Alþýðublaðið - 30.09.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1952, Síða 3
HS'irwar.ðs* Jsr*«nrs^^aaa«H«»r-«ro.2siar^fmí?^'^ Tn I DAG er þriðjudagurinn 30. New York í fyrradag. Gullfoss septemiber. J fór frá Reykjavík 37. þ. m. til ■ "r-!J'- 0g Kaupmannahafnar. e # « s * B a B a M ■ K R b a aí MWlfB'ini M Næturvarzla er í Laugavegs apóteki, sími 1613. Næturvörður er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Slökkvistöðin, sími 110. Lögreglustöðin, simi 1166. Flugferðir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Bíldu- <dals, Blönduóss, Flareyrar, Sauð árkróks og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, . Vestmannaeyja, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands ©g Siglufjarðar. Skipafrétflr Eimskip: Brúarfoss er í Savona, fer það • an til Neapel og Barcelona. Detti ígss fór frá Hull í fyrradag til Seykjavíkur. Goðafoss kom til Leith Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 26. þ. m. til Boulogne, Bremen og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Álaborg í gær til Finnlands., Selfoss fór frá Kristiansand 28. þ. m. til Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá New York 26. þ. m. til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykiavík. Esja er á Austgjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan á rnorg- un til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.I.S. Hvassafell er væntanlegt til Keflavíkur seint í kvöld, frá Reyðarfirði. Arnarfeil fer vænt- anlega frá Reykjavík í kvöld til Ðjúpavogs. Jökulfeil fór frá Reykjavík 24. þ. rn. áleiðis til \ New York. Or öSíum áttum l^rákarborg, hinn nýi leikskóli Suma’rgjaf- við Brákarsund, sem Reykja- furbær afhenti barnavinafé- u 12. þ. m. og tók til starfa m., hefur nú fengið sima Forstöðukonan er til við- ,1. 2—4. — Enn geta nokk- Tn komizt að í ieikskólan- &&ftBaE8asaKaEaB3aBBa.sA«saBvaiBBBaajf \ \ % \ PEDOX fótabaðsaifi S, Pedox fótabað eyðir ^ skjótlega þreytu, sárind- ; um og óþægindum í fót- S unum. Gott er aS láta1? dálítið af Pedox í hár- • þvottavatnið. Eftir fárras Í; daga notbun kemur ár- S fs angurinn í Ijós. ) 1 Fæsí í næstu búð. í S CHEMIA H.F.^ S :) 'S ■* 'H i4 Lftill drengur verS- ur ryrir dii og slasast alvarlega DRENGUR varð fyrir bifreið inni R-1402 kl. 9,35 á sunnudag inn á Nesvegi á móts við húsið nr. 31. Slasaðist hann alvarlega, mun hafa tvíbrotnað á fæti og kjálkabrotnað. Drengurinn er aðeins þriggja ára gamall. Hann var. fluttur á Landsspítalann. AB - Krossgáta 243 HanneS 1 fíomlny vangur dag§in§ Hvers vegna vantar vörurnar? - ur til máls og gefur skýringar um kristalskönnur Iðnrekandi tek- - Verzlunarsaga 20.30 Erindi: Hinrik VIII. og afskipti hans af íslandsmál- um; fyrra erindi (Björn Þor- stsinsson cand. mag.). 21.00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljóm- sveitarlög. 21.30 Frásöguþáttur: Sr. Snorri á Húsafelli (Björn Magnús- •son). 22.00 Fréttir og vsðurfregnir. Frá iðnsýningunni (Helgi Bergs, framkvæindastjóri sýn ingarinnar). 22.20 Tónleikar (plöturj: Tríó nr. 5 í G-dúr eítir Mozart (Búdapest-tríóið leikur). 22.35 Dagskrárlok. Rannsóknalögreglan biður, þá, er kynnu að hafa verið sjón arvottar að slysinu, t. d. séð það úr gluggum nærliggjandi húsa, að hafa samband við hana hið fyrstá. 5000 sáu garðyrkju- sýninguna á tveimur og hálfum degi. 4535 sáu iðnsýninguna á sunnudaginn MIKIL AÐSÓKN hefur verið að bæði iðnsýningunni og garð yrkjusýningunni um helgina; skoðuðu 4535 gestir iðnsýning- una á sunnudaginn en 1800 garð yrkjusýninguna. Alls höfðu 36114 manns skoð að iðnsýninguna á sunnudags- kvöld, bæði börn og fullorðnir. Frá því garðyrkjusýningin var onuð síðdegis síðastliðinn föstu- dag og þangað til á sunnudags- kvöld, hafa skoðað hana á fimmta þúsund manns. Börn úr skólagörðunum skoðuðu garð yrkjusýninguna í gær, í dag skoða hana unglingar úr ungl- ingavinnunni og á morgun er vistmönnum á Elliheimilinu Grund boðið að skoða hana. B Lárétt: 1 óréttláít, 6 gælu- nafn, 7 þungi, 9 tveir eins, 10 bág, 12 ihúsdýr, 14 jarðvegsefni, 15 púki, 17 húsdýr. Lóðrétt: 1 tafl, 2 ögn, 3 ull, 4 fiskur, 5 festa lauslega, 8 á litin, 11 matseðill (tökuorð), 13 mæli, 16 greinir. Lausn á krossgátu nr. 242. Lárétt: 1 temprum, 6 Óli, 7 karl, 9 lk, ,10 kím, 12 úr, 14 maul, 15 rák, 17 Ansgar. Lóðrétt: 1 tiktúra, 2 mark, 3. ró, 4 ull, 5 nikull, 8 lím, 11 maka, 13 rán, 16 ks. VerSa sjálfir að sýna votforð um að þeir séu á lífi „ÞAÐ ER RÉTT“, sagði iðn- rekandi við mig í ga>v af tilefni pistils míns fyrr helgina, „að það eru vörur á iðnsýningunni, sem ekki fást á opnum mark- aði, og þetta er óneiíanlega mik ill galli. En samt sem áður er sýningiu raunverulegur og sann ur vóttur um það, sem íslenzk- ur iðnaður gctur Ieyst af hendi, ef hann mætir ekki misskiln- ingi og -slæmri aðbúð. MEÐ SÝNINGUNNI hafa iðn- rekendur sýnt, hvað þeir geta gert. Hins vegar skortir þá bol- magn, sem stendur, til þess áð liafa allar vörur, sem þeir geta eða réttara sagt haf'.t kunnáttu og smekkvísi til að framleiða, á opnum markaði, Allir vita, hvernig búið hefur verið að ís- lenzkum iðnaði að undanförn.u. OKkur skortir lánsfe til þess að geta látið iðnaðinn aukast á eðli legan hátt_. okkur vantar gjald- eyri og okkur v.antar samkeppn isréttlæti við erlendar vörur. EN OKKUR vantar líka fleira. Okkur skortir þann stuðning, sem fólkið í landinu getur veitt okkur og á að veita okkur. Það er ekki eins dæmi íyrir okkar þjóð, þó að hér finnist margir, sem ekki treysta inniendri fram leiðslu. Mér er kunr.ugt um það, að iðnaður allra bjóða, hefur orðið að berjast árum saman við vantrú og misskilning sinna eigin þjóða. EN SVO BÆTIST við þecta, að verzlunarstéttin er okkur andvíg. Þetta þykir ef til vill harður dómur. En hann er sann ur, hvort sem ýmsum líkar bet- ur eða ver. Það er ekki hægt að sjá annað en að kaupmenn vilji heldur selja erlenda vöru en innlsnda. Þetta geta húsmæð ur sjálfar sannfærst um meö því að spyrja eftir innlendri fram- leiðslu í búðunum. Þetta er furðulegt athæfi, því að maður skyldi ætla, að kaupmaðurirm skildi það, að því meir er verzl- að við hann sem atvinnan er öruggari, en því meiri sala, sem er á innlendri iðnaðarvöru, því fleiri fá atvinnu vio iðnaðinn. ÞETTA VILDI ÉG hafa sa.gt við þig af tilefni ummæla þinna um vörur, sem ekki fást. .Ann- ars tek ég eindregið undir þá tillögu þína, að iðnrekendur stofni hlutafélag urn eina alls- herjarsölumiðstöð innlends iðn- aðarvarnings. Vel má vera, að hún mæti andstöðu úr ýmsum áttum, en samt sem áður fimist mér að þessi hugmynd eigi full án rétt á sér“. unum, en þetta hefur færzt gíf- urlega í vöxt eftir að ríkisstjórn in lét afnema verðlagseftirlitið. Nú skal ég segja þár eitt dæmi. Ég þurfti að kaupa afmælisgjöf og ég sá krystalkönnu í búð. Ég spurði .hvað hún kostaði og mér var sagt, að liún kostaðj. 220 krónur. Mér þótti hún nokk uð dýr og vildi leita fyrir mér. ÉG GEKK dálítinn spöl og’ fór inn í aðra búð og þar raksr ég á nákvæmlega eins krystal- könnu. Ég spurði hvað hún kost aði og fékk að vita það, 290 kr. Nú, ekki var betra að verzla þar. Ég gekk enn um stund og rakst þá á nákvæmlega eins krystalkönnu ■— og þar kostaði hún 160 krónur. Þar keypti ég könnuna. Þétta mun vera flutt. inn frá Póllandi. Það voru á að giszka 150 metrar á milli verzlananna. tlverhig lízt þér á?“ Hannes á hornimt. sRaflagofr og * ^raftækjaviðgertSir § S Önnumst alls konar við- ý S gerðir á heimilistækjum, \ S höfum varahluti í flest V S heimilistæki. Önnumst S einnig viðgerðir á olíu-1 S fíringum. ; ^ Raftækjaverzluniu ; : Laugavegi 63. ( S Sími 81392. (. ÞEIR, sem njóta sæmilegra eftirlauna hafa löngum þótt eiga heldur náðuga daga. í Dan mörku getur þá leikið nokkuð vafi á, að dagar slíkra manna séu mjöög náðugir, að því er segir í dönskum blöðum. Þar verða þeir embættis- menn, sem njóta eftirlauna, að verða sér úti um vottorð hjá manntalsskrifstofunum, er sýni þaAsvart á hvítu, að þeir séu á lífi, í hvert skipti sem þeir krefjast launanna, eða í mán uði hverjum. Hafa þessar ströngu ráðstafanir verið gerð ar vegna þess hve mikið hefur á því borðið að undanförnu, að Uðstandendur slíkra manna reynd að klófesta eftirlaun þeim til handa, eftir að þeir voru úr tölu lifanda. í skáphillur. V 4 \ \ \ \ \ \ \ v F- 1 V \ HÚSMÓÐIR SKRIFAR: „Þú hefur- stundum gert að. umtals- efni mismunandi verðlag í búð- j Nýtt - Nýtt! ■ ■ Velon plastáklæði. > a M ■ | jvpíiniNN ? Barnaskóii Hafnarfjarðar Öll skólaskyld börn, sem ekki hafa verið í skóla í september, mæti í barnaskólanum mið- vikudaginn 1. okt. kl. 1 e. h. m SKÓLASTJÓRI.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.