Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.09.1952, Blaðsíða 7
V l V V V * í $ l <• I l Smort brauð. \ SnSttur. s Til í búðinni allan daginn.) Komið og veljið eða «ímiB. SíSd & Flskur. ) Ora-viðgeröir. s Fljót og góS aígreiðala. ^ GUÐL. .GÍSLASON, S S $ s Laugavegi 63, sími 81218. $ i- I $ V $ s s V s V' V s s, s s s s s V Si s V V V s s s s s s S" s s s s s s Smurt brauð ^ og snittur. s Nestispakkar. \ Ódýrast cg bezt. Vin-) lamlegast pantið meB 5 íyrirvara, ^ S S s s MATBARINN Lækjargötn f. Simi 80340. Köld borö og heitur veizlu- matur. Síld & Flskur. Minningarspjöld s dvalarheimilis aidraðra «jó/ manna fást á eftirtóldum) atöðúm í Reykjavík: Skrif- ? «tof u Sjómannadagsráð* • Grófin 1 (gengíð inn frá) Tryggvagötu) sími 671(0 gkrifstofu Sjómannafélagi • Reykjavíkur, dverfisgötu) 8—10, VeiðafæraverzlunÍD • Verðandi, Mjólkurfélagshúí ) inu, Guðmundur Andrésson \ gullsmiður, Laugavegi 50.S Verzluninni Laugateigur,S Laugateigi 24, Bókaverzl-S tóbaksverzluninm BostorgS Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S Nesveg 39. — f, Hafnarfirði S hjá V. Long. S __-------------------------S s sendibílasföðin h.f, s s s hefur afgreiðslu 1 Bæjar- s bílastöðinni í Aðalstræti S 16. — Sími 1395 \ Hús og íbúðir \ <■ Minnilngarspjöld \ Barnaspítalasjóði; Hringslna ) eru afgreidd i Hannyrða-) verzl. Refill, Aðalstræti 12. S (áður verzl. Aug. Svend i *én). í Verziunni VictorV Laugaveg 33, Holts-Apó- { teki, Lánghjitsvegi 84, ^ Verzl. Álfabr ekku við Suð- ^ urlandsbraut o% Þoratein*- v búð, Snorrab-AU* 61. ^ ___________________________} V s i \ af ýmsum stærðum í \ bænum, úthverfum bæj- ( arins og fyrir utan bæ- v inn til sölu. — Höfum í einnig til eölu jarðir, ( vélbáta, bífreiðir og \ verðbréf. . í V Nýja fasteignasalan. ' Bankastræti 7. < Sími 1518 og kl. 7.30—) 8.30 e. h. 81546. Framhald af 5. síðu. á takmörkum „nýja“ og „gamla“ borgarhlutans. Bygg- ingar eru aðeins öðru megin við hana, og er því útsýni ailt hio fegursta þaðan. Sézt skemmti- lega yfir klettana og kastalann. .Hinum megin götunnar er i'stærsti skrúðgarður borgarinn, 'í frekar stórum dal, þar sem áð ur var stöðuvatn. Þar er blóma klukkan, augnayndi fertia- mannsins. í miðjum garðinum er hljómlistarhús, þar sem fvr. i rlestrar og hljómleikai; eru haldnir, og meðfram gangstíg- unum eru tugir blóma tegunda, sem hafa yfir að búa einhverju aðdráttarafli, svo maður getur staðið þar tímum saman og horft á fjölbreytni og litbrigði ;þeirra. — Princes-Street er aðalverzl- unargatan, enda flestar deildar verzlanirnar þar. Er yfirlelít dýrara að gera innkaup þar en •annars staðar. Matvörur í Edin 'borg eru, miðað við núverandí verðlag þar, mjög dýrar. Aftur á móti eru allskonar vefnaðar- vörur fremur ódýrar.. Höfðu þser lsékkað talsvert í verði upp á síðkastið, og búizt var við frekari lækkunum. Stafaði það af hinu mikla framboði á bóm- ullarmarkaðinum í ár. Töluverður munur er á verði í Princes-Street og t. d. Leith Street, sem liggur við austur- enda Princes-Streets. Var vérði varanna frekar stillt í hóf þar og yfirleitt hægt að fá allar vör ur á mjög svo skaplegu verði. Við Princes-Street stendur The Scott Monument, sem reist var til minningar um líf og síarf eins mesta rithöfundar, sem skozka þjóðin' hefur átt, Sir Walter Scott. Sir Walter Scott var frems'ti 'bg fyrsti sögulegi. skáldsagnahöfundur enskrar tungu. Minrpsmerki þetta c-r byggt í gotneskum stíl, dálítið sérkennilegt en þó skrautíegt. KASTALINN. Sú bygging, sem einna mesta .athygli vekur, er Edinborgar- kastalinn, en hann stenclur á gríðarstóru, grásigrónu kletta- belti. Hæsti hluti hans en>tæp- um 443 fetum fyrir ofarr feióv- annál. Á hann sér langa ö|j við burðarríka. sögu og hefúl- oft skipt um eigendur, sen:' hafa verið Skotar og Englendingar. Því var einu sinni haldið í'ram hérna áður fyrr, að hann væri nærri því óvinnandi. Kemur það ekki heim við hin tíðu eig endaskipti, sem stöfuðu af styrjöldum milli Englendinga og Skota. Margar fleiri sögdieg-r bygg ingar sá ég, sem of langt yrði upp að telja, en mun þó aðeins geta nokkurra þeirra í viðbót. Listasafn ríkisins er gömul, lát laus bygging, sem byggð .-er í einföldum klassískum stíl. Er það við Princes Street og mun geyma söguleg listaverk lands- ins. Holyroodhöllin, gamalt að- setur konungsfjölskyldúnnar. á samt hinni þaklausu klausturs- kirkju (Abbey Church), eru byggð í fröskum o'g ítölskum stíl. Klaustrið var stofnað árið 1128 af Davíð konungi T, en er nú í eyði. Á Calton hæð. eru minnismerki Nelsons, og hið ó- fullgerða minnismerki National Monument. Á „HIGHLANDSLEIKJ- UNUM“. Þann 23. ágúst fóru fram hin ir svoköllluðu árlegu „High- landsleikir“ á Rugbyíþróttavell inum í Murrayfield. Borgar- stjóri Edinborgar, Sir James » a » Miller, setti leikina, eftir að sekkjapípuhlómsveitir höfðu leikið á undan. Margar frægar „kempur“ frá ólympíuleikjun- um kepptu þar sem gestir. Ma þar nefna kunninga okkar H. McKenley frá Jamaiea og landa hans Arthur Wint og G. V. •Rhoden, H. Ulzheimer frá Þýzkalandi, sem varð þriðji í 800 metra hlaupi á ólympíu- leikjunum núna í ár, áströlsku stúlkurnar, Slijkhus frá Hol- landi og fleiri. Skemmtilegasta ; keppni mótsins var 2ja mílna , blaupið. Slijkus frá Hollai.di i og R. McMillen frá U.S.A. skipt ust á um að halda forystunni I ineð F. Green, ungan og efni- legan hlaupara frá Englandi, á hælunupi- En er 100—200 metr ar voru eftir, fór Green fram úr þeim báðum , og tókst hvor- ugum þeirra að komast fram fyrir hann aftur, þrátt fyrir virðingarverðar tilraunir. Sleit hann snúruna, tæpum tuttugu metrum á undan næsta manni, sem var McMillen. Dómararnir dæmdu þó Slijkhus annað sæt- ið, vegna þess að McMillen hafði komið eitthvað við hann á síðustu beygjunni. Var hlaup Greens mjög tekniskt og stíl- hreint og má segja að hann hafi ,,átt“ áhorfendur, sem voru geysimargir eða hartnær 50.000 manns. „ROSE MARIE“ Á ÍS. Um kvöldið sama dag sá ég sjónleikinn „Rose Marie“ í skautahöllinni í Murrayfield. Þetta var léttur dramatískur ’leikur eftir samnefndri skáld- sögu Otto Harbachs & Oscar Hammerstein. Gerðist hann í klettafjöllum Kanada og var í tveim aðalþáttum. Milli sviðs- skiptinga, sem tóku allt að 5— 10 mínútur, voru sýnd ýms kómísk atriði. Sérstaka hrifn- ingu vakti dansparið Lew Stewart og Betty Carr, sem sýndu sólódans í einu hléinu. Einnig gerði Robert Woods, á- gætur grínisti, margt frábær- lega vel. Annars var mjög' hressilegur, léttur blær vfir þessari sýningu og fengu leik- endur dynjandi lófaklapp að henni lokinni. Söngur allur og Ijósatækni var einnig góð. jSkautahöll þessi, sem tekur 4. 500 manns í sæti, var þétt- skipuð áhorfendum. Eftir að hafa horft á þessa sýningu varð mér enn ljósari nauðsynin á því áð hraða byvg ingu æskulýðshallarinnar hér heima, en fyrirhugað er, að skautahöll rísi af grunni í sam bandi við hana. Skautaíþróttin á hér fjölmarga unnendur, sem fer árlega fjölgandi. Væri vel, að þessu áðkallandi máli yfði hrundið sem fyrst í fram- kvæmd. Á „TOTTOO“-SÝNINGU í KASTALANUM. Dagana 23. ágúst til 6. sepL ember, að fimmtudögum undan skildum, voru haldnar hátíða sýningar á virkisflötinni í Ed- inburgh-Tattoo“ eða bumbu- sláttarsýningar. Komu þar fram skozkar, hollenzkar, franí.kar og amerískar sekkja- pípusveitir. Vöktu hestar frönsku sveitarinnar mjög mikla athygli, en þeir, sem sátu þá, stjórnúðu þeim með fótuu- um, meðan þeir spiluðu. Einn- ig voru sýndir búningar skozku hersveitanna all-t frá byrjun þesSarar aldar og fram á þenn- an dag. Var sýning þessi hin Skrautlegasta, kastalinn allur upplýstur með stórum ljósköst Hjartkær eiginmaður minn, JÓN KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON, forstjóri, sem lézt af slysförum þann 19. þ. m., verður jarðsunginn föstu- daginn 26. þ. m. frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Húskveðja hefst að heimili okkar, Kirkjuteig 25, kl. 1 e. li. Athöfninni í kirkju verður útvarpað. Þeir, sem kynnu að hafa ætlað að senda blóm, eru beðnir að láta andvirðið renna til líknarstarf- semi. F. h. vandamanna. Concordia Árnadóttir. Bræ'örafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins heldur u f a v e I f i! n.k. sunnudag að Röðli. Sanfaðarmeðlimir og aðrir velunnarar félagsins, sem vilja svo vel gera að styrkja hlutaveltuna, geta skilað mun- um á Laugaveg 3 í dag og á morgun (föstudag) kl. 6—9 e. h. eða hringja í síma 5304, 81484 og 42!95, verða þá munir sóttir. HLUTAVELTUNEFND Glæsilegra og fjölbreyttara úrval en um mörg undanfarin ár. Tvveed, Pipar og Salt (marglr litir), Kambgarn í kjól- og smókingföt, 4 teg, o. fl. fl. Sannfærist um hvar úrvalið er mest. Vigfús Guðbrandsson & Co. Austurstræti 10. Klæðskerar hinna vandlátu. Skozka þjóðin er geðsleg. þjóð, sem við getum ábyggi- lega margt gott lært af; og þeg ar öllu er á botninn hvolt, eig um við marg sameininglegt með henni. Báðar eru þjóðirnar hertar og sameinaðar, hvor fyr- ir sig, eftir baráttu fyrri tíma við ofbeldi og ófríki annarra þjóða, sem reyndu að sölsa löndin undir sig. Þær eiga bók menntir og listir, sem skipa þeim á bekk menntuðustu þjóða heimsins. Veðráttan á Skotlandi og loftslagið er einna svipaðast því, sem það er hér. Lýk ég svo þessum línum mín um, þótt hér sé fátt eitt til 'tínt, sem fyrir augu bar í þess 'ari ferð, með þeirri ósk, að við •beirtum samskiptum okkar við aðrar þjóðir meir í þá átt, en hingað til, Á bak við eyrað... Framhald af 5. síðu. um við þrautpínda og' fátæka alþýðu landsins. Með þessari baráttu sinni attu samtök samvinnumanna ómetanleg- an þátt í því, áíVmt verka- lýðssamtökunum, að gera al- þýðu landsins kleift að hrista af sér hina verstu_ f jötra og gefa henni trú á mátt sinn og' rétt til bættra lífskjara. Á ÞENNAN HÁTT hafa þessi samtök — samvinnu- og verka- lýðssamtökin —■, unnið sitt merka brautryðjetidastarf, sem fyrst færði þúsundum lands- manna hin sjálfsögðustu mann réttindi. Samvinnusamtökin hafa ekki síður en verkalýðs- samtökin farið varhluta af tortryggni og ósanngjornum rógi. Reynt hefur verið að not- færa sér ýmis mistök, sém átt hafa sér stað, til þess að sann- færa fólk um, að samtökin ættu ekki rétt á sér. Við hverja slíka árás hafa samtökin eflzt svo, að verkefnum þeirra fjölgar æ meir. AF ÁKVEÐNUM skoðanahópi manna, sem síféllt gerir til- raun til þess að sverta sam- vinnustefnuna, er þráfaldlega á því staglazt, að þessi sam- tök séu að verða ríki í ríkinu og ráði því, sem þau vilja. Er slíkt tal að vísu ekki verstá áf- mælisgjöfin til samvínnu- manna. En varðardi þetta at- riði er því til að sv.ira. að svo leng'i sem sjálf frumhugsjón samvinnustefnunnar ræður samtökunum, — að auka sjálfs forræði þeirra, sem minpst mega sín, — verða samtökjn aldrei of stór. Gegni samvinnu stefnan þessu höfuðhlutverki, á hún samstöðu með verkalýðs samtökunum í baráttunni fyrir bættum þjóðfélagsháttúm. Eldsprengjur „ „7 ” Framh. af 1. síðui. upplýsingaskrifstofu varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli. stafaði reykurinn frá eldsprengj um, AB I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.