Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 8
Fjölbreyttasia sýning sinnar tegundaí’, sem hér hefur séy.í. Sýndar verða jafnt nytjaplöntur’seríi skrautblóm. <• ------------------------*------•—- GARÐYKKJUSÝXINGIN 1952 verður opnu'ð á morgun í ÍRR-skálanum við Kaplaskjólsvég. Forsætisráðherra mun opna S.yninguna kl. 14, en hún verður opnuð fyrir ahnenning kl. 16 (4) e. h, Það hefur að undanförnu ver ið. unnið að því að koma sýn- íngunni fyrir og í gær hafði verið komið fyrir öllú grÉeii- metinu og blöstu við sjónum gimilegar breiður. ýmissa græn metistegunda, en þær munu alls vera um 30—40 á sýning- unni. Þá var farið að koma fyr ír pálmum og ýmsum biaðjurt- um og blómstrandi ■ poítaplönt um, en tegundum þeirra pahn fekipta hundruðum á • sýning- tinni. - Blómaplönturngr ;vefð.a að nokkru leyti flokka.ðar eftir Uppruna sínum og staðsei tar Jpannig að þarna qefur á aö líia eyðimerkur gróður á hvítum sandi og í ..japönsku. déildý jýningarinar verða t. d. Chrys- antemum, Hibiskus-runnar og 'aðrar þær piöntur, í«n etu af japönskum uppruna 'og þessum . sýningarhluta verður þannig 'fyrir komið, að hann 'minrnr á þetta fjarlæga land. Af öðrum undirbúnihgi. ’sem unnið var að í gær á .sýoing- unni. má nefna ,.skrúðgarð‘! og sýningarhluta blómabúðanna, Eden, Kaktusbúðarinnar og Flóru, sem aliir verða hinir fegurstu. í dag er unnið að bví að 'koma fyrir afskornum blómum. en hér mun verða um allmikið urval að ræða. Af rósum og Ýmislegt mun koma fólki á ó- Vart á þessari sýningu, fagurt og einkennilegt, enda verðttr 'hér um. fegursfu sýningu af bessu tagi að ræða, sem nokkru sinni hefur verið haldin hér á landi. Hlutverk hennar er fyfst og fremst að kynna almenningi hvað vaxið getur úr íslenzkri HraSamef Hew York - FLUGVÉL frá Pan-Ameri- can Airways setti í fyrradag hraðamet í íiimi án viðkomu milli New York og Frankfurt. Fór hún þesr/ leið á 12 tímum og 42 mím'Fum. í vélinni voru 88 manns, á- höfn og farþegar. Kafbáfur... Framh. a.f 1. síðui. kafaði, en kom ekki upp aft- ur eftir þá tvo tíma, sem hann Iiafði fengið skipun um að vera i kafi. Kafbátur þessi, Sibylle að nafni, er einn af fjórum. sem Bretar lánuðu Frökkum í fyrra. Var bátsins ákaft leitáð í gær, en hafið ekki fundizt, er síðast fréttist. . ,T.vikja-Gudda“, hið athyglisverða leikrit séra .lakobs Jónssonar, sem sýnt var í þjóðleikhúsinu í vor við mikla aðsókn, verður nú sýnt að nýju og hefjast sýningar á fösfudag inn. Þarf ekki að draga í efa, að marga fýsi enn að sjá það, þar eð ekkert var farið að draga úr aðsókn í vor, þegar sýning- urn lauk. RIKISUTVARPIÐ minn- j ? ist þess i kvöld, að í tlag éra ý I0Ö ár 'liðin frá fæðinguý ( Gests Pálssónár skálds. Flyt ý ríkisútvarpið af því til-s \efni samfellda .dagskrá úry S ritúm skáldsins; en þá d.ag-Sí Vskrá héf.ur VjlhjáSmur Þ. S S Gíslason tekið sarriali, og > Sflytur . Vneð heiini nokkur ý Vimigangsorð, , V V ÞcSsi iTiínriiiig Gests. Páis- ? ýspnap hpfst í, rjkisútvarþiriu Si..i - i --1 i - .: V :kl. 20.3Ö í kvöld. •'S niold. en ’síðúsfú 1Ó—15 • árin hafa orðið geýsiiegar franifarir áþess.u.sviði, . A föstudaginn.stendur sýning in fullbúin, kl. 14 opnar Stein- grímur Steinþórsson forsætisráð herra hana, en kl. 16 verður hún lögð undir dóm almenn- ings. Tekst að útrýma pesí-- uffl, er skordýr vaida? FPtÁ LONDON berast þær 'frégnir, að tveir skordýrafræð ingar í Cambridge, K. M. Smith og N. Zeros, hafi með tilraunum sinum fært vísindin skrefi nær þei'm möguleiká áð takast megi að útrýma öllum .þésfuht.... sem.. skordýr -berl á milli. Yrði útrýmingu pestanna náð með.því að koma af stað fer- sótt vírus-sjúkdóma meðal. skor dýranna. Vísindamennirríir hafa tilkynnt; áð ðmikiil 'árang ur hafi náðst í tilraunum með lifrur mölflugna og fiðrilda“. Káldar kveðjur KALDAR KVEÐJUR eru það, sem okkur íslendingum ber- ast nú frá Bretlandi, þar sem samtck útgerðarmanna í Hull og Grimsby hafa ákveðið að, sviþta íslénzká "fögárá 'aínot- um af löndunartækjum. til þess að geta skipað fiski á lánd 'þar. Þykir okkur hér kvéða við nokkuð annan tón en í þeim tveimur stórstyrj- öldum,- sem háðar hafa verið 'á ’þessari öld, þegar- Bretar ’ hafa lát'ið sér það.vel líka, að íslendinqar •flytitu fisk sinn ' til .þeírra,. jafnvel þótt íslenzk úm sjómannslífum væri sfofn að: með' þvi í hséi tu og rauh- ,ar fórnað, í síðari beimsstyrj- ‘öldinní. • ; - - - ÞÁÐ -ER -AUGLJÓST, að brezk ‘ ír' úfgerðarmenh erú moð !.kvöi*ðuri' siririi, sefn n biti áð mirinstá kos'ti .fáfngitdir. lönd- ’ úriarbánni fýrir •í'Slerizká 'togý ára,' að reýna áð -kúga' okkur ' til þess áð taka afrur tiikynn- "inguna um víkkan landhelg- innai'- Þy-kÍF'-okkur.. slík .kúg-- unarúilraun við smáþjóð, sem á afkomu sína og efnahags- lega framtíð að veria á fiski- miðunum umhveríis landið. lítt sæmandi fyrir Breta; og ólíkt fer útgerðarmönnum í Hull og Grimsby nú brezka alþýðuflokksþingmanninum, sem í sumar tók svari íslend- inga í sambandi við víkkun landhelginnar og sagði, að vel mætti svo fara. að Bretar þökkuðu íslendingum síðar meir fyrir þá vernd fiski- stofnsins, sem hin víkkaða landhelgi veitti. EN SEM SAGT: í bili er það nú eitthvað öðru nær. Islend ingar muriú þó ekki hvika fyrir neinum kúgunartilraun- um í landhelgismálinu. Þeir eru þar ekki aðeins í siðferðis legum, heldur og lagalegum rétti, sem jafnvel Bretar hafa þegar viðurkérint gagnvart Norðmönnum. Hvernig mun það því mælast-.fyrir meðal þjóðanna, ef beita'á' -kúgun til þess að halda sama rétti fyr- ir okkur íslendingum? Henn hvalfir fil þess að sjá iðnsýninguna sem fyrsf —:----------- . IÐNSÝNINGIN er nú komin í sitt endanlega form, þ. e. a. s. þær endurbætur og viðbætur, sem ekki vannst tími til að Ijúka fyrir opnunina, bafa nú allar verið gerðar. I fyrrakvöld höfðu 27 500 manns skoðað sýninguna á þeim 17 dögum, sem hún hafði þá verið opin, eða rúmlega 1600 að meðaltali á dag, Fer nú að síga á seinní hlutann, þar eð sýriingin verður varla opin lengur en a að gizka viku af október Byrjaði með 2—3 námsgreiniim, nú erti þær orðiiar 24. BRÉFASKÓLI SÍS hefúr"riu starfað í tólf ár. A því t?ma- bili hafa innritazt í skólánn rúmlega fimm þúsund nemendur, og er það fólk úr öllum.stéttum þjóðfélagsins og á öllum aldri, eða allt frá 12 ára til 70 ára. Þegar bréfaskólinn tók til starfa fór aðeins fram kennsla í 2—3 námsgreinum, en nú eru þar kenndar 24 námsgreinar. og geta nemendur nú tekið landspróf úr bréfaskólanum. * Forstöðumaður bréfaskólans, Vilhjálmur Árnason átti í gær viðtal við blaðamenn, og skýrði þeim frá starfsariii þessa msrka og einstæað skóla. Sagði iíana m. a., að nerr.endur í skólanum væru jafnt héðan úr höfuðborg inni, ýmsum bæjum og þorpura úti á landi, sveitum og jafnvel á íslenzka skipaflotánum og fólk í öðrum löndum. Náms- kostnaður í bréf^.skólanum 1 hinum einstöku fögum er ekki nema uni 1/4 rniðað við t. d. einkatíma. Af námsgreinunur!'./'. sem kenndar eru í bréfaskdl* SÍS, er mest aðsóknin að ensku,, eða um 17rþ af þátttakendunV , um, þar næst kemur ísienzkaj reikning .ir og bókfærsla, en /.£-• irleitt er mjög mikii aðsókn u'3 öllum tungumálunum, kem kennd eru. Á síðasta starfsári skólansi voru þátttakendur um 1700 og afgreidd voru nálega 13 000 bréf. Það skal tekið fram, . að bréfskólanámið er algjört eýmcf armál þátttakenda og skólans. . Bréfaskólinn gefur út kennsju' bækur í hverri námsgrein, svö- kölluð kennsiubréf, sem nem- and nn fær send í röð eftir bvi gem honum sækist námið. Þessi bréf eru einkum að því leyti frábrugðin venjulegúm kennslu bókum, að í þeim eru mein út- Skýringar á námsefninu vegna þess, að murinlegum skýringum ker.nara verður ekki við komið. Ein iig eru í hverju kennslubréfi verkefni, sem nemandinn á að ieysa úr og' senda til skólans, en kcnnarinn leiðréttir og gef- ur þær skýringar, :-em þarf. Náihsgreinum fer fjölgandí, mánudagskvöldið. Aðalfulltrúi Síðan í fyrrahaust hafa bætzt RTJSSNESKA tónlistakonan, Tatjana Nilioléva, heldur píanó tónleika í Austurbæjarhíó næst komandi laugardag. . Nikólaéva hóf kornung píanó leik,. innrit.aðist í tónlistarhá- skólann í Moskvu tólf ára göm ul, og stundaði þar nám hjá frægum kennurum. Fyrstu op- inberu ,tónleika sí’Vi hélt hún 1942. en nú er hún fastráðin sem einleikari við fílharmoníu hljómsveit Moskvirborgar. Ár- ið 1951 hlaut hún Stalinverð- laun fyrir tónverk sín og leik, tvívegis hefur hún iilotið verð- laúri í albjóðlegri keppni í píanóleik, í Prag 1947 og á Bach-hátíðinni í Leipzfg 1950. Hún hefur og haldið hljómleika víðs vegar um Evrópu, m. a. á Norðurlöndum. Prentmyndasmiðir kjósa á alþýðu- sambandsþing FÉLAG prentmyndagerðar- manna kaus fulltrúa á alþýðu- sarnbandsþing á fundi sínum á Sýningin e.r með afbrigðum rúmgóð, enda hafa verið þar 4000 manns í einu án nokkurra þrengsla. Fjöldi manna hefur komið oft á sýninguna, enda er hún svo yfirgripsmikil, að hún verður varla skoðúð að gagni í einni heimsókn: t. d. er vitað um einn mann, sem þegar hef- ur komið 10 sinnum. Um mánaðamótin hefjast skipulggðar hópferðir skóla- fólks á sýninguna, og vill blað ið benda þeim - mönnum, sem ætla sér að skoða sýninguna, en hafa ekki komið því í verk, að vinda að því bráðan bug, þar eð óvíst er, að sýningin verði opin lengur en fyrstu vikuna í október. Enda er hætt við, að erilsamt verði, er ykólaböýnin fara að koma í stórhópum. Alla daga, nema laugardaga og sunnudaga, fara fram sýn- ingar fræðslu- og skemmtikvik mynda kl. 17-18 og kl. 21-22,30 og geta menn gengið þar út og inn, eins og þeim sýnist. Þá var kjörinn Sigurbjörn Þórð- arson. en varafulltrúi Jón Stefánsson. Handrif 9. symfóníu Beeihovens lánað veslur FRUMRITIÐ að 9. symfóníu Beethovens er í eígn konung- leg fílharmoniska félagsins í London og er að sjálfsögðu mesti dýrgripur þess félags. Handritið hefur nú verið lán- við átta nýjar námsgreinar, bað er í íslenzkri bragffæði, ensku, framhaldsflokkur, framhaids- deild í dönskú, þýzku, frönsku, eðlisfræði, skák, fyrir byrjendl ur og framhaldsflokkur í skák, og er.u námsgreinarnar þá orðn ar 24. Eftir næstu áramot munu væntanlega bætast við tvær námsgreinar: íslenzk málfræði, pg íslenzk setningai-fræði. Kenn ari verður Bjarni A'ilhjálmsson cand. mag. Kennsla er veitt í eftirtöld- um námsgreinum undir lands- próf: íslenzkri réttritun og brag fræði, dönsku, ensku, eðlisfræði qg stærðfræði. Éru kennslubréf að vestur um haf, þar sem það, in ýmist samin eða yfirfarin a£ verður á sýningu í þrjá mán- uði víðs vegar um Bandaríkin. Hinar guinuðu síðm- handrits- ins eru klæddar gegnsæju efni til verndar. er ekki úr vegi að benda mönn um á hina ágætu kaffistofu, sem er á efstu hæð, þar sem bakarameistarafélagið sér fyrir hinum ágætustu kökum, bökuð um á staðnum. Stórir hópar hafa komið ut- an af landi til þess að skoða sýninguna og auk þess hafa ýms fyrirtæki í bænum boðið starfsfólki sínu á sýninguna, annað hvort í hópum eða með miðagjöfum um helgar. — Þá em seldir miðar á 25 ki\, sem gilda eins oft og menn vilja fara í september. prófdómurum í landsprófs- nefnd. Þeir nemendur, sem þes3 ar greinar lesa með landspróf í huga, æ«4u að geta þess þegar þeir innrita sig í skölarin. Spiiakvöld í Hafnarflrði SPILAKVÖLD Alþýðuflokks félaganna í Ilafnarfiroi befst kl. 20,30 í kvöld í Alþýðuhús- inu við Strandgötu. Spiluð verður félagsvist o.g há peningaverðlaun veitt Þeim, sem hluiskörpust verða í spila keppninni yfir veturinn. Adclf Björnsson, bankafull- trúi, flytur stutta ræðu og aS lokum verður dansað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.