Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 5
—„n m Fréttahréf frá Helsinki: HELSINKI, 20. júlí. FYRSTI DAGUR frjálsíþrótta Leppninnar rann upp í dag jbjartur og fagur. Fyrir hádegi iór fram forkeppni í hástökki og kringlukasti kvenna og fóru leikar svo, að lágmörkin reynd rust heldur lág, sérstaklega í hástökkinu, 1,87 m.; en yfir þá 3iæð stukku hvorki meira né minna en 28 menn. Vöktu þar Randaríkjamennirnir Davis og Wiesner einna mesta athygli, á samt þremenningunum frá Nigeriu; nöfnin er ekki vert að minnast á, þau eru alltof flók- In. Bandaríkjamennirnir, Con- ceicao (Bradsilíu), Pavitt (Bret- landi) og nokkrir fleiri komust yfir lágmarkshæðina án þess að iella nokkru sinni. jLANDARNIR Aðalkeppnin hófst kl. 3 á há stökki og 100 m. hlaupi. Hvað við kemur þátttöku íslending- anna, er það að segja, að frammistaða þeirra var okkur til vonbrigða, nema hlaup Krist jáns "Jóhannssonar; Ingi gerði svona nokkurn veginn það, sem við var búizt. Ásmundur hljóp í 1. riðli og voru sterkustu menn í þeim riðli þeir Treloar (Ástra líu), Lillington -Bretlandi) og Borcic -Tékkóslóvakiu), að því er talið var, auk Ásmundar. Ás mundur hljóp á 5. braut, við hlið Treloar, og náði sæmilegu viðbragði, en svo var líka daum urinn búinn. Engin snerpa til, bara einhver letilegur og þung ur maður, sem ekkert líkist Þeim Ásmundi, sem við könn- timst við heiman að. Trelonar ■og Bretinn skildu hina hrein- lega eftir; en um 3. sætið var nokkur barátta, sem lauk með sigri Larya nokkurs frá Gúll- strönd Afríku. Hörður hljóp í 3- riðli og stóð sig vonum fram- ar. Eins og kunnugt er heima hefur hann nýlega verið veik- ur, en er óðum að ná sér. Varð hann 4 í sínum riðli, jafn Rúss anum Kazansev, á 11,00 sek. Pétur Sigurðsson hljóp í 10. liðli og varð 5. eins og við var að búast, enda þótt tíminn, 11,3, sé ekki til að státa af á ólympíu leikum; mun það bó of lélegt, miðað við næsta mann á undan. JMillibilið vorui einir 4 metrar. Þetta var nú um landa og eft 3r þessa hlugleiðingu, er bezt að Jninnast á þá, sem bezt stóðu sig. Eftir tvær fyrstu umferð- íirnar virtust þeir Bailey, Smith og Remigino einna sterk astir, því Bragg mun hafa togn að í læri, a. m. k. var hann all- Wr í( plástrum, er hann hljóp í síðasta skiptið þennan dag og haltraði burt að hlaupinu loknu. Bæði Remigino og Smith eru •hvítir, og hlaupa mjög sterk- lega, en ekki fallega. Bæði Bail jey og Treloar eru miklu mýkri og skemmtilegri hlauparar, að fekki sé minnst á Bragg. Enginn vafi er á, að Moore vinni grindahlaupið, svo fremi hann ekki detti eða verði fyrir oðru slíku óhappi. Yoder er ekki eins sterkur og við var búizt og má hann vara sig á Holland, Iljasov og Blackmon. Filiput, Evrópumeistarnn, virðist ekki vera í eins góðu formi og 1950, •en kemst þó sennilega í úrslit- án. SIGUR ZATOPEKS Hámarki sínu náði eftirvænt Ing fólksins, er 10 km. hlaupið skyldi heDast og liðlega 30 röðuðu sér upp í tvöfalda röð á brautinni. Ástralíumaðurinn Leslie Perrv tók að sér foryst una með Rússann Anufrejev, manninn, sem Zatopek spáði sigri, við hlið sér. Zatopek var 9. maður fyrs.ta hringinn. en .smáfikaði sig fram, þar til hann tók forystuna, eftir um 2,4 km., af þeim Anufreiev og Perry. Yár þá ekki að sökum að spvrja, að hraðinn var aukinn og nú tók að togna úr lestinni. Tnnan skamms hafði myndast hópur, •sem fylgdi forystumanninum eftir og voru það 3 menn: Mimoun elti Zatopek. létt.Ur í spori. Pirie (Bretlandi) hár og glæsilegur hlaupari, . mjög stíl fallegur. Perr\7 (Ásfralíu, lið- legur hlaupari, en dálítil þung ur, Anufrejev -Rússla>li, glæsi legur maður, meðalhár, dökk- hærður, mjög sterklega vaxinn, Sando -Bretlandi), seigur eins og Breta ber að vera, og loks PÓsti (Finnlandi), sem nú er í betri þjálfun en nokkru sinni fyrr, mjög sterkur hlaupari, en dálítíð þungur. Þessi hópur hélzt í rúman kílómetra, þá slitu þeir Zatopek, Mimoun og Pirie sig frá hinum. Hlupu, þess ir þremenningar 5 km. á 14:43 mín, og einum hring síðar hafði Bretinn fengið nóg og lét Tékk ann og Mimoun sigla. Byrjaðí Zatopek nú að ygla sig enn meira en hann er vanur, og var þó varla á það bætandi; en allt af hékk Arabinn lítli við hlið hans, það var eiils og þegar hundur er í kapphlaupi við á- ætlunarbíl norður í Skagafirði, þar sem sléttast er. Fór þessu fram um hríð; en eftir 7.6 km. fór Mimoun að gretta sig og lét Tékkann loksins róa, en hélt þó í humáttina á eftir, hálfskömm ustulegur, að því er virtist. Var þó engin ástæða til þess fyrir hann að bylgðast sín fyrir að geta ekki fylgt Zatopek, það hef ur mörgum reynzt erfitt. Næst- ir urðu Bretarnir, Posti og Walter Nyström, sem færði sig sem færði sig upp á skaftið síð ari hluta hlaupsins og komst nú undir hálftímanum. Rættist í þessu hlaupi það, sem spáð hafði verið fyrir hlaupíð, að fjöldi myndi fará undir 30:30. HLAUP KRISTJÁNS Kristján Jóhannsson var eini íslendingurinn, sem uppfyllti að fullu bær vonir. sem við. hin ir íslenzku áhorfenáur. höfðum gert okkur. Hann sagði í gær- kveldi, er yið heimsóttum pilt ana upp í ólympíska þorpinu, bar sem þeir búa: Ég ætla að elta Danann Thögesen, og það gerði Kristián eínnig. Hring eftir hring fýigdi- hann, Danan- um eftir eins og skugginn hans. Hljóp Kristján 1500 m á 4:26,0 mín., 2 km. á 5:55,8, 3 km. á 9:01,2. sem er bezti t.ími Kris-t- iáns- á beirri. vegavlegnd. og 5 km. á 15:26,0 mín. og við var að búast.- hélt Kristján ekki þess um hraða allt hlau.pið út, enda hefði hann bá-hlaupið undir 31 mín.. -en hins vegar yarð-loka tími hans ágætur. 32,000 m»n., eða liðlega mínútu undir gild- andi-m-eti Stefáns Gunnarsson- ar. -Varð Kristján 26 af þeim 32, -er, luku hlaupi-nu,- pn eitt- hvað af keppendunum hafði gef izt upp. -fl*’ '* ’ *■ UNDANRÁSIR f 800 M. Undanrásir í 800 m. hlaupi voru hlaupnar í dag og keppti Guðmundur Lárusson þar í 8. riðli og voru sterkustu hlaup- ararnir þar El^Mabrouk (Frakk land); Gunnar Nielsen (Dan- mörk) og Hutchins (Kanada). Guðmundur náði góðu víð bragði og varð fyrstur fyrir beygjuna, en eftir 150 m eða liðlega það kom Mabrouk til skjalanna og fór fram úr, ásamt Hutchins. Á næstu 300 metrun um missti Guðmundur síðan fleiri og fleiri fram úr, oghafðn aði í síðasta sætinu, þótt ekki væri langt bil milli hans og næsta manns. Enginn efast urn að Guðmundur hefði getað gert betur, ef ekki hefði meiðsli hindrað æfingar hans; og einn ig kom hér vel í Ijós. að Guð mund skortir reynslu tíl að geta sýnt sitt bezta í 800 metra hlaupi. Það þarf mikla tækni og ..rútínu" til að geta fengið sitt bezta út úr slíku hlaupi á ólym píuleikum. Whitfield vakti mikla verð- skuldaða athygli. Eftir að hafa legið aftarlega í hópnum fram an af, skeiðaði hann fram út eftir 550 metra og lauk hlaup inu á 1:52.5 eins róieg.i og ekk ert væri um að vera. Ef ein- hverjir voru í vafa um, að Whitfield ve'rði að öllu forfalla Framh. á 7. síðu,. Spennandi augnablik í 10 km. hlaupinu í Iielsinki: Zatopek ex* orðinn fvrstur, næstur honum er Mimoun (Frakkland), þá Pi- rie (England) og dðastur Anoufriev (Sovétríkin); en Rússina fór fram úr Bretanum á síðasta sprettinum. Zatopek, hlauparinn, sem sett hef- ur 9 heimsmeí og 35 tékknesk HELSINKI 20. júlí. sem systkvnin voru ajö. Fimm SEGJA MÁ, að „friðardúf- tán ára gamall flutti Zatopek,- an“, stúlkan, sem gerði mest ásamt fjölskyldunni, til Zlin., uppistandið við setningarhátíð , þar sem hann gekk í iðnskóla. ina, hafi verið aðalumfæðuefni Áður hafði hann bvrjað að iðka manna hér á leikunum fyrsta | ým=ar íþróítir. Samt var það daginn. Ekki er þo Mður óhætt hreinasta tilviljun að hárni ’ að segja, að nafn Zatopeks haf» , valdi bá íþróttagrc’n, er siðar verið á hvers manns vörum eft af]aði honum heimsfrægðar. Þao ir sigur hans í 10 km. hlaup-. var vori.ð 1941. að Zatopek tók inu í gær. Það veröur ekki sagt,; þán ; Ung]in«ahlaupi í Zlin og- að það sé fögur sjón að sjá Tekk j varð annar að marld. Vorið.eft ann hlaupa. En enda þótt mað ir h]jóp hann 3 km a 9:30 c? ur hafi þá tilfmningu, að eitt (5 km =íðar um sumarið á lh h\að skort: til að allt sé full 25. Tók hann upp úr þessu upp, komið frá fagarfræðnegu kión | straiigara æfingakerfi en flestir armiði, getur maður þó ekki ( aðrir hlauparar ieggja á sig nú annað en hrifizt með, af ákafa á. timum. og sá þegar 1943 á- hans og. dugnaði; þanmg að þeg vöxt erfiðisins, 4:01 á 1500 og ar ,,-tékkneska eimreið:n“ ók-í(15;25.6 á 5 km. Árið 1944 ýtíi mark stóðu allir upp- og -æptu Emile við veikindi að stríða,'en og klöppuðu. Emile Zatopek crýæddur 19. september 1922, í Coprivice ' í Máhren. Var hann alirin upy við fremur þröngan kost, þar þegar er hann náði sér,. ,tók 'hann upp æíingar sínar eins og áður. hvern dag. .Síðan hefnr Emiie Zatopek ett alls 9 heimsmeí og 35 tékk rneí. Beztu tímar hans 5000 m. 14:03.0 1950 og 10 km 29:026. Zatopek mun á þess 1131 -leikuRi hlaupa bæði 5 km. og Maraþonhlaup. sjálfur tel- nr harín sig hafa meiri mög'u- . leika 1 ^því síðarnefnda. en það é'r hlaúpið á götunni og því ýmislégt, sem kemur til með að. hafa áhrif á úrslitin. sem ekkj þgrf að reikna með í hlaup ‘ um á hringbraut. Á olympíuleikunum í Helsinki mætast vestrið og austrið í friðsamlegri keppni. Hér sjast tveir keppendur Bandaríkjanna og tveir keppendur Rússa. Þeir eru (taldir frá vinstri); Henry | Proctor (Bandaríkin), Schuravlev (Sovétríkin), Dunbar (Bandaríkin) og Volkov (Sovétríkin'.- Zg,íopek er kátúr og íjörug’ ur nanngi, hefur yndi af tón lisf og hefur góða söngrödd. Hárín er mjög handlaginn og er ékki síður hreykinii af að sýna gestum. sem heimsækja harín, allt það ,sem hann hefur með | eigln' hendi smíðað fyrir heim ili sitt, en verðlaunabikara sím. 1 Zatopek er kvæntur og er kona hans, Zatopkova, tékkneskur , met-hafi í spjótkasti kvenna, og með þeim fremstu í heiminum í þeirri grein. BRYNJÓLFUR. I AB $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.