Alþýðublaðið - 30.09.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 30.09.1952, Síða 8
&LÞY8UBLABIB Fliigskilyrði vom ekki hagstæð og höfðu farþegarn- | ir beðiö hér í vikutíma eftir fari. GULLFAXI FLUGFÉLAGS ÍSLANDS fór kl. hálftvö í !íær til BIuc West One flugvallarins á Vestur-Grænlandi með 'Í5 Dani. sem hér hafa beðið í vikutíma eftir flugfari vestur vegna slæmra veðurskilyrða, Danir þessir eru verkamenn* og verkfræðingar, sem eiga að setjast að vestra og vinna þar yið byggingarframkvæmdir í sambandi við flugvöllinn. Munu nim 200 Danir eiga alls að fara jþangað. SÆKIR 50 TIL HAFNAR Á FIMMTUDAG Flugfélag Islands hefur nú fyrir skemmstu sent Douglas-. flugvél tvívegis til Blue West One með menn úr þessum hópr, 20. í hvort sinn, svo að alls hef-r ur það flutt 55 manns vestur. Og aðfaranótt fimmtudagsins' sækir Gulifaxi 50 til Kaup- mannahafnar og flytur þá til 'Vestur-Grænlands með viðr’ 3komu hér. GULLFAXI SENÐUR AF ÖRYGGISÁÁSTÆÐUM. Það .var upprunalega ætlun- :in að senda Douglasflugvél með þessa 15 farþega, sem Gullfaxi fór með í gær, en veðurútlitið þótti ekki nægilega gott til þess að forráðamönnum flugfélags- ins þætti vogandi að hún færi, ef lendingarskilyrði á vellinum,. yrðu óhagstæð. Vestur til Blue West One er álíka langt flú^ og til Prestvíkur, og til þesá|að gæta fyllsta öryggis var GuII- faxi sendur, en hanri 'hefur miklu meira flugþol en Douglas flugvélar. DROTTNINGIN FÓR ÞRJÁR FERÐIR TIL V. GRÆNLÁNDS * Þá hefur blaðið frétt, að Drottningin muni nu í haust fara þrjár ferðir frá Kaup- mannahöfn beint til Vestur- Grænlands. Kemur hún í þeim ferðum ekkert við í Reykjavík. Missíi öfaijúirí'sig-htixurn- ar. or hann v-ildi forða sér ; ÖLVAÐUR MAÐUR §tal þif Veið’ íie'r í Reykjavík síðdegis á sunnudaginjv • • - - •Ilafði. ‘'..jj’anúV ásamt- ö(>rúm .þaanni biffeiðarstjóráhuifi,' og er bif reiðarstjórinn stöðvaði bifreið- fe.sþAúá'.:iá“áiaaíá»^eg’P'ii^víékvi-frá, skamma stund, settist hann und ir stýrið og ók af stað. Hann lenti í -smávegis árekstri við horn Vonarslrætis og Lækja- götu, og hljóp þá af stað og vildi forða sér. Segja sjónarvottar, að þá hafi hann skyndilega misst buxiirhar ofan um sig, og taf- izt við að girða sig. En lögregl- una bar að rétt í þessu og tók húh manninn. . Hap,}1 xar mikið ölvaður og þykir naildi. að hann olli ekki sl-ysi. Vinningar í gefrauninni HÆSTI vinningur i 18. leik viku getraunanna varð kr. 701 fyrir kerf.Leðil með 10 rétt-- um. Fyrsti vinningur var kr. 371 fyrir 10 rétta, 2 vinningur kr. 35 fyrir 9 rétta og 3. vinn- íngur kr. 10 fyrir 8 rétta. Sjö kaþólskir kirkju- leiöiopr sakaðir um samsæri í Búlpríu RÉTTARHÖLD hófust í gær í Búlgaríu yfir 7 kirkjuleiðtogum rómversk-kaþólskra manna þar í landí, sem sakajjir eru um njósnir fýrir páfastólinn og samsærl gegn kommúnista- stjórninni, Meðal margs annars er þess- um mönnum gefið að sök, að þeir b«ifi safnað birgðum af vél- byssum, rifflum og skotfærum. Margir aðrir eru ákærðir með hinum rómversk-kaþólsku kirkjuleiðtogum, og eru þeir nú fyrir réttinum ásamt þeim. 33 prósent ÞJÓÐVILJINN hefur farið illa ( út úr skrifum sínum um af- : urðáýerðið — og bó vissulega • ekki verr en éfni stóðu til. j Hann tók til að brígzla nú- verandi stjórn Alþýðusam- bandsins um þá hækkun kjöt-1 og mjólkurverðsins, sem orð- ið hefur síðustu árin. en gætti! þess ekki,- að sex manna nefnd ( arskipunin á afurðaverðinu er enn ógleymd; en að þeirri skipun stóðu með iíhaldsflokkúnum. enda var Alþýðusambandið.þá und- ir kommúnistastjórn. UTREIKNINGAR sýna, að af- urðaverðið innanlands væri nú 33 cc hærra en það er, ef, séx manna nefudarskipunin j : væri enn í gildi óbreytt. Með • öðrum orðum: Mjólkurlítrinn Smáíbúðabyggjendur vilja hæ? ris og áframhald á lánveiíingu ---------♦--------- 200 manna fundur ákvað stofnun félagsskapar smáíbúabyggjenda í Sogamýri --------------------«--------- TVÖ HUNDRUÐ MANNA FUNDUR byggjenda smáíbúða í Sogamýri, haldinn á súnnudaginn var, krafðist þess að leyfffi yrði hækkun risa á smáíbúðum og lánveitingum til smáíbúa- bygginga yrði haldið áfram. ' • Samþykkt fundarips um þetta efni er svohljóðandi: Almennur fundur 'sfnáíbúða~> byggjenda, haldinn 28. septem- ber 1952, skorar á rikisstjórn og fjárhagsráð að samþykkja nú: þegar hækkun risá smáfbúða og; áfranihaldendi lánveitingar til. smáíbúðabygginga. Samþykkt var ö'.mur tillága & þá leið, að kosin skyldi 5, manna. nefsid til að undirbúa stofnun. félagsskapar, er. liefði það hlut- verk með höndum að halda & sameigin legum hagsmtmamálums byggjenda smáíbúða i So-gamýri.: Báðar þessar tillögur voris samþyliktar éinrófna, og kosið S báðar nefndirnar. inn af sipförnm SIMON JONSSOM, verkamað ur, Ásvallagötu 11, sem féll af , , vörubíkpalli á Keflavíkurflug- iommun,s ar j vepj síðastliðinn íimmtudag, lézt í Landakotsspítalanum á laugardagskvöldið. Símon komst aldrei til með vitundar eftir slysið, en hann var, eins og skýrt hefur verVi frá, fluttur í flugvél frá Kefla- vík til Reykjavíkur stfax eftir slysið. Símon var maður á ? sjötugsaldri. kostaði þá kr. 4,35, í síað 3,40, og kjötkílóið kr. 23.00, í stað 18,65. Svona vel vildu komm- únistar „veita bændum“, eins og Brynjólfur orðaði það, þegar sex manna nefndin, sællar minningar,- sat á rök- stólum, skipuð ihaldsmönn- um, framsóknarmönnum og kommúnistum. EN ÞVÍ BETUR hefur fulltrú- um neytenda í núverandi verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða tekizt að fá verðlags- grundvöll sex manna nefndar- innar lagaðan nægilega mik- ið til þess, að kjöað og mjólk- in kosta nú, þráít fyrir allt okrið, þó 33 % minna, en ef hinir „veitulu“ kommúnistar hefðu mátt ráða og sex manna nefndarskipun þeirra á afurða verðinu hefði enn verið við lýði. Þetta hefur þó. að minnsta kosti verið upplýst fyrir skrif Þjóðviljans um af- urðaverðið, sem að vísu höfðu allt annan tilgáng. Fleiri bifreiðaárekstr ar nú en í fyrra Viðíangsefni þessa fun-dar vap fyrst og frcmst að ræðá um.þa® - vandamál, er skapazt héfur vegna viðskipta byggjenda vi® fjárdiagsráð hvað viðvíkur ris- hæð. bar sém ráðið heimilar að - eins tveggja me+ra rishæð, exi veg.ia erfiðleika við efnisútveg- BIFREIÐAÁREK.STRAR un liafa menn neýðzt tjl að eru nú á þessu ári allmiklu ka upa lengrj viði en í slík ris bg.’ _ fleiri það, sem af er, en um efni því farið aigerlega 'til ó- sama leyti í fyrra, að því er nýtis. Umræður urðu mikiar á íunÆ ir.um og margir tóku til máls. rannsóknarlögreglan hefur tjáð blaðinu. I gær voru á- rekstrarnir á þessu ári orðn- 3r 692, en sama mánaðardag í fyrra ekki nema 641. Þá hafa umferðarslys á götum Reykjavíkur einnig verið talsvert fleiri nú en í fyrra, þótt svo giftusamlega hafi tekizt til, að daúðaslys séu færri. álendinu og ailf fi sjávar nyrðra, en að byggð syðra OLL VOTN ERU LOGÐ A ----*— APvNAEVATNSHEIÐT SNJÓR liggur nú yfir öllu lendinu allt niður að byggð á Suðurlandið en norðan lands má heita alhvítt niður að sjó. að því er Anton Axelsson flugstjóri hjó Flugfélagi ís- lands skýrði blaðinu frá í gær, en hann flaug þá frá Reykjavík norður til Akur- eyrar og Kópaskers. Éljaveður var svo að segja alla leiðina og einsi fyrir norðan, þar sem flugvélin kom við, en annað slagið rof aði svo til að vel sást til jarð ar. Kvað flugstjórinn vötn alllögð á Arnarvatnsheiði og vetrarlegt um að lítast, en þó taldi hann snjóinn ekki meiri en svo, að hann mundi taka upp fljótlega, ef brygði til þíðu. Sums staðar í byggð- um fyrir norðan voru snjó- lausir staðir, og ást þar i græn tún. Snjór var yfir Vaglaskógi. Maður verður fyrir bíi á Skolhús- vegi og siasast SLYS varð á gatnamótum Fríkirkju- og Skothúsvegar rétt fyrir kl. 3 aðfaranótt sunnudagsins. Tildrög þess voru þau, að fólksbifreiðin R-2327 kom suð ur Fríkirkjuveg, og er hún var að fara inn á gatnamót Skothús vegar, kom maður af vestari gangstétt Sóleyjargötu yfir þau og stefndi á austari gangstétt- ina Fríkirkjuvegarmegin þ. e. fór á ská yfir gatnamótin. Lenti hann með einhverjum hætti utan í vinstri framhurð bifreiðarinnar, og er ekki fylli lega upplýst, hvernig það at- vikaðist. Hurðin dældaðist og I handfangið fór af, en maðurinn skall í götuna missti meðvitund, i hlaut tvo skurði á höfði og hrufl ! aðist á fæti. Kvenfélag Alþýðu- flokksins heldur fund í kvöld KVENFELAG ALÞYÐU- FLOKKSINS í Revkiavík held. ux fyrsta fund sinn á þessu hausti í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Til umræðu verða ýmis félagsmál, þjóðfé- lagsvandamál og fleira. Einnig flytur frú Þóra Einarsdóttir erindi og segir frá viðtali við Sif Borgbjerg. Félagskonur eru minntar á að fjölmenna á þennan fyrsta fund ! haustsins. Kðtnmúnisiísk „kosa Hng',ásambandsþiig í Dagsbrún í gær í VMF. DAGSBRÚN kaus 33 fulltrúa á alþýðusambandsþing á félagsfundi í gærkveldi. Kos- in voru fulltrúaeíni kommún- ista með 316 atkvæðum; hver fulltrúi hefur með eðrum orð- um rúmlega 9 atkvæði á bak við sig. Kjörseðillinn var þann;g út* búinn af kommúnistum, að nöfn á öllum fulltrjúaefnum beirra voru prentu \ á ýann; en nöfn á fulltrúaefnum lýðræðissinna hins vegar ekki! En kjósa máttj þau með því að sknfa listabók- stafinn, B, á kjörseoilinn. Gerðul það 45 fundarmenn. Þannig er kosið á alþýðusam. bandsþing í Vmf. Dagsbrún undir stjórn Ijimmúnisia á þvl herrans ári 1952! ; 1 Fjárflufningar loffleiðis æfum fil Rangárva Veðrið í dag: Vestangoia, skýjað. FJÁRFLUTNINGAR með flugvélum hófust úr Öræfusn í fyrradag, en þaðan er ráðgert að flytja ura 600 lömb loftleiðis í Rangárvallasýslurnar. í gærdag um Id. 3 fór Dou- glasflugvél frá Fiugfélagi ís- lands austur að Fagurhólsinýri og sótti þangað 80—90 lömb og lenti með þau að Hi-llu á Rang- árvöllum. Ráðgcrt er, að flutt verði þannig um 600 lömb, sem fara eiga í Rangárvallasýslurn- ar. Munu þessir fjárilutningar tæplega verða eins kostnaðar- samir og með bílum, t-nda flytjæ flugvélarnar vörur aiistur til bændanna íim leið. T. d. fluttj flugvélin í gær um 2J4 smálesf af efni í kjöttunmir ao Fagur- hólsmýri. Þetta er í annað sinn, sem fjárflutningar fara fram lofi- leiðis. í hitteðfyrra fluttu flug- vélar fhigfélagsins einnig á átt- unda hundrað lömb austan úœ Öræfum vesíur í BorgarfjörSý, og var þar lent hjá Stóra- KroppL

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.