Alþýðublaðið - 25.09.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 25.09.1952, Page 2
* ■oinmiti,|ii '. ■ n.iu i i»»»iiiihlí Sonur minn Áhrifamikil ?tórmyn<3 geið eftir hinu vinsæla leikriti Robert Morley og Noei Langley. Spencer Traey Debarah Kerr Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. MÚSÍKPRÓFESSORINN með Danny Kaye og fræg- usfu jazzleikurum heims- ins. —■ Sý-nd kl. 5.15. Vinslúlka mín, (My friend Irma) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. ASalhlutverk: John Lund. Diana Lynn Qg frægustú skopleikarar Bandaríkjanna þeir: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,® AUSTUR- æ ,as BÆJAR Bið æ fPride of the Narines) Mjög góð og áhrifamikil amerísk kvikmynd. Byggð á sönnum atburðum frá styr j aldarárunum. Aðalhlutverk: Jolm Carfield Eleanor Parker Bene Clark. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð hörnum innan 14 ára. Hon dansade en Somniar. í kvöld eru síðustu tæki- færin til að sjá þessa hug- Ijúfu og raikið umræddit mynd. Sýnd kl. 5.15 og 9. Allra síðasta sinn. ■ ■ Oflagadagar Mjög eftirtektarverð ný amerísk mynd, byggð á mjög vinsælli sögu. sem kom í Famelia Journal ríkar áfleiðingar. Margaret Sullavan Wendell Corey Sýnd kl. 7 og 9. DREPIÐ DÓMARANN Af ar spennandi amerísk mynd með „baseball“- kappanum William Bendijc. Sýnd kl. 5. Bráðskemmtileg söngva mynd með hinum heims- fræga söngvará Paul Kobeson. Svnd kl. 9. S A I G O N Alan Ladd Veronica 'Lake Bönnuð börnum. Sýrid kl. 5.15. sia ’&m Eftir heinikomuiia frá Mexíkó: WÓDLEiKHÚSID ) Tyrkja-Gudda s ^ Sýning föstud. kl. 20.00 ^ $ LeSurblakan ; ( Sýning laugardag kl. 20.00, ^ S Aðgöngumiðasalan opin frá ( S kl. 13.15 til 20.00. Tekið á^ S móti pöntunum. ( S Sími 80000. S æ nýja bio æ T0RGSALAN Eiríksgötu. Barónsstíg. j Vitatórgi við Bjarnaborg.; Selur alls konar blóm og ■ grænmeti. Tómatar kr. 4,50 • Vz kg. Gúrkur 2,50—4,50 ; stk. Blómkál frá 1—5 kr. * stk. Gulrætur góðar 4—6 • kr. búntið. Toppkál 3—4 : kr. hausinn. Hvítkál 6—7 * kr. kg. Gulrófur 4,50—5,00* kr. búntið: : Alls konar blóm í búnt-; um frá kr. 3,50—5,00 búnt- • ið. Enn fremur ódýrar nell; ikkur og brúðarslör í; stykkjatali. Viðskiptavinir • eru beðnir að athuga áð: sala fer aðeins fram á; þriðjudögum, fimmtudög- ■ um og laugardögum. : Kaupið blómkál til niður-; suðu áður en verð hækkar. ’ Auglýsið í A8 æ TRiPouBio æ flrt BTB BSBBÍBl Síld áFískui Vltnið, sem hvari (WOMAN ON THE RUNS Mjög viðburðarík og spenn andi ný atnerís'k kvik- mynd. Ann Sheridan Dennis O’Keefe Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bráðskemmtileg og spreng hlægileg ný amerísk gam- anmynd. Laraine Ðay Kifk Douglas Keenan Wynn Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. HAFNAR FlRÐI r v Aðeins tnóðir (Bara en mor) ógleymanleg sænsk stór- mynd eftir hinni þekktu skáldsögu Ivar Lo. Johans- son. Eva Dahlbeck Ulf Palme Ragnar Fakk Sýnd kl. 9. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. IÐNAÐARMALARAÐHERRA er nú kominn heim úr för sinni til Mexikó. Um árangur farar- innar má að nokkru lesa milli línanna í leiðara ,,Vísis“ í fyrra dag; en hann nefnist „Gjald- þrotastefnan“. Þar segir meðal annars: „Alþýðuflokkurinn hefur lát ið í þáð skína, að undanförnu. að hann vildi efla íslenzkan iðnað á þann veg, að banna inriflutning nauðsynjaVarnings, sem vinna mætti hér innanlands að öllu eða nokkru. Flokkur- inn hefur þó aldrei gert sér þess grein, hvort slík stefna samrýmdist fríverzlunarstefnu Atlantshafsríkjanna, eða hvort við íslendingar ættum að sker ást þar úr leik, ef svo væri ekki“. íðnaðarmálar>5herrann hef- ur auðsjáanlega ekki gefið sér tíma til þess að skoða iðnsýn- inguna á Skólavörðuholti áður en hanh lét frá sér fara viðhorf ið til iðnaðarins að þessári Ut- anför lökinni; enda ber það með sér að ástandið er óbreytt, við- horfið og hugarfarið bað sama og begar hann lagði frá landi. Ráðherranum til leiðbefnmg ar skal þa_ð tekið fram, að á það hefur verið bert í AB áð- ur, að stefna hans, og bá vænt- anlega ríkisstjórnarinnar allrar í iðnaðar og verzlunarmálum, samræmist á engan háti til- gangi Marshalllaganna. Þau gerðu beinlínis ráð fvrir, að Það fé, sem frá Bandaríkiunum kæmi á vegum Marshall-áætl- unarinnar vrði fyrst og fremst notað til eflingar atvinnugrein anna í viðkomandi hindum, og bá fvrst og fremst t;l eflingar iðnaðinum. Allir víta. hvernig bað hef- ur farið úr hendi hiá ráðherr- anum, hvað Tslandi viðvíkur. Atvinnulevsið hefur atdrei ver ið meira né ískvggilegra en á tímabili hans. HvaS fríverzlun arstefnu Atlantshafsríkjanna viðvíkur, mætti benda ráðherr anum á að kynna sér hvað hin- ar Norðutlandaþjóðirnar, sem einnig eru aðilar að Atlants- hafssáttmálanum, hafast að í þessu efni. Hér. skal ráðherranum t. d. bent á, að Danir hafa nú gefið um það bil 75% af innflutningi sínum frjálsan. Samkvæmt dönskum blöðum skiptist það bannig: c. 94% af hráéfnaiiinflutníngi eru frjáls. c. 70% af nevzlúvörum er erú frjáls. c. 60% af fullúiinúm iðnaðar- varningi erú frjálsj Þá værj ekki úr vegi fyrir ráðherrann að Irynna sér regl- ur þær er dönsku bankarnir nota við sölu gjaldeyris til inn- flutnings frílistavarnings, og bera. bað sáman við það, sem i hér tíðkast. | Æskilegt væri, að ráðherr- , ann birti þann samanburð al- i menningi hér (t. d. í Vísi). Hér hefur verið þannig að farið,' að fullunnar iðnaðar- vörur cru fyrst og fremst gefnar fr.iálsar, c-n hráefnin til innanlands vinnslu eru bundin leyfum ög öðrum höft um, auk bess sem liráefnin til innlendu framleiðslunnar eru oft hærra tolluð í prósent um en sams konar erlendur fullunninn varningur. Þar of-. an á er svo söluskattur inn- anlands í ýmsum tilfellum marsrtekinn af innlendu fram le4ðslunni, én aðeins einu sinni af heírri erlendu. Ef við íslendirigar, sem þátt takendur í A.tlantshafsbanda- laginu, þurfum virkilega að sæta slíkum ógnarkiörum, sam anborið við aðrar þátttökuþjóð ir. en bað skal hér véfengt þar til ráðherrann upplýsir annað. rem sannara reynist. þá bpr oss tvímælalaust að skerast úr i'eik. A. Esso Bifreiðalyfían HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. fil 11 e. h, Laugardag kl. 8—12 á hádegi. óskast til Langholtsskólans og til annarra heilsuverndarstarfa í Reykjavík. — Laun samkvæmt 10. flokki launasamþykktar Reykjavíkurbæjar. Upplýsingar eru gefn- ar í skrifstofu fræðslufulltrúa Reykjavík- ur, Hafnarstræti 20, og skriflegar um- sóknir um starffð séu sendar þangað fyrir 15. ok'f. n.k. Fræðslufulltrúinn í Reykjavík. A8 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.