Alþýðublaðið - 19.06.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.06.1952, Síða 8
Kvennadagurinn 19. iúní Konur tialda upp á dagitin jónusfu o§ samsæ KVENNADAGURINN 19. júní er í dag. Halda komir dag- ijnn háííölegan me3 guðsþjónustu í Dómkirkjunni og samsæti "í Tjarnarkaffi. Eru þessi hátíðahöld fyrsti liður á áttunda landsfundi Kvenréttindafélags íslands og verður fundurinn settur á morgun kl. 10 f. h. Guðsþjónustan hefst kl. 8 siðdegis, séra Jón Auðuns pré dikar. En á eftir hefst samsæt ið. Þar syngu.r m. a. Guðmunda Elíasdóttir söngkona lög eftir Jórunni Viðar með undirleik tónskáldsins. dóttur málara og Theodóru Thoroddsen skáldkonu. BLAÐH) „19. JUNÍK Kvenréttindafélag íslands gefur út í dag blaðið „19. júní'1. Flytur það greinar um . ýmis réttindamál kvenna, Ijóð eftir konur og fleira. Ritstjóri þess er Sváva Þorleifsdóttir. Þessar konur eiga m. a. grein ar eða annað efni j ritinu: Auð ur Auðuns, Kristjana Bene- di’ktsdóttir. Bodil Begtrup sendiherra Dana. Sigurborg Eyjólfsdóttir, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Rannveig Þor- steinsdóttir, Svava Jónsdóttir, Guðrún Nielsen, Björg Guðna dóttir, Guðlaug Benediktsdótt ir, Viktoría Bjarnadóttir, Sig- urlaug Árnadóttir og ritstjór- inn. Viðtöl eni í ritinu við Ástu' Magnúsdóttur ríkisfé- Iiirði, Ingibjörgu Ögmundsdótt ur símstöðvarstjóra, Theresíu Guðmundsdóttur veðurstofu- stjóra, Margréti Eiríksdóttur píanóleikara. Vigdísi Kristjáns McGaw fer frá E. J. McGAW, hershöfðitigi, mun fara frá Keflavík á morg- un til Bandaríkjanna, eftþ- að íiafa verið yfirmaður varnar- iiðs Bandaríkjanna á íslandi í naerri 14 mámiði. McGaw hershófðingi mun taka við störfum nem yfirmað- ur stórskotaliðsdeildar í Carson herbúðunum í Colorado. Áður mun hann þó hafa viðræður við liernaðaryfirvöld í Washington og Norfolk í Virginia-fylki, og gegna störfum í Jndíana tíma. um Enn hefur ekki verið tilkynnt opinberlega um eftirmann Mc Gaw Búizt er við að J. R. Ruhs- enberg, foringi í ílotanum, — muni gegna störfum sem yfir- maður varnarliðsins, þar til fastur yfirmaður kemur til ís- iands. Ruhsenberger, er yfir- maður flotadeildanna við ís-' land. Annað lisfamanna- kvöld Norræna fé- lagsíns. NORRÆNA FÉLAGIÐ efndi' til íistámannakvölds síð ast liðið mánudagskvöld, og var það annað listamannakvöld ið, sem félagið efnir til, en það mun halda þessari nýbreytni áfram. Listamannakvöldið var vel sótt, en þar kom m. a. fram norska leikkonan Tora Seg- elcke, er las kvæði eftir ýmis helztu ljóðskáld Norðmanna, og enn fremur söng danska söngkonan Lulu Ziegler, Norræna félagið er 30 ára í haust og mun afmælisins þá verða minnzt á viðeigandi hátt. Presfasfefnan verður ídag. PRESTASTEFNAN hefst í dag með guðsþjónustu í Dóm kirkjunni kl. 11 f. h. Séra Sig- urbjörn Einarsson prófessor prédikar, en fyrir altari þjóna séra Jón Auðuns og séra Garð- ar Þorsteinsson. Kl. 2 setur biskupinn prestastefnuna í há- skólanum og flytur hann skýrslu um störf og hag kirkj- unnar á liðnu ári og verður ræðu biskups og messunni í dómkirkjunni útvarpað. Þá verður einnig útvarpað erindi séra Magnúsar Guðmundssonar í Ólafsvík. Erindið verður flutt á prestastefnunni , og nefnist það: ,,Starf kirkjunnar fýrir hina sjúku.“ Auk venjulegra viðfangsefna prestastefnunnar verður aðalmál hennar viðhorf kirkjunnar í dag og framtíðar- starfið. Prestastefnunni mun ijúka á morgun. ALÞYSUBLAÐIB Sendiferðabifreiðin ; kom á nr. 73595. DREGIÐ hefur verið í happ drætti dvalarheimilis aldraðra cjómanna og komu hæstu vinn ingar upp á þessi númer. Sendiferðabifreið á nr. 73595, ískápur á 10998, þvottavél á 25766, hrærivél 39384, sauma vél 32605, eldavél 5773 og ryk ’su.ga 43485. Vinninganna sé vitjað til skrifstofu fulltrúaráðs sjó- mannadagsins í Grófin 1, sími 6710, opið frá kl. 11 til 12 og kl. 4—5 e. h. — Vinningsnúm erin eru birt án ábyrgðar. Golíat í sáfwin. GOLÍAT er nú að sleikja sár sín eftir hólmgönguna og ósig- j u.rinn á ísafirði ,og revnir að j bera sig mannalega. „Krat- ] arnir héldu þingsætinu á lánsatkvæðum“, segir Morg- unblaðið á þriðjudaginn: en um sjáifstæðismenn er sagt, að jjkosríingaúrslitin sýni greinilega, að flokkux þeirra sé orðinn stærsti stjórnmála flokkurinn í bænum . . . stærri en Alþýðuflokkurinn“! ÞESSA TÖLVÍSI verður að fyrirgefa Golíat, á .meðan hann er að ná sér eftir bylt- una. En hinsvegar munu aðrir leyfa sér, að líta svo á, að sá flokkur, sem fær 644 atkvæði, eins og Alþýðuflokk- urinn á ísafirði á sunnudag inn, sé öllu stærri þar en hinn, Sjálfstæðisflokkurinn sem ekki fékk nema 635. Verð ur Morgunblaðið því að þola það, að menn hendi sín á milli nokkurt gaman að mannalátum þess í sambandi við kosningaúrslitin. EN SVO AÐ minnst sé á „láns- atkvæði1', þá var Þjóðviljinn á þriðjudaginn vissulega ekk ert þesslegur, að Hannibal hefði fengið neina slíka hjálp frá kommúnistum. „Hannibal skreið inn“, sagði Þjóðviljinn. Golíat verður því að vera áfram undir þeim grun, að það hafi verið hann, en ekki Hannibal, sem fékk lánsat- kvæði frá hinum austrænu, þó að ekki nægðu þau risan- um til sigurs. Sú skoðun er og ekki sögð fara neitt dult vestur á ísafirði. Um 600 fermefra ðandsspilda brann I Heiðmörk i fyrradai ---------------»----- Eldurinn kviknaði rétt viS veginn ög| er talinn stafa af sí^arettu. 1 í FYRRAÐAG kviknaði eldur x mosa á Hólmshrauni viSf Heiðmörk og brann þar um 600 fermetra landsspila. Eldsins varð vart um kl. 10 fyrir hádegi frá Hólrni, og brá bóndinn þar, Karl Norðdahl þcgar við með þriðja mann til þess að hefta út- breiðslu eldsins, en jafnframt lét hann starfsmenn Skógræktar- innar vita um eldinn. Þegar starfsmenn skógrækt-1 liðinu, sem dældu á bruna- arinnar og slökkviliðið kom á vettvang höfðu þsir félagar þegar unnið mikið starf til að hindra útbreiðslu eldsins, og bættist nú liðsauki ásamt tveimur vatnsbílum frá slökkvi Kardináli í heimsókn á íslandi. - JAMES MCGUIGAN kardi- náli og erkibiskup í Toronto í Kanada kemur hingað í opin- bera heimsókn á morgu.n. Kardinálinn kemur í tilefni af minningarhátíð Jóns Arason- ar og mun hann dvelja hér í viku. Tekið verður á móti kar dinálanum í Landakoti kl. 9 árdegis. Hermaður bíður bana í bif- reiðarslysi við Leirvogsvatn ------1------- ÞAÐ SVIPLEGA SLYS vildi til nokkru eftir hádegi í gær, að einn hermaður beið bana og tveir meiddust, er herbifreið var ekið út af veginum við brúna fyrir neðan Leirvogsvatn. vinna að rannsókn- um fyrir iðnaðinn í BANDARIKJ QNUM vinna nú 150.000 menn og konur að alls konar rannsóknum í þágu iðnaðarins ,segir Dr. H. G. Pain. varaforseti United States Steel Corporation. Bain sagði á 100 ára afmæli Amerísku Járn og stál stofnunarinnar, að banda- ríski. _ iðnaður/nn eyði um 1000 milljónum dala til rannsókna, sem nú eru á döfinni. Slík rann sókn er geysi þýöingarmikil, sagði hann, þar eð að nú er ekki lengur til þrjótnaai magn brennslu og hráefna í óbreittu formi“. svæðið, en þó liðu rúmir fimra klukkutímar u,nz lokið var viS að slökkva eldinn. Samkvæmt upplýsingum, er AB fékk hjá Einari Sæmund- sen skógarverði, munu hafa bmnnið þarna um 600 ferrnetra landsspilda, aðallega mosi, lyng og birkikjarr, en þarna hafði engin gróðursetning vef ið framkvæmd. Eldurinn kom upp rétt við veginn og er enginn vafi tal- inn á þvi, að einhver vegfac andi hafi kastað sfgarettu 2 mosann, en hann er nú skræl þurr og logar eins og bezta uppkveikja. Það verður aldrei nógsam- lega brýnt fyrir fólki, að fara varlega með eld nálægt skóg- arsvæðu.m og mosalendurrt, þegar jörð er jjafn þurr og nú. Er þetta í annað skiptið í vor„ sem eldur kviknar í Heiðmörk, en í fyrra skiptið var tekið fyrir eldinn um leið og hanrs var að byrja að loga í mosáru um. og í það sinn fannst sjga rettustubburinn, sem eldurinrs kviknaði frá. Mófsfaða gegn fólksflufning- um Rússa í Ausfur-Þýzkalandi -------4------ ÓVÆNT MÓTSPYKNA var veitt austur-þýzku lögreglumxS í síðustu viku, er hún tók til að ryðja þriggja mílna breitt svæSS við landamæri Vestur-Þýzkalands. Hefxrr óvægni kommúmistaa hvergi komið jafnskýrt í Ijós, eins og í þessum aðgerðum, síðaa innrás þeirra hófst í Suður-Kóreu, Bifreiðin mun hafa verið á leiðinni austur og farið út af á beygjuntxi vestan við brúna. en þar varð banaslys fyrir nokkr- um árum. Valt bifreiðin ofan í ána, sem þarna er ekki vátns- mikil en stórgrýtt. Einn mann anna lenti undir bifreiðinni í gnni. Hann var mxð lífsmarki fyrst eftir að slysið -v-arð, og bar menn að fljótlega ti laðstoðar, en sakir áhaldaleysis reyndist ekki unnt að ná honum undan bifreiðinni þegar. Var hann lát inn, er komið var á vettvang úr Reykjavík. Hinir tveir munu ekkj. hafa. verið mjög alvarlega meiddir, annar skorinn á fæti ,en hinn slasaður á öxl og handlegg. Óku menn, er voru á leiðinni austur á Þingvöll, þeim áleiðis til Reykjavíkur, en mættu sjúkra þifreið, er var að fara á stað- inn hjá Seljabrekku. Flutti húti þá til Reykjavíkur, í Landsspít alann, þar sean gert var að sár- um þeirra, og síðan þann, er var meira slasaður, til Keflavíkur. Veðrið í dag: Vestan kaldi, skýjáð, sums staðax súld. Þar hefur lögregla kommún ista á grimmdarfullan hátt rutt þriggja mílna breytt belti meðfram landamærum Vestur Þýkalands, rekið þorpsbúa úr i húsum sínum og bændur af býlum sínum og flutt þá til óþekktra staða langt inni í landi. Bersýnilegt er, að engin lög leg afsökun er til fyrir þessari ógnaröld við landamærin. Hér er eingöngu um að ræða eins konar hemaðaraðgerðir til þess að hræða vestux-þýzka lýðveldið frá því að taka þátt í vömum Vestur-Evrópu og staðfesta samningana við Vest urveldin. Lögreglan hefur þó orðið fyrir óvæntri mótspymu af í- búunum. Hafa menn barizt við lögregluna með skeifum, sigð um, kylfum og hverju öðru, sem handbært hefur verið. Hafa tugir manna verið hand teknir og margir særzt. Auk þessa steyma flóttamenn svo hundruðum skiptir til Vestur Þýzkalands, þeirra á meðal lögreglumenn, og menn, sem eru að flýja undan herkvaðn- ingu, en kommúnistar eru nú opinberlega farnir að stofna her. Austur-þýzka lögreglan hef ur alla tíð verið skipulögð sem her. Kemur það því úr hörð- ustu átt, er forsætisráðherra leppstjórnar Rússa, Otto Grote' wohl, lýsti yfir á mánudaginn stofnun 375.000 manna her3 „til venxdar friðinum“. Akranesingar sigruðu Kvik með 7 gegn 3. AKURNESINGAR kepptu á mánudaginn víö knattspyrnu- flokk Kvik í Halden, og sigr- uðu með 7 mörkum gegn 3. 1 gærkvöldi kepptu þeir í Lilla strand, en úrslit voru ekka kunn, þegar blaðið fór í prenft un. Maður slasast við MAÐUR að nafni Hörð«c Gunnarsson slasaðist á fæti 2 gær, er hann var að vinnu við útskipun á salti í togarann Jón Baldvinsson hér í höfn- inni. Atvikaðist slysið þannig, að hann varð með fótinn á milli rennunnar, er saltið fer um niður í skipið, og palls á vörubifreið, er ekið var að með salt. Maðurínn var fluttur 3 ■Landsspítalann og þar gert að sárum hans.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.