Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 8
lefnd skipuð fil að gera fil bundins afvinnuleysis --------4------- UM ÞAÐ HEFUR NÚ ORÐIÐ SAMKOMULAG niilli ríkis- stiórna^'inar. Alþýðusambands Islands o" Vinnuveitendasam- bands íslands, að skipuð skuli nefnd manna, sem hafi þáð hlut- verk að rannsaka og gera tillögur um á hvern hátt megi með mestum árangri vinna gegn eða útrýma því árstíðabundna at- vinnuleysi, sem orsakast af því, hve aðalatvinnuvegir lands- manna eru háðir árstíðum. er einkum ætlað* ' ' ALÞYBUBLABIi Kíoandi til Nefndinni að miða . rannsóknir sínar og tillÖgur við kauptún og kaup- staði og byrja á þeim kaup- stöðum eða kauptúnum, sem nú í ár og að u.ndanförnu hafa búið við mesta atvinnuörðug- leika. Nefndinni ber að skila áliti Á miðöldúm mun það ckki hafa verið neiit sjaldgæft, að menn færu; .rjðándi. til Rómaborgar, norðan úr .Evrópu; en.nú er það, við'feötfS.aÝ:-sfem vekur athvgli. Kvenridd- arinn á myndinni, sem fsál^lsfeþetta nýjega í fang, er 27'ára ... ... ..... gþmul austurrísk stúIka^JLer.tha. Dottíse' Jung. .sexn .reið. ,a-f stað smy^ög tillögum til, rikisstjorn- frá Kurstein í Austurríþi.’ á afabiskum -hesti ’sjnpm. og ætlaði amnar .svo fljótt sem kostur er; alla leið til Rómaborgar: Þé'gar Í>e§si mynd'yar teivin af henni, Þ®ss er vænzt, að hún geti, "var hún 'konxin til Verpna a Narðp^útalíu. ,.en. þar fór. hún ^ur en nsesta alþingi kemux ríðandi inn í Sankti Franciscsusavkiaustftð'. »báv - sem sagt, er ,sahaan? skilað áliti og tillögum að aska JúliLv sem Shakespeare :‘egir.,,,£rá íá'harrnleik sínum, yarðandi þau bygðarlög,. sem yé.grafin. Máske Louise'.finni þka giniaýjgrp Eoniep,-á-leið-sinni?. v^rSt eru a'. v'egi stödd, að hennar dómi. prði. Flest smáhús. AÍSeins eínn fékk smáíbúðarlán. hjótt tilfelli HIÐ BOÐAÐA FRAMBOÐ Þorvalds Garðars Kristjáns* sonar lögfræðings í Vestur... ísafjarðarsýslu fyrir Sjálf- stæðisflokkinn fær slæma dóma. bæði í blöðum, þegar Mófgunblaðið er undan skil» ið, ogvmanna á meðal. Það eff vitað, að þessi u.ngi maðui? hefur talið sig alþýðuflokks- mann og í trausti þess a® hann væri það verið sýnduP margvíslegur trúnaður af Al- þýðuflokknum. Menn undrastt þvi og fordæma, að hanif skuli svo að segja á einn£ nóttu skipta um skoðun og flokk, til þéss eins, að því eí* virðist, að skapa sjálfum sér framavon. Hókngeirsson, formaður nefnd arihnar, Jiannibai Vaidimars- söh, samkyæmt tilnefningu Alþýðusambands íslands, og Björgvin Sigurðsson,, sam- kvæmt tilnefningu Vinnuveit- endasambands íslands. Síldargangan er nú 50 sjómílur út af vSeyðisfirði; sjómenn vona að úr fætist. uú Jón Sígurðsson, samkvæmt __________#_________ I tilnefningu Alþýðugambands ; ENGIN SÍLD svo teljandi sé barsit til Raufarhafnar i gær. °S ®ari^ . ^r^1^sson’ Síldarverksmiðja ríkisins hefur þar nú aðeins tekið á móti 12 53111 T?01 / , lnnu' aaji .. , * , - , ... veitendasambands Islands. 000 malum ti! bræðsiu, en a sama inma í fyrra hafði verksmaðj- an tekið .á móti 50 000 má!um. Þrátt fyrir langv'arandi afla- íevsi eru síldveiðisjómenn vongóðir um að síldin komi á miðin ífg by.ygja þeir vonir sínar á síldarrannsóknum Norðmanaa, sem segja að síldin sé á hraðri göngu að landinu. Er Norðmenn hófu síldveiðar i sumar, var síldargangan um 100 mílur fyrir oiistan land, en er nú aðeins 50 mílur út af Seyðisfirði. Álíta sjómenn, að ef síldin Ihaldi norður að straumskiptum gengur upp undir norðaus'túr landið, 'megi búast við tals- ’verðri veiði, ef vel viðrar. Þykir ekki ólíklegt. að hún gangi þá í firðina bar eystra og' haldi norður með landinu, en menn óttast jafnframt, að h.ún breyti göngu sinni áður en í.iún kemur upp undir landlð og itið, að iskur um síðar. BREZKIR útgerðarmenn h.afa orðið fyrir vonbrigðu.m :i)ieð togveiðar við Grænland, sem hófust fyrir alvöru í vor. Þótt gnægð hafí verið fiskjar á Grænlandsmiðum hefur fisk t rinn verið það smár og léleg ur, að tap hefu.r orðið af veiði ferðunum, að því er tímaritið Fishing New segir. Tímaritið birtir ummæli skipstjórans Williams Oliver, sem jafn- framt er ritari félags togara- eigenda í Hull, um Grænlands veiðarnar. Segist hann álíta, ■að í framtíðinni mu.ni fiskur- 3 m á Grænlandsmiðum verða otærri og feitari, er aflamagn- 5ð minnkar eftir nokkurra ára togveiðar. Segir Oliver, að svo sé oft um ný mið, og segir, að þannig hafi það verið á íslands miðum er tog'/eiðar byrjuðu i-ar- .... IL_,;. kalda og hlýja, sjávarins og leiti í norðaustur frá landinu, eins og hún gerði í fyrra. Norski sldveiðiflotinn helduy sig nú um 50 sjómílur austur af Seyðisfirði. Veiði þeirra hefur verið allmisjöfn. Stund- um hafa þer aflað vel í reknet, en lítið sem ekkert í snurpunót. Þeir hafa samt fundið mikla síld á lóð. Togarinn Jörundur var á svipuðum slóðum og norski síldveiðiflotinn, en afli hans var sáralítill. Jörundur reyndi með flotvörpu án árangurs. Flest íslenzku skipanna voruj á Grímseyjarsundi í fyrinótt, en fengu lítinn afla. Nokkur skip komu til Raufarhafnar með slatta, sem þaui höfðu ver- ið að veltast með í nokkra daga. 5 skip Bæjarútgerð ar ReykjaWkur á Grænlandsmiðum. Frá fréttaritara AB. Sandgerði. FJÓRTÁN íbúðarhús eru í sraiíðum hér, misjafnlega langt ER EKKERT við . þvi a& segja, þótt menn faiá ,úr ein* um flokki í annan, ef það et? f ■ . .. . . ■ . _ á veg komin og aðallega smá- Ln! n_ .nm Íbúðahús. Meun hafa vegna hús næðisleysis lagt í að reisa sér þessar íbúðir og mest trcyst á eigín vinnu, og svo hugðust /nargir njöta göðs af aðstoðar- láni ríkisstjórnarinnar. Sú von yaun þö hafa brugðizt, því að he>Tzt hefur, að aðeins einn af 15, sem sóttu um lán þetta hér, muni fá einhverja úriausn. Flest húsln munu því standa hálfgérð og ónothæf, þar til eitthváð ræt ist úr um fjármagn til að full- gera þau. — Ól. Vllhj. breyttra skoðana og breyttr- ar sannfæringar vegna. Eru það er ekM kunnugt, að Þor- vald Garðar hafi greint x neinU á við Alþýðúflokkinis fram á þenaan dag; og vel. héfur hann látið sér líka það,. að hafa trúnað hans og' stuðn ihg til ýmissa starfa. Annað hvort er því, að hann hefur aldrei neina sannfæringu: haft, eða að hann hefyr gerzt málaliðsmaður Sjálfstæðis- flokksins gegn eigin sannfær ingu. FRÚ Sigríður' Ólafsdóttir á Þorvaldseyri hefur gefið Krabbá í meinsfélagi íslands kr: 10.000 SLÍK SPILLING er, a til ' "" ' ' rrunningar um marrn smn, Ólaf Pálsson, óðalsbónda á Þor valdseyri, sem lézt 29. des. s. 1. Krabbameinsfélaginu kemur sérstaklega vél að fá þessa gjöf nú, þegar það er að undirbúa víðtækar almenningarannsóknir til þess að hafa uppi á krabba- meinssjúklingum í tæka tíð, og er stjórn félagsins frú Sigríði mjög þakklát fyrir rausn henn- starfsemi fé- HINN 23. júlí landaði b.v. Hallveig Fróðadóttir afla sín- um í Reykjavík. Voru það 22 tonn af ísuðum þorski, 205 tonn ^ af ísuðum karfa og um 5 tonn ;ar °g skilning á af öðrum ísfiski. Samtals 232 lagsins. tonn. Fiskur þessi fór til vinnslu í frystihúsin hér í bæn- um. Skipið fer aftur á veiðar um miðja næstu viku. Dagana 17.—20. s. 1. landaði b.v. Þorsteinn Ingólfsson í Es- bjerg 304 tonnum af saltfiski. Lýsi, er losað var hér í Reykja- vík var 7.645 kg. Þessi afli var veiddur á Grænlandsmiðum. Á Grænlandsmiðum eru nú 5 skip frá Bæjarútgerð Reyþáavlk ur, þár af mun einn togari, b.v. Jön Baldvinsson, leggja af stað heimleiðis á morgun með full- fermi. hvaða tíma ævinnar, sem einstak- lingurinn gefur sig henni á vald, andstyggileg. En sér- staklega hörmulegt er að sjá unga hæfileikamenn falla fyr ir henni. Tilfellið Þorvaldur Garðar vekur því óhug hjá ölium alvarlega hugsandi mönnum. Hann þykir of ung ur til þess að verzla þanníg’ með sannfæringu sína, eina og hann virðist nú hafa gert. Sfúlkan áf ullarbandF ullarföf; handklæði og hár sitt ------♦----- 580 gramroa hárkökkur var svo teksmi' með skuúðaögerö úr maga hennar, EKKl ALLS FYRIR LONGU, eða s. 1. haust, fékk stúlkai j nokkur hér í borg bót á meini, sem mun vera harla fátítt, endm ! getur .aðdragandi meinsins heldur ekki talizt venjulegur, sem betur fer. Var það Friðrik Einarsson. læknir, sem fjarlægðs meinið með skurðaðgerð, og segir hann þá sögu í siðasta tölu- blaði Læknablaðsins, en þar birtist fyrirlestur, sem hann fluttS í Læknafélagi Reykjavíkur jiann 10. október síðast liðinn, um aðgerð þessa og aðdraganda hennar. Forsagan hefst á því, að stúlkan, sem hér um ræðir, r r -- „v . . , , sýndi þegar hún var á 4. ári, Aformao ao oyrja a oörum fimm seint óeðuiega t.neigð tn þess as r « r , r « r , leggja sér til munns ullarband, a pessu ars eða snemma a næsta ari. uiiarföt, handkiæði og þess BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA í Reykjavík hóf í apríl í vor framkvæmdir við 6. byggingarflokk, eru í þeim flokki 5 hús með 20 íbúðum alls, en áform félagsstjómar er það að fjölga húsum í flokkinum upp í 10 hús eða 40 íbúðir. íbúðirnar í þessum bygging- arflokki eru af sömu stærð og íbúðirnar í 5. byggingarflokki, 80 ferrnetrar hver ásamt rúm- góðu geymsluplássi I rishæðum og kjöHurum. Byggingarfélagið hefur fengið loforð um 3 millj- ónir króna úr byggingarsjóði verkamanna tn þessara húsa og von er um viðbótar fjármagn, svo að hægt verði að fjölga hús (Frh. á 7. síðu.) háttar; reyndi hún að ieyna þessu; hætti í svip, ef hún var atyrt, og lagði þennan óvana síðan niður af sjálfsdáðum eft- ir 1—2 ár. Ekki virtist þetta hafa nein áhrif á líkamlega heilbrigði stúlkunnar. Bar ekki á neinu um hríð, en þegar stúlk an var komin á 15. ár, tók að bera á því, að hún var farin að missa hárið, og það svo mjög, að hún varð sköllótt, komst þá upp, að hún reitti það af sér og át; leyfði hún hárinu að vaxa lítillega aftur, en tók i?rátt sama leik upp aftur. Nokkru síðar fór hún a3 kenna óþæginda í kvIðarhoii„ eins og hlaupasting, að hún> sagði; var þá leitað læknis og .rannsókn sú síðan hafin, e? leiddi til skurðí|5gerðar. Fjar- lægði skurðlæknirinn ejns kon- Framh. á 7. síðu. Veðrið í dctg: Sunnan gola og rigning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.