Alþýðublaðið - 15.08.1952, Page 1
írflæEBwasiwwrsrw"
Atvinnumálaráðherra hefur
i sinnf störfum síðan í vor
(Sjá 8. síðu.)
ALÞYÐUBLASIB
XXXIII. árgangur.
Föstudagur 15. ágúst 1952.
179. tbl.
VÍWfllir h iá S.P. Fimmtíu og einn ungur maður frá 28
; þjóðlöndum starfar nú á aðalskrif-
stofum sameinuðu þjóðanna í New. York og skrifstöfunum í
Genf til þess að kynnast starfi þeirra. Hér birtist mynd af
einum þeirra, Sveini H. Valdimarssyni. Sveinn er sonur Valdi-
mars Sveinbjörnssonar leikfimikennara og útskrifaðist í lög-
fraeði frá háskólanum síðastliðið vor.
00 (10 ræða væntanlega
afsföðu fil fonetakosninganna
-----+-----
Talið óvíst, að CIO veiti Adlai Steveo-
son opir\beran stuðning.
nauosyn a
fé fil að
39 - 49 rekneia
báfar landa dag-
lega í Grindavi
FLESTIR af Grindavíkurbát
unum eru nú komnir á rekneta
veiðar í Grindavíkursjó. og
afla yfirleitt vel. Bátar þeir,
sem voru á síldveiðum fyrir
norðan, eru ýmist komnir heim
eða eru á leiðinni o% munu
þeir einnig hefja reknetaveið-
Mikið af aðkomubátum er á
reknetaveiðum í Grindavíkur-
sjó, og hafa undanfarna daga
30-40 skip landað síld í Grinda
vík. Síldin er ýmist fr>'Sf eða
sett í bræðslu, og þykir sjó-
mönnum það neyðarúrræði, en
söltun hefur ekki verið leyfð
enn þá.
Einn daginn fyrir skömmu
voru; lönduð á þriðja hundrað
mál af síld í Grindavík.
FULLTRÚAR hinna tveggja risastóru verkalýðssambanda
Bandaríkjanna, AFL og CIQ, ræddust við í dag varðandi vænt-
anlega afstöðu til forsetaefnanna i forsetakosningunum þar í
haust. Samtals hafa verkalýðssamböndin innan sinna vébanda
um 16 milljónir manna og er afstöðu þeirra beðið með mikilli
eftirvæntingu.
ÆL, sem er mun fjölmenn-*
ara. hefur ekki tekið slíka af-
stöðu opinberlega til nokkujs
í'orsetaefnis síðan 1927, en
taldar líkur til að það breyti
út af venjunni í þetta skipti,
án þess að vitað sé á hvora
sveifina það muni hallast. Tal-
ið var víst, að CIO myndi hafa
stutt Truman núverandi for-
seta af öllu.m mætti, ef hann
hefði verið forsetaefni demó-
krata, en sambandið mun ekki
vera eins ánægt með Adlai
Stevenson sem forsetaefni.
Truman forseti bauð fyrir
skemmstu þeim Eisenhower
hershöfðingja og Adlai Stev-
enson til Washington, í því
skyni, að þeim yrði veitt sem
bezt fræðsla um heimsmálin
áður en þeir leggja fyrir alvöru
út í kosningabaráttuna. Hefur
Stevenson þekkzt boðið, en
Eisenhower hafnað því. Færir
hann þau rök fyrir neitun
sinni, að hann kjósi helzt að
mynda sér sjálfstæða skoðun
u,m þau, án áhrifa frá þeim
mönnum, sem svo lengi og illa
hefðu stjórnað, eins og hann
komsí að orði.
NAGUIB hershöfðingi í
Egyþtalandi lét í dag setja
hervörð um stöðvar aðalmál-
gagns wafdista í Kairó.
Yfirgnæfandi meirihlutl síldveiðiskipanna '
hefur ekki aflað fyrir kaupfryggingu ■
---------*---------
NEFND, sem skipuð hefur verið til að finna lausn
á vandræðum síldarútvegsins, nú þegar síldveiðia
fyrir Norðurlandi hefur algerlega brugðizt, leggur til
að hlutatryggingarsjóði verði tryggt fé til að gegna
hlutverki sínu og leysa út sjóveð hásetanna á síldveiði
skipunum, en yfirgnæfandij meirihluti skipanna hefup.
ekki aflað fyrir kauptrygg|ngu sjómanna.
Bæði vegna sjómananna,* ^
sem vitaskuld þurfa að fá
kaup sitt greitt, og útvegs-
ins, sem stendur höllum fæti,
er nau'íVsynlegt að gera skjót
ar ráðstafanir.
Tveir Akureyringar
opna málverka-
sýningu
SÍÐAST LHJINN LAUGAR
DAG opnuðu tveir ungir Akur
eyringar málverkasýningu í
gagnfræðaskólanum, þeir Að-
alsteinn Vestmann og Gunnar
Dúi Júlíusson. Á sýningunni
eru rúmlega 100 myndir, flest
vatnslitamyndir, en einnig
nokkur olíumálverk og teikn-
ingar.
Nefndin er skipu.ð þremur
mönnum, sem LÍÚ, síldarút-
vegsnefnd og síldarverksmiðj-
ur ríkisins hafa tilnefnt til við
ræðna við ríkisstjórnina um
lausn á þessu vandamáli. í
nefndinni eiga sæti; Erlendu.r
Þorsteinsson frá síldarútvegs-
nefnd, Sverrir Júlíusson frá
LÍÚ og Sveinn Benediktsson
frá síldarverksmiðjum ríkisins.
Hann er formaður nefndarinr,
ar.
Alþýðublaðið hefur frétt, að
nefndin hafi rætt málið við
forsætisráðherra og fjárrnála-
ráðherra og lagt fyrir þá fram
angreinda tillögu, — en át-
vinnumálaráðherra, sem for-
ustu hlýtur að hafa í þessum
málum, er sjúkur. Ekki veit
blaðið, hvað ríkisstjórnin hef-
ur í hyggju að gera, en það er
augljóst, að á þessum málum
verður að taka með festu og
leysa vandkvæði útvegsins
skjótt, svo að sjómennirnir fái
kaup sitt greitt og útvegurinn
stöðvist ekki.
Skólasfjórafrúin á Eiðum fæddi barn
jeppa á leiðinni milli Eiða og Egilssfaða
HINN 2. þ. m. ske-ði sá ein
stæði atburður, að kona
fæddi barn í jeppabifreið á
leið milli Eiða og Egilsstaða
á Austurlandi. Þetta bar a®
með þeim hætti, að Sigrún
Sigurdórsdóttir, kona skóla-
stjórans á Eiðum, Þórarins
Þórarinssonar, tók léttasótt,
sem ekki er í frásögur fær-
andi undir venjulegum kring
umstæðum. Hugðist maður
hemiar fara með hana í
sjúkrahúsið á Egilsstöðum,
og lögðu þau af stað í jeppa-
bifreið skólastjórans, em
vegalengdin milli þessara
staða er um 15 kílómetrar.
Er ekki að orðlengja það, að
konan fæddi stúlkubarn i
bifreiðinni þegar þaa voru
komin hér um bil miðja vega
til Egilsstaða. Tók maður
hemiar á móti barninu og
lagði litlu stúlkuna i fang
móðurinnar, og sá kostur var
einn fyrir hendi uð halda á-
fram tii Egilsstaða. Þegar
þau voru nýlögð af stað að
nýju, mættu þau stórum far-
þegabíl og stöðvuðu liann.
Svo vel vildi til að meðal
farþeganna þar var þýzk
hjúkrunarkona, sem kunnl
allvel tál þeirra starfa, er hér
var mest þörf fyrir að innt
væru af hííndum eins og á
stóð. Var nú skilið á .milli,
konumii og barninu veitt sú
aðhlynning, sem við varð
komið og enn haldið.af stað
áleiðis tij Egilsstgða, en jafn
framt komið þangað boðum
um, hvernig komið væri.
Þegar til Egilsstaða kom
voru þar fyrir læknir og ljós
móðir og mæðgunum veitt sú
bezta hjúkrun, sem kostur
var á. Þeim heilsaðist báðum
vel, og varð livorugri meint
af. — Þetta er fimmta barn
skólasjórahjónanna, og áttu
þau þrjá drengi og eina
stúlku fyrir, en hafa auk
þess tekið að sér munaðar-
laust fósturbarn, sem nú er
hið sjötta í sysikinahópnum.
I
Noregskonungur i
r *
þakkarforseía Islands
heillaóskaskeyii i
FORSETI ÍSLANDS sendí
hans hátign Hákoni Noregskors
ungi heillaskeyti á áttræðisaf-»
mæli hans og hefur nú borizt
þakkarskeyti frá konungi.
Einkaskeyti til AB.
Akureyrarbæ neilaS
um fjárfestingarleyfi
Á FUNDI bæjarstjórnar Ak«
ureyrar var frá því skýrt í síð-
ustu viku, að Aku.reyrarbsa
hefði verið neitað um fjárfest-
ingarleyfi til byggingu fjög-
urra íbúðarhúsa til útrýming-
ar heilsuspillandi húsnæði. En
hins vegar hefur ríkið veitt
lán til þessara sömu bygg-
inga!
Af fé því, sem álþingi sam-
þykkti á sínum tíma að verja
til útrýmingar heilsuspillandi
húsnæði, hefúr Akureyri verið
veittar 800 þúsu.nd krónur.
Með leyfi ríkisstjórnarinnar
hefur Akureyrarbær ákveðið
að verja fé þessu með tvenn-
um hætti: Byggja sjálfur 4
íbúðir, en lána hitt til bygg-
ingar mönnum, sem annað
hvort eru, húsnæðislausir rr.eð
fjölskyldur sínar, eða búa S
heilsuspillandi íbúðum.
veiðl á Súðavík
—3>
■ i
SÚÐAVÍK í gær.
MIKIL smásíld er nú í Álfta
firði. Vélbáturinn Einar Hálf-
danarson fékk um 200 mál í
einu kasti í gærkveldi, og smá
trillubátar hafa aflað töluvert
í háf.
Allgott fiskirí -er nú í ísa-
fjarðardjúpi.
.i A. K.