Alþýðublaðið - 22.07.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1952, Síða 3
 Hannes á horninu Vettvangur dagsins ■**-•*?■> *■>. I DAG er þriðjudagur júlí. Næturlæknir er í læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Lögregluvarðstofan. — Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blöndu- óss, Flateyrar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun verð ur flogið til Akureyrar, Hólma- víkur, ísafjarðar. Sands, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Skipafréttir Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór á laugar- daginn frá Siglufirði áleiðis til Stettin. M.s. Axnarfell losar kol á Flatsyri. M.s. Jökulfeil er í New York. Eimskip. Brúarfoss kom tii Rotterdam 19/7, fór þaðan í gærkveldi til Dublin og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá New York 19/7 til Reykjavíkur. Goðaíoss kom til <S s s s * N S s s s s s s s s s s s s s s s s i PEDOX fóiabaðsaít Pedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, sárind- um og óþægindum í fót- unum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í ljós. Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F. Hull 21/7, fer þanan í dag til Leith og Reykjavíkur. Guilfoss fór frá Akureyri í gær til Krist- ianssand og Kaupmajmahafnar. Lagarfoss var væntanlegur frá Akranesi til Reykiavíkur síð- degis í gær. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 19/7 frá Hull. Sel- foss fór frá Antwerpen 19/7 til Reykjavíkur, Tröllafoss er á Ak ureyri, fer þaðan í kvöld til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvík- ur árdegis í dag frá Glasgow. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið var á Norðfirði í gærlqveldi á norðurieið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóa- hafna. Þyrili ér í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Fundir Byggingarfélag \ erkamanna heldur aðalfund sinn í Sjálf- stæðishúsinu næstk. föstud. kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf og ö.nnur mál. Fé- lagsmenn þurfa að sýna skír- teini fyrir árið 1951 við inn- ganginn. Blöð og tímarit Blaðinu hefur borizt Tíma- rit iðnaðarmanna, 2. hefti 25. árg. Blaðið hefst á ávarpi Helga H. Eiríkssonar, forseta Landssam bands iðnaðarmanna. Þá er í blaðinu saga sambandsins, en það varð tuttugu ára 21. júní síð astliðinn. Ennfremur eru í rit- inu fréttir frá sambandsfélögun um og reikningar útlánasjóðs iðn aðarmannafélags Aknreyrar 1950 og 1951. Ur öllum áttum Laus staða.............. .. Póstafgreiðslustaríið í Hafn- arfirði er laust til umsóknar frá I. jan. 1J153. Laun samkv. reglu gerð 22. apríl 1952, um launa- kjör á símstöðvum og póstof- greiðslum. Þóknun fyrir hús- næði, ljós, hita og ræstingu samkvæmt samningi. Umsóknir sendist póst og símamálastjórn- inni fyrir 1. september 1952. UTVARP REYKJAVfK 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 20.30 Erindi: S;jörnhröp og vígahnettir (Hjörtur Halldórs son menntaskólakennari). 21 Undir ljúfum lögum: Kvart- ettinn ,,Leikbræður“, Carl Billich o. fl. flytja létt lög. 21.30 Upplestur: ,,Skriftamál“, smásaga eftir Eirík Sigurðs- son (höfundur les). 21.40 Tónleikar (plötur); ,,Dauðraeyjan“, hijómsveitar- verk eftir Raehmaninoff ISin fó n íuhlj ómsv-eitin í Philadel- phlu leíkur; Stokcwsky stj.). 22 Fréttir og veðurfregnir. Frá iðnsýningunni. 22.20 Kammertónleikar (plöt ur); Sérenade í C-dúr fyrir fiðlu, víólu og celló eftir EÍo- hnányi (Hsifetz, Primrose og Feuermann leika). AB-krossgáta - 189 S S s s s s s s s s s s s s s s s s Chemia - DESINFECTOR Lausar skólastjóra- og kennarastöður. Skólastjórastaða og tvær kannarastöður við barna- og unglingaskólann á Stokkseyri. Enn »fremur kennarastaða við barna- og unglingaskólann Höfðakaupstað. Umsóknir send. ist hluttaðeigandi skólanefnd- um fyrir 10. ágúst. „Þegar kaupandinn gengui' fram hjá samkeppnisfærri inn lendri framleiðslu, er vei'ið að greiða út úr landinu vinnulaun fyrir framleiðslustörfin á sarna tíma og innlent verkafólk, kon ur og karlar, gengur atvinnu laust“. Húsmæðrafél. Reykjavíkur. Rafmagnsskammtanir, sem almenningur skilur ekki. Er varastöðin orðin að aðalstöð? — Fallegt bréf frá gamalli konu. Maður fellur af 09 bíður bana er vellyktandi sótthreinsS andi vökvi, nauðsynleg-S ur á hverju heimili til1) sótthreinsunar á mun- 'í um, rúmfötum, húsgögh ^ um, símaáhöldum, and- ? rúmslofti o. fl. Hefur ^ unnið ■ sér.. miklar ..vin- ^ sældir hjá öllum, sem^ hafa notað hann. ^ Lárétt: 1 erilsamt, 6 lagði eið, 7 skot, 9 tvíhljóði, 10 lík- amsop, 12 tveir eins, 14 á stund inni, 15 eyðsla, 17 mannsnafn. Lóðrétt: 1 eftirtekt, 2 not, 3 tónn, 4 órækað land, þf., 5 for- seti, 8 hsysáta, 11 Jurt, 13 það að stara á, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 188. Lárétt: 1 þrautir, 6 aða, 7 Ný- al, 9 au, 10 met, 12 in, 14 máti, 15 Lón, 17 linkan. Lóðrétt: 1 þengili 2 Adam, 3 ta., 4 iða, 5 raufir, 8 lem, 11 táta, 13 Nói, 16 nn. FÓLK VERÐUR æ meira undrandi á öllum rafmagns- skönnutununum. Nú um há- sumarið, þegar iðnaður er minnstur og enginn þarf á Ijósi að halda, er rafniagnið skammt- að svo naumt, að allt heimilis- hald verður að breyíasí. Og á- stæðan sem gefin er upp er sú, að varastöðin, síöðin við Elliða- árnar, sem eingöngu er notuð þegar í harðbakka slær, er tek- in í eftirlit um þessar mundir. ÞAÐ ER ALVEG eins og þessi varastöð sé orðin að aðal- stöð. Þetta er ískj'ggilegt úílit. Manni hrýs næstum því hugur við framtíðinni. Það eru nú stór framkvæmdir við Neðra-Sog. En allir menn, sem vit hafa á, fullyrða, að þáð rafmagn, sem frá hinni nýju virkjun komi, muni fara til áburðarverksmiðj- unnar. HVERNIG fer þá fyrir heim- ilunum? Hvaðan á að taka ráf- magn handa þeim? Leikmsnn sjá ekkj betur en. að nú þegar verðí að hefjast handa um við- bótarvirkjun. Það er að minnsta kosti alveg vist, að allar virk.i- anirnar við. Sog og Toppstöðin við Elliðaárnar muni ekki frarr. leiða nægilegt rafmagn fyrir þær byggðir, sem þegar hafa verið tengdar, eftir að Áburðar verksmiðjan er komin upp. FORUSTUMENN raforkumál anna hljóty. að hafa nú þegar ráð uppi um nýjar raforkufrani kvæmdir. Það verður að hefjast handa um nýjar virkjanir áður en lokið er við NeSra-Sog; því að ef þetta verður ekki gert, þá sitjum við við sömu vandræöin þrátt fyrir viðbótarvirkjunina og við höfum setið við nú í hálfan annan áratug. ÞEIR MEGA LÍKA vera viss- ir um það, að heimilin auka raf magnstæki sín eftir föngum svo að gera má fyllilega ráð íyrir. að rafmagnsþörf þeirra heim- ila, sem þegar hafa verið tengd, muni aukast að mun með hverju érinu sem líður, enda þarf að keppa sem m.est að út- breiðslu rafmagnstækja til allra nota. Vonandi vorður hafizt handa í þessum málum nú beg> ar. GÖMUL KONA skrifar mér þetta góða bréf: í gær las ég í blöðunum um uppeldismál og kennaraþing. Eg giaddist yfir því, að kennarar og ýmsir aðr ir eru að vakna til meðvitundar um það, að full þörf er á því að breyta til batnaðar í þessum grundvallarmálum. í því sam- bandi duttu mér í hug orð sálmaskáldsins: „Hve gleðileg verður sú guðsríkisöld." okkur að hafa gott eitt i huga og tala í sannleika hver við annan. Ef við gerum þetta, fá- um við að sjá margt í öðru Ijóii og lífið verður fegurra og bqy betri ávexti. , MIKLIR ÁBYRGÐARTÍMAR. eru framundan. 1. ágúst verður nýi forsetinn settur inn í sitt göfuga embæti og við skulum taka honum með þeim óskum og vonum, að starf hans verði hon- um til sæmdar og bjóðinni allri til blessunar. Jafnframt skulum við óska þess, að guð gefi ráða- mönnum þjóðarinnar vizku til að ráða góðum ráðum. Þeim ber að tala sannleika og iðka rétt- lætið. Ef þeir gera það, þá murs.u nýir náðardagar koma upp yfir ásíkæra landið okkar. „fslantls sól og sumar dafni, signi oss gu5 í Jesú nafni.“ ÞETTA SEGIR gamla konan. Væri ekki rétt fyrir okkur cll að hafa andann í orðum hennar að leiðsögu? Hamies st horniim. ÞAÐ SLYS varff nálægt Inólfs fjalli afffaranótt sunnudagsins, að inaffur aff nafni Þorvarffur Sigurffsson, féll af hestbaki og beið bana af. Hafði Þorvarður verið á ferð með öðrum manni, en var skil- inn við hann er slysið varð, svo að engir sjónarvottar munu hafa orðið að þ-ví. Þorvarður fannst við veginn skammt frá Selfossi og var þá með lífsmarki. Var hann þegar fluttur í sjúkrahús í Reykjavík, en þar lézt hann í fyrrinótt. Hafði hann hlotið mik il m'eiðsl á höfði og komst aldrei til meðvitundar. Þorvarður Sigurðsson átti i heima að Syðri-Brún í Grims-1 _ ÞAÐ IIEFUR OFT verið ekki nesi, en hafði undanfarið utinið' sárjaukalaust að horfa fram á að Ljósafossi. Hann var um fert ugsaldur. Heiimkautsdýra- garður í Tromsö í TROMSÖ í Noregi lieíúr verið sett upp eina saltvatn s- fiskabúrið þar í lanAi. Það ásamt heimskautsdýragarði, sem einnig er nýstofnáður, vek ur mikinn áhuga ferðamaimá. Hákon konugur opnaði þetía hvort tveggja fyrir nokkni. Fiskabúrið er rétt utan xiS Tromsö. í dýragarðinum erui ísbirnir og selir og á svæði garðsins búa tveir Lappar með fjöl- skyldur sínar og sex hreindýr. Heilsaði konungur upp á Lapp ana, er hann kom til þess a*<5 opna garðínn. innnminini |Raflagnir ög |raf tækja viðgerSir || önnumst alls konar vit- gj gerðir á heimilistækjum 1 köíum varahluti í flest! ■ heimilistæki. Önnumstl 1 einnig viðgerðir á olró H fíringum. | Raftæk javerzltmin, gj Laugavegi 63. Sími 81392. OlimillllllllllBllIIIIIIIH NÝKOMIÐ: einlit TAFTEFNI 105 cm. breitt á 24,60 kr. S pr. metr. H. Toft Skólavörðustíg 8. ■ ^ - V ■ V ' V-. leið og finna og sjá hversu gá- lauslega er farið moð frelsi og fjármuni, að ég ekki tali um tímann, sem okkur er gefinn til margháttaðs starfs og sannrar gleði, en er eytt í slæmar at- hafnir og óvandað líf. En ég vil vera vongóð um það, að nú verði breytt um stefnu. Góðir menn meðal þjóðarinnar verða að breiða feld yiir höfuð sér eins og Ljósvetningagoðinn gerði forðum út af mesta vanda- máli Islands. VIÐ ÞURFUM að læra það, að vera hljóð frammi fyrir drottni og leggja r.iður allar þrætur og eigingirni og temja Síld Si fishui' V rál 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.