Alþýðublaðið - 14.06.1952, Page 1
Fjölbreyffasfa iþróffamóf sem
háð hefur verið í Reykjavík
(Sjá 8. síðu.)
V-------------------------------------------------/
XXXIII. árgangur. Laugardagur 14. júní 1952. 131. tbl.
*
Hannibal Valdimarsson.
jr
anns fyrir Isa-
mámorgun
Ounnar Myrdal, forsfjóri efna
anna í Evrópu, sfaddur hér
PKÓFESSOR GUNNAR MYRDAL forstjóri efnahagsnefnd
ar sameinuðu þjóðanna í Evrópu, kom til Reykjavíkur á fimmtu
daginn og dvelur hér þangað til á þriðjudag. Erindi hans hing-
að er m. a. að ræða við ríkisstjórnina um málefni varðandi starf
semi efnahagsnefndarinnar, en á mánudaginn kl. 8,30 flytur
hamn erindi í háskólanum um starfsemi sameinuðu þjóðanna.
Á fundi með fréttamönnum í
gær skýrði Myrdal fró störfum
efnahagsnetfndarinnar, sem hef
ur aðalbækistöðvar sínar í
Genf. Sagði hann að síðan
1947, er efnahagsnefndin hefði
verið sett á laggirnar, hefði hún !
leyst af höndum mikið verk í;
þágu alþjóðamála og hefði eflst
og styrkst með hverju starfsári
hennar,. og maetti nú svo
segja, að hún væri eina stofn-
unin innan sameinuðu þjóð-
anna, sem allir aðilar virtust
leggja kapp á að viðhalda og
étfla.
Störf nefndarinnar eru aðal-
lega þrennskonar: Aðalstörf
hennar eru víðtækar hag
fræðilegar rannsóknir, sem
framkvæmdar eru af sérfræð-
ingum og vinnur nær þriðjung
ur starfsliðsins að þessum
skýrslum. Nefndin birtir niður
stöður sínar í ársf j örðungsskýsl
um og sérstokum greinargerð-
um. Þá vinna ýmsar nefndir að
tæknilegum viðfangsefntun,
eins og til dæmis dreifingu
kola, timurs, vatnsorku o. fl.
I deilum þjóða á milli um efna-
hagsmál er nefndinni falið að
gera tillögur um réttláta lausn
og hefur efnahagsnefndin oft
náð góðum árangri á því sviði.
Nærtækasta dæmið um
málamiðlunarstarf efnahags-
nefndarinnar er sennilega það,
er með aðstoð hennar tókst að
leysa deilu, Vesturveldanna og
Rússa 1949, er Rússar settu sam |
Aíkvæði verða falin og úrslit til-
kynnf strax annað kvöld
------------------«.---------
KOSNING ALÞINGISMANNS FYRIR ÍSA-
FJÖRÐ, í stað Finns heitins Jónssonar, fer fram á
morgun; og hafa allir stjórnmálaflokkamir fjórirmann
í. kjöri: Alþýðuflokkurinn Hannibal Valdimarsson,
Framsóknarflokkurinn Jón Á. Jóhannsson, Kommún-
istaflokkurinn Hauk Helgason og Sjálfstæðisflokkur-
inn Kiartan Jóhannsson.
* Talning atkvæöa fer fram
strax annað kvöld og verða
kosningaúrslitin tilkynnt undir
eins að henni lokinni.
Hörð kosningabarátta hefur
verið háð á ísafirði undanfar
ið og opinberir kjósendafundir]
verið haldnir í þessari viku.
Var þeim útvarpað svo að allir
ísfirðingar gætu hlýtt á.
Það leikur ekki á tveimur
tungum, að baráttan um þing-
sætið standi milli Hannbals
Valdimarssonar, frambjóðanda
Alþýðuflokksins, og Kjartans
Jóhannssonar, frambjóðanda
Sjálfstæðisflokksins. Frambjóð
endur Framsóknarflokksins og
Konimúnistaflokksi ns koma
ekki til greina til annars en að
sundra röðum alþýðu á ísafirði
við kosninguna.
Hinn nýji skriðbíll Jöklarannsóknafélagsins.
Jöklarannsóknafélag Islands
er búið að fá skriMnn
-------4-------
Ráðgert að aka honum austur yfir Vatna-
jökul að skálanum á Breiðamerkurs.
ÚRSLITIN 1949.
Við síðustu alþingiskosning-
ar haustið 1949, urðu úrslit þau
á ísafirði, að Alþýðuflokkurinn
fékk 628 atkvæði, Sjálfstæðis
flokkurinn 616 atkvæði, Komm
únistaflokkurinn 115 atkvæði
og Framsóknarflokkurinn 67
atkvæði.
Gúnnar Myrdal
göngubann á Beríín og loft-
brúin fræga hélt lífinu í
Berlínarbúum. Þá var efna-
hagsnefndin sterkasti tengiliður
austurs og vesturs og er hún
almennt álitin vera svo enn.
Sagði Myrdal að Austur-
Evrópuríkin höfðu að nokkru
leyti dregið úr störfum sínum
í nefndinni og gerðu henni erf-
itt fyrir með að fá nauðsyn-
legar • upplýsingar varðandi
skýrslugerð nefndarinnar. En
skýrslurnar eru nú samt
gerðar og þá byggðar á þeim
heimildu.m sem við fáum hjá
stjórnum þessara ríkja þar sem
við höfum ekki önnur ráð. Það
hefur borið við að nefndinni
Framh. á B. siðu.
Bautasfeinn og minningariund-
ur um Bólu-Hjálmar að Bólu
SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ A AKUREYRI hefur hafizt
handa um að reisa Bólu-Hjúlmari bautastein að Bólu í Skaga-
firði, þar sem hann bjó lengi. Á að gróðursetja trjálund við
steininn. Þegar er hafin fjársöfnun meðal Skagfirðinga á Ak-
ureyri i þessu skyni, og mun þegar hafa safnazt um 2000 krónur.
Upphaf málsins er það, að að
altfundur Skagfirðingajfélagsins
á Akureyri í fyrra samþykkti að
reisa Hjólmari minnisvarða sam
kvæant tillögu frá Hannesi J.
Magnússyni skólastjóra. Og á að
altfundi þess í vetur var kosin
netfnd til framkvæmda í málinu.
Skipa nefndina þeir Hann.es J.
Magnússon, Guðmundur Jór|:
son garðyrkjumaður og Þormóð
ur Sveinsson skrifslofumaður.
Nefndin eftir farið að Bólu
og valið minnisvarðanum stað.
Á hann að standa á hólbarði neð
SKRIÐBÍLL JÖKLARANNSOKNARFÉLAGS ISLANDS
er kominn hingað til lands. Hann er fyrsti skriðbílinn, (weasel),
sem íslendingar eignast, og hyggst félagið nota hann til rann
sóknaferða á jöklum landsins, einkum Vatnajökli. Er ráðgert að
aka honum austur á Breiðamerkursand að skála félagsins þar
yfir Vatnajökul.
: • Sriðbílar voru framleiddir á'
striðsárunum í Ameríku, og
fluttí herinn allmarga með sén
til Evrópulanda, en þó engant
hingað. Eftir stríðið keypti svo
sænskt fyrirtæki marga þeirra,
gerði á þeim lagfæringar og
seldu þá síðan til ferðalaga og
ýmissar vinnu, þar sem ekki er
hægt að koma við öðrum farar
tækjum. Eru þeir t. d. notaðir
til að draga trjáboli að ám £
skógarhöggslöndum, til póstflutrs
inga nyrzt á Norðurlöndum að
vetrarlagi, til leiðangursferða og
jökla o. fl. Þessa bíln notar vís
indaleiðangur Þ. E. VictorS á'
Grænlandsjökli, tveir slíkir
voru lánaðir hingað fransk ía
lenzka Vatnajökulsleiðangrinum
og við björgunartilraunirnar eft
ir slysið á Eyjafjallajökli var
skriðbíll frá ameríska hernum
notaður.
Þriðbílar eru geysisterkir og
þannig gerðir, að þelr geta flofi
ið á vatni, ef þar til gerð loft
hylki eru á þá sett. Komast þeir
í góðri færð um eða yfir 40 kxa
á klst.
Skriðbíll jöklarannsóknafé
lagsins kostar um 35 þús. kr.
hingað kominn. Hafði alþingi
veitt styrk til kaupanna. En svo
er um samið, að vegamálastjórn
in reyni hann rækilega til sam
gagna hér við hin erfiðustu skil
yrði.
Ætlunin er, að bíllinn verði
geymdur í Breiðumörk, skála
jöklarannsóknafélagsins á
Breiðamerkursandi, en nú er 6
hugsandi að koma honum þang
að austur sakir vatna. Ef af þv?
verður, að honum verði ekið yfir
Vatnajökul austur þangað, er
Framhald á 8. síðu.
Battdaríkin eru and
víg f jorveldaráS-
slefmi að sinni
ANDTHONY EDEN og Schu
mann hafa lýst sig fylgjandi
ifjórveldaráðstetfnu um Þýzka
landsmálin, en í gær er Ache-
son ræddi við sendiherra Breta
og Fraklca í Washington um
orðsendingu Rússa, sagði hann
að Bandaríkin gætu ekki fall
ist á fjórveldaráðstefnu að
sinni.
an við þjóðveginn en vestan
Bólutúns. Hafa þeir feðgar,
Valdimar bóndi á Bólu og Guð
mundur sonur hans heitið að
getfa land undir lundinn og varð
.Komið hefur til mála, að sækja
bergstuðul í Tinnárfjall í Aust
urdal nálægt Nýjabæ, þar sem
Bólu Hjálmar bjó um skeið, og
gera minnisvarðann af honum.
Er ætlunin að girða reitinn í
sumar og gróðursetja trjáplönt
ur á næsta vori.
Veðrið í dag:
Hæg norfflæg átt bjartviðri.