Alþýðublaðið - 15.07.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.07.1952, Blaðsíða 4
AB-Afþýðublaðið 15. júlí 1952. Eitt „heimsfriðarþingið'' enn . KOMMÚNISTAR frá mörg um Iöndum hafa undanfarið setið á ,,heimsfriðarráðstefnu“ .suður í Austur-Berlín; en sú ráðstefna átti, að þvi er Þjóð- viljinn upplýsti á sunnudag- ; inn, ekki að vera nema undir ;búningur annars meira, —- ,eins .,,heimsfriðarþingsins“ enn, sem halda á í Vín í des- ember á komandi vetri. í tilefni af því flutti Þjóð- viljinn á sunnudaginn ,.á- skorun til allra bjóða verald- ar“ um að „láta nú friðar- vilja sinn koma í ljós“; því að ..stríðið heldur enn áfram í Kóreu“ og „yfirgangurinn, sem sýndur er sjálfstæðum þjóðum .... vekur áhyggjur hjá öllum mönnum.“ , Ekkert er þess getið í þessu óvarpi Þjóðviljans, sem sagt er. að undjrritað hafi verið af ’ Kristni Andréssyni, meðal annarra, hvernig á því . stendur, að stríðið heldur á- ’ fram í Kóreu. Hins vegar hef- ’ ur flestum, nema þá komm- .únistum, skilizt, að því gæti fyrir löngu verið lokið, ef við ræðurnar um vopnahlé, fvrst í Kaesong, síðan í Panmun- jom, sem nú hafa staðið í meira en ár, hefðu ekki fram á þennan dag strandað á vöntun raunverulegs fríðar- vilja hjá hinum kommúnist- ísku stjórnarvöldum Norður- Kóreu og Kína. Kommúnistar segja sjálfir, að þar strandi ekki á ■ öðru en því, að sam- einuðu þjóðirnar tjái sig reiðu búnar að framselja alla fanga, sem þær hafa tekið, nauðuga jafnt sem viljuga. Nauðuga fanga vilja samein- uðu þjóðirnar hins vegar ekki'framselja; og má hver lá þeim það, sem vill. En það hafa kommúnistar að átyllu til þess að halda stríðinu í Kóreu áfram. Slíkur er frið- arvilji þeirra í reynd! Ekkert er þess heldur getið í Þjóðviljanum, hvaða yfir- gangur það er, sem sýndur er sjálfstæðum þjóðum, svo að nú þurfi að halda „heimsfrið- arþing“ suður í Vín. En kannski þeir Kristinn Andrés- son og félagar hans á undir- búningsráðstefnunni í Austur Berlín hafi valið ..heimsfriðar þinginu" þann stað til þess, að mótmæla yfirgangi Rússa við Austurríki, sem lofað var full- veldi og sjálfstæði strax í stríðslok, en Rússar eru þó ekki enn farnir að semja frið við, af því að þelm þykir sér henta að hafa þar setulið og arðræna landið til ágóða fyrir ,,friðarríki“ sitt! Eða skyldi í ,.friðarávarpi“ Þjóðviljans vera átt við skotin yfir Eystra salti á dögunum, sem sökktu vopnlausri björgunarflugvél Svía? Eða árásina á vopn- lausa farþegaflugvél Frakka á leið til Vestur-Berlínar ekki alls fyrir löngu? Víst vantar ekki, eins og menn sjá af þessum dæmum, yfirgang- inn, sem sýndur er sjálfstæð- um þjóðum! En hvaða ríki er það. sem hefur hann í frammi nema einmitt hið marglofaða „friðarríki“ kommúnista sjálfra austur á Rússlandi? Þaðan kemur allur sá yfir-. gangur og öll sú ófriðar- hætta, sem nú vekuí áhyggj- ur hjá öllum mönnum, svo að orð „friðarávarpsins“ í Þjóð- viljanum séu við höfð! Það myndi vissulega verða vel þegið af friðarvinum allra landa, ef kommúnistar boð- uðu til „heimsfriðarþings“, hvort heldur í Vín eða annars staðar, með það fyrir augum að stöðva þann yfirgang. En svo einkennileg er „friðar- barátta“ kommúnista, að hún setur sér það eitt að mark- miði, að stinga hinum vest. rænu þjóðum svefnþorn og afvopna þær, svo að þær séu varnarlausar . gegn hinum rússneska yfirgangi og of- beldi! Rússar mega þrjózkast við að fara með her sinn úr íran, þeir mega blása að eld um borgarastyrjaldar í Grikk landi, innlima Tékkóslóvakíu, setja Vestur-feerlin í hungur- kví, gera vopnaða innrás í Suður-Kóreu og skjóta niður óvopnaðar sænskar björgunar flugvélar yfir Eystrasalti! Allt heitir þetta friður eða barátta fyrir friði, — á máli komm- únista. Það er bara varnar- viðbúnaður hinna vestrænu lýðræðisþjóða gegn áfram- haldi slíks ofbeldis, sem þeir telja nauðsynlegt að torvelda eða hindra með óllu, svo að hinn rússneski „friður“ geti orðið fullkominn. Og með það fyrir augum skal eitt „heims- friðarþingið" nú enn haldið — undir vernd rússneskra byssustingja, suður í Vínar- borg. Ferðamannahópurinn í fyrstu orlofsferðinni til Lundúna. Fyrsta orlofsferðin til Lundúna 12 daga hringferð um Bretland ------ .......... Ferðafóíkið sótti dansleiki, hljómleika og leikhús í Lundúnum, kabarett í Black- pool og baðaði í sól og sjó í Scarborough ..... . , A MILLI 20 og 30 íslendingar eru nýkomnir heim úr hring- ferð um Bretland, en þeir fóru þangað með m.s. Heklu. Farið var frá Glasgow suður um England að vestan til London, en um landið austanvert í norðurleiðinni. Ferðafólkið sótti kabarett- sýningar, dansleiki, leikhús og hljómleika, skoðaði merka staði og baðaði sig í sól og sjó. Ingólfur Guðbrar.dsson kenn* Fram vann landsméi fyrsta flokks Myndin var tekin í Blackpool. Móðgandi, að kalla „Óþreyjufullu jóm- frúna" sorprif! Orðsending, Auglýsendur Aíþýðublaðsins sem ætla að koma auglýsingum í sunnu- dagsblaðið, eru vinsamlega beðnir að skila auglýsingabandritum fyrir kl. 7 síðdegis á föstudag. ari var fararstjóri, og hefur hann í viðtali við blaðið látið svo um mælt, að skipulag ferða lagsins sé að því leyti tii miklu betra nú en í Skotlandsferðum undanfarin ár, sem þó voru mjög vinsælar, að ferðafólkið fái nú að fara mikl-j. ví5ara um íyrir hlutfallslega liífu meira gjald, án þess þó, að áætlunin sé því á nokkurn hátt erfið. Farið var frá Glasgow suður um England að vestan til Blakkpool og Luudúna, en fra Lundúnum um lanaið austan- vert til York, Searborough og Edinborgar. Veður var hið bezta alla ferðina, allt af sól- skin og blíða nema einn dag. í Lundúnum lenti fólkið í hitabylgju, og varð hitinn 35 stig á C. Ferðafólkið sótti fjölbreytta , kabarettsýningu í Blaekpocl, dansleiki, leikhús og hljóm- leika í Lundúnum, skoðaði þar og söfn og merka staði, en það aði sig í sól og sjó á baðstaðn- um viku.na í Scarborough. Milli 20 og 30 voru í förinni, fólk af ýmsum stéttum, sem lætur bið bezta af f-orðalagir.u. ÖNNUR FERÐ HEFST í DAG. Onnur orlofsferð með svip- uðu skipulagi hefst í dag, er Hekla leggur af síað til Skot- lands. Fullskipað er í ferðina. Helzti munurinn á þesssari ferð og þeirri fyrstu er sá, að nú verður dvalizt 5 daga í Lundún um og nágrenni í stað fjögurra, en ferðin í heild tekur jafnlang an tíma. Önnur ferð með sama fyrir- kjomulagi verður farin héðan 26. júlí, en 6. ágúst hefst Skot- landsferð með Heklu, sams kon ar og ferðirnar undanfarin ár. URSLITALEIKNUM. í 1. fl. milli Fram og Þróttar lauk með sigri Fram, 2:1, eftir harðan og skemmtilegan leik, sem þurfti að framlengja um 15 mín, á hvort mark. Þess má geta, að fimm strekustu menilina vant- aði í lið Þróttar. 3. flokks-leiknum milli KR og Hauka lauk með sigri KR, 4:0. Leika því KR og Fram til úrsþta í þessum flokki. Þessi félög hafa unnið lands- RlTSTJÓRl ALÞYÐUBLAÐS- INS hefur verið dæmdur í 100 króna sekt og til að greiða 150 krónur í málskostnað fyrir um- mæli, sem birtust í Alþýðublað inu sumarið 1950 um bókina „Óþreyjufull jómfrú“, en útgef andi bókarinnar, Hilmar Bier- ing, Bröttukinn 5, Hafnarfirði, telur ummælin meiðandi um sig. Þau ummæli, sem ritstjóri Al- þýðublaðsins var dæmdur fyr- ir, eru: „Gnægðir af sorpritum, sem ala upp andlega, vesal- mennsku" og . . að andlegri heilbrigði sé misþyrmt með reyfararusli af lélegasta tagi . . .“. Segir í dóminum, að ura- mæli þessi séu móðgandi að formi og framsetningu fyrir bókaútgefandann, þar sem þau lúti m. a. að forlagsbók hans. mót 1. flokks: KR 13 sinnum,. Valur 7 sinnum, Fram 6 sinn- um og Víkingur, íþróttabanda- lag Akureyrar, Suðurnesja pg Hafnarfjarðar einu sinni hvort um sig. Dalli. Kirkjutónlista.rmót?ð: Kvöld sœnskrar kirkjutónlistar JlB — AlþýSnblamB. Otgefandi: Altýíuöokkurinn. Eltstjóri: Stelán PJetursson. Auglýslngastjórf: Emina Möller. — Rltstjómartímar: 4301 og 4902. — Augtýsinga- !tmi: 4104. — AfgrelSrfurfmi: 4900. — AlhýSuprwtamiöJan, HverflJgötu ■—11 ÞINGI SÍBS lauk í gær, en það var sett að Kristnesi á föstu daginn kl. 2. Á sunnudaginn hélt þingið áfram, en gert yar ráð fyrir að því lyki í gær. SÆNSKU TONLEIKARNIR í sambandi við mót norrænna kirkjutónlistarmanna voru haldn ir í dómkirkjunni s. 1. föstudag. Þeir hófust með orgelleik Gustafs Carlman’s organleikara í Kristinstad. Lék hann fyrst „Tema med variationer og fuga“ eftir Josef Jonsson, „^Min sjál och sinne lát Gud ráda“, orgeikoral, eftir Lars Edlund, „Gammal fabod- psalm“ eftir Oskar Lindberg, og „Lov vare dig, o, Jesu Krist“, koralpartíta, eftir Waldemar Ahlén, allt svona rétt og slétt kirkjutónlist og mjög vel not- hæf við guðsþjónustu. Bar verk Josefs Jonsson’s eirina helzt af hinum hvað umfang snerti. Því næst söng dómkirkjukór inn undir stjórn David’s M. Áihléns þrjú kórlög: hinn forna kirkjusöng „In dulci jubilo“ í haglega gerðri kanon-útsstningu af David Wikander, „Se, vi gá upp till Jerusalem“ eftir John Morén, og „Du helge Ande“ eft- ir Otto Olson, fögur verk og kirkjuleg. Síðan lék Gustaf Carlman sónötu um sálmalagið „Hit. o Jesu, samloms vi“ eftir David Wikander, velunnið og sóma- samlegt orgelverk, með skemmti legum pastoral-blæ yfir upp- hafskaflanum, svo oi; ,,Partita“ þ. s. tilbrigði, um sólminn „Jeg vet pá vem jeg tror“ eftir Hugo Melin, sarnið í kóralpartitustíl Bachs. Báru þessi tónverk af hinum sænsku orgelverkunum. Carlman lék af smekkvisi og lagði sig mikið fram með að fá sem mest út úr tónverkunum. Annars gætti nokkurs óstyrk- leika í leik hans, einkum í upp- hafi tónleikanna. Að lokum söng dómkirkju- kórinn þrjú kórlög, „Det nalkas en natt“ eftir Gunnar Thyre- stam, „Lár oss batanka“ eftir Gottfried Berg og „Det spirar i Guds örtagárd“ eftir Oskar Ljndberg, allt saman falleg lög og prýðilega sungin af dóm- kirkjukórnum undir öruggri stjórn hins víðfræga kirkjusöng stjóra, David Áhlén. Má segja, að heildarblærinn yfir tónleikum þessum hafi ver- ið þýður og blíður og flutniúg- ur kórsöngvanna með afbrigð- um. Þórarinn Jónsson. AB 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.