Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 3
 í ÐAG er miðvikudagurinn <24. september. Næturvarzla er í Jngólfsapó- jteki, sími 1330. Næturvörður er í læknavarð- þtofunni, síma 5030. Lögregluvarðstoían. sími 1166 Slökkvistöðin, .sími 1100. Flugferðir í dag.verður flogið til Akur- leyrar, Vestmannaeyja, Horna- Pjarðar, ísafjarðar, Sands og Siglufjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga 4il Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Fáskrúðsfjarðar, Keyðarfjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar og Sands. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins. Hekla er yæntanleg til Reykja Víkur á morgun.. Fsja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur ium. land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellmgur j= 5 snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. Itítuf ,eumarsíns HiVEÁ’-btínt ■'y *--■**&■ \Oskfn « »5 verðí falleg* brún in tóibrunau vegna A tð venja búðiofi y amátt og imíit við aólin* og vernda bana með þvt að smyrja húffina aftuf og aftur með NIVEA.] crcme eða NIVEA*, ultra»oIiu«|^ 1 ac m átti að fara frá Fjtykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla fór á sunnudagsmorg- un frá Gí’braltar. áleiðis til ís- lands. Eimskipafétag íslands. Brúarfoss fór frá Reykjavík 166. þ. m. til Savona, Neapel og Barcelona. Dettifoss , kom til Antwerpen 21.; fer þaðan til Rotterdam ,og Huii. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 20. til New York. Gullfoss fór í:rá Leith 22. til Reykjavíkur. .Lagarfoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Pat- reksgjarðar. Reykjafoss kom til LLysekil 21.; fer þaðan til Gautaborgar, Álaborgar og Finn lands. Selfoss kom til Kristian- sand 20.; fer þaðan til Norður- landsins. Tröllafoss ef frá New York 26. til Reykjavík.ur. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer frá Álaborg í dag áleiðis til Reyðarfjarðar. Arnarfell fór frá Malaga 19. þ. m. til Revkjavíkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dr ölíum áttum Haustfermingarbörn séra Jóns Auðuns komj til viðtals í Dóm- kirkjuna á morgurr, íimmtudag, kl. 5 og fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi í Dómkirkjuna á föst.udag kl. 5. Vöruvöndun er frumskil- yrði í allri framleiðslu. Mjólkureftirlit ríldsins. Byggingu vinnu- skálans að Reykja- lundi miðar áfram BYGGINGU fyrsta vinnu- skálans að Reykjalundi miðar vel áfram, og mun hann kom- ast undir þak í haust, en eins og kunnugt er á að byggja fjóra slíka vinnuskóla, og er áætlað að hver skáli kosti á aðra milljón króna. Á berklavarnadaginn, sem er í byrjun október, verður safn- að fé til þessara framkvæmda, en bygging hins nýja vinnu- skála er mjög aðkallandi vegna vistfólksins, sem nú verður að mestu að vinna í gömlum og lé- legum bröggum, sem löngu eru orðnir ófullnægjandi fyrir þann fjölbreytta iðnað, sem nú er risinn upp að Reykjalundi. Hinir nýju vinnuskálar verða mjög fullkomnir, rum- góðir ög bjartir, enda eiga suð- urhliðar þeirra nálega að verða eintómir glúggar. i útvárp wmm i Hannes S Kornlnti Vettvangur dagsin§ Sláturbann á heimilin — En nóg í kjötbúðunum — Fiskkaupin — Okkur selt það sem Danir vilja ekki. »«■■■■■* 20.30 Útvarpsagan: LTr ,,Ævin- týrum góða dátans Svejks“ j eftir Jaroslav Hasek; XII. (Karl ísfeld rithöfundur). ! 21.00 íslenzk tónlist: Sönglögj eftir Sigvalda Kaldalóns (plöt ur). 21.20 Frá sameinuðu þjóðunum: Matarþörfin og fiskurinn. Við tal við dr. Finn, forstjóra fiski máladeildar matvæia- og lpnd búnaðarstofnunar SÞ. (Daði Hjörvar). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Eroll Garner leikur á pianó (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. AEbkrossgáta — 248 Lárétt: 1 blanda, 6 hef völd, 7 brátt, 6 beygingarending, 10 skyggni, 12 drykkur, 14 umbúð ir, 15 lim, 17 nákvæmur. Lóðrétt: 1 ólík, 2 geð, 3 mynt, sk. st., 4 knýr, 5 þátttakendur, 8 veiðarfæri, il hús, 13 fugl,_16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 237. Lárétt: 1 hattari, 6 bón, 7 gild, 9 gg, 10 gól, 12 at, 14 ssela, 15 nía, 17 tafsöm. Lóðrétt:. 1 hagvant, 2 tólg, 3 AB, 4 róg, 5 Ingvar, 8 dós, 11 Læsö, 13 tía, 16 af. „SVERNIG STENDUR Á ÞVÍ,“ spyr húsfreyja í bréfi til mín, „að kjötkaupmenn geta selt tilbúið slátur í búðum sín- um, en bannað er að flytja slárt- ur til bæjarins til sölu handa al menningi? Þetta er undarlegt, enda tala húsmæðurnar mjög mikið um þetta og undrast að- farirnar. Þetta er að vissu leyti lík aðferð og Sláturielag Suður- iands hafði, að selja um skeið ekki slátur handa almenningi, en matreiða það sjálft og selja í búðum sínum; en þetta mæltist afar illa fyrir. þÓ ER NÚ svo fyrir mælt, að eklci skuli slátrað hér og ekki skuli flytja sláturefni til bæjar- ins. En aðfsrðin er sú sama hjá kaupmönnunum, að seljaþað til- búið til heimilanna, en þau eru af öðrum .aðilum útiiokuð frá að fá að búa til slátur sjálf. Ég mótmæli svona fraraferði, og ég geri það í umboði allra reyk- víkskra húsniæðra. ANNARS FER ÞAÐ í VÖXT,. að heimilunum séu cetfar skorð- ur við því, að geta framleitt ís- lenzkan kjarnamat. Þetta veld- ur . því, að allir virðast vera orðnir magaveikir. Alltaf er ver- ið að steikja og brasa, láta liti í matinn og alls konar óþverra, sósur og slíkt. Þaöan kemur heilsuleysið, magav.eikin og krabbameinið. Ég er alveg sann færð um það, að ef heimilin .tækju upp þær fæðutegundir, sem fyrrum voru aigengastar hér, þá myndi heiibrigði aftur aukast. EN ÞETTA ER EKXI GÉRT. Bæði er það, að og margar hús- mæður hanga í því tildri, að hafa nýtízku mat, og svo er allt gert íil þess, að gera það næst- um ómögulegt að hafa íslenzkan „ábyggilegan mat“, eins og Val- gerður á Hólnum komst svo vel að orði við þig nýlega. Það er nefnilega þessi góði cg gamli á- Kosningarskrifstofa s tuðningsmanna JónasarGíslasonarcand.fhe við væntanlega prestskosningu í Háteigssókn er i Blönduhlíð 22. öpin alla virka daga ld. 17—19 og 20—22. Sími 4478. Kjörskrá liggur frammi. " t Stuðningsmenn. ^OTOR On-\ vor qg haust sHús og íbúðir s s s s s af ýmsum stærðum í S bænum, útverfum bæj-S arins og fyrir utan bæ- S inn til sölu. — Höfum S einnig til sölu jarðir,) byggilegi matur, sem allt veltur á með heilsuna. VIÐ EIGUM AÐ BORÖA meira af skyri og hafa sem minnstan sykur í því, meíri harðfisk, meira af blóðmör, en við. gerum, — og ern þessi orð fyrst. og fremst ætluS húsfreyj- unum sjálfum, en þó um ieið þeim opinberu aðiliim, sem hafa þessi mál með höndum. OG EY.RST ÉG ER J'ARJN' að skrifa þér um mataræðið, þá er bezt að ég minnist á annað. Hvernig stendur á því, að sjald- an er hægt að fá ætan fiskbxta í fiskbúðum.un? Ég skal taka dæmi. Ég keypti nýlega hjá fisksala mínum útyatnaðan sali- fisk fyrir rúmar sjö krónur. Svo setti ég hann í pottinn, en hann fór bókstaflega í graut í pottin- um, og þegar ég ætiaði að setja hann á fatið, réði ég. ekki við .neitt; en saltfisksgrautur er 6- lystugur matur, eins og alhr vita. ÞETTA STAFAR AF engrs. öðru en því, að fisksaiarnir selja fjórða flokks fisk; cnda er mér sagt, að þeir hafi kevpt upp úr togurunum, þegar þeh- koma frá Esbjerg, -slattana, sem Danjr vilja ekki, og er það allt úr botn- um lestanna, og í raun og. veru óætur matur. Þetta er ljótt og illa. gert. Nóg ætti samt að vera ,að kveðið hjá reygvlskum heim-. ilum.“ ÍRaflagnir ög S JraftækjaviðgerðÍF j ^ Önnumst alls konar við-( S gerðir á heimilistækjum, i S höfum varahluti í flest j S heimilistæki. Önnumst.í einnig viðgerðir á olíu-' i S fíringum. Raftækjaverzlunm * Laugavegi 63. ( Sími 81392. i‘rl ( vp i; ÖO0D YE W vélbáta, verðbréf. bifreiðir og Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30- 8.30 e. h. 81546. fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðuxn: 670—15 700—15 550—16 600—16 750—16 900—16 650—17 700—20 750—20 825—20 Aðrar stærðir væntanlegar xxæstu cíaga. P, Sfefánsson fi HVERFISGÖTU 103 SÍMI 3450 OG 1275. AB M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.