Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 1
r--------------------------------------------->
Mm® eru hvattir !il þess aS sjá
iðnsýninguha senr fyrst
Sjá á 8. síðu.
v---------------------------------____________J
XXXIII. árgangur. , Fimmtudagur 25. september 1952. 213. tbl.
Verður Nixon áfram varafor-
Annað hiónaband Anthony Edens. Það Þóttt mikium tíðindum sæta á
J ^ dögunum, er Anthony Eden, utan-
ríkismálaráðherrg^Breta. gekk að eiga bróðurdóttur Winston Churchills forsætisráðherra, Clai-
íssu Spencer-Churchill: en það er í annað sinn, sem Eden kvongast. Fyrri kona hans yfirgaf
hann fyrir mörgum árum og á nú heima vesta n hafs. Á myndinni sjást brúðhjónin, er þau
komu frá vígsluathöfninni. Múgur og margmenni hafði safnazt saman til þess að hylla þau.
iBótagrelðslur úr
! hlutatrygg- ;
j ingarsjéðshefj- j
ii ()
l asl á morgun i
“ -—mmmm—— ■
\ GREIÐSLUR bóta úr síid j
;\’eiðideild hlutatryggingar-■
■sjóSs bátaútvegsins, vegna «
: afíabrestsins á síldveiðun-:
;im í sumar, hefjast á morg ;
■ un kl. 14 á skrifstofu Fiski-j
jfélags Islands. Eru bæturnar :
: bundnar því skilyrði, að þær;
■ verði fyrst og fremst látnar ■
:ganga til þess að greiða ó-:
iigreitt kaup og fæði skip-;
jverja á síldarskipunum.
Reykur af eidsprengj
um yfir Kefiavíkur-
igær
r Sl
niiKiy meiri ei
Hækkunin á súpukjöíi nemur
minnsí 11 aí hundraði!
flugvelli
UM hádegisbilið í gær sást
reyksúla mikil á lofti pærri
Keflavíkurflugveili. Sást reyk-
urinn frá Reykjavík og furð-
uðu bæjarbúar sig á því, hvað
um væri að vera þar syðra.
Samkvæmt upplýsingum. frá
Framhald á 7. síðu.
í gildi
mikíu
HAUSTVERÐIÐ á kjöti, slátri og kartöflum gengur
í dag, og hækkar það stórkostlega frá því í fyrra, —
meira en ætlað var af þeirri 12,6% hækkun, sem nýlega var
upp gefið, að verðlagsgrundvöllur landbúnaðarfurða hefði hækk
að síðau. Þannig er haustverðið á súpukjöti nú að minnsta kosti
22% hærra en í fyrra! Þykir fyrirsjáanlegt, að hækkun hausi-
verðsins á kjötinu einu hækki framfærsluvísitöluna um minnst
3 stig og breikki bilið á milli kauplags- og framfærsluvísitölu
um 2Vz stig. Fá launþegar því þessa verðhækkun ekki nema
að mjög litlu leyti bætta.
Framleiðsluráð landbúnaðar*-------------------------------
ins auglýsti hið. nýja haustverð
á kjöti, slátri, kartöflum og
fleiri afurðum í gær; og ei það
sem hér segir í smásölu (töl-
urnar í svigunum sýna haust-
verðið í fyrra):
Neitaði öllum sakargiftum í ræðu sinni í gær. Hefur
sjálfur upp ásakanir á Stevenson og Sparkman.
-----------4-----------
RICHARD NIXON, varaforsetaefni repúblíkana, neitaði í
gær í ræðu, sem var útvarpað og sjónvarpað um öil Bandaríkin,
að hann hefði aðhafzt noltkuð ólöglegt með því að nota þá
18 000 dollara, sem stuðningsmenn hans í Kaliforníu hefðu lagt
honum til. Bað hann menn um að láta miðstjórn flokksins vita
um á!it sitt. fe'
Forseti miðstjórnarinnar, t
Summeríield, skýrði frá því í
gær, að stöðugur straumur
skeyta hefði verið á skrifstofu
flokksins í allan gærdag. Höfðu
rúmlega 20 000 skeyti borizt,
þegar síðast fréttist, eða næst-
um bví eitt á hverjum tveim
i sekúndum. Kvað Sammeríield
langflest þeirra vera Nixon
hliðholl.
] Nixon sagði í ræðu sinni, að
(hann gæti sannað, að allir pen
ingarnir hefðu farið í skrifstofu
kostnað og þvílíkt, en ekki í
hans eigin vasa.
Almennt er áliiið. að hann
verði áfram varaforsetaefni,
en beðið er ákvörðunar Eisen-
howers um það. Þeir Nixon
áttu með sér fund í gær og var
búizt við yíirlýsingu að þeim
fundi loknum.
í ræðu sinni skoraði svo Nix-
on á þá Stevenson og Spark-
man að gera hreint fyrir sínum
dýrum. Kvað hann Sparkman
hafa haldið konu sinni á laun-
um í 6 ár. en Stevenson hafa
stofnað sjóð í Illinois, sem hann
notaði fyrir gæðinga sína.
Stevenson neitaði í gær áð
"'iala um málið, að óðru leyti en
því, að hann kvað slíkan sjóð
nauðsynlegan til þess að fá gáf
aða og hæfa menn til þess að
taka við opinberum og oft illa
launuðum stöðum.
Richard Nixon.
NÍU manns eru enn eftir i
flaki flugvélarinnar á Græn-
landsjökli.
Súpukjöt: 1. flokks kr. 18,3d
kg. (15,05 í fyrra); 2. flokks kr.
14.90 kg. (12,12); 3. flokks kr.
13,15 kg. (10,90); 4. flokks kr.
10.75 kg. (8,90).
Saltkjöt: kr. 17,85 kg. (15,65).
Heilslátur: með ósviðnum
haus kr. 28,00 (24,00); með
sviðnum haus kr. 30,00 (25,75).
Sviðnir hausar kr. 18,70 kg.
(17,00). Mör kr. 18,35 kg.
(14,80). Tólg kr. 21.60 kg.
(18,50).
Kartöflur: úrvalsflokkur kr.
3,10 kg. (2,40); 1. fiokkur kr.
2.75 kg. (2,10); 2. flokkur kr.
2,45 kg. (1,85).
Auka- og eftirvinnubanhið
í Bretlandi hefsl 20. okf,
MIÐSTJÓRN féiaga verkainanna í skipasmíða- og vélaiðn-
aði Bretlands ákvað á fundi sínum í gær, að bann það við
auka- og eftirvinnu, sem félögin ákváðu fyrir liálfum mánuði,
skyldi ganga í gildi mánudaginn 20. október n.k.
Fundur miðstjórnarinnar
stóð í 2 tíma, og sagði Mr. Mar-
tin, forseti hennar, eftir fund-
inn, að svo langur frestur væri
settur á verkbannið til þess að
félögin gætu tilkynnt félögum
sínum ákvörðunina á löglegan
hátt.
Eins og' mefn muna, krefjast
vélamenn 2 punda kauphækk-
unar á viku, en verkamenn í
skipaiðnaðinum talsverðrar
hækkunar, án þess að tiltaka
upphæð. Hafa verkamenn neit
að að setja málið í gerðardóm,
en það vilja atvinnurekendur.
Segja verkamenn, að lsjma-
hækkunin eigi að koma af
gróða atvinnurekenda, sem sé
það mikill, að hann geti vel
borið slíka hækkun.
Veðrið í dag:
Stinningskaldi, austan og
norðaustan; víðast þurrt
Kosningar í fimm
félögum til alþýðu-
sambandsþings
SÍÐAN um helgi hafa farið
fram kosningar í nokkrum
verkalýðsfélögum til alþýðu-
sambandsþings. í Sjómanhafé-
lagi Hafnarfjarðar átti að kjósa
að viðhafðri allsherjaratkvæða
greiðslu, en aðeins einn listi
kom fram, og voru fulltrúarnir
því sjálfkjörnir, en þeir voru
þrír: Borgþór Sigfússon, Pétur
Óskarsson og Pálmi Jónsson,
allir lýðræðissinnar.
í Bakai-asveinafélagi íslands
var kosinn lýræðissinninn Jón
Árnason, og til vara Guðmund
ur Hersir. í verkalýðsfélaginu
Brynja á Þingeyri vnr kosinn
lýðræðissinninn Sigur íur Breið'
fjörð.
í Málarasveinafélr "i Reykja
víkur \rar kosinn Kr: -tián Guð
laugsson og í Félagi siarfsfólks
í veitingahúsum Gutrún Hjart
ardóttir.
Franskur
týndlst í gær
FRANSKUR KAFBÁTUR
týndist í gær í Miðjarðarhafi
með 48 maniis innan borðs. Var
kafbáturinn að æfingum og
Framh. af 8. síðn.