Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 3
Hannes á horninu í DAG ér fimmtudagurinn 29. maí. Næturlæknir er í iæknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvarla er í Lyfjabúð- ínni Iðunni, sími 1911. Lögreglúvarðstofau: — Sími 1166. Slökkvistöðin: Síini 1100. Skipafréttir Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Kátla fór -22. þ. m. frá U.S.A. áleiðis 'til Antwerpen. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 22/5 frá Rotterdam. Detti- foss fór frá Reykjavík í gær- kevldi til New York. Goðafoss kom til Hull 27/5, fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam og Ham borgar. Gullioss fór frá Leith 27/5 til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Gautaborgar 23/5 frá Álaborg. Reykjafoss fór frá Kotka 27/5 til Norð- fjarðar. Selfoss fór frá Leith 27/5 til Gautaborgar. Trölla- foss fór frá New York 26/5 til Reykjavíkur. Vatnajökull fór Antwerpen 25/5 til Rvíkur. Rikisskiþ: Hekla er í Gaútaborg.. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á isáfirðj síð- degis í gær á norðurleið. Þyrill er á Seyðisfirði. Ármann fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeiid SÍS: Hvassafeil er í Borgarnesi. 'Arnarfell lósár timbur fyrir no.rðurlandi. Jökuifell fór frá Akranesi í fyrrinótt, áleiðis til New York. Or öllum áttum Vöggustofusjóður Ragnheiðá'r S. ísáksdóttUr. — Blaðið he'fur verið 'beðið að vekja athygl'i á því, að minn- ingarspjöld vöggustofUsjóðs i vörzlum Sumargjafár fást í dag í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólávörðúst. 2, og Bókaverzl- tm Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Afhent Alþýðublaffmu til fötlúðu stúlkunnar: Frá B. kr. 20.00. Frá gamaili konu á Eiliheimilinu kr. 20.00. Óháffi fríkirkjusöfnunffurinn. í sambandi við skemmtunina hjá óháða frikirkjusöfnuðinum 20.- þ. m. hafa nokkur númer ekki gengið út. Það eru þessi: 26, 179 og 179 og 72. Þeir. sem eiga þessi númer, eru beðnir að hringja í síma 3001. Skógraekt. Félag íslenzkra raivirkjá fer í Heiðmörk á föstudagskvöídið. Fárið verður frá ferðaskrifstof unni kl. 7.30. Embætti Samkvæmt tilkynníngu frá brezka sendiráðinu, dags. 14. maí 1952, er brezki sendiherr ann, John Dee Greenvvay, far inn í frí. í fjarvéru háhs mun P. I. Lake, 'Een-dináðsritári, veiía séndiráðinu forstöðú. AB-krö'ssgáta - 147. I ÚTVARP REYKiAVÍK í ■ » ■%••••! ^ . J SKiPAUTGeRD RIKISINS Lárétt: 1 sagt um litafar kúa, 6 búsáhald, 7 ferlíki, 9 tveir eins, 10 fjúk, 12 algeng skammstöfun, 14 vcra viss, 15 smekk, 17 óáran. Lóffrétt: 1 reipi, 2 spil, 3 mvnni, 4 les, 5 bítur, 8 veiðar- færi, 11 fljótur, 13 eldur, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgáfu ;ir. 146. Lárétt: .1 tjargar, 6 áma, 7 ógát, 9 a. m.t 10 tái, 12 ká, 14 þílu, 15 akk, 17 rakkar. Lóffrétt: 1 tjónkar, 2 afát, 3 gá, 4 ama, 5 rammur, 8 táp, 11 líra, 13 Áka, 16 kk. austui- til Reyðarfjarðar h’nn 4. júnf. Tekið á móti flutningi til hafná milli Hornafjafðar og fteyðarfj arðar á morgun og ár- degis á laugardag. Farseðlar geldir 3. júhí. _ *•. rr rr vestur um lartd í hringferð hinn 5. júní. Tekið á móti flútruiigi fil Patreksfjárðar, Tálknafjar<5 fer, Bfldudals, Þingeyrar, Flát • feyrar, ísafjarðar, Siglufjaröar og Akureyrar á morgun og ár degis á laugardag. Farseölar seldir 3. júní. Tekið á móti flutningi til Vest m&nnaeyja daglega. Frammarar sigursæ! rr í knattspyrnu um belgina Á LÁUGARDAG léku í A- móti 3ja flokks Víkingur og Þróttuir, og lauk þeim leik með sigri Víkings 3:0. Strax á eftir Iéku KR og Fram, ög sigraði Fram með 2 mörkum gegn 1. . Tveir .leikír í B-móti 4. flokks fóru einnig fram 'á laug- ardag. Fyrst var leikur milli KR og Vals, og sigraði Valur 1:0. Strax á eftir léku Fratn og Þróttur, og sigraði Frám 2:0. Á sunnudag fóru fram leikir í A-móti 4. flokks og B-móti 3. flokks. 1 A-móti 4. flokks hófst keppnin rneð leik milli Víkings og Þróttar. Þróttur sigraði með 10:0. Strax á eftir léku KR og Fram, og sígraði Fram 2:0. í B-móti 3ja flokks léku KR og Valur, og sígraði Valur 5:0. Einnig fóru frám leikir í fyrsta flokki. Fyrst léku Fram og Þróttur og lauk þei.tn leik með sigri Fram 3:2. Strax á eftir léku KR og Valur og varð jáfn- tefli 1 mark gegn 1. 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt,- ur). 20.20 Einsöngur: Boris Christ- off syngur (plötur), 20.40 Þýtt og endu'sagt: Mann- fjölgun. matur og lifsþæg- indi (Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri). •21.10 íslenzk tóhllst; Sönglög eftir Arna Thorsteinsson. 21.35 Upplestur: . Ormur í hjarta", kafli úr óprentaðri skáldsögu eftir Ragnar Þor- steinsson (höfundur les). 22.10 Sínfónísk.ir tónleikar (plötur): Sinfónía nr. 7 í E- dúr eítir Bruckner (Phil- harm. hljómsveitin í Berlín: Jascha Iiorenstein stjórnar). $ Vettvangur dagsins % % % s Skemmtisögur ,af tilefni forsetakosninganna. aðarmennirnir og erlendur gjaldeyrir. Iðn- um uggvænlegar segir Dagsbrún EFTÍRFARANDI áVktanlr voru - samþykktar með sam hljóða atkvæðum á fundi í Verkamannafélaginu Dagsbrún 27. þ. m.: ..Fundur í Verkamannafélag- inu Ðagsbrún, haldinn 27. maí 1952, telur að átvihnuleysi sé svo mikið og atvinnuhorfur verkamanna í bænum svo ugg- værúegar, að nauðsyn sé ráð stafána frá ríkí og bse til úr- bóta. Þessu til stuðnings vill fundur inn benda á eftirfarandi stað- rey'ndir: 1. Fjöldi verkamanna héfur á undanförn;um árurn háff> at-í vinnu við húsabvggingar um ■þetta leyti árs, en nú eru þeir, sárafáir og ekki úli’t f>TÍr að þeim f jölgi að ráði. 2. Vegna stöðvunar iðnaðarins hefur fjöldi rrianna bæzt við á. vinnumarkað hinná almennu verkamahna. 3. Eftir að vertíð bátaflotans lauk og verulegur hluti togara flotans fór til veiða á 'fjarláeg mið, hefur atvinnuieysið vaxið til muna. 4. Um þessar mundir eru hundruð ungra mahna, sem at- vinnu þurfa að hafa í sufnar, að losna úr skólum landsins. Fundurinn. gerir þá kröfu, að aflétt vérði banni'nu við bygg- ingu íbúðarhúsa og að peninga stofriurium laridsmanha verði gert að skyldu að veita hagkvæm lán til íbúðáhúsabygginga svo byggingaiðnaðurinn geti starfað á eðlilegan hátt og húsnæðisþörf inni verði fullnægt. Fundurinn telur þjóðarnauð- sy:n að íslenzkum iðnaði verði veitt eðlileg starfs- og vaxtarskil yrði. Fundurinn álítur að tkki komj annað til mála en áð tog arar þeir er stunda veiðar á fjaxlægum miðum leggi áfla sinn hér á land. Fundurinn leggur áherzlu á að ef ekki verða gerðar gaghráð stafanir eru horfur á að fjö-ldi verkamanna verði atvi'nnulaus ir yfir há bjargræðistímann í sumar“. MARGAR skemmtisögur g-anga um landiff af tilefni for- setakosningajina — og munu gárungar hafa fundið þær upp. Ein er um þaff hvert var upp- haf framboffs séra P.jarna Jóns- sonar. Segir sagan, aff Hermann hafi komiff á fund Olafs Thors og sagt aff þetía gæti ekki géngiff, þeir yrffu aff finna mann. ÓLAI UR SAGM l»Á: „.Já, en við fáúm engan. Jón Ásbjörns- son ■ heiur neitað.. Hefur þér dottið nokkur í hug0-' Hermann dró svarið við sig en sagði svo: ,,Já! Hvað segir þú um biskup- inn?” Ólafur rak upþ skellí- hlátur og sagði: „Ne-hei, Her- mánn. Þá vildi ég heldur séra Bjarnal'‘ HERMANN leit snögglega upp. ..Já, því.ekki það. Ekkert hef ég á móti honum, þó að' hann sé búinn að véra tuttugu sinnum í kjöri fyrir ykkur tií; bæjarstjórnar." — Og svo fór; að þeif gengu á fund séra Bjarná. En Bjarni var tregur og: ekkert gekk. Þeir sátu hjá prest inum til klukkan étta um kvöldið ög hvorki fak .né gekk' og Ólafi fór að leiðast, enda var komið fram yfir matmáls-: trrna. ALLT í EINU stóð Ólafur upp og sagði: „Jæja, Bjarni minn. Þetta þýðir víst ekki neitt. Við biðjum þig að fyrir- gefa ónæðið.“ Svo sneri. Ólafur séf að Hermanni og sagði/ „Jæja, Hermann. Það er þá: elcki annað að gera en að leita' til biskupsins og biðja hánn.“ SÉRA BJARNI ræskti sig þá hrauStlega og snögglega — og sagði: ,,Ég skal hugsa um þetía' til kl. 9. Þið getið hringt til mín þá.“ — Og klukkan 9 gaf hann foringjunum jáyrði sitt. IBNAÐARMAÐUR í Vest- ma'nnaeyjufn sendir mér éftir- fafandi bréf: „Það hefur verið mikið ritað og rætt um inn- lendan iðnáð að undanförriu, og það ekki ófyrirsynju., Það er ekki annað sjáanlegt en að inn- lendur iðnaður sé ofsóttur af; ríkisvaldinu, að minnsta kosti lítur það þannig út, þegar rík- isvaldið ber meir fyrir bfjósti að útlendir iðna.ðarmenn háfi atvinnu en íslenzktr. Og nóg virðist vera til af gjaldeyrinum þegaf hægt er að verja Konrun til þess að styrkja úilénda járn- iðnaðarmeriri á samá tíma og islenzkir járniðnaðarrhéitn ganga atvinnulausir. EÐA HVAÐ segja menn ua það, að íslenzkir fiskibátar farn til Danmerkur til þess að fá ný j ar vélar settár í bátana? Héðan úr Evjum munu fara að minnsta kosti tveir, og ef fil viÉ fleiri bátar til Danmerkar og á að setja í þá riýjar véiar. á sama tíma og minnst er að gera í vélsmiðjum hér. Þar að auki hafa þsir, sem áður hafa faríð i slík ferðalög, sagt, að það vært ekkert' ódýrara aö láta sétja vélarnar í bátana þár en hér heima. HYAÐ ER ÞÁ unnið v/ð þetta? Er það ávinningur að eyða gjaldeyri í vinnulaun við að setja vélarnar í bátana? Er það kannske ávinningur að úí- hluta gjaldeyri til eígenda bát- anna og fjölskyldna þeirra. ser.n ætíð sigla með bátunum t: l skemmtiferðar í Danmörku og til þess að kaupa dönsk hús- gögn, eins og raun ber vitiii að ætíð hefur átt sér stað? Auk þess hefur átt sér stað, að nið- ursetning vélanna hefur verið ■þannig, að islenzkir iðnaðar- menn mundu ekki telja sér sóma að. MÉR VIRÐIST að þetta sé ó- tækt í álla staði, óþarfa sóun á gjaldeyri og ekki síður óáfsak- anleg ráðstöfun gegn íslérizkum vélsmiðum og segja má einnig íslenzkum húsgagnasmiðuro, því auðvitað tskur það frá þeím aívinnu þegar íslenzkir fsiki- bátar koma hlaðnir húsgögnum frá öðrum löndum. VISSULEGA BER að stöðva slíkt, við höfum ekki efni é þessu, við lifum að miklu leyti á gjafafé, verzlunarjöfnuðurimx er alltaf óhagstæður og islenzk- ir iðnaðarmenn hafa ekki nóg að gera. Þess vegna hljótum víð að krefjast þess, að slíkri ráðs- mennsku sé hætt.“ Raflagnir og jJraftækjavÉðgerftir! 1 Önnumst alls konar viB-| 1 gerðir á heimilistækjmnj 1 höfum varahluti í flest| 1 heimilistæki. Önnumst| S einnig viðgerðir á olíu-1 1 ííringum. | ftaf tæk j av e r zlun in Laugavegi 63. Sími 81392. liiniiiiniiitiiiiiifliiiiiiiiim inn AB « hvert hús! Höfum nú fyrirliggjandi fil af- greiðslu strax: UNGAFÓÐUR KURLAÐAN MAÍS BLANDAÐ KORN HÆNSNAMJÖL HEILHVEITI OG HAFRA Leitið upplýsinga um hið hagkvæma verð hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Síldar- og fiskimjölsverksmiöjan h.f. Hafnarstræti 1C—12. Sími 3304. Símnefni: Fiskimjöl. AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.