Alþýðublaðið - 14.06.1952, Síða 5
Loftur Guðmundsson: Ferðapistlar
í „GULLFOSSI"
Es. GULLFOSSI í maí.
VARLA GETUR TALIZT
frásagnarvert þótt maður
'foregði sér til Svíþjóðar. Slíkt
<sr ólíkt minni og ómerkilegri
viðburður í augum flestra nú,
Sieldur en sumarleyfisferðalag
f-Jleykvíkings upp í Borgarfjörð
var fyrir tveim áratugum.
Hvaða frú myndi koma það til
Siugar að stæra sig af því í
skakdrykkjarboði, að þau hjón
ín hafi brugðið sér til Kaup-
mannahafnar eða Stokkhólms
í sumarleyfinu? Afgreiðslu-
Stúlkan í verzluninni handan
við götuna gæti ef til vill, —
íbrátt fyrir öll gjaldeyrisvand
ræðin, — sagt sömu sögu, en
fynndist þó sennilega ekki
faka því, þar eð hennar draum
ttr er Ameríka. Minna en Par-
fsarreisa má það ekki vera til
Jbess að maður hafi orð á því
að fyrra bragði; Spánardvöl
eða Ítalíuferð er lágmark þess
Bem þarf til að hægt sé að
leggja dáltinn drýgindahreim
S röddina. En Norðurlöndin,
2iei, þá er sæmra að láta sem
maður hafi setið heima. Ann-
ers gæti fólk haldið, að við-
íkomandi væri komin í hund-
ana fjárhagslega. Sennilega
fengi hann hvergi skrifað á
eftir, ef það bærist út.
Ég get þess vegna ekki að
jbví gert, að ég verð gripinn
minnimáttarkennd, þegar ég
Ketzt við borðið í reyksalnum
hm borð í m.s. Gullfoss, i þeim
vafasama tilgangi að hripa
íniður eins konar ferðapistii.
För minni er nefnilega heitið
,*il Svíþjóðar, að minnsta kosti
ffyrst í stað, — með stuttri við
lcomu í Leith og kóngsins Kaup-
mannahöfn.
' En við erum nú einu sinni
þannig gerð, að ævinlega þeg
ar við vitum upp á okkur ein
Jhverja skömmina, erum við
ékki í rónni fyrr en okkur hef
ur tekizt að finna einhverja
afsökun, sanna, — eða ef ekki
Vill betur, — svo sennilega
logna, að við getum talið sjálf
mm okkur trú um, að einhver
muni glæpast á að trúa henni.
Og ég fer að hugsa mitt mál.
Og eftir nokkra umhugsun
kemst ég að þeirri niðurstöðu,
að núgildandi mat okkar á
fferðalögum, sé ekkert annað
en helber vitleysa. Að meta
fferðalag eftir vegalengd, er í
Bjálfu sér aðeins það, að við
miðum matið við peningaráð
viðkomanda, og hiiðstætt þeirri
.Vitleysu,, sem Jónas Hallgríms
. son kvað svo fagurlega niður,
®ð miða lífsreynslu manna og
lífsafrek við fjölda æviára.
3Eigi að vera nokkurt vit í fyrr
Siefndu mati, verður það að
Sniðast við þá atburði, sem mað
Birinn lifir í fór sinni; við það,
Sem hann sér og heyrir. Eða,
ef við kærum okkur um að
liugsa hugsunina til enda, —
Bivernig hann lifir atburðina,
fhvernig hann sér það, sem
íhann sér, og heyrir það, sem
Iiann heyrir, og hver áhrif það
fcefu.r á hann. Þannig getur
Stutt ferðalag orðið einum á-
Sirifaríkara til þroska og
merkilegra til frásagnar, held
íur en ferðalag umhverfis
hnöttinn öðrum.
1 trausti á þann Jónas, sem
öð öllum líkindum lifir alla
)sína frægu nafna, og í fullri
sneðvitund um það, að ég hafi
Wdrei komizt úr hundunum
í sól og sumri á farþegaþilfarinu á „Gullfossi“.
Álagstakmörkun dagana 16.—21. júní frá kl. 10,45
til 12,15:
Mánudag 16. júní 5. hluti.
Þriðjudag 17. júní 1. hluti.
Miðvikudag 18, júní 2. hluti.
Fimmtudag 19. júní 3. hluti.
Föstudag 20. júní 4. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar cg að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
f járhagslega og eigi engu láns i
trausti að glata, ræðst ég í að
skrifa þessa ferðapistla.
UM BORÐ í MS. GULLFOSS
Hvert skip á hafinu er í raun
réttri smáríki út af fyrir sig.
Áhöfn þess og farþegar sérstök
þjóð, sem lýtur boði og banni
æðsta valdhafa um borð. Og
þjóðlífinu í þessum ríkjum
getur brugðið til beggja vona.
Þegnarnir eru upp og ofan þar,
eins og í ríkjunum á landi,
valdhafarnir sömuleiðis. Þar,
eins og raunar alls staðar, hlýt
ur að skapast það andrúmsloft,
sem mestu ræður um líðan
manna.
Um borð í ms. Gullfoss er
gott að vera.
Sjálfu, skipinu er óþarft að
lýsa. Allir vita, að það er
glæsilegasta fley, sem siglir
undir íslenzkum fána. Allur
aðbúnaður er með ágætum og
daglegt fæði eins og í meiri j
háttar veizlu. Samt er það j
ekki þetta, sem veldur mestu i
um það, hve allir kunna þar j
vel við sig, heldur hitt að and
rúmsloftið þar er þrungið sömu
j góðvild og hlýju, og sem mað
ur finnur leika um sig, þegar
kemur inn fyrir þröskuld á
góðu heimili. Þetta andrúms
loft veldur því, að allir um
borð verða eins og heimilisfóik
og öll stéttagreining hverfur.
Þessi áhrif má rekja til áhafn
ar skipsins. Þjónar, þernur,
hásetar og yfirmenn, gera sér
engan mannamun. Viðmót
þeirra er jafn alúðlegt og ein-
la;gt, hver sem í hlut á. Og
manni verður það að óska, að
takast mætti að koma á jafn
góðu þjóðskipulagi á landi.
Þar eð æðsta manni um
borð í hverju skipi, skipstjór-
anum, er gefið jafn mikið vald
og raun ber vitni, hlýtur það
að verða hann, sem, beinlínis
og óbeinlínis, ræður mestu um
heimilisbraginn. Enginn, er
kynnist skipstjóranum á ms.
„Gullfoss“, Jóni Sigurðssyni,
mun telja það furðu gegna, að
öllum þykir gott að vera um
borð í því skipi. Jón er þannig
gerður, og öll framkoma hans
slík, að öllum hlýtur að líða
vel í návist hans, og telja að
öllu sé vel borgið þar, sem
hann ræður. Prúðari mann og
hógværari getur ekki Hand-
tak hans er hlýtt og fast; augna
tillitið og brosið þrungið hlýrri,
rólegri kýmni, en um leið er
slík festa í svipnum, að auðséð
er, að ekki muni Jón láta hlut
sinn fyrir neinum, ef því er að
skipta. Þar fer maður þéttur
á velli og þéttur í lund“, sem
allir hljóta að virða og hlýða,
— og unna sem góðum dreng.
í REYKSALNUM OG Á
BARNUM.
,,Ég segi hálfa!‘‘ hrópar
Steindór Einarsson og slær í
borðið; enda þótt hann haíi
ekki glatað ákafanum, er radd
blærinn léttari en á stundum,
þegar hann hefur í sem mestu
að snúast á stöðinni. „Ertu
NESSÓKN.
SafnaSarfundur
verður haldinn sunnudaginn 15. þ. m. í kapeUu há-
skólans, að aflokinni messu kl. 3.
Fundarefni:
Kirkjubyggingarmálið og tillaga um breytimgu á
áðurgerðri teikningu.
Reykjavík, 12. júní 1952.
Sóknarnefndin.
Aðalfundur
Vinnumálasambands samvinnumanna verður hald
inn straz að loknum aðalfundi SÍS 2. júlí n.k. í Tjarn
arbíó í Reykjavík.
Stjórnin.
frá þér maður; ég er að hvíia
mig, og þá vil ég ekkert hafa
með bíla að gera“, svaraði
hann þegar ég spurði hann,
hvort hann hefði ekki bíl með
sér í förinni. „Hvers vegna læt
urðu ekki flakka eina heila?“
spyr Guðjón, kaupmaður af
Hverfisgötunni, og brosir í
kampinn. ,,Og hann er nú ekki
búinn að vinna hólfsóló“, verð-
ur Boga Brynjólfssyni, fyrr-
1 :
Stuðningsmen n
m r A
I Asgeirs kmémmm,
sem vilja vinna að kosningu hans að kjördegi, eru beðnir að láfa
kosningaskrifsfofuna í Austursfræfi 17, sími 7320 vifa nú þegar.
verandi sýslumanni þeirra Hún
vetninga, að orði; og Bogi er
snöggur á lagið og auðheyrt,
að hann ætlar Steindóri þegj
andi þörfina. Hann ber Hún-
vetningum vel söguna, þegar
talið berst að dvöl hans og
embættisstarfi þar. „Maður
hafði svona rétt mátulega mik
ið að gera“, segir hann. „Ann-
ars er ekkert að gera þar
núna, fremur en annars stað
ar“. Og svo berst talið að
breyttum búnaðarháttum,
manntaki og mæðiveiki.
Við næsta borð sitja fjórar
konur og spila vist af engu
minni áhuga en þeir Steindór
og Bogi. Þessar konur eru á.
leið til Osló, þar sem þær
hyggjast sitja eitthvert kvenna
þing. Meðal þeirra er elzta, —>
og um leið yngsta, — konan
um borð, Guðbjörg Kristjáns-
dóttir, ekkja Ögmundar Sig-
urðssonar skólastjóra við Flensi
borgarskóla í Hafnarfirði.
i Enda þótt hún sé kominn fast
að áttræðu, er hún létt í spori
og snarari í snúingum margri
tvítugri stúlkunni; ekki alla
fyrir löngu var hún á ferðalagi
um Bandaríkin, svo að Oslóar
förin er þessari síungu konu
aðeins bæjarleíð. i
Að þessu sinni eru menn a£
sex þjóðflokkum með í för-
inni, auk íslendinga; Danir,
Svíar, Nórðmenn, Þjóðverjaiv
Framhald á 7. síðu. /
AB 1