Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 2
r % Sonur minn Edward. Áhrifamikil srtórmynd geró eftir hinu vinsæla leíkriti Robert Morley og Noel Langléy. Spencer Tracy Debarah Kerr Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. MÚSÍKPRÓFESSORINN með Danny Kaye og fræg- ustu jazzleikurum heims- ins. — Sýnd kl, 5.15. Vinstúlka mín, irma (My friend Irma) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: John Lund, Diana Lynn Qg frægustu skopleikarar Bandaríkjanna þeir: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- æ NYiA BIO æ m BÆJAR Bl6 æ Hefjudáð Peggy vaniar íbúð (Pride of the Narines) (Apartment for Peggy) ( Mjög góð og áhrifamikil Bráðskemmtileg og fyndin amerísk kvikmynd. Byggð ný amerísk litmynd á sönnum atburðum frá styr j aldarárunum. Aðalhlutverk: Aðalhlutverk: Jeanne Grain Jolin Carfield William Holden Eleanor Parker Edmund Gwenn Bene Clark. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan | 14 ára. Oriagadapr Mjög eftirtektarverð ný amerísk mynd, byggð á mjög vinsælli sögu. sem kom í Famelia Journa'l ríkar afleiðingar. Margaret Sullavan Wendell Corey Sýnd kl. 7 og 9. DREPIÐ DÓMARANN Afar spennandi amerísk mynd með „baseball'*- kappanum William Bendix. Sýnd kl. 5. æ tripoubio æ Bráðskemmtileg söngva - mynd með hinum heims- fræga söngvara Paul Róbeson. Sýnd kl. 9. S A I G O N Alan Ladd Veronica Lake Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5.15. (The Sieeping City) Richard Conte Coleen Gray Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID fi Leðurblakan Tyrkja-Gudda s s s s Sýning í kvöld kl. 20.00 S S s s s Sýning föstud. kl. 20.00 S æ \ Aðgöngumiðasalan opin frá s kl. 13.15 til 20.00. Tekið S S Simi 80000. ( S móti pöntunum. ,Félagi Björn“ hundsar kröfu um allsherjaratkvæða-i greiðslu og gerir kosninguna þar með ógilda. SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld var haldinn fundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks, og skyldi, samkvæmt auglýsmgn í fundarboði, „kjósa 9 fulltrúa á 23. þing Alþýðusambands ís- lands“. Þremur tímum áður en fundur hófst, var stjórn fé- lagsins fengin í hendur skrifleg áskorun 219 félagsmanna |j kvenna, sem vinna á félagssvæði Iðju, verksmiðjum í Rvík, um að félagið kysi fulltrúana að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu, en hin kommúnistiska stjórn félagsins hundsaði þá ósk og lét fundinn, sem á voru um 60 sálir, kjósa fulltrúana meS handáúpþréttingu! Leikflokkur Gunnars Hansen Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban Leikstjóri Gunnar Hansen Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 2 í dag. Sími 3191. Bönnuð fyrir börn. I félaginu munu hafa verið samkvæmt skýrslu félagsstjórn ar, 889 meðlimir um s. 1. ára- mót. Sámkvæmt lögum Alþýðu sambandsins er stjórn verka- lýðsfélaga skylt að taka til greina óskir félagsmanna um allsherjaratkvæðagreiðslu á . kosningu fulltrúa til Alþýðu- sambandsþings, ef; sú ósk er undirrituð minnst fimmta h.luta Eélagsmanna. Samkvæmt áður sögðu væri því nægilegt, að slík ósk kæmi frá 178 félags- mönnum Iðju, til þess að skylt væri að taka hana til greina, én þeir voru 219, eins og áður æ HAFNAR- æ æ FIARÐARBIÖ æ Sorgin kiæðir Electru Amerísk verðlaunakvik- mynd gerð eftir hinum stórfenglega harmleik No- belsverðlaunahöfundarins Eugene O’Neill. Aðalhlut- verkin snilldarlega leikin af: Rosalind Russell, Michael Redgrave. Þeim hinum mörgu, sem vilja sjá góðar mynclir, skai beirt á þessa mynd. Sýnd kl. 9. —• Sími 9249. _Aðeins ffléðir, (Bara en mor) ógleymanleg sænsk stór- mynd eftir hinni þekktu skáldsögu Ivar Lo. Johans- son. Eva Dahlbeck Ulf Palme Ragnar Fakk Sýnd kl. 9. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík, segir (en ekki „hátt á annað hundrað11, eins og Þjóðviljinn hermir í gær), eða rúmlega 40 fleiri en lágmarkstalan, og úr fjölmörgum verksmiðjum, því undirskriftalistarnir voru 18 talsins. Lét stjórnin fundinn samþykkja fáránlega tillögu. þar sem svo var komizt að orðí, að ekki væri hægt að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu. þar sem ekki væru til réglur fyrir bví hjá félaginu, hvernig hana skýldi framkvæma. Með þessum aðférðum hefur stjórn félagsins fyrirgert rétti Framhald á 7. síðu. HáöSI FÖTI KOMI Tökum fram í dag mikið úrval af dökkum og mislitum fötum. Nýjasta snið, hálffóðraðir jakkar. IA.B 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.