Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 8
Af stað hurt Það fer ekki ilia • • • um þá á ferða- laginu, litlu greyin. sem sjást 'hér á myndinni. Þetta er svo- aéfnd pokarotta með unga síria. en hún hefur heimkynni í .A.meríku, og skinn hennar er . einhver verðmætasta grávöru- negund, sem hefðarkonur. þar eiga völ á í kápur sínar og ,.capes“ og hvað þau nú heita öll þessi plögg. sem gera konurnar að lömbum í villidýrafeldum. • 25 íslenzkir fogarar á salífiskveið- p, þar af 23 við Grænland --------------*----- jHinir á ísfiskvciðum eða fiski fyrir frystihúsin hér, -----------------------------1----------- TUTTUGU OG FIMM'Váf íslenzku íogurunum eru nú á saltfiskveiðum, þar af eru 23 viS Graenland, en tveir á hehna- •nriðum. Þá eru fimm togarar, sem veiða fyrir frystihúsin faér, eil hinir eru á ísfiskveiðum. Verkfalli afstýrf VERKFALLI kolanámuvérka- rnanna, sem hefjast átti á snánudag, varð afstýrt s.l. sunnudag, er atvinnurekendur í norðurhluta Bandaríkjanna o g samband koianámuverka- manna undirrituðu samninga. 170 þúsundir verkamanna Ihcfðu farið í verkfall, ef samn- iingar hefðu ekki tekizt, Samkvæmt samninguniim aukast daglaun um 1,90 dollara auk þess sem atvinnurekendum ber að greiða 10 centum. meira á tonnið í styrktarsjóði verka- tnanna. Laun verkamanna voru áður 16,35 á dag, en nú 13,25, og áður voru 30 cent á hvert tonn framleitt greidd í styrkt- arsjóðinn, en nú 40. * Samkyæmt upplýsingum, er AB 'fékk á gær hjá LÍÚ, er ís- . ólfur og Úón forseti nú á leið- inni til ■ Þýzkalands með t^sfisk farm, og. á ísfiskveiðum eru Hallveig Fróðadóttir. Surprise, Egill Skallagrímsson og Röð- ull, og Úranus er á ísfiskveið- um við Grænland og landar hér, en hinir munu allir sigla með afla sinn. Togararnir, sem veiða fyrir frystihús hér heima. eru Jör- undur, Akurey, Bjarni Ólafs- son, Elliðaey, Bjarnarey og Geir. Þá eru og tveir logarar. sem liggja um -kyrrt, það er Askur og Gylfi, sem er til viðgerðar í Bretlandi. Hinir togararnir eru allir á saltfiskveiðum við Grænland, eða samtals 23, og tveir eru á saltfiskveiðum hér við land. John L. Lewis, forustumaður kolanámuverkamanna, kvað þessa samninga sigur fyrir samkomulagsleiðina, og hefðu báðir aðilar „slegið af“ til þess að samningar mættu takast. Samningar þessir ná til náma, er framleiða um 48% af kolum Bandaríkjanna, en enn- þá er eftir að semja við félag kolanámueigenda í suðurhluta ríkjanna. Sýiiinp Gerðar fýkur á fösiudag IIINNI merku listsýningu (GerSar Helgadóttur í Lísta- mannaskálanum lýkur nsestkoni andi föstudag. Alls hafa um 1500 manns sótt sýninguna, sem hefur vak- ið mikla athygli. Tólf myndir hafa þegar selzt. Flestar þeirra oru járnmyndir, cnda vekja þær verðskuldaða athygli sýn- ingargésta. Flestir af togurunum sem veiða í salt við Grænland, sigla með aflann til Esbjerg. Áðvörun frá slysa- varnafélaginu VEGNA hinnar auknu út- gerðar smábáta við Faxaflóa og annars staðar hér við land og til að forðast slysahættu, biður Slysavarnafélag íslands skips'tjórnarmenn hinna stærri skipa og báta að sýna ýtrustu varfærni við siglingu þar sem opnir bátar eru að veiðum eða eiga leið um og varast að fara svo nærri þeim á fullri ferð, að hætta stafi af. Þá eru þeir, sem- sjóinn sækja á hinum litlu bát- um, alvarlega áminntir um að vanrækja ekki hinn allra nauð synlegasta öryggisútbúnað og gæta í hvívetna þess, að halda allar umferðarreglur og sýna Ijósmerki. ALÞÝaUBLABíS „Sigurinn” „MARGFALDUR SIGUR“ fyr- ir „sameiningarmenn11 kallaði Þjóðviljinn í gær fyrstu úr- j slitin í koshingunum til al- þýðusambandáþings, þ. e. i þeim áfcta félögum, sem full- . trúa sína kusu stra.x um síð- ustu helgi. Ekki var þó ..sigur inn“ meiri en bað. að lýðræð- issinnar fengu í kosningunum í þessum félögum mun fleiri fulltrúa, en kommúnistarnir. svo að svokallaðir ..sameining armenn“ séu nefndir sínu rétta nafni, eða 17 fulltrúa, á móti þeim 14, sem kommúnist ar telja sér. JÁ, SÉR ER NÚ hvcr sigurinn fyrir kommúnista í þessum fyrstu kosningum til sam- bandsþings! Voru þó fimm af þeim átta félögum, sem í var kosið um helgina, síuðningsfé lög kömmúnista við síðustu kosningar til sambandsþings; en það er vani kommúnista, að hraða kosningum á sam- ban'dsþing í þeim félögum, sém þeimtelja sér, svo að þeir geti æpt og skrækt í Þjóðvilj- anum um ,,sigra“ og „marg- falda sigra“ þegar í uþphafi kosningarbaráttunnar. En sem sagt: „Sigrarnir" um fyrstu kosningahelgina í þetta sinn voru ekki meiri en það, að þeir urðu að láta sér nægja með 14 fulltrúa á mótj þeim 17. sem lýðræðissinnar fengu! Búið að salta sfild í 1300 funnur í Höfsi i Horiiafiri Spilðkvöld í Hafn- arfirði; 1000 kr. Er þetta í fyrsta sinn, að síld er söltuð í Hornafirði. --------;---4,---------- I HAUST hefur í fyrsta ' sipn í sögu Hornafjarðar borizi síld þar á land. I gær var bútó að salta í rúmlega 13(10 tunmaí og auk þess befur verið fryst nokkuð til beitu. ~ ♦ Fjórir bátar frá Höfn stunda reknetaveiðar þaöan í haúst, en. auk þess leggja nú tveir að- komubátar upp ’síldaraflá sinn þar. Eru það bátur frá Seyðis- firði og Ágústa frá Vestmanna ey.ium. í fyrradag fengu tveir bátar 250 tunnur í icgn, en einn tap aði miklu af netjum vegna of- fiski. Hinir fengu allir á ann- að hundrað tunnur, Síldin veiðist 28 sjómílur suður af Hornaíirði í svo- nefndu Hornafjarðardjúpi, og er Hornarjárðarsíláin murt betri gæðum en Faxasíldin, og er langtum mirmi úrgangur úi* henni en Faxasíldinni. Síldarsöltunin hefur skapatJ mikla atvinnu á Höfn. Kaupfé- lag Au.:tiir-Skaftfe!linga og Máni h. f. kauoa síldina. Máni. h.f. hafci söltunarstöð á Þórs- höfn í sumar og flutti baðan til Hornafiarðar birgðir lí tunnum og salti. I gær var nær engin veiðl. Tveir bátanna fengu um 30 tunnur hvor, en hinir ekki neitt. Garftir hafa verið alL sæmi’egar. FYRSTA SPILAKVOLD Al- þýðuflokksfélaganna í Hafnar- firði á vetrinum verður haldið í Alþýðuhúsinu við Strandgötu annað kvöld kl. 8,30. Veitt verða peningaverðlaun kr. 1000 þeim karli og konu, sem hlut- skörpust verða í spfilakeppn- inni yfir veturinn. Er þess að vænta, að Hafn- firðingar fjölmenni á spila- kvöldið. Fínf skal það vera RÚSSNESKA sendinefndin hjá sameinuðu þjóðunum keypti nýlega 38 herbergja stórhýsi á Long Island nálægt New York. Stórhýsi þetta er keypt sem bústaður handa Zorin, aðailull- trúa Rússa og kostaði a. m. k. 1 milljón dollara. Húsið er til- tölulega nýbyggt og fylgja þvi 6 hektarar lands. Það er í Brook ville um 40 kílómetra frá New York. miiii íslands og 11. hverfið ELLEFTA HVERFI Alþýðu- flokksféiags Reykjavíkur keld ur sitt fyrsta spilakvöld annað kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 8 að Röðli. Skemmtiatriði: Fé- lagsvist, kaffidrykkja, og verða þá spilaverðlaun veitt, upplest- ur: Loftur Guðmundsson. Alþýðuflokksfólk er velkom- ið meðan húsrúm leyfir. Takið með ykkur spil. 27 íbúðarherbergi eru í hús- inu og 11 baðherbergi, og þarf ekki minna en 12 manna þjón- ustulið til þess að sjá um það. Meðal annarra þægir.da í húsinu eru sundlaug, lyfta og vínkjall- ari o. fl. Anddyri hússins er úr marm- ara og mahogny þekur viðhafn arsalinn. Sendinefndin á ar.nað hús inn í New York, við Park Avenue, en í því eru 32 íbúðarherbergi og 12 baðherbergi. Leikíör þjóðleikhússins tii Slokkhólms ferst fyrir í hausf ------------ Leikarar héðan áttu að sýna smáþætti ur íslands- klukkunni á Ísíandsvikunni. ----------♦---------— EINS OG ÁÐUR hefur verið skýrt frá í fréttum, lyifði félagið Sverige-Island ákveðið að efna til íslenzkrar menning- arviku í Stokkhóimi í byrjun október í haust, með þátttöku íslenzkra listamanna, bæði leikara, söngvara og málara. Einnig stóð til að dagskrá sænska rkisútvarpsins yrði að einhverju leyti helguð Islandi þessa viku, og sömuleiðis að fyrirlestrar yrðu fluttir á vegum félagsins. Nú hefur það hins vegar* komið á daginn, að ýmsir örð- ugleikar voru á þátttöku af hálfu þjóðleikhússins í þessari menningarviku, en gert hafði verið ráð fyrir að leikarar það an flyttu í Stokkhólmi kafla úr Islandsklukku Halldórs Kiljans Laxness. Hefur þeita orðið til þess, að hinni eiginlegu menn- ingarviku verður frestað til næsta hausts, en líkindi munu þó til, að sýning sú, sem undir búin hafði verið á málverkum Ásgríms Jónssonar, Kjaryals og Jóns Stefánssonar í Stokk- hólmi verði opnuð þar í næsta mánuði. Fró Anna Pafurson iáfín SÍÐÁSTLIÐINN sunnudag andaðist í Danmörku frú Anna Paturson. dóttir Sveins Björns- sonar, fyrrum forseta íslands, og frú Georgíu Björnsson. Frú Anna Paturson var gift Sverre Paturson dýralækni, syni Jó- hannesar Paturssonar kóngs- bónda í Kirkjubæ í Færeyjum. KINN 22. september UJ52 var imdirritað í "Vín samkomu- lag um viðskipti miH? í.siands og Austurríkis og enn fremur greiðslnsamiiingur milli land- anna. Sainnmgarnir voru und« irritaðir af utanríkisráöberra Austurrílsis o l aðalræðismaimi Islands í Vín, dr. Paul Szenko- vits. Samningar fcessir. eru árang- ur af viðræðmn, er fóru frara í Vín í maí og júní s. 1. og þeir dr. Oddur Guðjónsson og dr. Magnús Z. Siguiðsson önrs uðust fyrir íslands hönd. Fór fram bráðab.irgðaundirskrift undir samningana hinn 6. iúní s. L, en þeir iiáfa síðan verið! staðfestir af ríkisstjórnura beggja landanna og af hernáms yfirvöldunum í .Austurríki. Viðræður höfðu tvíVegis áS- ur farið fram milli rlkisstjórna íslands og Austuríkis um við- skipti milli landanna. í febrúar 1949 og í janúar 1952, en samn ingar hafa eigi veri'ð gerðir fyrr en nú. Viðskiptasamningurinn gild- ir í eitt ár frá því að bráða- birgðaundirskrift fór fram. Hann er jafnvirðiskaupasam j- ingur, en greiðslusarnningurinn gerir ráð fyrir mánaðarlegu' uppgjöri í samræmi við reglur greiðslubandalags Evrópu. Ráðgert er að selja til Aust- urríkis fiskimjöl á móti tilbun- ■um áburði, og auk þess frystan fi.sk á móti ýmsum austurrísk- um vörum. Er þar aðallega um að ræða ýmis konar iðnaðar- vörur, svo sem vefnaðarvörur, leðurvörur, pappírsvörur, hljóð færi, glervörur, verkfæri, véi- ar, hjólbarða og aðrar gúmmí- vörur, efnavörur, og rafmagns- vörur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.