Alþýðublaðið - 15.07.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1952, Blaðsíða 3
G£RÐ RfKISINS Fegrunarfélagið og starfsemi þess. — Listaverkin út á meðal fólksins. Starf, sem vert er að vinna að. Hannes a horninu Vettvangur dagsins margföldunar- og samlagningarvélar óclýrar — sterkar. Gísli J. Johnsen Símar 2747 — 6647. iRaflagnir ög |raftækjaviðgerðir| I önnumst alls konar viC- j gerSir á heimilistækjumJ S höfum varahluti f flestj heimilistæki. önnumst einnig viðgerðir é olíu-' fíringum. IRaf tækj averzlunin, Laugavegi 63. Sími 81392. í DAQ er þriðjutlagurinn 15. júlí. Næturlæknir er í iæknavarð- gtofunni, sími 5030. Næturvörzlu anr.ast Reykja- yíkur Apótek, símj 1760. Lögreglustöðin: Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir Flugfélag íslands. Innanlandsflug: Fiogið yerður í dag til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss. Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyrar, á morgun til Akur- eyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Hellissands, Sigluf.jarðar og Ve. Utanlandsflug: GuUfaxi fer í dag kl. 8 árd. til Lundúna, kem- ur aftur í kvöld um 10,45. Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss kom til Grinisby 11. júlí, fer þaðan tii/London, Rotterdam, Dublin og .Rvíkur. Uettifoss fer frá New York 19. júlí tilReykjavíkur. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 14. júlí til Aalborg, Hamborg- ar, Hull, Leith og Rvíkur. Gull- foss fór frá Gautaborg 12. júlí til Rvíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 11. júlí frá Húsa- vík. Reykjafoss fór frá Saips- borg 11. júlí til Hulll og Rvík- ur. Sejfoss fer frá Rotterdam 14. júlí til Antwerpen og Rvík- ur. Tröllafoss. kom til Reykja- víkur 12. júlí frá New York. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar fyrir Norð- Austurlandi. Arnarfell er vænt anlegt til Húsavíkur í dag. Jök urfell fór frá Reykjavík 7. þ. m. áleiðis til New Sfork. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. „Herðubreið' austur um land í hringferð hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Ðjúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar á Skjálfanda í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfellingur til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. i ÚTYARP REYKIAVIK 20.00 Fréttir. 20.30 Tónskáldakynning. — Minnzt fimmtpgsafmælis Markúsar Kristjánssonar tón skálds: a. Erindi: Arni Krist jánsson píanóleikari. b. Ein- söngur: Þorsteian Hannesson óperusöngvari svngur lög; eftir Mai-kús Kristjánsson. Fritz Weisshappel aðstoðar: Minning, Tunglið, tunglið taktu mig, Ælsk din næste, Den blonde pike, Kvöidsöng- ur, Bikarinn. 21.10 Upplestur: Kona-skósmiðs ins, smásaga eftir Tndriða G. Þorsteinsson — Höskuldur Skagf jörð leikari.. 21.30 Undir ijúfum iögum: C. Billich o. fl. 22.00 Fréttic og veðurfreg'nir. Frá iðnsýningunni ■— Magnús Víglundsson ræðismaður. 22.-3.0 Kammertónleikar (plöt- ur). 22.40 Dagskrárlok. verður mörgum augsað heim til þeirra hjóna í dag, og senni- !lega verður gestkvæmt hjá þeim. Á. Á. AB-krossgáía - Í83 STUNDUM HELDUR maffur aff sá, sem starfar í kyrrþey, gei'i ekki neitt. Maffur ræffst ef til' vill aff þeim, sem þannig hagar sér og átelur sofandahátt inn, og maffur fer iafnvel því harkalegar fram, ef mamii þyk- ir vænt um þann, sem maffur hefur undir smásjánni og þaff hlutverk, sem liann á að gagna. EG VAR EINN af stofnend- um Fegrunarfélags Reykjavikur og hef alltaf haft áhuga fyrir því hlutverki, sem þvi er ætlað. Eg vissi fyrir fram, að það var þýðingarmikið fyrir bæjarfélag ið í heild og alla íbúa þess, og þess vegna varði ég það af öll- um mætti í upphaf'i þegar ýmsir aðilar fórú að gera lítið úr hug myndinni. FYRIR NOKKRUM dögum auglýsti ég eftir árangri af st'arfi þess. Mér fanpst að lítið bæri á því, og að ekkert lægi eftir það á þessu ári, að undan- teknum blómakerunum í Lækji argötu og víðar um bæinn, eh stundum kemur siarfsemin í ljós, vegna áhrifa einna en ekki beinlínis fyrir eigin frumkvæði. AB SKÝRÐI svo næsta dag frá því starfi, sem féiagið hefnr haft með höndum undanfarið, og það er ekki lítið. Ákveð.ið er að setja rismynd Sigurjóns Ól- afssonar, Fiskstöflun, upp ó Sjó mannaskólanum, Vatnsbera Ás- mundar Sveinssonar að líkind- um í Tjarnargarðinn og þriðju mvndina, sem að líkindum verð ur eitt stórfenglegasta lista- verk borgarinnar á mjög fjöl- förnum stað, jafnvel á Lækjar- torgi. vera í dímmum sölum, á víð og dreif. EITT HELSTA viðfangsefni Fegrunarfélagsins ætti að vera það, að koma hinum miklu listaverkum Einars Jónssonar tit á meðal fólksins. Við skulura gera ráð fyrir því, að það tæk- ist að setja upp list.averkið, Alaa aldanna, á Lækjartorgi. Það myndi gjörbreyta ölium mið- bænum og jafnvel Reykjavík. Sumum kann ef til vill að finn ast, að ég taki of djúpt í árina, en ég hygg að fólk mvndi einníg •finna það, ef þetta yrði gert. EN LISTAVERK Einars Jóps sonar eru fleiri, og í rauninnj. þyrftu þau öll að komast undýr bert loft. Mér datt í hug, að í framtíðinni ætti að stefna að því að flyja þau út til fölks- ins, pkki aðeins hér í Reykja-- vík. heldur og út um land, eitt í hvern kaupstað á landinu. Þetta myndi hafa mikil áhrif á þjóðina í framtiðinni. vekja með henni fegurðartilfinningu og hefja hana í daglegri önn. frá lágu og smáu. EN ÞETTA er framtíðar- músik ■— og fyrst or að styðja Fegfunarfélagið í víðleitni þess. Eg skal ætíð verða fyrsti maður til að þakka því það, sem það gerir, en stjórn þess verður að taka því vel, er mað ur gerist óþolinmóður og spyr um starfið. Enda veit ég að hún gerir það. Hannes á horninu. 20 í kvöld til Glasgow. Esja er væntanleg' til Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan úr hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð um. Skjaldbreið fór frá Akur- eyri í gær austur tíl Þórshafn- ar. Þyrill er á Vestfjörðum. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna eyja. CJr öSlum áttum Frá Kvenréttinöafélagi Islancls: Þær konur, sem sátu síðasta landsfuncl kvenna, og vildu eiga myndir frá fundinum, geta val- ið sér rnynclif eftir sýnishorn- unij sem liggja fraru.i í skrif- stofu félagsins, Skálholtsstíg' 7, í dag fró kl. 4—6 s. d. og næst- komandi fimmtudag og föstu- dag á sama tíma. 75 áras Ragnheiður Eyjólfs- dótiir Lausn á krossgátu nr. 182. Lárétt: 1 skermur, 6 ámra, 7 anna, 9 lk, 10 ask, 12 mm, 14 táin, 15 tug, 17 angrar. Lóðrétt: 1 skammta, 2 eina, 3 má, 4 uml, 5 rakian, 8 ast, 11 káta, 13 mun, 16 gg. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉEAG ÍSLANDS 6 daga óbyggðaferð, er hefst 19. þ. m. Ekið að Hagavatni og gist þar í sæluhúsinu. Gengið upp á jökul, á Jarlshettur og á Hagafell, ef skyggni er gott. Þá er haldið í Kerlingarfjöll, skoðað hverasvæðið, gengið á fjöllin, þeir sem það vilja. Farið þaðan norður á Hvera- velli, gengið í Þjófsdali og á Rauðkoll eða Þjófafell. Einn- ig gengið á Strýtur. Alltaf gist í sæluhúsum félagsms. Fólk hafi með sér mat og við leguútbúnað. Áskriftarlisti liggur frammi og séu farmið- ar teknir fyrir hádegi á föstudag. ÁB inn á hvert heimili f \ m i í DAG á sjötíu og fimm ára afmæli frá Ragnheiður Eyjólfs- dóttir, Skólavörðustíg 22. Það er nú svo, að það riíjast margt upp, þegar maður rennir huganum yfir liðna tíð. Frú Ragnheiður er hin mesta sóma kona, greiðug og gestrisin með afbrigðum. Dagsverk hennar var stórt, oftast var hún ein með börnin sjö, maðurinn hennar ávalt á sjó, burí frá heimilinu, stundum langtímum saman. Þá kom sér vel frábær dugnaður og ráðdeild frá Ragn- heiðar. Au,k barnanna hafa þau hjón alið upp sonabörn sín, sum að öllu leyti. Þó að skuggar hafi of oft verið á vegi hennar, hafa sól- skinsstundirnar lýst hann upp, með ástkærum eiginmanni, elskuðum sonum og barnabörn um: Frú Ragnheiður er ávallt glöð og kát, þrátt fyrir fátækt og marga aðra erfiðleika Það Lárétt: 1 harðmeti, 6 svefn, 7 fljótur, 9 tvíhljóði, 10 knýja, 12 verkfæri, þf., 14 gælunafn listamanns, þf., 15 mánuður, 17 heitið. Lóðrétt; 1 orka, 2 hestur, 3 á fæti, 4 nudda, 5 óhreinka, 8 höf uðborg, 11 kjáni, 13 fugl, 16 forsetning. ÞÁ ER ÁKVEÐIÐ að búa til fagran blómagarð fyrir suðvest- an Iðnó, við Tjarnarendann, og hafa þegar verið gevðar teikn- ingar að honum. Þetta er ekki lítið. Og ég játa það, að það er mikið hlutverk og glæsilegt fyr- ir Fegrunarfélagið, að færa lista verk okkar íslendinga út til fólksins, í stað þess að láta þau LOKAÐ frá 21. júlí — 5. ágúst. Efnalaugin Gyllir Langholtsveg 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.