Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 3
í ÐAG er fimmtudagurinn 525. september. Næturvarzla er í Ingólfsapó- jeki, sími 1330. NæturvörSur er í læknavarð- gtofunni, sími 5030. Slökkvistöðin, sími 1100. Lögregluvarðstofan, sími 1166 Flugferðir í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- öss, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, ÍReyðarfjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkjubæjarklausturs og Pat- reksfjarðar. Skipafréttir Eimskipafélag íslands. Biúarfoss fór fra Reykjavík 16. þ. m. til Savona, Neapel og Barcelona. Dettifoss fór frá Antwerpen 23. til Rotterdam og Hui]. Goðafoss fór frá Hafnar- firði 20. til New York. Guilfoss fór frá Leith 22.; væntanlegur á ytri höfnina kl. 8—9 í morgun. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í gærmorgun til Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Gautaborg 23. til Álaborgar og Finnlands. Sel- foss kom til Kristiansand 20.; fer þaðan til Norðurlandsins. Tröllafoss fer frá New York á tnorgun til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla fór á sunnudagsmorgun frá Gíbraltar áleiðis til íslands. Skipadeild SÍS: Hvassafell átti að fara frá Álaborg í gær, áleiðis tö Reyð- arfjarðar. Arnarfell fór frá Malaga 19. þ. m. til Reykja- víkur. Jökulfell fór frá Reykja- vík kl. 1'6,30 í gæ.r áleiðis til New York. SkipaútgerS rikisins: Hekla er væntanleg til Rvík- sir um eða upp úr hádeginu í dag frá Spáni. Esja fór frá Rvík M. 20 í g'ærkvöldi vestuv um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið Skjaldbreið fór frá Reykjavík M. 10 í gærkvöld til Húnaflóa- hafna. Þyrill er í Eeykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á morgun til Vestmanna- eyja. Blöð og tímarit Tímarit Verkfræðiiigafélag's ís- lands, 2. hefti 1952, er komið út og er að mestu heigað vatns- virkjununurn hér og jarðhitan- um, og eru flestar greinarnar á dönsku. Af efni ritsins má nefna: Islands geologi og \idnyttelse af vandkraft og jordvarme, eftir Guðmund Kjartansson, Sigurð Thoroddsen og Gunnar Böðvars son. Vandkraften og dens ud- nyttelse, eftir Sigurð S. Thor- oddsen; Jordvarmea sem energi kilde, eftir Gunnar Böðvarsson, og loks er birt skýrsla húsa- meistara ríkisins um byggingar framkvæmdir á vegnm ríkisins árið 1951. Gjafír Afbent Alþýðublaðjnu: Til Ólafs Jóhannessonar, frá mæðgum, kr. 100. Afhent Alþýðublaðinu: Til fötluðu stúlkunnar, frá N 15 kr. 30. Frá N. N. kr. 100. FyriYJestrar Dr. A. Andersen, yfirlæknir við Skodsborghælið, flytur er- indi í Aðventkirkjunni í kvöld k'l. 8,30. Erindið nefnist ,,Heil- brigð sál í heilbrigðum líka\na“. Or öllum áttum 60 ára hjúskaparafmæli. Frú Steinunn Guðmundsdóttir og Gísli Kristjánsson trésmiður Vesturgötu 57 hér í bæ, eiga 60 ára hjúskaparafmæii í dag, fimmtudaginn 25. september. Haustfenningaiböni í Laugarnessókn eru beðin aö koma til viðtals í Laugarness- kirkju (austurdyr) á morgun, föstudag, kl. 5 e. h. Frá Skólagörðum Reykjavíkur. Áríðandi er, að þau börn, sem ekki hafa sótt kál sitt enn þá, geri það í dag. — Kaj;töflurnar verða afhentar á morgun kl. 1— 5 og á laugardaginn ki. 9—12. — Næst komandi mánudag er börn- Mimiini IJIVMP REYKJÁVSK I .ntiipii III ■ I ■ * o (staðleikfimi). Losið yður við hina óhollu og óklæðilegu offitu, haldið líkamanum ungum og hraustum við leik- fimi. Leikfimi í flokkum og einkatímum byrjar 1. okt. E leikfimi- nudd- og snyrtistofa. Austurstræti 14. — Sími 80860. Opinbert uppboð verður haldið í húsakynnum Vöruveltunnar á Hverfisgötu 59, hér í bænum, á morgun föstudaginn 26. þ. m., kl. 1,30 e. h. og verða þar seld allskonar húsgögn, fatnaður, rafmagnsmótorar o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. 20,20 Tónleikar (p'iötur); Di- vertimento nr. 6 fyrir 2 flaut- ur, 5 trompeta og 4 trumbur eftir Mozart (Hi.ióðfæraleik- arar undir stjóru Leo Blech leika). 20,30 Minnzt aldarafmælis Gests Pálssonar skálds: Samíelld dagskrá úr verkurn hans (Vil- hjálmur Þ. Gísíason skóla- stjóri tekur saman efnið og flytur inngangserindi). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Symfóniskir tónleikar (plötur); Symfónía nr. 5 í d- moll op. 127 (Reíormatíon) eftír Mendelssohn (Philhar- moniska hljómsveitin í Lon- don leikur; Sir Thomas Beec- ham stjórnar). 22,40 Ðagskrárlok. unum boðið að skoða garðyrkju- sýninguna. Eiga þau að mæta við sýningarskálan.i kl. 10 f. h. stundvíslega. Haus,< f ermingarböm í Hallgrímssókn géri svo vel að koma til viðtals næst kom- andi föstudag (á morgun). — Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar kl. 10 f. h. og ferm- ingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar kl. 5 e. li. Vöruvöndun er frumskil- yrði í allri framleiðslu. Mjólkureftirlit ríkisins. AB-krossgáta — 249 / £ 9 s h 7 10 :! IX i3- ir tb i i Lárétt: 1 viðbit, 6 lík, 7 end- urtekning, 9 tónn, 10 eyktar- mark, 12 öfugur tvihljóði, 14 láð, 15 óþrif, 17 fær lit. Lóðrétt: 1 rit, 2 nóg, 3 greinir, 4 verkfæri, 5 tortíma, 8 fantur, 11 bíta, 13 málmur, 16 limur. Lausn á krossgátu nr. 238. Lárétt: 1 milskra, 6 ræð, 7 senn, 8 ri, 10 der, 12 öl, 14 tara, 15 fót, 17 natinn. Lóðrétt: 1 misjöfn, 2 lund, 3 kr., 4 rær, 5 aðílar, 8 net, 11 rann, 13 lóa, 16 tt. s Hús og íbúðir • af ýmsum stærðum í S • bænum, útverfum bæj-S ^ arins og fyrir utan bæ- S ( inn til sölu. — Höfum1) ( einnig til sölu jarðir, ^ ( vélbáta, bifreiðir ( verðbréf. S S Nýja fasteignasalan. • Bankastræti 7. S S og Sími 1518 og kl. 7.30—S 8,30 e. h. 81546. heldur aijana Nikolaéva í Austurbæjarbíó laugardaginn 27. sept. 1952 kk 7 síðd. VIÐFANGSEFNI J. S. Bach: Konserí í ítölskum stíl. L. v. Beeíhoven: Son- ata rir. 23, op. 57 /Apas sionata). Fr. Chopin: Phantasie impromptu. Sami: Polonaíse (fis- moll). D. Sjostakoyits: Fjórar prelúdíur og fúgur. op. 87, T. Nikolaéva: Fjórar konsertetudur, op., 13. Aðgöngumiðasala hefst á fimmtudag e. h. í bókabúðum Sigfusar Eymundssonar, KRON og Máls og menningar. TúlkaS verður jafnóðum. ídandsdeildar Guðspekifélagsins verð|r haldinn í húsi ' félagsins, Ingólfsstræti 22, næstkomandi sunnudag kl. 14. > í Dagskrá samkvæmt félagslögum. Framhaldsfundur verður á sama stað mánudagskvöldið 29. þ. m. klukkan 21 og flytur Martinus þar erindi. STJÓRNIN. Yfirlæknír Skodsborgar hælis, dr. Á. Ándersen, flytur erindi í Aðvent-kirkjuimi í kvöld kl. 8.30. Erindið nefnist:. | IIEILBRIGÐ SÁL í HEILBRIGÐUM LÍKAMA. Allir velkomnir. Opið daglega kl. 14—23. Barnavarzla kl. 14—19. Kvikmyndasýningar kl. 17—18 og 21—22.30, Aðgöngumiðar á 10 kr. fyrir fullorðna og 5 kr. fyrir börn. Aðgangskort, sem gilda allan mán- uðinn, á 25 kr. arunus flytur fyrirlestra í Tjarnarbíó sem hér segir: I kvöld kl. 19.30 og annað kvöld á sama tíma. Efni auglýst í hádegis- útvarpi. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 19 báða daeana. * GUÐSPEKIFÉLAGII>, * AB M .GÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.