Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 2
Kenjóii kona
(The Philadelphia Story)
Bráðskemmtileg amerísk
kvikmynd gerð eftir hinum
snjalla gamanleik Philips
Barry, sem lengst var sýnd
ur á Broadway. Myndin er
í sérflokki vegna afbragðs
leiks.
Katherine Hepburn
Cary Grant
James Stewart
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
.. ■“ — “ •">».
æ austur- æ
æ BÆJAR BIÚ æ
Haf og himinn ioga
(Task Foree)
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk kvik-
mynd, er fjallar um atburði
úr síðustu heimsstyrjöid.
Nokkur hluti myndarinnar
er í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Jane Wyatt,
Walter Brennan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÖLI UPPFINNINGAMABCE.
Síðasta tækifærið að sjá
þessa sprenghlægilegu
mynd með Litia og Stóra.
Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1.
Leyndarmá! Blondie
Bráðfyndin og skemmtileg
ný amerísk gamanmynd,
skopstæling úr fjölsk>ddu-
lífinu.
Penny Singieton
Arthur Lake
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
LA PALOMA
Bráðfjörug mynd í Agía-
litum, frá næturlífi Ham-
borgar St. Pauli.
Hans Alberts.
Sýnd kl. 7.
LokaS vepa
til 2. ágúsl
Gieym mér el
(FORGET ME NOT)
Hin ógleymanlega og hríf-
andi músík- og söngva-
mynd, sem farið hefur sig-
urför um allan heim. —
Benjamino Gigii
Joan Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
Síðasta sinn.
FYEIRHEITNA LANÐIÐ
(Road to Utophia)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd
Bob Hope
Bing Crosby
Dorothy Lamour
Sýnd kl. 3.
æ ntía biú æ
Sinn eigin böSull
(My Own Executioner)
Tilkomumikil og spenn-
andi ný stórmynd frá Fox,
gerð af Alexander Koida.
Aðalhlutverk:
Kieron Moore
Burgess Meredith.
Dulcie Graj'
Bönnuð börnum yngri
l en lS ára, e.’Jp’siuK
Sýnd kl. 5 og 9.
HJA VONDU FOLKI
Hin víðfræga draugamynd
með Abbott og Costella.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3 og 7.
æ tripúlibiú æ
Göiuglyndi
THE HIGHWAYMAN
Ný amerísk litmynd frá
byltingartímunum í Eng-
landi. Myndin er aíar
spennandi og hefur hlotið
mjög góða dóma.
Philiph Friend
Vanda Hendrix
Charles Coburn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgam?
TÝNDA ELDFJALLIÐ
Hin spennandi og skemmti
lega ameríska frumskóga-
mynd með son Tarzans,
Sýnd kl. 3.
[ Mieleryksugurnar i
s
s
s
s
Sendum gegn póstkröfu. •
S
og raftækaverzlun. •
Bankastr. 10. Sími 2852. ^
S
eru nú komnar aftur.
Verð kr. 1285.
Véla-
j Nýkomnar
^ hellur í þýzkar eldavélar ^
^ og passa einnig í RAFHA (
( eldavélar. (
* r . .1
S Véla- og raftækjaverzluuinS
S Bankastræti 10. Sími 2852. b
£ Tryggvag. 23. Sími 81279. b
kalfðskipu
tilheyrandi rafkerfi bíla.
Straumlokur (cutouts) í Ford
Dodge Chevr. Piym. p. fl.
Háspennukefii í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fl.
Startararofar í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fl.
Segulrofar fyrir startara í
Plym.
Ljósaskiftarar í borð ag gólf
Viftureimar í flesta bíla
Geymasambönd í flesta bíla
Startaragormar
Reimskífur á dynamóa í Ford
Chevr. Dodge o. fl.
Samlokur 6 volt mjög ódýrar
Miðstöðvarrofar Lykilsvissar
Amperamælar 2 gerðir, Flautu-
cutout
Mótstöður fyrir Ford húspennu
keflí
Loftnetstengur í fiesta bíla
Leiðslur 3 gerðir
Kapalskór, Einangrunarbönd
Dynamóanker í flesta bíla
Ennfremur dynamóar og start-
arar í ýmsar teg. bíla
j ■>
S S
S Rafvélaverkstæði (
b Halldórs Ólafssonar, S
Rauðarárstíg 20.
^ Sími 4775.
S
HAFNAR- æ
FJARÐARBIÚ 8B
Kvennaskólastúlkur
Mjög hugnæm og skemmti
leg ný amerísk mynd.
Joyce Reynolds
Ross Ford
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Chaplin og smyglararnír,
ásamt sprenghlægilegum
gamanmyndum.
Sýnd kl. 3.
Sími 9249.
HAFNARFIRÐI
r r
(Let’s dance)
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd í eðlilegum
litum.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Fred Astairs
Sýnd kl. 7 og 9.
KALLI og PALLI
(Litli og stóri.)
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
MEÐ lögum þeim, er sam-
þykkt voru á alþingi 24. jan.
1952, var gerð allvíðtæk breyt-
ing á prestakallaskipun lands-
ins. Lögð voru niður nokkur
prestaköll, þar sem fólki hefur
fækkað mjög á siðustu árum,
en ný prestaköll akveðin, þar
sem fólki hefur fjöigað mest.
Hvergi’ hefur fólksfjölgunin
orðið meiri en hér í Reykjavík,
enda var ákveðið í lögunum frá
alþingi, að í Reykjavík skyldu
vera 9 prestaköll og þeim síðan
fjölgað eftir þörfum, þannig að
sem næst 5000 manns verði í
hverju prestakalli.
Með hinum nýju lögum er á-
kveðið, að í Reykjavíkurpró-
fastsdæmi skuli vera safnaðar-
ráð, skipað formönnu.m safnaða
nefnda, safnaðarfulltrúum og
prestum prófastsdæmisins. Pró-
fastur er formaður safnaðar.
ráðs.
Um verkefni safnaðarráðs
segir svo i 2. gr. laga frá 14/1
1952:
,,Verkefni ráðsins er:
1. Að gera tillögur um skipt-
ingu prófastsdæmisins í sóknir
og prestaköll og um breytingar
á þeim svo oft sem þörf er, og
skal sú skipting að jafnaði mið-
uð við það, að einn restur sé í
hverju prestakalli.
2. Að sjá um kosningu safn-
aðanefnda í prestaköllum eftir
skiptingu. Ein safnaðarnefnd sé
fyrir hvert prestakall og hefur
hún á hendi störf sóknarnefnda
eftir því sem við á og er kosin
með sama hætti. Þar, sem fleiri
en einn söfnuður nota sömu
kirkju, skulu nefndirnar hafa
sameiginlega stjórn á afnotum
og fjármálum kirkjunnar.
3. Að vinna að eflingu kirkju
legs starfs og kristilegrar félags
starfsemi innan prófastsdæmis-
ins.
í samræmi við þessi ákvæði
hefur safnaðarráð Reykjavíkur
unnið að skiptingu prófastsdæm
isins í sóknir og prestaköll.
Breytingar þær, sem gerðar
hafa verið, hafa einkum snert
Laugarnes- og Nesprestakall.
Langholtsprestakalli og Háteigs
prestakalli er skipt úr Laugar-
nesprestakalli. Bústaðapresta-
kall nær yfir nokkurn hluta af
Laugarnes- og Nesprestakalli.
Mjög litlar breytingar hafa
verið gerðar á Dómkirkjupresta
kalli og Hallgrímsprestakalli,
en ráðgert er að báðum þeim
sóknum verði síðar skipt í
prestaköll, þó þannig, að tveir
prestar starfi iþar við sömu
kirkju, eins og nú er.
Þegar safnaðarráð hafði geng
ið frá tillögum sínum, voru þær
sendar biskupi til athugunar, en
hafa nú verið staðfestar af
kirkjumálaráðherra.
Til leiðbeiningar fyrir safnað
arfólk í prófástsdæminu þykir
rétt að birta í heild auglýsingu
kirkjumálaráðuneytisins um
skiptingu Reykjavíkurprófasts-
dæmis í sóknir og prestak.öll, er
gefin var út 17. júlí s.l.
Auglýsingin er svohljóðandi:
„Að fengnum tillögum safnað
arráðs Reykjavíkur og meðmæl
um biskupsiv yf>r íslandi, er
Reykjavíkurprófastsdæmi hér
með fyrst um sinn skipt í sókn
ir og prestaköll, og eru takmörk
þeirra ákveðin sem hér segir:
1. Nesprestakall: Nessókn.
Sóknin nær y-fir Seltjarnar-
nes og þann hluta lögsagnarum-
dæmis Reykjavíkur, sem verður
vestan og sunnan línu, sem dreg
in væri frá sjó, vestan við Ána-
naust, eftir miðju Hringbrautar
og Melavegar (SLiðurgötu) að
Sturlugötu. Því næst ræður
Sturjugata og framhald hennar,
að gatnamótum við Mjarðargötu
og þaðan bein lína yfir Reykja-
víkurflugvöll í Skerjafjörð,
austan við olíustöð h.f. Shell.
2.—3. Ðómkirkjuprestakall (I
og II.): Dómkirkjusókn.
Sóknin nær frá mörkum Nes-
sóknar að lxnu, sem dregin væri
sunnan Njarðargötu, að mótum
Nönnugötu og Njarðargötu og
því næst austan Nönnugötu,
Óðinsgötu, Týsgötu og Klappar
stígs, í sjó.
4.—5. Hallgrímsprestakall (I.
og II.): Hallgrímssókn.
Sóknin nær frá mörkum Dóm
kirkjusóknar og Nessóknar að
línu, sem dregin væri frá sjó I
Rauðarárvík um Skúlatorg,
austan Rauðarárstígs að Miklu-
braut, austan Engihlíðar, millí
húsanna nr. 12 Qg 14 við Eski-
hlíð um heita^atnsgeymana á
Öskjuhlíð, í sjó við Nauthóls-
vík.
Háteigsprestakall:
Háteigssókn.
Sóknin nær frá mörkura
Hallgrímssóknar að línu, sem
dregin væri frá Rauðarárstíg,
sunnan Laugavegax' að Kringlu
mýrarvegi, því næst austan og
sunnan Kringlumýrarvegar um
Öskjuhlíð í heitavatnsgeym-
ana.
7. Bústaðapi-estakall: Bústaða-
og Kópavogssóknir.
Bústaðasókn nær frá mörk-
um Kópavtgshrepps tg mörkum
Hallgrímssúknar og Háteigs-
sóknar, að Miklubraut og Elliða
ám.
Kópavogssókn nær yfir Kópa
vogshrepp.
8. Laugarnesprestakall;
Laugarnessókn.
Sóknin nær frá mörkum Hall
grímssóknar, Háteigssóknar og
Bústaðasóknar að línu, sera
dregin væri frá Miklúbraut,
vestan Háaleitisvegar, Múlaveg-
ar, Kambsvegar í sjó, vestan við
Vatnagarða.
9. Langholtsprestakall:
Langholtssókn.
Sóknin nær frá mörkum
Laugarnessóknar og Bústaða-
sóknar að sjó og Elliöaám.“
Samkvæmt au^lýsingu þess-
ari verða kosnar safnaðarnefnd-
ir í hinum nýju prestaköllum í
næstu viku, og eru væntanlegir
safnðaarfundir í hinum nýju
Framh. á 7. síðu„
f. K.
ri dansarmr
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8.
Sími 2826.
m 2