Alþýðublaðið - 26.06.1952, Page 8
y* n.
Glaldeodum hefur fækkað, vegna lækk-
andi tekna, þótt íbúum hafi fjölgað.
---------*---------
ÚTSVARSSKRÁIN EK KOMIN ÚT. og hefur verið jafn-
aS niður að þessu sinni kr. 82 988 600 að viðbættu 5—10%
álagi. Er heildarútsvarsuppbseðin 89,5 millj. kr., en fjöldi gjaid
enda um 21300,
Þessi gífurlega útsvarsupp1*
hæð er lögð á eftir' sama stiga
og verið hefur undanfarin ár,
en þó að íbúum bæjarins hafi
fjölgað, eru gjalder.durnir rúm
lega 300 færri en í íyrra. Staf-
ar það af lækkandi tekjum.
HÆSTU ÚTVÖR EINSTAKE-
INGA.
’Þessir einstaklingar greiða
meira en 50 þús. í útsvar:
Ásbjörn Ólafsson heilds. kr.
136.500.00, en auk þess sam-
tals í skatta kr. 410.000. Bern-
ii.ard Petersen, kaupm. kr. 99.
750.00. >eir Siguriiði Krist
jónsson, kaupm., Valdimar >róð
arson, kaupm. og >orst. Sch.
1'horsteinsson, lyfs., greiða kr.
78.750 hver. — Steindór Einars
sori, bifreiðaeigandí kr. 73 500.
00; Jónas Hvannberg, kauptrt.
kx. 68.250.00, Páll Stefánsson,
iLaufásv. 36, Gisli Johnsen heild.,
og Magnús Kjaran, stórkaupm.,
greiða hver tim sig 63.000.00,
Stefán Thorarensen ivfs. kr. 57.
800.00, Guðrún Petersen hfr. kr.
52.500,00, Guðm. O. Einarsson
læknir kr. 52.000.00.
hæst
HÆSTt; UTVOR FYRIR-
TÆKJA.
>essi fyrirtækí greiða
■ útsvör: .
SÍS 840 þús., en a.uk þess í
skatta samtals kr. 1.280.299.
Sláturfélag Suðurlands greiðir
kr. 215.250.00, í útsvar, Slippfé
lagið og Sölumiðstöð hraðfrysti
húsanna kr. 178.500,00, Heild-
verslun Eggerts Kristjánssonar,
Egill Vilhjálmsson h.f., Sig. Þ.
Skjaldberg h.f., O. Johnson og
Kaaber h,f., greiða kr. 168.000.
00, Eýsi h.f. og vélms. Héðinn
kr. 157.500.00, Gárð'ar Gíslason
h.f. kr. 152.250.00, Mjólkursam
ísalan kr. 136.500.00, Hið ísl.
steinolíufélag og kaffibrennsla
O. Johnson & Kaaber greiða kr.
126..000.00, Júpíter h.f. kr. 120.
750.00, H. Benediktsson & Co.
kr. 115.500.00, Byggingarfél.
S.toð, Bæjarútgerð fíeykjavíkur,
Edda, heildv., Friðrik Bertelsson
& Co., Hótel Borg, Kassagerð
Reykjavíkur og klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar greiða kr.
105.000.00, hvert um sig.
Sfjornarliðið skipar
Éiðningsfflenn Gfsla
KOSNINGASKR EFSTOFA
stuðnir.gsmanna Gísla Sveinson
ar tilkynnti í gær. að hún mót
mælti harðJpga þeirri ósvífni,
sem skrifstofa Sjálfstæðisflokks
ins birtir í MorgunbJaðinu og
víðar, að skipaðir hafi verið í
áróðursnefndír til stuðnings
framboði stjórnarflokkanna op
inberir fylgismenn annara fram
bjóðenda, að sjálfsögðú í algeru
heimildarleysi, eins og t. d. í
Rangárvallasýslu þeir Guð
mundur Erlendsson, Núpi, Páll
Björgvinsnon, Efra Hvoli og
Sigurjón Sigurðsson, Raftholti,
sem allir eru meðmælendur að
íramboði Gísla Sveinssonar..
eins og hrávi
á Þórsmörk
DAUÐAR RJUPUR LAGU
eins og hráviði á Þórsmörk
vestan til, er farið var- þang
að um síðustu helgi. Segist
Úlfari Jacobsen bifreiðar-
stjóra svo frá, að hann haíi
á leiðinni frá skógarkofanum
upp að Snorraríki talið alls
14 eða 15 rjúpnahræ, en þar
á milli er skammur spölur.
Var hann þó ekkert sérstak
lega að gæta að þeim. Mcst
var um þetta niðri á slétt-
lendinu og upp eftir dalnum
að Mulabóli, en einnig rakst
hann á hræ ofan við Snorra-
ríki. Hræin voru með fiðrí á
vængjum og fótum, en a;ui-
ars lítið eftir nema beinin.
Ekki kveðst Úlfar hafa
orðíð var við neitt slíkt úud-
an farin sumur, og er þetta
naumast éðlilegt eða einleik
ið, hvort sem vargur hefur
grandað rjúpunum, refur eða
minkur, eða fellir.
0 frHlubáÍar í róðrum1
í Reykjavík og nágrenni
Hjáverkavtinna margra bæjarbúa.
-----------------♦-------
MILLI 20 OG 30 TRILLUBÁTAR hafa nú um skeið verið
í róðrum frá Reykjavík og nágrenni, og margir þeirra, sem róðr
ana stunda, hafa þá algerlega í hjáverkum. Aflinn er seldur
fiskbúðunum í bænum.
Útgerð trillubáta hér 1110^
nú vera alímiklu meiri en und-
anfarin sumur, og er mest róið
um helgar, þegar menn eiga
tómstundir frá föstum störfum,
en þó er eitthvað róið alla daga,
er á sjó gefur, enda hafa su.mir
róðrana að aðalatvinnu þenn-
an tíma. Bækisöð hafa margir
fyrir báta sína í Reykjavíkur-
höfn, en einnig er róið vestur
á Seltjarnarnesi og hér inni
við Sund.
Ekki er að vita, nema að
enn eigi trillunum eftir að
fjölga, því að margir hafa hug
á að verða sér úti um bát til
þessarar atvinnu.
Róið er út á móts við opinn
Hvalfjörð eða vestur á Svið,
og veiðarfærin eru handfæri
eða flotlóð. Mest aflast af
þorski, feitum og góðum stút-
ungi; en einnig verðux ýsu
vart.
SVFÍ beði'ð að gæta trillubáta.
Undanfarinh mánaðartíma
hefur það; hélzt borið til tíð-
inda í skrifstofu Slysavarna-
félags íslands, að beiðnir hafa
borizt um, að svipazt væri um
eftir trillubátum, sem ekki
komu að landi, þegar búizt
var við. Ekki hefur þó annað
komið til en tafir, og engum
báti hefur hlekkzt á héðan
þennan tíma.
Þfika úrvaliliðið kemur í dag
-----------------------*--------
ÚRVALSLIÐ þýzkra knattspyrnumanna frá Rínarlöndum
kemur bingað í dag í boði knattspyrnufélagsins Fram. Er hér
am gagnkvæma heimsókn að ræða, og er gert ráð fyrir, að
Fram fari uian í boði hinna þýzku í haust.
Er þetta í fjórða skipti, sem
slík skiptaferð er farin. Hin
fyrsta var árið 1935, en þó fór
úrvalslið^ héðan, önnur 1938, er
Þjóðverjar komu, en Valur og
Víkingur fóru 1939. 1950 komu
svo Þjóðverjar aftur og Fram
og Víkingar svöruðu 1951.
Lið það, sem nú kemur,
mun vera mjög gott og alls
ekki standa að baki Þjóðverj-
um þeim, er komu 1950. Liðið
er þannig skipað:
Fararstjórn: Georg Staudt
frá Koblenz, fararstjóri (sem
kom síðast), May frá Trier og
Martini og Jahn frá Koblenz.
Þjálfarí: Stúrze. Knattspyrnu-
menn: Deeg, Föhr, Miiller og
Rosenbaum frá Trier, Schaffer,
Sorger og Wankum frá Engers.
Lichtel og Kluth frá Ander-
nach, Jahn frá Neuwied. Isch-
donath og Reinhard frá Betz-
dorf. Trapp og Mertens frá
Herdorf, og Fu.chs frá Koblenz.
Fyrsti leikurinn fer fram kl.
9 annað kvöld, og keppir þá
Fram við Þjóðverjana. Annar
leikur verður svo á mánudag
við al og KR, og hinn þriðji
síðan á miðvikudag við Akra-
nes. Síðasti leikurinn verður
á föstudag við úrvalslið.
Fram mun fá 3 lánsmenn í
leik sínum, en ekki er vitað
hverjir það verða.
Ragnar Lárusson (Fram) er
formaður þeirrar nefndar, sem
um móttökur sér, en Gísli Sig-
urbjörnsson (Víkingi) hefur
starfað með nefndinni.
Reyni að kaia að
Laxfossi í gær en
brimsúgur hamlaði
B J ORGUN ARTILR AUNIR
við Laxfoss eru nú að hefjast.
Var gerð fyrsta tilraun til að
kafa niður að skipinu í gær, en
lítið var hægt að gera sakir
brimsúga, að sögn Páls Einars-
sonar vélstjóra, sem annast til
raunirnar.
■ Verður nú hvenær sem veður
leyfir reynt að kafa til að fá
festur í skipinu fyrir helgina o"
síðan að festa þeim við skipið,
áður en tilraun verður gerð til
að lyfta því. >arf nokkurra daga
köfunarveður, áður en að því
kemur.
ALÞY9UBLABIB
Ekki með
Mennlaskóla-
kennarafund-
inum lokið
EINS OG GETIÐ VAR um
hér í blaðinu um daginn, var
haldinn fundur í félagi
menntaskóiakennara dagana
21.—24. júni Er« fundir þessir
haldnir ýmist fyrir norðan eða
sunnan, og dveljast aðkomu-
menn venjulega í bo®i heima-
manna í hvorum bænum, sem
fundurinn er haldinn, Akur-
eyri eða Reykjavík.
Fundur var settur 21. júní og
las varaformaður, Kristinn Ár
mannsson, skýrslu íélagsstjórn
ar og minntist hins látna for
seta íslands, Sveins Björnsson
ar og hins látna kollega Páls
Sveinssonar.
Ýms mál voru rædd. Svo sem
hin nýja reglugerð skólanna,
lágmarkseikunnir o. fl.
Áskorun var samþykkt til á\
þingis x>g ríkisstjórnar um að
skólarnir fái að hafa miðskóia
deild áfram, þar eð mikilvægt
Framh. á 7. síðu.
Leikflokkur Gunnars Hansen
fer: leikför um landið
Veðrið í dag:
Austan stymaicgskaldi og
allhvasst á miðunum,
rigning.
Á MORGUN leggur leikflokkur Gunnars Hansen af stað
I leikför um Norðurlamd, Austurland og Vesturland. Leikflokk-
urinn sýnir sjónleikien „Vér morðingjar“ eftir Guðmund
Kamban og verður frunisýningin á Sauðárkróki á laugardags-
kvöld. Er þetta í fyrsta sinn, sem leikflokkur Gunnars Hansen
fer til sýnínga út á landi. Leikendur eru Gísli Halldórsson, Erna
Sigurleifsdóttir, Aurora Halldórsdóttir, Edda Kvaran, Einar
Pálsson og Einar Þorsteinsson.
Kamban samdi þennan sjón-
leik, sem talinn er eitt af betri
verkum hans, árið 1920, og var
hann sýndur í Dagmarleikhús-
inu í Kaupmannahöfn 1921 og
hér í Iðnó sama ár. En 1927
sýndi höfundurinn sjálfur
sjónleikinn hér í Reykjavík og
lék þá sjálfur aðalhlutverkið.
Leikurinn er látinn gerast í
New York, enda skrifaður
eftir að Kamban hafði verið í
Ameríku. Það má segja, að í
sjónleiknum setji höfundurinn
fram þá kenningu, að allir
menn ali með sér vísi að morð-
ingja, hversu góðir sem þeir
séu, og að þeir, sem drýgja
morð, séu ekki fæddir með
sérstöku glæpaeðli.
FYRIR UTAN innsta hring
þeirra valdamanna stjórnar-
flokkanna, sem standa að
framboði séra Bjarna Jóns-
sonar, er vandfundinn sá. ’
maður, sem ekki fordæmir
það hneyksli, að efnt skuli til
flokkspólitískra útvarpsum-
ræðna um forsetakjörið á.
föstudagskvöldið, að kröfu;
þeirra Ólafs og Hermanns —
eftir að forsetaefnin eru búin
að flytja ávörp sín.
TIL ÓSVÍFNARI misnotkun-
ar útvarpsins hefur vissulega
aldrei verið stofnað. Kemur
þar ekki aðeins til, að flokks-
útvarpsumræðux um forseta-
kjörið eru auðvitað algerlega.
ósæmilegar, heldur fela þær
•jafnframt í sér stórkostlegt
ranglæti við forsetefnin og'
stuðningsmenn þeirra; því að
jafnvel þótt allir flokkamir
hefðu fallizt á þátttöku í
slíku.m umræðum, hef ðu:
stuðningsmenn Gísla Sveins-
sonar verið algerlega útilok-
aðir; en stuðningsmenn Ás-
geirs Ásgeirssonar þvd að eins
getað komið fram, að þeirV
hefðu talað í nafni eins og'
sama flokks og þar með stutt
þá blekkingu Hermanns og
Ólafs, að framboð Ásgeirs se
flokksframboð eins og fram-
boð séra Bjarna!
ALÞÝÐUFLOKKURINN hef-
ur nú hins vegar gefið þeirn
Ólafi og Hermanni viðeigandt
svar. Hann neitar að taka
nokkurn þátt í slíkum út-
varpsumræðum. Þeir Her-
mann og Ólafur og liðsmenn.
þeirra fá því að vera þar ein-
ir, ásamt kommúnistum, og
hafa „heiðurinn" af því, að'
flekka málstað sinn og fram-
bjóðanda' síns með slíkum
rangindum og ofbeldi. Al-
þýðuflokkurinn verður ekkl
með í slíkum leik.
Björn Magnússon
prófessor kosinn
sfórlemplar
ÞING STÓRSTÚKU fe-
LANDS I. O. G, T. hófst hér í
Reykjavík hinn 20 þ. mánaðar„
og var slitið á mónudaginn var„
Stórstúka íslands er nú 66 árat
að aldri og var þetta 52. þing
hennar, því að fyrst í stað var
þing ekki haldið nema ánnaði
hvort ár.
( Séra Kristinn Stefánsson, sen®
verið hefur stórtemplar sam-
fleytt í 11 ár, eða lengur en
nokkur annar fyrirrennari hans,
gaf nú ekki kost á sér lengur.
Hin nýja framkvæmdanefná,
sem þingið kaus, er þannig
skipuð:
Stórtemplar Björn Magnús-
son, háskólaprófessor; stórkanzl.
ari Brynleifur Tobíasson, yfir;
kennari; stórritari Jóhann Ögm.
Oddsson (endurkosinn); stór-
varrit. frú Sigþrúður Pétursdótt:
ir j(erídurskosin); stórgæzlum,
ungl. frú Þóra Jónsdóttir (endur
kosin); stórgjaldk. Jón Hafliða:
son, forstjóri (endurkosinn);
stórgæzlum. löggj H ^taldur
Norðdaíhl, tollvörður; stói’
Framh.. á .7. síðii*