Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 5
Útgefandi: SUJ. Eitstjóri: Eggert G. Þorsteinssön Guöjón Sigurðsson: ja m % b • ■ ■ Höíundur eftirfaraniíi i ágúst, ■ en iirðum áð'bíða eftir greinar er ungur Reykvík- ; flóði tii Jiess'að fara inn í skipa ingur, sem fór til Edinborg- | kvína. Klukkan rúmlega há!f ar með m. s. Gullfossi í sum | eitt fengum við loksi'ns leyfi til arleyfi sínu í sumar. Fara hér á eftir nokkrir þættir ferða sögunnar: 60 cira hjúskaparafmæli I \ }AÐ UNDANFÖRNU hefur yehju íremur borið á samtókum sam- vinnumanna í fréttum blaða ; -og útvarps, — hálfrar aldar afmæli hinna íslenzku alls- heriarsamíaka samvinnu- i manna — SÍS, miðstjórnar- fundi alþjóðasambandsins og síðast, en ekki sízt, 70 ára af- mæli fyrsta kaupfélagsins. : í ÞOKUKENNDU. nærri því Jhráslagalegu- veðri hirtist | strönd Skotlands okkur eftir tæpa þriggja sólarhringa sigl- ingu. Állan tímann frá því við lögðum úr höfn í Reykjavík og þar til við nálguðumst Skot- land hafði verið glampandi sól- skin, sjórinn spegilsléttur og ' í>á héfur ríkisútvarpið helgað v ar^a skýhnoðri á lofti, enda alþjóðadegi samvinnumanna : -eitt kvöld af dagskrá sinni. : Allir þessir merku viðburðir hafa komið mönrmm, venju 1 íremur, til þess að veita þess- ; um samtökum nokkru nánari , athygli en almennt er gert. JÞVÍ HEFUR með aligóðum rök- um verið haldið fram, að kauptfélögin hafi í rauninni ; verið eina vopn neytendanna í gegn óhóflegu verzlunarokri og iyrir bættum verziunarháttum, I jafnframt því, sem þau áttu mikinn þátt í því að brjóta á | bak aftur þau ítók, sem er- , lendir selstöðukaupmenn höfðu : eignazt hér með óheiðarlegri í verzlunarháttum sín- Framhald á 7. síðu. ■kúgun hvort tveggja, sjávarloftið og góða veðrið óspart notað af far þegum skipsins. Á leið okkar rneð fram norð- urströnd landsins, en við hana stendur hinn velþekkti fiski- bær Aberdeen’ varð á vegi okk ar fjöldinn allur af togurum, sem héldu út á miðin, eftir að hafa losað afla sinn. Fannst mér þeir allfrábrugðnir nýj- ustu togurum okkar, sér lagi í því, hversu óhreinlegir þeir voru; en enda þótt flestir væru ígamlir og ;kolakynnti'r, voru þeir í öllu falli virðulegir full- trúar athafna og frélsis. Við komum á ytri höfnina í .Leith kl. 8 að kvöldi þess 18. þess að sigla inn..o.görfáum mín útum seinna vorum við lagstir að bryggu. Hefur fpiíýfiugsn brugðizf! í Hér fer á eftir stuttur kafli 5 úr greinaflokki um eirtka-* I rekstur, jafnaðarstefnu og samvinnuhreyfingu eftic í Gylfa Þ. Gíslason, ritara AI- | jbýðuflokksins. I SVO SEM RÆTT VAR UM í fiíðustu grein, er tilgangur nú- ttímajafnaðarmanna með þjóð- ftiýtingartillögum sínum þessi: 3.) Að veita ■ ríkisvaldinu að- stöðu til þess að tryggja sem bezt lífskjör með því að fá því yfirráð yfir mikil- vægustu atvinnugreinunum. FAð gera kleift að hagnýta kosti stórreksturs og heild- [ • arskipulagningar einstakfa atvinnugreina og auka þann- ið þjóðartekjurnar. 3) Að koma í veg fyrir mis- ; notkun einokunaraðstöðu og f I óeðlilega gróðamyndun í jj skjóli hennar. f) Að eyða arðráni með því að koma í veg fyrir myndun l stórtekna af eign framleiðslu [ tækja og bæta þannig og J jafnt tekjuskiptinguna. i' Menn getur að sjálfsögðu jgreint á um það við jafnaðar- 5menn. hvort þessi markmið séu æskileg og hvort unnt sé að »á þeim með þjóðnýtingu. En því verður ekki haldið 1 fram með nokkurri skyn- ' semi, að samvinnuhreyfing- I ín feli í sér úrræði til að ná ' þessum markmiðum, Og er þetta auðvitað engan veg ánn sagt samvinnuhreyfing- únni til áíellis. Enginn forvígis xnanna hennar hefur mér vit- 'ánlega ætlað henni. það til Iþass. Hjennar hlutverk er á föðru og takmarkaðra sviði. Auðvitað má deila um það, hvort kola- og stáliðnaður Breta eigi að vera þjóðnýttur eða í einkarekstri, en um hitt yerður ekki deilt, að samvinnu irekstur kemur alls ekki til greina til lausnar á þeim vanda málum, sem þar er við að etja. Hitt er rétt, að í litlum þjóð- félögum eins og hinu íslenzka koma úrræði samvinnuhreyf- jngarinnar til álita á tiltöluiega fleiri sviðum en í stærri þjóð- félögum. En jafnvel í hinu örlitla ís- lenzka þjóðfélagi verður að beita nokkurri þjóðnýtingu til þess að tryggja sem mest heildarafköst og réttláta arð skiptingu. EDINBORG. Eg held. að engimi. sem eitt hvað skyn ber á hið fagra muni né geti gleymt þeim dásemdum sem þessi borg hefur upp á að bjóða, því svo mjög heíur nátt- úran og hönd níannsins umvaf- ið hana fegurð. Þessi gamla höf uðborg stendur tæpum fjögur hundruð mílum norður af Lond on. Þótt hún sé ekki lengur höf uðborg stjórnmálalega séð, þá er hún samt miðstöð aíls at- hafnalífs í Skotlandi. Þar eru hæstiréttur landsins, aðalstjórn sjó-, lands- og lofthersins. Einn- ig eru þar aðalbankar Skot lands, helztu vátryggingarstofn anir landsins og svo háskólinn, sem er afar skrautleg bygging. Var hann teiknaður seint á átjándu öld. England og Skotland voru eins og kunnugt er, sameinuð árið 1603, og fengu þá sameig inlega þingbundna konungs- stjórn, sem hefur enn þann dag í dag aðsetur sitt í Englandi. Umferðin'í borginni er geysi ♦mikil miðað við hérna heima. Sporvagnar og tvíhæða strætis- vagnar eru á ferðinni fram og og aftur allan liðlangan daginn, og það var ekki laust við að mér fynndist allur þessi ys og þys, sem stafaði af framhjáakandi farartækjum eða gangandi veg- farendum, dálítið þreytandi. í >ráði var að taka alla sporvagna ur umferð smám saman, þar sem þeir þykja dýrari í rekstri en strætisvagnarnir. Hér er líka mikið um að vera, hin árlega tónlistarhátíð í Endinborg stend fur nú yfir. Ferðamenn streyma hvaðanæva að úr heiminum, og flest, ef ekki öll, gistihús borg- arinnar eru yfirfull. Erlendir listamenn sækja líka borgina heim og „láta ljós sitt kína“, eins og þar stendur. Þetta er nútímaborg lista og menningar. PRINCES STREET. Fallegasta gatan í Edinborg er Princes Street, en hún liggur Framhald á 7. síðu. Sextíu ára hjúskaparafmæli eiga í dag sæmdarhjónin Steinunn Guðmundsdóttir... og .Gisli Kristjánsson trésmiður, Vesturgötu 57 í ReykjÁ'ík. Alþýðublaðið færir þeim hjartanlegar árn- aðaróskir á afmaélinu. Edinborg: Princes Strcet og Seott Monument. Ungur, reglusamur maður óskast til skrifstofústarfa á opinberri skrífstofu, aðallega við vinnulaúna- og efnisútreikning. Vélritunarkunnátta æskileg. Laun samkv. launalögum, sem I. fl. bókari..— Væntanlegar umsóknir sendist í pósthólf 747 fyrir 6. n.m. Alltaf eitthtað nýtt er fluft if Lau Guðiaugur Magnússon gullsmiður AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.