Alþýðublaðið - 22.07.1952, Síða 7

Alþýðublaðið - 22.07.1952, Síða 7
Framh. af 2. síðu. á, að efna -til árlegira nám- skeiða fyrir meðiimi sína. Höf- uð áherzla hefur verið lögð á að kynna þann þátt félags- málalöggjafar, sem um berkla- sjúklinga og öryrkja fjallar. Þá hafa verið haldnir fyrirlestrar um hagnýt efni af ýmsu tagi, leiðbeint um fundarsköp oj fundarstjórn og bréfritun kennd, svo drepið sé á það helzta. Stjórnin telur rétt að feta í fótspor bræðrafélaga okkar, á þessu sviði og gera tilraun með áþekk námskeið hér, en hún gerir sér jafnframt grein fyrir þeim vanda, sem því er samfara að ná góðum árangri af slíkri starfsemi. Afístoð við berklasjúklinga í atvinnuleit. Undanfarin tvö ár hei'ur skrifstofa sambandsins haft með höndum margs konar að- stoð við útskrifaða berkla- sjúldinga, svo sem vinnuútveg- un, leiðbeiningar og hjálp í fé- lagslegum efnum. Stjórnin telur að árangurinn af þessari starfsemi hafi verið svo góður. að sjálfsagt sé að halda henni áfram, þóft miklum tíma og vinnu þurfi að fórna til lienn ar. í slíkt verður hins vegar ekki séð, þar sem aðstoð við berklasjúklinga er einn af meginþáttum í starfsemi sam- bandsins. Sumardvöl að Reykja- lundi. Hin tvö síðastliðin sumur hefui- félögum sambandsins verið gefinn kostur á sumar- dvöl að Reykjalundi, fyrir mjög lágt verð, aðeins 25 kr. daggjald. Það fólk, sem þegið hefur þenna kost, hefur undan- tekningarlaust látið mjög vel af dvölinni. Stjórnin mælir því með, að þessum hætti verði haldið í framtíðinni, en telur hins vegar . nauðsynlegt, að gerðar verði ráðstafanir til efl- ingar menningar og félags- starfsemi meðal gestanna og ekki hikað við að fá aðkomna krafta til að standa fyrir fræðslu og skemmtiatriðum, dvalargestum til ánægju og uppbyggingar. Framhald af 1. síðu. verða 4. í sínum riðli á 11.0. — Ásmundur Bjarnason varð fimmti í sínu.m riðli á 11.1 og Pétur Fr. Sigurðsson varð fimmti á 11.5. — Beztum tíma í undanrásunum náði MacDo- nald Baily (10.4). en í úrslitun- um varð hann þriðji. Fjórir fyrstu menn fengu sama tíma (10.4), en sigurvegari varð Re- migino, Bandaríkjunum, og landi hans, Smith, varð fjórði. Ingi Þorsteinsson var eini íslenzki keppandinn í 400 m grindahlau.pi, og varð hann fimmti í sínum riðli á 56.5 og komst ekki í milliriðil. Moore, Bandaríkjunum, sett nýtt ó- lympiskt met, er hann sigraði á 50.8. í langstökki sigruðu Banda- ríkjamennirnir Biffle og Goru- dine með 7.57 og 7.52, en ár- angu.r annarra keppenda var ekki sérlega góður. — Guð- mundur Lárusson varð síðastur í sínu.m riðli 800 m hlaupsins á 1:56.5 og komst þar með ekki í milliriðil. Beztum tíma í und- anrás náði Ulzheimer, Þýzkal, 1:51.9, en í milliriðli náði Dan- inn Gunnar Nielsen beztum árangil, 1:50.0. Heimsmethafinn Fuchs varð að láta sér lynda þriðja sætið í kúluvarpinu með 17.06, enda mun hann hafa verið eitthvað meiddur. O’Brien sigráði og var með 2 cm lengra kast en landi hans, Hooper, sem kast- aði 17.39. Torfi Bryngeirsson komst í úrslit í stangarstökkinu og virtist vera í essinu sínu. Hann fór yfir 3.60, 3.80 og 3.90 í fvrsta stökki og 4 m í öðm Keppt verður til úrslita í stang- arstökkinu í dag og enn frem- ur í kringlukasti, en þar eru meðal keppenda þeir Friðrik Guðmundsson og Þorsteinn Löwe. Undanrásir í 200 m hlaupi fara einnig fram í dag, og keppa þeir Ásmundur og Hörður í því. Hér fara á eftir helztu úr- slit í einstökum íþróttagrein- um á olympíuleikjunum sunnudag og mánudag: Framhald af 1. síðu. skorun um það að verða enn í kjöri, þrátt fyrir fyrri yfir- lýsingar. SITUR EKKI ÞINGIÐ. Truman mun sjálfur ekki sitja þingið fyrr en forsetaefni héfur verið valið; en lokafundi þess mun hann væntanlega sitja og þá ávarpa þingfulltrúana. Hins vegax efast enginn um að áhrifa hans muni gæta mikið á þinginu. Hann er kjörinn full trúi á það fyrir Missouri, þó að hann láti varamann, Thomas Gavin, mæta og taka þátt í at- kVæðagréiðslunni u.rn forseaefn ið, sem væntanlega hefst á mið vikudag, síðdegis, eða á fimmtu dag. KONUR Á ÞINGINU. Konur munu taka mildu meiri þátt í flokksþingi demó krata en republikana. Þannig mun frú Eleanor Roosevelt flýtja ræðu þar um Banaaríkin og sameinuðu þjóðirnar. Þá mun og frú Engenie Anderson, sendiherra Bandaríkjanna í Kaupmannahöfn, ávarpa þing ið, svo og India Edwards, leið togi kvennadeildar demókrata flokksins, sem jafnvel hefur ver ið talað um sem hugsanlegt vara forsetaefni flokksins. 5000 M GANGA 1. Dordoni, Ítalíp 4:28.07 2. Dolezal, Tékkósló. 4:30.07 3. Róka, Ungverjal. 4:31.22 4. Whitlock, Bretlandi 4:32.21 Framhald af 5. síðu. bráðabirgða mannfræðileg rannsókn leiðir í ljós eru bein þessiúr norrænummanni. Hvort þessi maður dó úr elli eð asjúk- dómi eða var drepinn af skræl ingjum vitum við ekki. En það getur ekki verið vafi á, að þessi maður dó úr elli eða sjúk bæjarins — ef til vill einn hinna allra síðustu í byggðinni. Þrjár orlofsferðir... Eramhald af 8. síðu. skipið tekið aftur í Edinbora. Þessi ferð kostar þátttakendur um 4000 krónur. Næsta ferð verður með Gull- fossi til Leith 2. ágúst, og verð ur dvalist í eina viku í landi og ferðast víða um hálendi Skot- lands, þar af gist tvær nætur í bænum Ayr. Ferðin tekur alls 13 daga og kostar 2350 krónur. Loks er þriðja ferðin meö Heklu 6. ágúst og er það 9 daga ferð. Farið verður til Glasgow, og farnar smáferðir um hálendi Skotlands. Ferðin kostar 1800 krónur. HRINGFERÐ UM LANDIÐ. Þá hefur ferðaskrifstofan ráð gert hringferð með skipi og bif reiðum u mlandið. Farið verður með Esju til Seyðisfjarðar 30. júlí, en frá Seyðisfirði ve^ður ek ið með bifreiðum upp á hérað, til Axarfjárðar, Húsavíkur, Mý vatns, Dettifoss, Akureyrar, Reykjaskóla og um Kaldadal til Reykjavíkur. Ferðin tekur 10 daga og verður fargjaldið 615 kr. fyrir þá sem verða á 1. farrými Esju, en 535 fyrir þá sem eru á öðru farrými. Þátttaká í öllum þessum ferð- um þarf að tilkynnast sem allra fyrst. Þó skal það fykið fram, að þegar er upppantað með fei'ðinni með Gullfoss 2. ágúst, að undan teknum 3 farmiðum. HASTÖKK 1. Davis, USA 2.04 2. Wiesner, USA 2.01 3. Wells, Bretlandi 1.98 10 000 M HLAUP 1. Zatopek, Tékkósl. 29:17.0 2. Mimoun, Frakklandi 29:32.8 3. Anoufriev, Sovétr. 29:48.2 4 Posti, Finnlandi 5. Pirie Bretlandi 6. Nvström, Svíþjóð. LANGSTÖKK 1. Eiffle, USA 2. Gourdine, USA 3. Földezy, Ungverjal. 4. Facenhe de Sa. Brazil. 5. Valtonen, Finnlandi 6. Andrushenko, Sovét. 100 M HLAUP 1. Remigino, USA 2. KcKenley, Jamaica 3. Bailey, Bretlandi 5. Soukharev, Sovétr. 6. Treloar, Ástralíu 400 M GRINDAHLAUP 1 Moore, USA 2. Lituev, Sovétríkj. 3. Holland, Nýja Sjál. 4. Lunev, Sovétr. 5. Whittle, Bretlandi 6. Filiput, Ítalíu KÚLUVARP 1. O.Brien, USÁ 2. Hooper, USA 3. Fuchs, USA 4 Grigalka, Sovétr. 5. Nilsson, Svíþjóð 1 6,- Savidge, Bretlandi 7.57 7.52 7.30 7.24 7.16 7.14 10.4 10.4 10.4 10.5 10.5 50.8 51.3 52.2 52.3 53.1 54.4 17.41 17.39 17.06 16.78 16.55 16.19 Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar í Teheran... Framhald af 1. síðu. hafa staðið. En blóðsúthelling ar höfðu ekki orðið fyrr en í gærmorgun, að mannfjöldinn ruddist inn á torgið framan við þinghúsið, þvert ofan í bann lögreglunnar, sem þá beitti skotvopnum í fyrsta sinn. Lágu 15 dauðir á torginu eftir skot hríðina, en 200 voru svo særðir, að flytja varð þá í sjúki-ahús. Þrátt fyrir þetta var fundur haldinn á torginu og þess kraf izt, að stjórn Ghavam Sultaneh segði af sér. Liðu eftir það ekki nema nokkrar klukkustundir þar til kunnugt varð að hann hefði beðizt lausnar og fengið hana. Fór mikill mannfjöldi þá heim til Mossadeqs og hylltí hann. Talið var víst í gærkveldi, að Mossadeq yrði falið að mynda nýja stjórn, eða einhverjum nán um fylgismanni hans, ef hann sjálfur óskaði ekki að taka við stjórn á ný. eða fengi ekki meirihlutastuðning til þess á þingi. _ Engin síldveiði í gær ENGAR FREGNIR BÁRUST af síldveiði í gær. Síldarleitar- flugvélin varð engrar síldar vör. HALDA miðvikudaginn 23. júlí 1952 klukkan 8,30 í Al- þýðuhúsinu fyrir alla þá, er störfuðu á kjördag í Hafnarfirði að kosningu Ásgeirs Ásgeirssonar. Boðskort sækist til Jóns Gíslasonar, Óskars Jónssonar og skrifstofu Akurgerðis h.f. í dag milli kl. 2—7 eftir hádegi. Héraðsnefndin. Sofsvirkjunarinnar Skuldabréf fyrir Innam-íkisláni Sogsvirkjunarinn- ar 1951 hafa nú verið send öllum umboðsmönnum láns- útboðsins, og fá kaupendur bréfin afhent gegn framvís- un bráðabirgðakvittana, sem þeir fengu, þegar þeir greiddu bréfin. Það skal sérstaklega tekið fram, að um- boðsmenn afhenda ekki skuldabi'éf nema gegn afhend- ingu bi'áðabirgðakvittana, sem þeir sjálfir hafa gefið út. Verða kaupendur bréfanna því að vitja þeirra hjá þexm umboðsmanni lánsins, sem þeir upphaflega keyptu bréf- in hiá. Lánsútboð Sogsvirkjunarinnar. vcgna sumarleyfa frá 21. júlí — 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum. jóklæðagerð íslands h.i. Ákveðið hefur verið að ráða byggingax-verkfræðing I skriístofu bæjarverkfræðings. Launakjör samkv. launasamþykkt Reykjavíkur- bæjar. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 2. ágúst nk. Bæjarverkiræðingur. en skipin höfðu fært sig austur á bóginn. Ekki höfðu heldur bor izt íieinar veiðifregnir frá tog aranum Jörundi, sem kominn er austur fyrir land á svipaðar slóð ir, og norsku síldveiðibátarnir, er fengu góðan reknetaafla. í fyrrakvöld fengu nokkur skip veiði við Rauðnuúpa, þar á meðal Njörður 400—500 tunn- ur, Sigurður 300 tunnur, og einnig hafði frétzt a£ veiði hjá Kára og einhverju fjórða skipi, en ekki var vitað hve afli þeirra var mikill. , Mjög dauflegt var um að lit- ast á Siglufirði í gær, að því er frétfaritari blaðsins þar tjáði, og er vinna þar sái'a lítil. í gær var aðeins saltað úr Sigurði, en engin önnur síldarvinna yar þar þá. KONA NOKKUR, Ohristiné Cromwell að nafni og 29 ára gömul fékk nýlega skiJnað í þriðja sinn. Hún á í vændum að erfa hluta af Dodge-auðæfun um. Eftir skilnaðinn sagði hún: Ég fékk annan skilnað minn að ráði sálgreinara míns, en í þetta skipti fékk ég skilnað að ráði bankastjórans. AB 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.