Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 1
 c— Einn nvsköpunðr A fogarihh hefur - f©f i í höfn síðan í vor , L- r.. (Sjá 8, síðu), J ALÞYBUBLA9IB XXXIII. árgangur. , Miðvikudagur 8. okt. 1952. 224. tbl Mnmgm Þetta er hin 19 ára gamla blómadrottning, Heba Jónsdóttir, sem varð hlutskörpust í fegurðarkeppninni í fyrrak\Töld. — Ljósm.: Friðrik Clausen. Hér sjást allar blómarósirnar 8, sem kepptu um hei'ðursheitið „blómadrottning ársins 1352“. — Ljósrnynd: Friðrik Clausen. Áhlaupum þeirra var víðast hvar hrundið. -----------<t,-------- FREGNIIi frá Kóreu herma, að í gær hafi kommúnistar hafið stórsókn á vígstöðvunum þar, mcð áhlaupi, scm í voru 15 000 fótgönguliðar. í sókninni beittu kommúnistar stórskota- liði og skriðdrekum. I herstjórnartilkynningu segir, að komm- únistar hafi sótí fram víðast hvar á víglínunni og var sóknin hörðust á miðvígstöðvunum. Sókn kommúnista var stöðv- ] ið mannfall í liði þeirra. Tókst uð eftir harða bardaga og mik- j Framh. á 3. síðu. Fyrstci umrœða ijárlaganna í gœr: fjárlai liiðaey fekk fuli- fermi af karfa TOGARINN Elliðaey er nýlega kominn til Vest- mannaeyja með fullfermi af karfa. Voru iesíar fuliar og um 40 tonn á þiljum uppi. AIls voru vegin upp úr skip- inu 344 tonn, og allan þenn- an afla bafði togarinn feng- ið á aðeins fimm sólarhring um. Báðir togarar Vestmanna- eyja, Elliðaey og Bjarnarey, fiska nú til hraðfrystingar heima í eyjum. vegna siijoa SNJÓKOMA er hér og élja- gangur í dag, og í nótt lokað- ist vegurinn yfir Breiðadals- heiði vegna snjóa. Voru menn sendir til að ryðja hann í morg un. Nokkur snjór er kominn hér í fjöll, en miklu minni á lág- lendi og þó nokkurt föl, t. d. á götum bæjarins. BIKGIR. \aiiarmr nema nu um krónum a hverja meðalfjölskyldu! ----------------------«-------- HÁNNIBALI VALDIMARSSON sýndi fram á það við fyrstu umræðú fjárlaganna í gær, að í fjárlagafrumvarpi því, sem fjármálaráðherra fylgdi úr hlaði með náícga tveggja klukkústunda ræðu, væru útgjöld ríkisins áætluð 38 milíjónum króna hærri en í fjárlagafrumvarpi síðasta árs. Fjármálaráð- herra reyndi liins vegar að dylja þessa staðreynd með því að miða úígjaidaupphæð þessa frumvarps við fjárlögin, éins og þau voru endanlega afgreidd í fyrra, en þá hækkuðu þau um 19 milljónir króna í meðförum þingsins, og er fásinna að búasf við því, að hækkuniú verði ekki jafnmikil eða meiri að þessu sinni, þar sein þetta er ,,kosningaþing“ og „kosningafjárlög“, eins og Hannibal Valdimarsson komst að orði. Við útvarpsumræðuna í gær töluðu af hálfu Alþýðuflokks- ins þeir Hannibal Valdimars- son og Gylfi Þ. Gíslason, og manna fjölskyldu í landinu. Nú væfu tollarnir hins vegar áætlaðir 296,8 milljónir, eða um 10 þúsund kr. á hverja með flettu þeir ofan af spillingunni alfjölskyldu, og nema toila- og er þróast hefði í skjóli þessarar ríkisstjórnar. ekki aðeins í fjár málum þjóðarinnar. heldur og í verzlunar- og viðskiptamál- um, þjóðernismálum og á fleiri sviðum. RÆÐA HANNIBALS Hannibal Valdimarsson gat þess í ræðu sinni, að í f járlaga- frumvarpinu í fyrra hefðu skattahækkanirnar því á einu ári 26,8 millj. kr. Þá benti Hannibal á að sjálf sagt væri að miða þetta fjár- lagafrumvarp við fjárlagafrum varpið í fyrra eins og það var lagt fyrir alþingi þá, en ekki eins og það hefði verið endan- lega aígreitt. Kæmi þá í ljós að útgjöld ríkissjóðs á rekstrar- reikningi, sem í fyrra voru á- ÁKVEÐIÐ hefur verið, að ( strandferðaskipið Skjald- ' breið komi við á Aðalvík á föstudagiun eða laugardag- inn kemur og taki þar síð- ustu íbúana og fiytji þá suð- ur, að því er Jónas Guð- mimdsson skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu tjáði blaðinu í gær. Skjaldbreið verður þá að koma af höfnum við Húna- flóa og heldur síðan venju- legri áætlun suður með Vest urlandi. Mun skipið flytja þá af íbúunum til Isafjarðar, sem það vilja, en flcstii- munu ætla til Akraness og Vestmannaeyja. 12. manns bíða nú skipsins í Aðalvík. Þegar þessi hópur er far- inn, er aðeins eimp maður eftir í Sléttuhreppi, Sölvi Betúelsson á Hesteyri, og mun hann flýtja síðastur skattar og tollar verið áætlaðir f ætluð 314 milljónir, eru nú á- 270,8 milljónir króna eða 7,8 ’ ætluð 352 milljónir, eða 38 þúsund krónur á hverja fimm milljónum hærri en í fyrra, og ekki 10 milljónir, eins og fjár- málaráðherra reiknast til! Sama verður uppi á teningnum ef lit- ið er á niðurstöður sjóðsyfirlits ins, sem í fyrra var áætlað 363 milljónir kr., en nú rúmlega 392 milljónir eða 29 milljón krónum hærri en í fyrra, og er jþá þess að geta, að hagstæður manna af þessum slóðum, til greiðslujöfnuður er nú ekki Bolungarvíkur. Sigurðar GuSmunds- son kosinn for- maSur F U j AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í Reyltjavík var haldiim á mánu nema lá milljón á móti 4 millj- ónum í fyrra. Þá fór Hannibai og nokkrum orðum um einstaka liði fjárhagsfrumvarpsins, en ó- trúlegar hækkanir hafa orðið á mörgum þeirra. Að lokum vitnaði Hannibal til eins af stjórnarblöðunum, et þannig komst að orði fyrir helgina um þetta fjárlagafrum- varp: „Grundvöllurinn, sem fjár- dagskvöldið. Kristinú Gunnars ' lagafrumarpið byggist á, er son, fyrrv. formaður félagsins, ^ veikari en svo, að á honum baðst undan endurkjöri. For- ^ verði reistar aðrar byggingar maður var kosiim Sigurður ' en þær; sem eru í líkingu við Guðmundsson stud. med. Ásamt honum voru kosnir í stjórn félagsins Jón Hjálmars- son varaformaður, Björgvin Guðmundsson ritari, Kristinn Breiðfjörð gjaldkeri og með- stjórnendur Guðbjörg Jóns- Framh. á 4. síðu. skakka turninn í Pisa, sem stöðugt eykur halla sinn til hruns og falls.“ Sagði Hannibal, að þetta væri vissulega sannmæli, og á- gæt einkunnarorð fyrir fjár- lagafrumvarpið og fjármála- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.