Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 1
23 íslenzkir logarar á sa!l fiskveiðum .við Grænland Sjá á 8. síða. J LÞYÐu XXXIII. árgangur. , Miðvikudagur 24. september 1952, 212. tbl. Miðstöð AlþýðufloMísins í Noregi Bílar vamarliðsins búiiir að fá íslenzk númer MENN HAFA veitt því eftir tekt að bílar varnarliðsins á Kefla\Mkurflugvelli eru búnir að fá íslenzk númer. Eru þeir allir merktir VL og síðan áfrain haldandi númerum. Bílar, sem eru í einkaeign amerískra manna á Keflavíkur flugvelli, eru ekki með íslenzk um númerum. Merki þeirra eru G. 02000 og svo framvegis. raun brezkra úígerðarmanna ti þess að knýja Isiendinga til und anhalds í landhelqismáiinu Filketeaterbygningen nefnist þetta hús, en það er með sfærstu húsum í Oslo. Það er 12 hæðir og liggur milli tveggja gatna. Þarna hefur norski Alþýðuflokkurinn aðalbækistöðvar sínar og Arbeiderbladet í Oslo. sem er stærsta blað norska Al- þýðuflokksins, en alls eru gefin ,út á vegum hans rúmlega 40 blöð víðsvegar um landið og hafa þau sína eigin fréttastofu, .Arbeidernes Pressekontor, sem einnig er í þessu húsi. Sjálf': Arbeiderbladet hefur til umráða 9 hæðir í húsinu auk kjallar- ans. Þá eru skrifstofur Alþýðuflokksins á einni hæðinni, Menn ingar og frséöslusamband alþýðu og bókaforlagið ..Tidens for- lag“, og blaðið „Akxueli' * naia ema næðina, en efst uppi er sam eiginleg veitingastofa, sem rekin er af Arbeiderbladet og góð- templarareglunni. Loks eru vmsum einkastofnunum leigðar skrifstofur og verzlanarhúsnæði hins vegar í húsinu, og þar er emnig alþýðuleikhúsið, sem taka mun til starfa í haust. ákvað á ársÞIngi sínu gær aS styðja Stevenson F3ÖLMENNUSTU verkalýðssamtök Bandaríkjanna, Arpe- rícan Federation of Labor, hafa ákveðið að veita forsetaefni demókrata, Adlai Stevenson, fylgi sitt við forsetakosningarnar. ÁkvörSun um þetta var tekin á fulltrúaþingi féiagsins í gær. I samtökum þessum eru 8 milljón manns. Annað stærsta verka- lýðssambandið í BandaríkjUnum, CIO, hefur einnig heitið Ste- venson fylgi sínu. Það þykir tíðindum sæta. að AFL tekur opinbera afstöðu til pólitískra kosninga, en það hef ur það ekkí gert síðan það var síöfnað fyrir 70 árum. Ástæðan fyrir stuðningi pin m i GEORGE F. KENNAN, sendi herra Bandaríkjanna í Rúss- %»dij sagði frá þvi nýlega, að Framhald 7. síðu. verkalýðssamtakanna við Ad- lai Stevenson er sú, að hann hefur heitið því, að nái hann kosningu muni hann vinna að því að fá hin illræmdu Taft- Hartley lög afnumin, en þau skerða mjög félagsleg réttindi verkalýðssamtakanna hvað við- víkur verkföllum. Afstaða Eisenhowers til Taft- Hartley laganna er sú, að hann vill fá þeim breytt, en ekki afnumin, og mun ástæðan fyrir því vera, að hann vill ekki hætta á að missa fylg'i kjós- enda Táfts við forsetakjörið. Ágúst H. Bjarnason prófessor lálinn ÁGÚST H. BJARNASON prófessor, hinn þjóðkunni heim spekingur og rithöfundur, and-J aðist að Landakotsspítala á mánudagskvöldið, eftir hálfs mánaðar þunga legu þar, 77 ára að aldri. Ágúst H.'Bjarnason prófess- or var fæddur á Bíldudal 20. ágúst 1875, sonur Hákonar Bjarnasonar kaupmanns þar og konu hans, Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur. Hann varð stú- dent í Kaupmanahöfn 1894 og meistari í heimspeki við háskól ann þar 1901. Var styrkþegi Hannesar Árnasonar sjóðsins 1901'—1904, aukakennari við menntaskólann í Reykjavík 1905—1911 og prófessor í heim speki við háskóla íslands, er hann var stofnaður, 1911. Því háskólakennarastarfi gegpdi hann síðan fram á elli.árý en var jafnframt mjög athafna- eamur rithöfundur á sínu svi?i. Eru bækur hans um heimspeki, ,svo sem Saga mannsandans (Austurlönd, Hellas, Vestur- lönd og Nítjánda öldin), Sálar- fræði og 'Siðfræði löngu þjóð- kunn rit, enda mikið lesin um land allt. bæði fyrr og síðar. Ágúst H. Bjarnason prófess- or var kvæntur Sigríði Jóns- dóttur, Ölafssonar skálds og ritstjóra, og lifir hún mann sinn. ! I;'®! sendimenn farnir lil Englands (i þess að alhuga málið þar FÉLÖG togaraútgerðarmanna í Hull og Grimsbj7- hafa samþykkt að lána ekki íslenzkum togurum lönd- unartæki sín í þessum tveimur hafnarborgum, og er því, að svo stöddu, loku fyrir það skotið, að íslenzkir togarar geti landað afla sínum þar. íslenzkir togarar fá heldur ekki not af tækjum þeim, sem höfð eru tii þess að ferma skipin ís, kolum eða brennsluolíu. Skýrt var frá þessu í Reut-*~ ei-sfregn í gærkvöldi, þar sem sagt var, að H. White, formað- ur félags togaraútgerðarmanna í Hull, hefði kunngert þessa samþykkt félaganna í gær; en félag togaraútgerðarmanna í Grimsby hafði fyrir nokkru tilkynnt íslenzka ræðismann- inum þar, Þórarni Olgeirssyni, að þeir hefðu gert sams konar ráðstafanir og hefði hann til- kynnt það Félagi íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Kommúiiisfar tópuðu fulltrúa Rakara- sveinafélagsins AÐALFUNDUR Rakara- sveinafélags Reykjavíkur var Framhald á 7. síðu. sendimenn til englands Jón Axel Pétursson og Kjart an Thors eru farnir til Eng- lands til þess að reyna að leysa úr þeim vanda, sem skapazt af löndunarbanninu, og virðist aðeins um tvær leiðir að gera; annað hvort að fá löndunar- banninu aflétt, eða skapa ís- lenzkum togurum löndunar- skilyrði á annan hátt, og þá helzt með því að íslendingar eignist löndunartæki í þessum hafnarborgum sjálfir. Framhald á 7. síðu. Ðýr varnarræða fe onsí sjánvarpi í gær í GÆRKVÖLDI flutti - vara- forsetaefni repúblikana, Ric- hard Nixon ræðu, sem úívarp- að og sjónvarpað var um öll Bandaríkin. Gerði Nixon grein fyrir ásökunum þeim. sem stjórnmálaandstæðingar hans. hafa borið hann, en það er að hann hafi þegið mútur fyrir að ljá ýmsum þingmálxim fylgi sitt og svo að hafa gerzt sekur um skattsvik. New York Times og önnur stórblöð í Bandaríkjunum, sem flest styðja málstað repúblik- ana. telja að ákæra þessi sé mikið áfall fyrir flokkinn og geti komið til mála að fram- boð Nixons verði afturkaliað. Framhald 7. síðu. Frambjóðandi Framsóknar var kjörinn í Vestur-lsafjarðarsý ÚRSLIT aukakosningarimiar til alþingis £ Vestur-ísafjárð- arsýslu á sunnudaginn urðu þau, að frambjóðandi Framsóknar- flokksins, Eiríkur Þorsteinsson, var kjörinn þingmí'.ður kjör- dæmisins með 405 atkvæðum. Framhjóðandi Sjálfstæðisfloí hs- ins, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fékk 273 atkvæði, fra;• i- bjóðandi Alþýðuflokksins, Sturla Jónsson, 233 atkvæði og frani bjóðandi kommúnista, Gunnar M. Magnúss, 34 atkvæði. Á kjörskrá voru samtals 1086 manns; en þar af greiddu 958 atkvæði eða 89,7% þeirra, sem á kjörskrá voru. Auð- ir seðlar revndust 6 og ógildir 7. Við síðustu alþingiskosning- ar 1949, urðu úrslit í Vestur- Isafjarðarsýslu sem hér sagir: Ásgeir Ásgeirsson, frambjóð andi Alþýðuflokksins, fékk 418 Framhald á 7: síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.