Alþýðublaðið - 14.06.1952, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.06.1952, Qupperneq 4
AB-AIþýðubíaðið ! Forsetinn og HVERGI Á BYGGÐU BÓLI hefur það orkað tvímæíis hing að til, að þjóðhöfðinginn yrði, ‘ hvort sem hann er konungur eða lýðveldisforseti, að þekkja út í æsar stjórnskipun lands síns og allt stjórnmálalíf. Við það er uppeldi konunga jafnan miðað, og til forseta þykir ekki hlýða að bjóða aðra fram en þá, sem hafa langa stjórn- málamannsreynslu að baki ; sér. Það er og kunnara en frá ; þurfi að segja, að svo til allir : lýðveldisforsetar í Evrópu í : dag eru gamalreyndir stjórn ! málamenn, svo sem Vincent ; Auriol a Frakklandi, Juhani í Paasikhd á Finnlandi, Theo- ! dor Heuss á Vestur-Þýzka- | landi og Theodor Körner í ' Austurríki. Til skamms tíma hefur og ■ enginn borið brigður á bað j hér á landi, að forsetinn þyrfti j fyrst og fremst að vera vel að i sér um stjómmál; en fáir j munu hafa lýst þeirri nauðsyn ! skilmerkilegar en Ólafur ' Thors, þegar hann skrifaði í j Morgunblaðið í eftirmælum j eftir Svein Björnsson síðast j liðinn vetur: „Það er afar \ þýðingarmikið, að forseti ís- j lands gerþekki völundarhús j stjórnmálanrja. Hann þarf að j geta leikið á sitt hljóðfæri j eins og snillingur". ; En einmitt af því, að um í þetta hafa til skamms tíma í svo að ægja allir verið sam- mála, s^akti það stórkostlega undrun þjóðarinnar, þegar tveir valdamiklir stjórnmáia menn hennar, annar beirra meira að segja Ólafur Thors, komu sér saman um að bjóða henni upp á gamlan kenni- mann, sem lítil sem engin kynni hefur haft af stiórnmál- um, sem forsetaefni. Ekki svo að skilia, að mannkostir og kennimannskostir séra Bjarna Jónssonar séu ekki almennt viðurkenndir; mönnum bland ast bara ekki hugur um, að hann skortir einmitt það. sem viðurkennt hefur verið, að forsetinn burfi fyrst og fremst að hafa til brunns að bera, — gerbekkingu á völundarhúsi stiórnmálanna til bess að geta leikið eins og snillingur á sitt hljóðfæri, eins og Ólafur Thors kómst að orði. Hins vegar er það vitað. af öllum, að þetta aðalskilyrði fyrir því, að forsetinn sé vánda emb- ættis síns vaxinn, unpfyllir Ásgeir Ásgeirsson með sinni löngu stjórnmálamanns- revnslu fullkornlega. Þetta hafa stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar fundið með sjálfum sér og verið í miklum vandræðum, hvernig þeir settu að mrjta svo ómót- mælanlegum rökum í umræð um blaða og manna á meðal 14. júní 1952 um forsetaefnin; og margir þeirra hafa ekki séð aðra leið til þess að réttlæta framboð séra Bjarna, en að neita Því hreinlega, að það sé nokkurt aðalatriði, að forsetinn sé vel að sér um stjórnmál. Hafa þeir þá í staðinn komið með þokukenndar kenningar þess efnis, að forsetinn þurfi að- eins að „standa í lífrænu sam bandi við fólkið“ og „þekkja mennina með kostum þeirra og göllum, í sorg og gleði“ og annað þess háttar, sem vel hef ur þótt mega heimfæra upp á hinn gamla æruverða kgnni- mann. En Ólafur Thors, sem svo afdráttarlaust skar úr um nauðsyn þess síðast liðinn vet ur, að forsetinn gerþekkti völ undarhús stjórnmálanna, ger ir sér það bersýnilega vel Ijóst, að með svo nýstárlegum kenningum muni reynast erf itt að sannfæra þjóðina um hæfni séra Bjarna til forseta dóms. Þess vegna ryðst hann fram á ritvöllinn í Morgun- blaðinu í gær og segist standa við hvert orð, sem hann hafi sagt í vetur. Forsetinn þurfi „að gerþekkja völdundarhús stjórnmálanna“. Hann þurfi „að geta leikið á sitt hljóðfæri eins og snillingur“. En, segir Ólafur, „það er einmitt séra Bjarni Jónsson, sem fullnæg- ir þessum kröfum mínum til þess manns, sem gegna á for setaembættinu, en aðrir fram bjóðendur ekki“H Vér brosum. En Ólafur Thors heldur áfram að belgja sig: „Getur nokkrum heilvita manni, komið í hug“, segir hann, „að þeim, sem í fjóra áratugi hefur átt þess meiri og betri kost en nokkur annar íslendingur að skyjjgnast um í mannlegri sál, jafnt á hátíð legum stundum gleði og sorg ar, sem í hversdagsleik hins daglega lífs, verði ofraun að kynnast til hlítar þeim lög- málum, sem við stjómmála- mennirnir lútum?“ Nei, ,,sá, sem í einu vandffsamasta emb ætti þjóðarinnar í fjóra ára- tugi hefur kynnzt „völundar húsi“ mannlegrar sálar, hann þarf ekki að kynnast okkur stjórnmálamönnunum, vegna þess, að hann þekkir okkur“ og mun „því ferðast fljótlega leiðsögulaust um „völundar- hús stjórnmálanna"! Svo mörg eru þau orð Ól- afs-Thors; og þar með er séra Bjarni, með einu pennastriki, orðinn sá reyndi stjórnmála- maður. sem forsetinn þarf að vera Og hvað getur Ólafur Thors líka ekki gert með einu pennastriki?! En vér brosum. Og öll þjóðin hlær að slíkum útlist- unurn- Aðalfundur Fasteignalánafélags samvinnumanna verður hald- inn að loknum aðalfundi S.Í.S. og tryggingarfé- laga samvinnumanna 2. júlí n. k. í Tjarnarbíó í Reykjavík. Stjórnin, AJB — AtþýSublaCiO. CtgefancU: AlþýBuflokkuriim. Ritstjórl: Stefán PJetursson. Auglýsíngastjóri: Enuna Möller. — Ritstjómarsíniar: 4901 og 4902. — Auglýslnga- tfard: 4906. — AfgreiSslusíml: 4900. — AlþýSuprentsmiBJan, Hverflsgötu 8—10. 'AB 4 MEÐAL þeirra tillagna, sem afgreiddar voru á vorþingi um- dæmisstúkunnar nr. 1., voru þess ar. 1. Ályktuli þingsins um að það leggur enn sem fyrr ein- dregna áherzlu á það, að algjart aðflutnings- sölu- og framleiðslu bann á áfenga drykkifé hin eina leið fyrir þjóðarheildina í barátt unni gegn áfengisbölinu, sem leitt geti til útrýmmgar þess: 2. Árétting fyrrj samþykkta um að aflað verði rækilegra skýrslna um hvers konar tjón er af áfengisneyzlu leiðir. 3. Áskorun um að frumvarp Um hagskýrslur um áfengismál, sem í undirbúningi hefur. verið, verði lagt, fyrir næsta alþingi, og að kröftuglega verði unnið að því að það nái fram að ganga, — og að áfengisvarnar- nefndum landsips verði falið að annast, hverri í sínu umdæmi, sem nákvæmasta skýrslugerð um afleiðingar af notkun áfeng is. Ætla vestur UJtl haf. Hans Hedtoft, fyrrverandi forsætisráðherra Dana, og hin ágæta kona hans, Ella, sem sjást hér á myndinni, eru sögð ætla að bregða sér vestur um haf í sumar og heimsækja með- al annars hið danska þjóðarbrot þar. Það er víst ekM seinna vænna fyrir þau. Kosningar nálgast í Danmörku, og það er ekki vist, að Hedtoft hafi tóm til langra ferðalaga eftir þær. 4. Hvatt til að vinna að því við nefnd sem vinnur að endur skoðun áfengislaganna. að tekin verði upp í áfengis lögin skýlaus heimild til taf arlausrar framkvæmdar hér- aðsbanna. Byggðasafn opnað í Glaum- bæjarbænum í Skagafirði -------4------- FRÁ 15. þessa mánaðar, deginum á morgun, verður bær og byggðasafn í Glaumbæ opið almenningi til sýnis. Bærinn í Glaumbæ, sem er ríkiseign, er einn þeirra bæja, sem áformað er að geyma og varðveita sem sýnishorn hinna gömlu íslenzku torfbæja, sem nú eru óðum að týna tölunni. Hefur bærinn ver- ið hresstur við og að nokkru leyti endurbyggður á undanförn- um ártim undir umsjón þjóðminjavarðar. Þess má minnast með þakk- Iæti, að enskur maður að nafni Mark Watson, lagði fyrstur til að bærinn í Glaumbæ yrði lát inn standa og lagði íram nokk urt fé í því skyni, en mest af kostnaðinum er greitt af opin- beru fé. Bærinn er mjög stór og myndarlegur, f jöldi sambyggðra húsa, enda prestssetur og stór býli í Glaumbæ löngum. Allur er bærinn frá 19. öld, elztu hlutar hans frá fyrri hluta .aldarinnar. Bærinn í Glaumbæ hefur ekki verið til sýnis fram að þessu vegna þess, að ætlunin var að koma byggðasafni Skagfirðinga þar fyrir, eins og nú er komið í framkvæmd. Skagfirðingar hafa af miklum áhuga safnað þjóðminjum í héraðinu um ára skeið, enda er þar margt áhuga manna á því sviði, og má nefna þar fyrsta í flokki Jón alþing- ismann Sigurðsson á Reynistað og Árna bónda Sveinsson á Kálfsstöðum. Safngripunum hefur nú verið safnað heim í Glaumbæ og komið fyrir í bæn um. Hefur Ragnar Ásgeirsson ráðunautur unnið að þessu fyr ir byggðasafnsnefndina. Safngripum hefur ekki enn verið komið fyrir í öllum hús- um bæjarins, en nokkur hús eru þar alskipuð, svo sem baðstof- stofan, sem er mjóg stór og mun vart annars staðar kostur að sjá sannara og myndarlegra dæmi um þetta einkennilega hús, sem £r svo samgróið hug- myndunum um gamla íslenzka sveitamenningu. Þeir, sem séð hafa byggðar- safnið í Glaumbæ Ijúka upp einum munni um, að þar beri fyrir augu næsta einstæða mennngarsögulega mynd, og er óhætt að hvetja menn til að leggja leið sína þangað heim. þegar sumarferðalög byrja. Skal á það bent, að Glaumbæ er ör- stutt frá krossgötunum í Varma hlíð, en þar liggur leið flestra, sem í Skagafjörð koma. Er til- valið að bregða sér þaðan til Glaumbæjar, en fyrir þá, sem fara til Sauðárkróks, er bærinn alveg í leiðinni. ÓLYMPÍUNEFND ÍSLANDS (Óí) vill að gefnu tilefni og vegna íyrirspurna, sem fram hafa komið í dagbiöðunum í Reykjavík, leyfa sér að skýra almenningj frá nokkrum atrið um í undirbúningsstarfi nefnd- arinnar, sem viðkemur ólym- píuför íslendinga á ólympíu- ieikina 1952. Fyrsta verk nefndarinnar var að hefja fjórsöfnun tll ólympíu farar 1952, bæði á vetrar- og sumarleikina, með því að selja ólympíumerki, happdrættis- miða og fleira. Auk þess hefur háttvirt alþingi, bæjarstjórn Reykjavíkur og nokkur bæjar- og sýslufélög veitt ólympíu- nefnd fjárhagslegan styrk, sem nefndin er mjög þakklát fyrir Þessi sérsambönd íþrótta- manna hafa sótt um fjárhagsleg an stuðning til ólympíunefnd- arinnar til þjálfunar væntanleg um ólympíukeppendum: Frjáls íþrótasamband íslands (FRÍ), sem veitt var 22 þús. kr. Skíða samband íslands CSKÍ), sem veitt var 20 þús. kr., og Sund- samband íslands (SSÍ), sem veitt var 8 þús. kr., eða samtals að ekki verði leyfð bruggun, sala né innflutningur á sterku öli. að hvergi verði slekað til á þeim ákvæðum gegn misnotk un áfengis, sem nú eru í gild andi áfengislögum. 5. Áskorun um að strangri lög gæzlu sé beitt gegn allri leyni sölu áfengis í landinu. 6. Ályktun um athugun á rekstri veitingakráa, sem börn og unglingax sækja. Og að ef at hugun sýni að vansæmand; eða spillandi áhrif stafi frá einhverjum slíkum., stað, þá verði unnið að því að fá honum lokað. 7. Áskorun um að stöðvar varnarliðsins verði ekki settar í lögsagnarumdæmi Reykjavík ur e£a í öðrum kaupstöðum landsins, þar sem reynsla sýni að af dvöl slíks liðs leiði slæm og truflandi áhrif á siðgæðisþroska æskufólks í landinu. 50 þús. kr., sem Óí hefur veitt til þjálfunar fyrir ólympíuleik ina 1952. Önnur sérsambönd hafa ekki sótt um fjárstyrk til ólympiunefndarinnar. Næsta verkefni ólympíunefnd arinnar var að skipuleggja og undirbúa sem bezt þátttöku vor íslendinga ó þessa Ólympíu- leiki. Og í því sambandi liafa mikil bréfaviðskipti farið fram fram, bæði við erlenda og inn- lenda aðila. Á vetrarleikina í Osló voru sendir ellefu keppendur, eins og kunnugt er, og varð kostn- aðurinn við það um 120 þús. kr. Um árangur feröarinnar vísast til þess, sem birzt hefur í dag- blöðunum. Snemma varð ólympíunefnd að tryggja sér rétt til þáttöku hjá framkvæmdanefnd 15. ólyni píuleikjanna í Helsinki. Þótti þá rétt að sækja um fyrir þá hæstu tölu keppenda og íþrótta greina, sem til mála gæti kom- ið, ef nægilegt fé og íþróttageta væri fyrir hendi, og því tilkynnt þátttaka í frjálsum íþróttum, knattspyrnu og sundi. (Frh. á 7. síðu.) Undirbúningur Olympíuieikjanna,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.