árs- fundi fræðafélagsins The So- ciety for the Advancment of Scandinavian Study, sem hald- inn var í Luther College De- corah, lowa, föstudaginn 2. og laugardaginn 3. maí s. 1. Dr. Beck, sem er fyrrverandi forseti félagsins, flutti á árs- fundinum síðdegis á föstudag- inn erindi um Krstmann Guð- mundsson rithöfund í tilefni af nýlega afstöðnu fimmtugs- afmæli hans; en þá um kvöld- ið flutti hann einnig í hátíðar- veizlunni í sambandi við fund- inn raeðu um frelsishugsjón norrænna manna. Háskóla- kennarar í norrænum fræðum víðs vegar að úr Bandaríkjun- um tóku þátt í rundinum og fluttu erindi. Á laugardags- kvöldið hélt dr. Beck fyrirlest- ur um „ísland nútíðarinnar“ á fundi „Symra‘‘-félagsins í De- corah, sem er gamalt og góð- kunnugt menningarfélag þar í borg. Veðrið í dag: Norðan kaldi. Lcttskýjað. liöfn 31. maí. Hefur farar- stjórinn og hljómsveitarstjór- inn boðið skipstjóranum á Gullfossi að leika fyrír farþeg- ana á leiðinni heim, og fá þeir þannig ókeypis hljómleika um leið og þeir ferðasl Hér er um að ræða hálfopin- bera heimsókn kammerhljóm- sveitarinnar, og hefur stjórn- andinn, Ernst Schönfelder. sem er sonur formanns borg- arráðs Hamborgar, fengið áð- stoð föður síns og borgarstjóm- ar Hamborgar til þess að gera Iþessa ferð framkvæmanlega: en áður hafði sveitin tekizt á hendur að fara í heimsókn ,til Englands á Édinborgarhátíðina síðar í sumar, þar sem kammer sveitin ásamt söngkröftum frá Hamborgaróperunni verða að- alþáttur hátíðahaldanna;. en þar verða m. a. u.ppfærðar 5 óperur. Eins og áður segir, mun hljómsveitin einungis halda hér eina opinbera tónleika ein út af fyrir sig, en þeir verða í Austurbæjarbíói 9. júní. Dag- ana 6. og 7. júní mim hún hins vegar halda hljómleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins hér og 11. júní fyrir styrkt- arfélaga Tónlistarfélags Hafn- arfjarðar. Að loknu.m hljómleikunum fyrir styrktarfélagana í Reykja vík og hinum opinberu tón- leikum 9. júní sameinast kammersveitin symfóníu- hljómsveitinni, og munu þær halda tvenna opinbera hljóm- leika í þjóðleikhúsinu, undir stjóm Olavs Kielland, og verð- ur sú hljómsveit skipuð 70 manns. Þessir tónleikar munu fara fram 10. og 13. júní, og verða áðgöngumiðar að þeim seldir í þjóðleikhúsinu, en að- göngumiðar að hljómlekum kammerhljómsveitarinnar í Austurbæjarbíói 9. júní verða seldir frá því í dag í bókabúð- um Eymundsens, Lámsar Blöndals og Bóka og ritfanga í Austurstræti. Verkin á tónleikunum hér verða meðal annars symfóníur eftir Haydn, Mozart, Beet- hoven og Brahms, fiðlukonsert eftir Mozart, verk eftir Grieg, Svendsen, Wagner og Sara- vinsky. Kammerhljómsveitin mun fara aftur með Gullfaxa 14. júní, og byrjar þá strax að undirbúa hljómleikaförina til Edinborgar. Undanfamar vikur hefur Olav Kielland æft symfóníu- hljómsveitina hér af miklu kappi fyrir komu kammer- hljómsveitarinnar; en tvær æf- ingar munu fara fram með hljómsveitunum sameinuðum fyrir hljómleikana. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.