Alþýðublaðið - 15.08.1952, Síða 2
',, skjóilu nú!
ANNIE GET YOUR GUN!
Hin vinsæla Metro Gold-
wyn Mayer söngvamynd í
eðlilegum litum. Aðai.hlut-
verkið leikur
Betty Hutton, *
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Síðasta sinn.
——————— - —' v
m austur- æ
IB BÆIAR Bið æ
Litii söngvarinn
(It Happened in Néw
Drleans)
Skemmtileg og falleg ame
rísk söngvamynd.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur undrabarnið
Bobby Breen.
Enn fremur syngur „The
Hall Johnson“ kórinn.
Sýnd ki. 5.15 og 9.
Sjö yngismeyjar
Ovenju frjálsleg og bráð-
fyndin sænsk gamanmynd,
byggð á nokkrum ævin-
týrum úr hinni heinas-
frægu bók ,,Dekameron“.
Stig Jafreí
Svend Asmussen
og hljómsveit
Ulrik Neumann
Sýnd kl. 9.
ÆVINTÝRI í NEVADA
Afar spennandi amerísk
litmynd. Randolph Seott.
Sýnd kl. 5.15.
(JUNINATTEN)
Áhrifamikil og vel leikin
sænsk mynd. Aðalhlutv.:
Ingrid Bergman.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
NÝiA BiÚ
Hon dansaded en Sommar.
Rómantísk og hugljúf ný
sænsk mynd, sem sýnd er
enn við feikna hrifningu
um öll Norðurlönd og
Þýzkaland. Talin bezta
mynd, sem Svíar hafa gert
síðan talmyndir urðu til.
Aðalhlutverkin leika hinar
mikið umtöluðu nýju
ssensku „stjörnur“
Ulla Jacobsson og
Folke Sundquist,
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Ðanskir skýringartextar.
Valsauga
(THE IROQUOIS TRAIL)
Feikilega spennandi og við
burðarík ný amerísk mynd
er gerist meðal frumbyggj-
anna í Ameríku og sýnir
baráttu Breta og Frakka
um völdin þar. Myndin er
byggð á sögu eftir hinn
heims'kunna J. F. Cooper.
George Montgomery
Brenda Marshall
Glenn Langan
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd dkl. 5.15 og 9.
Aftanívagnar dag og nótt.
Björgunarféiagið
Vaka
Sími 81850.
iilim 3«*»»*■■■■
■ Eldhús-
j Bað-
■ Ganga-
11AMPAR
• margar gerðir og stærðir
i Véla og raftækjaverzlunin
*
* Bankastræti 10. Sími 2852
■ Tryggvag. 23. Sími 81279.
; tripolibiö æ
/
A iílaveiðum
(Elephant Stampede)
Ný, afarspennandi eg
skemmtilég amerísk frum-
skógamynd um ,,Bomba“
hinn ósigrandi. Sonur Tarz
an, Johnny Sheffield leik-
ur aðalhlutverkið ásamt
Donna Martell.
Svnd ki. 5.15 og 9.
HAFNAR- æ
FJARÐARBIO 03
Allf í þessu fínal
Hin óviðjafnanlega gaman
mynd. um þúsund þjaía
smiðinn „Belvedere“.
Clifton Webb
Mauren OlHara
Rób. Young.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
i Fyrirliggjandi í
* \
b tilheyrandi rafkerfi bíla. (
) S
Straumlokur (cutöuts) í Ford
Dodge Chevr. Piym. o. fl.
Háspennukefli í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fl.
Startararofar í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fi.
Segulrofar fyrir startara í
Plym.
Ljósaskiítarar í borð og gólf
Viftureimar í flesta bíla
Geymasambönd í flesta bila
Startaragormar
Reimskífur á dynamóa í Ford
Chevr. Dodge o. fl.
Samlokur 6 volt mjög ódýrar
Miðstöðvarrofar Lykilsvissar
Amperamælar 2 gerðir, Flautu-
cutout
Mótstöður fyrir Ford háspennu
kefli
Loftnetstengur í flesta bíla
Leiðslur 3 gerðir
Kapalskór, Einangrunarbönd
Dynamóanker i flesta bíla
Eiinfrerhúr dynamóar og start-
arar í ýmsar teg. bíla
j >
S s
s Rafvéiaverkstæði (
S Halldórs Ólafssonar, S
^ Rauðarárstíg 20. $
s, Sími 4775. ^
S i
Auglýsið í A6
HAFNA8 FIRÐI
T T
Sæflugnasveifin
Spennandi amerísk mynd
úr síðustu heimsstyrjöld.
John Wayne
Susan Hayward
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
SjÖ ynQÍsmeyíar. stjömubíó byrjaði í gærkveldi
J J & * J J ag sýna sænska gamanmynd, er
nefnist „Sjö yngismeyjar“. Mynd þessi er mjög frjálsleg og
fyndin, en hún er byggð á nokkrum ævintýrum úr bókinni
,,Dekameron“. Aðalleikarar eru í myndinni Stig Jarrel og Svend
Asmussen, en hljómsveitarstjóri er Ulrik Neumann. Mörg söng-
lög eru í myndinni.
Lúðrasveii Reykja-
víkur í hljómleika- upplýsingaskrif-
för um Suðurland siofu USA hér
LÚÐRASVEIT REYKJA-
víkur fór um helgina í hljóm-
leikaför u.tn Suðurland og kom
aftur til bæjarins á þriðjudags
kvöld. Lagði hljómsveitin af
stað á sunnu.dagsmorgun og lék
í Víkurkauptúni um kvöldið.
Á mánudaginn hélt hljómsveit
in áfram til Kirkjubæjarklau.st
urs og lék þar kl. 9 um kvöldið.
Á þriðjudaginn hélt hún heim
á leið og lék á Selfossi.
Margt fólk hlustaði á leik
lúðrasveitarinnar alls staðar
þar sem hún kom, og fagnaði
mjög komu hennar. Stjórnandi
hljómsveitarinnar á ferðalaginu,
var Jan Moravek, en farar-
stjóri Sveinbjörn Kr. Stefáns-
son. I ferðinni voru samtals
38 menn.
TILKYNNT var í gær í
bandarísku sendisveitinni, að
kominn væri til landsins Lori-
mer Moe, sem taka mun við
forstöðu, upplýsingaskrifstofu
Bandaríkjanna hér af dr. Nila
W. Olsson. Olsson mun fara
héðan til bandarísku sendi-
sveitarinnar í Stokkhólmi.
Moe er af norskum og sænsk
um ættum, en fæddur í Banda
ríkju.num. Hann hefur verið
blaðamaður í 23 ár og einkum
ritað um Norðurlönd. Hann
hefur verið fréttaritari stór- -
blaðsins Christian Science
Monitor í Svíþjóð, Noregi, Dan
mörku og Finnlandi. Upp á
síðkastið hefur hann verið við
Daily íews í New Ýork. Hann
var blaðafuiltrúi bandarísku
sendisveitarinnar í Stokkhólmi
JON STEFANSSON:
Yfirlifssýning
á vegum Menntamálaráðs íslands
í Listasafni ríkisins frá 9. ágúst til 7. sept. 1952.
Opin alla daga frá kl. 1—10 e. h.
Aðgangseyrir kr. 5.
Miðar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 10.
Barnakápy
í fjölbreyttu úrvali.
Mjög hagstætt verð.
GEFJUlV - IÐUNN
Kirkjustræti.
Opna í dag tannlækningastofu að Strandgötu 4.
Viðtalstími kl. 10—12 og 2—6, laugardaga kl.
’ 10—12. — Sími 9470.
ÓLAFUR P. STEPHENSEN, tannlæknir.
AB 2