Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 7
Jon Sfeiánsson ...
Frh. aí 4. síðu.
syn að ferðast og breyta um urn
hverfi öðru hverju. Ný áhrif
örva mann, opna ný sjónarsvið
og, auka manni þrótt og áræði,
en of löng dvöl á sama stað svæ:
ir og lamar. Það er mín reynsla.
Öll kyrrstaða er listinni and-
stæð. Ég hef því ferðast allmik-
ið, þegar ég hef mátt því við
koma, á milli þess sem ég hef
búið hér eða í Kaupmanna-
höfn.“
,,En þó ég hafi dvalizt lang-
dvölum ytra, hafa viðfangseíni
mín flest verið íslenzk. Að vísu
hef ég öðru veifinu málað „sam
stæður“ eða mannamyndir, sern
ekki eru staðbundnar fremur en
verkast vill, en það má hejta
beinlínis undantekning, nafi és;
leitazt við að mála erient ]ands-
lag. Hvar sem ég hef dvalizt,
háfa íslenzk viðfangsefni jafnan
verið mér hugleiknust. Annars
er það allt annað en spaug að
fást við að mála íslmzkt lands-
lag. Birtan er svo breytiieg,
leikur skugganna svo hvikull og
skjótur, að viðfangsefnið breyt-
ir um svip í sífellu. Þess utan er
það hin mikla víðátta, fjarlægð
in og dýptin, sem einkennir ís-
lenzkt landslag, og gerir bygg-
ingu myndanna oft og tíðum
mjög torvelda viðfangs, og það
er einmitt þetta, sem útlending'
ar, jafnvel þótt slyngir málarar
séu, eiga svo örðug't með að
skilja, þegar þeir sjá myndir ís-
lenzkra málara. En allt gæðir
þetta íslenzkt landslag þeim
seiðtöfrum, að það sleppir aldr-
ei þeim, sem það heíur náð tök-
um á.“
Talið berst að hinum yngri
listamönnum og ýmsum þeim
annarlegu stefnum, sem nú eru
efst á baugi. „Mér þykir allt of
mikið að því gert,“ segir Jón
Stefánsson, ,,að dæma eða for-
dæma verk myndlistarmanna
eftir stíl og stsfnum. Stíliinn
sjálfur sker aldrei úr um það
hvort. mynd er list'averk eða
ek-ki, 'það er sálin í verkinu, hið
innra líf myndarinnar, ef svo
mætti að orði komast, sern allt
veltur á, en ekki þaö, hvaða. stíl
eða stefnu listamðurinn hefur
aðhyllst varðandi gerð hennar.
Það er kunnátta listamanr.sins
og. hæfileikar, en þó einkum ást
hans og hrifning V viðfangsefn-
inu og einlægni hans í tjáningu,
sem mestu ræður um úrslit'.n. Á
ölium öldum hafa verið gerð
sönn og stórbrotin hstaverk, og
sömuleiðis lélegar myndir, hver
svo sem hin ráðandi stefra eða
stíll hefur verið á hverjum
tíma, og hinar góðu myndir
hafa ekki tapað gildi sínu. éða
þær lélegu orðið betti, þótt stíll
og stefnur hafi breytzt. Og það
er ekki aðeins eðlilegt, heldur
og blátt áfram lífsnauðsyn
hverjum listamanni, að hann
freisti að brjóta sér r.ýjar braut
ir og finna tjáningu sinni það
' form, sem honum er eiginlegast
á hverju þroskaskeiðj, — aðal-
atriðið >er, að hann sé sannur í
leit sinni. Það gr einmitt þetta,
sem ég tel að listfræðingar og
gagnrýnendur eigi fyrst og
fremst að sýna fólki frarn á, að
meta beri verkið eftjr verkinu
sjálfu, en ekki eftir stefnum eða
tízku.“ Og Jón Stefánsson bras-
ir við. „Eg' man svo langt, að
myndir mínar komu sumum hér
heima einkennilega fyrii; sjón-
ir. Þeir, sem eingöngu höfðu
vanizt náttúruef tirlíkingum,
dæmdu þær samkvæmt þeirri
stefnu, og urðu þær þá að sjálf'-
sögðu léttar á met'um þeirrá.
Listgagnrýnandi einn komst til
dæmis þannig að orði í biaða-
g'rein, að ég væri að reyna að
gera betur en guð almáttugur!“
Já,
það eru ekki nema fá-
ein ár síðan. að þeim íslcnzkum
listamönnum, sem áliiu mynd-
listina annað og meira en það
sem sæmilega lituð ljósmynd
getur sýnt, var brugðið um þá
yfirborðsmennsku, jafnvel af
listgagnrýnendum, að þeir vildu
gera betur en guð almáttugur.
Nú eru þau viðhorf breytt. Og
enda þótt nýíslenzk myndlist sé
enn ung að árum, bafa beztu og
dugmestu brautryðjendur lienn
ar þegar hafið hana til vegs og
virðingar, bæði hérlends og er-
lendis, svo að auðveldara verð-
ur þeim um vik, sem á eftir
fara. Og þökk sé .’nenntamála-
ráði fyrir það, að' það hyggst
efna til yfirlitssýningar á verk-
um Jóns Stefánssonar, og veíta
almenningi þannig kost á að
kynnast verkum og þroskaferli
eins af, önclvegisskáldum þjóð-
arinnar í línum og litum.
Loftur Guðmumlsson.
Fréttabréf frá Hel-
sinki.
Framhald af 5. síðu.
laúsu sigurvegari í 30ö m. hlaup
inu, þá hljóta þeir að hafa
breytt um skoðun eftir hiaup
hans í gær. Reggie Pearman íók
forystuna í . sínar hendur
snemma í hlaupinu, og segja
landar hans að það sé einsdæmi;
hélt hann henni allt í mark og
sýndi áhorfendum hið fræga
„Pearman kick“ í enda hlaups
ins. Annars átti Þjóðverjinn
Ulzheimer bezta tíma undanrás
anna, 1:51,4. Það er mjög sterk
legur náungi og leizt mér einna
bezt á hann af Þjóöverjunum.
Steines, sem hefur hlaupið á
1:49,5 í vor, virðist nokk-jð
þungur á s’ér.
Indverjinn Dhanoa varð 2. í
\ 6. riðli, á eftir UJzheimer, á 1:
52,0, og sló út jafn góða hlaup-
ara og Liska (Tékkóslóvakíu)
og Ross (Kanada). Þegar Ind
verjinn, sem er stór maður með
alskegg og rauða slaufu í hár-
inu, fór fram úr þessum tveim
ur, sem nefndir vorti, fóru á
horfendur að brosa, og hugsuðu
víst sem svo, að þessu sæti
mundi hann ekki halda lengi.
En ,,skeggi“ vildi ekki láta
j sig og kom í mark með góðum
i hraða á 1:52,0 mín., tíma, ssm
1 dugað hefði til sigurs í Berlín
1936.
í kringslukasti kvenna sigr
aði Rosmaschkova (Rússlandi),
á 51,52 m„ 2. Barjanceva (Rúss
landí), 47,08 m„ 3. Dumbadze
(Rússlandi), 46,26 m.; 4 Yoshino
-Janjan), 43,81 m., 5 Haidegger
(Austurríki) 43,49 m„ 6 Man
oliu (Rúmeníu), 42,65 m.
Verðlaunaafhending' fór fram
fyrir 10 km., hástökk og kringlu
kast kvenna, og fór hún fram
með venjulegu hátíðasniði.
Leikinn var þjóðsöngur sigur-
vegarans og hann hylltur. Var
bæði Zatopek og sér í lagi rúss
nesku stúlkurnar ákaft hylltar,
svo ekki verður sagt, að áhorf-
endur hafi sýnt neina pólitíska
hlutdrægni.
Framkvæmd mótsins er mjög
til fyrirmyndar. Starfsmenn
ganga fylktu liði inn, áður en
hver grein hefst, og -að hcnni
lokinni. Er 10 km. hlaupið
skyldi hefjast, komu 20 fílefld
ir karlmenn marsérandi inn, það
voru hriiiy;averðirnir. Nú átti
ekki að fara eins og í London,
þegar enginn víssi hver var 6.
maður, hvað þá meira. Allt gekk
líka vel, hver hrmgavórður
hafði sína tvo menn iil að hugsa
um, ,/og kallaði aðeins til þeirra
hringafjöldann, sem eftir var, í
hvert skipti, sem þeir fóru fram
hjá.
400 M. GRINDAHLAUP
Síðasta grein kvöldsins var 2.
umf. í 400 m. grindahiaupi og
sýndi Moore þar styrk sinn með
því að setja ólympiskt met. Úr
slit urðu: 1. riðlll: 1. Moore,
-USA), 50,8 sek., 2. Julina (I?ú
menía), 52,4 sek„ 3. Filip íí-
talía), 53,0 sek„ 4 Bart (Frakk
landi), 53,0, 5 Eiriksson Sví-
þjóð), 52,8 sek„ 6. Schwartz
(Sviss), 54,0, 2. riðill: 1. HiUi-
and (Nýja Sjáland), 52,2 sek„
2 Yoder (USA), 52,3 sek„ 3
Gracie (England), 53,9 sek., 4.
Hilli (Finnlandi) 54,0, 5. Cosmas
(Grikklandi) 55,3 sek„ 6. Com
es Barneiro (Brasilíu) 59,4 sek.
3. riðill: 1. Litujév (Rússlandi)
52,2 sek., 2 Lippai (Ungverja-
landi) 52,7 sek„ 3 Whittle (Eng
land) 52,8 sek. 4. Yalander (Sví
þjóð) 53,1 sek„ 5. Willkie (S.
Afríka) 54.5 sek„ 8 Doubleday
(Ástralíu) 60,2. 4. riðill: 1.
Lunev (Rússlandi), 52,7 sek., 2.
Blackman (USA) 52,7 sek„ 3.
Larsson (Svíþjóð) 53.3 sek„ 4.
Scott (England) 53,4 sek„ 5
Pelkonen (Finnland) 53,9 sek„
6. Okrano (Japan) 54,4.
Á morgun verður keppt í
stangarstökki og leyfum t(ið
landarnir okkur að vera spennt
ir, þrátt fyrir allt.
BRYNJÓLFUR.
læknamáli nefnist „Trichobezo,-
ar“, myndast úr hárum og
mannsnöglum, sem sjúklingar
eta. „í þá safnast slím og fita
og eru þeir því sléttir og hálir
á yfirborði. Þeir eru venjulega
í lögun eins og maginn“, segir
í, fyrirlestrinum. Ekki er það þó
mannshár og neglur eingöngu,
sem orsakað getur svipaðar
steinmyndanir í maga. Algeng
ust axsökin er sú, að menn
drekki shellach, þar sem erfitt
,er um áfengi, en shellach, sem
er uppleyst, harpiskennd kvoða,
getur setzt að um kyrrt í maga
neytandans, með þeirn afleiðing
um, að steinn myndast þar,
sem oftast verður að fjarlægja
með skurðaðgerð.
Byggingafélag...
Framhald af 8. síðu.
unum í flokknum upp í 10 seint
á þessu ári eða snemma á því
næsta.
Lokið var við húsin í 5. bygg
ingarflokki í vetur, um mán-
aðamót jan. og febr. I þeim
flokki voru 40 íbúðir, og mun
byggingarkostnaður hverrar
hafa orðið um 160 þús. kr., en
uppgjöri er ekki alveg lokið.
Aðalfundur byggingarfélags-
ins var haldinn í fyrrakvöld. í
stjórn voru kosnir: Magnús Þor
steinsson, Bjarni Stefánsson,
Grímur Bjarnason og Alfreð
Guðmundsson. Formaður félags
ins, sem er stjórnskipaður, er
Tómas Vigfússon húsasmíða-
meistari.
fluttist hann með foreldrum
sínum til Bloomington, Illi-
nois, og ólst þar upp síðan.
Stevenson var vel gefinn, en ,
enginn sérlegu.r námsmaður í
skóla. Hann féll við Harvard
háskóla, en gekk betur í North-
western háskólanum og út-
skrifaðist í lögum 1926.
Stevenson ,kom fyrst fram í
opinberu lífi árið 1933, er hann
var sérstakur ráðunau.tur uxn
framkvæmd landbúnaðarlaga
Franklins D. Roosevelt. 1941
kom hann aftur til Washington
og var þá aðstoðarmaður
Knox, flotamálaráðherra. Enn
fremur var hann síðar aðstoð-
armaður tveggja u,tanríkismála
ráðherra: Stettinius og Byrnes.
Stevenson var kosinn ríkis-
stjóri í Illinois 1948 og lofaði þá
að hreinsa til í ríkinu; en hvers
kyns spilling var þá mikil þar.
Talið er, að margir repúblikan-
ar hafi kosið hann þá, og ekki
er ólíklegt, að sú saga endur-
taki sig, því að hann hefur
staðið við loforð sín og hreins-
að til.
Sóknaskipunin...
Framh. af 2. síðu.
sóknum aug'lýstir á öðrum stað
i blaðinu í dag og munu presta-
feöllin svo verða auglýst til um-
sóknar, eins og venja er til.
Með hinum nýju lögum og
skiptingu prófastsdæmisins er
komið á nýrri skipan um sóknir
og prestaköll í Reykjavíkurpró-
fastsdsimi, en mörg og' mikil
verkefni bíða hinna nýju sókna,
að byggja upp hið innra safnað-
arlíf á hverjum stað.
tútkan át hár sitt
Framhald af 8 síðu.
ar steinmyndun úr maga stúlk-
unnar, -—■ hafði ,,steinninn“
svipaða lögun og maginn, og var
ekki neitt smásmiði, þar eö
hann vóg 580 gr„ en ummál
hans var 22 sm„ þar sem gild-
ast var.
Steinmyndun þessi, sem á
Framhald af 1. síðu.
haft 294 við aðra atkvæða-
greiðsluna. Stóðu flest Suður-
ríkin svo til óskipt með honum.
Hariman hafði fengið 121
atkvæði við aðra atkvæða-
greðislu, en hans fylgi virðist
hafa flu.tzt yfir á Stevenson í
þriðju atkvæðagreiðslunni.
Er úrslit voru kunn, kynnti
svo Truman forseti frambjóð-
andann og lýsti yfir eindregn-
um stu.ðningi við hann.
Seinasti fundur flokksþings-
ins var í gærkvöldi og lá þá
fyrir að velja varaforsetaefni.
ÆVIATRIÐI STEVENSON
Adlai Stevenson er fæddur
5. febrúar árið 1900 í Los An-
geles, þar sem faðir hans var
aðstoðar-forstjóri Hearstblaðs-
ins Examiner. Sex ára gamall
Til framhaldsnáms í
stærðfræði við
Princeton-háskóla,
SIGURÐI HELGASYNI,
Skúlasonar augnlæknis á Ak-
ureyri, hefur verið veittur
i námsstyrkur í eitt ár við
Princeton háskólann í Banda-
ríkjunum, þar sem hann mun
stunda framhaldsnám í stærð-
jfræði. Fór hann til Bandaríkj-
anna í gær.
Sigurður hefur undanfarin
ár numið stærðfræði við Hafn
arháskóla og hlotið þar verð-
laun fyrir námsafrek. Náms-
styrkurinn við Prineeton há-
skóla er veittur að tilhlutan
bandaríska utanríkismálaráðu-
neytisins.
Hauku.r Clausen og Ásgeir
Pétursson hafa einnig hlotið
námsstyrki bandaríska utan-
ríkismálaráðuneytisins og eru
þeir þegar farnir utan.
DESINFECTOR
S
\
s
s
$
s
s
er vellyktandi sótthreinsS
andi vökvi, nauðsynleg-S
ur á hverju heimili til ?
sótthreinsunar, á mun-^
um, rúmfötum, húsgögú J
um, símaáhöldum, and- ?
rúmslofti o. fl. Hefur ^
unnið sér miklar vin- ^
sældir hjá öllum, sem y
hafa notað hann. ^
Við höfum byrjað viðgerðir á karlmannahöttum með faglærðum hattara. Kemisk hreinsum, vendum og formum
upp allar gerðir og stærðir af höttum. Setjum á nýja borða, skinn og bryddingar. Hattarnir íbornir þannig að þeir
þola rigningu. — Eftir viðgerðina verður hatturinn aftur eins og nýr.
PÓSTSENDUM.
GJÖRIÐ SVO VEL OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
STUTTUR AFGREIÐSLUTIMI
AB %