Alþýðublaðið - 15.07.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.07.1952, Blaðsíða 7
Chemia DESINFECTOR er vellyktandi sótthreinsS andi vökvi, nauðsynleg- ? ur á hverju heimili tilí sótthreinsunar á mun- • um, rúmfötum, húsgögn • um, símaáhöldum, and- ? rúraslofti o. fl. Hefur^ unnið sér miklar vin- ^ sældir hjá öllum, sem^ hafa notað hann. s, S Þing UHFI. B D e 3H a b a srwa m b ■ c a s b a» b a e s a Framhald á 5. síðu. sem bezt sámvinna takist við skólamenn landsins um skóg- græðslu. og vísar í þessu sam- bandi til fyrri samþykkta.'" ÍÞRÖTTÁMÁL. 1. Sambandsstjórn falið að velja stað fyrir næsta lands- mót U.M.F.Í. sem haldið skal 1955, he’.zt ó Vestur1 .mdi. 2. Skorað á A.þingi að iiækka framlag sitt t;I íþróttasjöðs. 3. Mæ't i.ieð því, áð héraða- samböndin taki upp skrautrituð verðlaunask' '1 scm vérðíáun á hérá'ðsmótu.n sínurn og láii U..M.F.Í. gera. slík skjöl. 4. Askoranir til Umf. vegna íþróttastarfsemi þeirra: a) Að efla íþróttaþjáifun meðal félaga sinna. Jafnframt sé unnið að skipulegri. íþrótta- kennslu og sámvinnu við skóla og þróttakennarinn skipi æfingarstjóra í hverju héraði og taki laun sín úr ríkissjóði, sem aðrir kenn- arár. b) Að íþróttamótiri verði’ sem mest skipulögð að vetrin- um. Keppnisgreinum verði stillt í hóf. Lágmarksafrek sett til verðlauna og gætt hagsýni í verðlaunaköstn- aði. c) Að au.ka fjölbreytni í jþrótt- um kvenna. Jafnframt því fjölgi keppnisgréinnm þeirra á landsmóti U.M.F.Í. d) Að lögð sé rík áherzla á, að eldri félagár. og stjórnir kenni yngri félagsmön.nnn sínum öll algeng félagssíörf og veiti þeim tækifæri til ábyrgðarstarfa í félögunu.m. e) Að setja metnað sinn í að skapa umgengnismenningu með hirðingu íþróttatækja, félagsheimila, íþróttavalla og annarra mannvirkja. f) Að staðinn sé vörður um þann þegnskaparhug, sem ríkt hefur í ungmennafélög- unum og gætt þess ,að hann sé virtur í ölium .þáttum starfsins. S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V > s s s s s s s s s s s s "S s s S s 's s Fedox fótabað eyðir ? skjótlega þreytu, sárind- ý um og óþægindum í fót-S unum. Gott er að láta ? dálítið af Pedox í hár- S þvottavatnið. Eftir fárras daga notkun kemur ár-S . angurinn í ljós. • S Fæst í næstu búð. ? S CHEMIA H.F.^ FJARMAL. Niðurstöðutölur fiárhags- áætlunar sambandsins eru kr. 132.400 00. Skattur sambands- félaganna var hækkaður úr kr. 1,00 í kr. 2,00. Verð Sfcin- faxa var ákveðið kr. 15,00 ár- gangurinn. MINNSMERKI STEPHANS G. „Þingið fagnar því ,að reist verði minnismerki um um Stephan G. Stephansson á Arnarstapa í Skagafirði á næsta sumri og Væntjr þess, að ungmennafélög almennt styðji það mál ,svo sem með aðstoð við merkjasölu fyrii U.M.S. Skagáfjarðar eða á ann- an þann hátt, sem félögin telja heppilegt.“ Þingið sátu 70 fulltrúar frá 15 héraðssamböndum, auk stjórnar U.M.F.Í., Þorsteins Einarssonar íþfóttáfúlltvúa og Hei'manns Guðmundsonar framkvæmdastjóra Í.S.Í. Er þetta langfjölmennasta þirtg, sem U.M.F.Í. hefur haldið til þessa. Þéssi kveðjuskeyti bárust þingintt: Frá Richard Beck pró- fessor, Sigurði Greipssyni skólastjóra Haukadal, Ásmundi Guðmundssyni prófessor og Jens Marinus Jensen formanni dönsku, ungmennafélaganna, fyrir hönd 65 þátttakenda frá 5 löndum á norrænu æsku'ýðs- móti í Vraa á Jótlandi. Útför systur minnar, MARGRÉTAÍt SVEINSDÓTTUR, er andaðist að heimili sínu, Garðastræti 13, laugardaginn 12. júlí, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 17. júlí kl. 2 e. h. Helgi Sveinsson og bÖrn, tengdabörn og barnabörn. MENNTAMÁL. 1. „Sambandsþingið lýsir ánægju sinni yfir lögum um menntaskóla í sveit og skorar á menntamálaráðherra a'ð fram- Alþjóða vinnumála- stofnunin... Framhald af 5. síðu. ist starfið þess vegna mjög að því, að þoka áleiðis umbótum þar, Má óhætt fullyrða, að verkalýður þeirra landa bind- ur miklar vonir við starfsemi alþjóðavinnumálastofnunar- innár í þessum efnum. Og að- ild íslands, eins og fjölmargra annarra ríkja að stofnuninni byggist að sjálfsögðú með- fram á því, þær þjóðir, sem komið hafa félagslegu öryggi hjá sér í sæmilegt horf, séu ekki afskiptalausar um hag hinna, sem aftur úr eru. En fyrir utan hinn siðferði- lega tilgang, sem liggur til minnu. Þá er yfirbygging bíls is að ýmsu frábrugðin öðru.m yfirbyggingum fyrir utan sæta útbúnaðinn, sem er þó aðal- breytingin. Hærra er til lofts en í venjulegum langferðabíl u.m og loftræsting er með þeim hætti, að op er upp úr þaki bílsins, en aðeins fjórir rúður, sem hægt er að opna, það er fremst og aftast í bílum, þá er og miðstöðvarkerfi í vagnin- um. Bifreið þessi mun kosta hátt a 30Ö. þúsund krónr.r. Sjálf grindin kostaði 86 þúsund krónur, en yfirbyggingin mun, kosta um eða yfir 200 þúsund krónur, eða um !4 meira en yfirbygging annarra langferða bíla, og liggur verðmunurinn aðallega í sætaútbúnaðinum. Ekki er enn þá fullráðin áætlun svefnvagnsins, en gert er ráð fyrir áð hann mu.ni fara tvær ferðir í viku, og hafa aðeins viðkomu á einum stað hvora leið, það er í Bifröst á norðurleið og Hótel Blönduósi á suðu.rleið, en áætlað er að næturferðin taki 9—10 klukku stundir. Norðurleið hefur fengið leyfi fyrir innflutningi á öðrum Reo-bíl, en ekki er fullráðið, hvort yfirbygging hans verður með sama hætti og á þessúm, og fer það eftir því, hvernig almenningu.r bregst við nætur ferðunum. Fargjald með næt- urferðinni verður það sama og í dagferðunum. Stjórn Norðurleiða gat þess, að hún hefði tekið upp sam- vinnu við sérleyfishafann á leiðinni Akureyri—Húsavík, og væri ferðum nú hagað þann ig, að þeir, sem færu með bíi- um Norðurleiða, gætu komizt samdægurs til Húsavíkur í venjulegum dagferðum, og eins væri um þá, sem kæmu, frá Húsavík, að þeir kæmust sam dægurs til Reykjavkur með bílum Norðu.rleiða.- Telur stjórn Norðurleiða, að slík samvinna þyrfti að komast á sem víðast milli sérleyfishafa, t. d. á Aust urlandsleiðunum og víðar, þar eð það au.ðveldaði farþegtim mjög ferðalögin; flýtti fyrir þeim og sparaði þeim dvalar- kostnað á leiðunum. Í stjórn Norðurleiða eru Ás- geir Gíslason bifreiðastjóri, er ekur hinum nýja svefnvagni, Pétur Guðmundsson og Gunn ar Björnsson, en framkvæmda stjóri er Lúðvík Jóhannesson. Raffræðingamol a m ti kvaéma nú þegar ótvíræðan1 grundvallar þátttöku Islend- vilja Alþingis um stofnun slíks inga í þessu alþjóðasamstarfi, skóla.“ | er svo þag^ ag stoínunin lætur 2. „Sambandsþingið beinir þátttökuþjóðunum í té margs þeim tilmælum til fræðslu- J kona.r sérfræðilega aðstoð, sem málastjórnarinnar, að hún íslendingum stendur til boða viðurkenni starf kennara, er vinna að félagsmálum nemend- eins og öðrum og kostar menn frá bátttökuríkjunum í ferða til næstu mánaðamóta. ^ Störfum mínum gegnir ^ Elíás Eyvindsson læknir, ^ Aðalstræti 8. Viðtalstími S 4—5, sími 2030. S S ÞORARINN GUÐNASON S læknir. S S anna með því að ætla þeim lög til að kynnast eriendis þeim rúm á stundáskrám skólanna.'1 | málefnum, sem þeir starfa að 3. „Þingið vottar Sigurði f heimalandi sínu, á sviðum fé- Greipssyni þakkir fyrir þýðing lags- og atvinnumála. Slik armikið skólastarf ■fyrir u.ngmennafélaga og aðra hagnýt. Þannig dvelst nú einn æskumenn og heitir á félaga íslendingur erlendis á vegum sína að styðja hann drengi- | stofnunarinnar, Páll S. Páls- lega.“ j son, framkvæmdastjóri Félags 4- „Þingið lýsir stuðningi slenzkra iðnrekenda, sem er að við stofnun áhugamanandeild kynna sér iðnaðarmál í Bret- ar við íþróttakennaraskóla ís- landi. lands á Laugavatni og sam- þykkir að sköra á Alþingi að veita fé til að afla skólanum nau.ðsynlegs lands og skóla- húss.“ 5. „Þingið telur að ung- mennafélagsskapnum sé brýn þörf leiðljeinenda í þróttum og félagslegu starfi og leggur til að attkin verði kennsla 1 stjórn félaga og félagsfræði í skólum landsins." Framhald af 8. síðu. höfnina seint í kvöld. Heldur síðan mótið áfram á morg,un og næstu daga hér í landi með venjulegu.m hætti, með aðal- bækistöð í háskólanum. Raimagnið... Framhald af 8. síðu. sinni áður, og mun það m. a. stafa af því, hversu. mikið raf magn fer nú til frys+ihúsanna í bænum. irásimar a valda kommúnistum áhyggj --------*--------- t>eir saka sameinuðu þjóSirnar um loft- árás á Marssjúríu og á stríðsfangabúðir! í CHOU-EN-LAI, forsætisráðherra kínversku kommúnista- stjórnarinnar, sakaði sameinuðu þjóðirnar um helgina um loft- árás’ á Mansjúríu síðastliðinn föstudag; sagði hann að átta flug- TT , , . - , ......! vélar hefðu varpað uiður sprengjum innan lamdamæra Man- Hauciadal ( kynning er a margan hatt mjog* sjúríu og. sært eða ^epið 49 manns. Samtímis sakaði Nam II, aðalsamningamaður kommúnista í Panmunjom, sameinuðu þjóðirnar um Ioftárás á fangabúðir lijá Pyongyang, einnig á föstudag, og fullyrti að við þá árás hefðu 13 stríðsfangar heðið bana og 72 særzt. Yfirherstjórn sameínuðu þjóð en slíkar ásakanir hafa hvað Svefnvagninn anna í Tokio vísaði hinni síðast nefndu ásökun algerlega á bug í gær og taldi hana uppspuna einn. Kvað hún aðeins einar stríðsfangabúðir vera í grennd við Pyongyang, og sýndu mynd ir, sem teknar hefðu verið úr lofti eftir loftárásirnar á Pyong yang á föstudaginn, að stríðs- öllu Frh. af 1. síðu. Bíll þessi er af Reo-gerð, eins og aðrir langferðabílar Norður leiða, og er þetta 10. bifreiðin fangabúðirnar væru með á Akureyrarleiðinni. Undir- > óskaddaðar. vagn þessa bíls er þó mun' Ásökun Chou-En-lai um loft sterkari en eldri grindúrnar, árás innan landamæra Mansjúr og vélin aflmeiri, en eyðir þó íu hefur en ekki verið svarað; eftir annað verið bornar fram af kínverskum kommúnisíum án þess að nokkrar sönnur hafi verið á þær færðar. NÝJAR LOFTÁRÁSIR. Flugvélar sameinuðu þjóð- anna héldu áfram loftárásum sínum á Norður-Kóreu í gær, meðal annars á eitt raforkuver landsins. Leynir sér ekki af á- sökunum kommúnista, að þeim. stendur hinn mesti stuggur af þsssum loftárásum. í frjálsum íþróttum hefst á íþróttavellinum í kvöld kl. 8. i MÓTANEFNDIN. AB %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.