Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 7
Smort brauð. Soittyr. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. 'S Öra-viðöerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON. Laugavegi 63. sími 81218. S s Srnyrt brauð $ oá snittur. ) Nestispakkar. \ ^ Ódýrast og bezt. Vin- ) ^ samlegast pantið með j ^ fyrirvara. b \ 'MATBARINN S $ Lœkjargötu 6. ) ^ Sími 80340. ) , S ) \ \ Köícl horð oá heitur veiziu- matur. Síid & Flskur.) < s *---------------------- < Minoinöarsp.iöld J dvalarheímílis aidraðra sjó S manna fást á eftirtdidum i stöðum í Reykjavík: Skrií- S *tofu Sjómannadagsráð* ^ Gr'ófin 1 (geigíð inn frá ) Tryggvagötu) sími 6710, b skrifstofu Sjórnannafélags S Reýkjavíkur, jdverfisgötu S 8—10, 'Veiðafæraverzlunin S Verðandi, Miólkurfélagshúa < inu, Guðmundur Andrésson j gullsmiður, Laugavegi 50. j Verzluninni Laugateigur, í Laugateigi 24, Bókaverzl- S tóbaksverzluninnl Boston, S Laugaveg 8 og Nesbúðinnl, S Nesveg 39. — t Hafnarfirði < b.já V. Long. ^ Nýia sendi- * bílgstöðin h.f. Minnintíarspiöld \ Barnaspitalasjóös Hrmgsms ^ eru afgreidd i Hannyrða- / verzl. Refill, Aðalstrætl 12., (áður verzl. Aug. Svend? sen). í Verzlunni Victor? Laugaveg 33, Iiolts-Apó- ^ teki, Langh jitsvegi 84,} Verzl. Álfabrekku við Suð- ' urlandsbraut og Þorsteins- ? búð, Snorrab’-au.i 81. < Hús og íbúðir \ - af ýmsum stærðum í ( " bænum, útverfum bæj - ( arins og fyrir utan bæ- ^ inn til sölu. — Höfum V einnig til sölu jarðir,) vélbáta, bifreiðir og S verðbréf. ) Nýja fasteignasalan. ) Bankastræti 7. ) Sími 1518 og kl. 7.30—) 8,30 e. h. 81546. ? ^Raflagnir ö|| \ s raftækjaviðgerðir) S Önnumst alls konar við- • gerðir á heimilistækjum, | höfum varahluti í flest ? heimilistæki. Önnumst ? einnig viðgerðir á olíu- ? fíringum. ^ Raftækjaverzlunm ^ Laugavegi 63. í Sími 81392. S Framhald af 1. síðu. stjórn núverandi ríkisstjórnar. RÆÐA GYLFA Gylfi Þ. Gíslason deildi harð lega á stjórnina í verzlunar- og viöskiptamálunum, og benti m. a. á hinn gengdarlausa inn- flutning iðnaðarvarnings, sem hægt hefði verið að framleiða í landinu sjálfu. Þetta hefði m. a. leitt til hins gífurlega halla á verzlunarjöfnuðinum. Eina hjálp ríkisstjórnarinnar hefði verið sú, að Bandaríkin hefðu hlaupið undir bagga. Síðan nú- verandi ríkisstjórn tók við amrisferi. a. Framh. af 5. siðu. þær vörur, sem áður var leyfð- ur á frjáls innflutningur, má nú aðeins kaupa í tilteknum löndum, vöruskiptalöndunum. —Reynslan af verzluninni með bátagjaldeyrisvörurnar hefur sýnt, að álagning á þær hefur orðið hærri en á aðrar vörur og oft og einatt svo há, að engri átt hefur náð. Ástæðan er auð- vitað fyrst og fremst sú, að framboð á þeim hefur takmark- azt með einum og öðrum hætti, svo sem við er að búast, eins og reglur þær eru, sem um þessa verzlun gilda. Fyrir skömmu hefur ríkisstjórnin á- kveðið, að innflutningur fjöl- margra vörutegunda verði bundinn við fáein lönd, þar sem erfitt er að afla ýmissa þeirra. Má þá ganga út frá því sem vísu, að svipað verði upp á teningnum og varðandi báta- g j aldey risverzlunina. Almenn- ingur verður að greiða hærra verð fyrir —• oft og einatt — lé- legri vöru en hann átti kost á áður, ekki aoeins vegna þess, að kaupverð hennar sé hærra, heldur einnig vegna hins, að milliliðir fá aðstöðu til hækk- unar á álagningu. Ef heimilaður er ótakmarkað- ur innflutningur og hann er al~ gerlega frjáls, má segja, að tak mörkuð þörf sé fyrir verðlags- eftirlit. Hlutverk þess' væri þá fyrst og fremst að koma í veg fyrir misnotkun ýmiss konar einokunaraðstöðu. Ríkisstjórnin liafði það á stefnuskrá sinni að leyfa ó- takmarkaðan og frjálsan innflutning, og í samræmi við það beitti liún sér fyrir afnámi verðlagsákvæða. I framkvæmd reyndisú hún að vísu hafa enn meiri áhuga á álagningarfrelsinu en inn- flutningsfrelsinu. Þótt raun- verulegt innflutningsfrelsi væri að verulegu leyti af- numið með bátagjaldeyris- skipulaginu svonefnda, var álagningarfrelsinu á þær vör ur haldið, svo að’ milliliðir högnuðust fullt eins mikið og jafnvel meira en útvegs- menn á skipulaginu, svo sent skýrslur verðgæzlustjóra ltafa sýnt. Mcð hinum nýju innflutningsreglum, sem til- kynntar voru síðsumars, er innflutiiingsfrelsið afnuntið í enn rílcari mæli. Rökin, sem flutt voru fyrir afnámi verð- lagsákvæða á sínurn tíma, eiga því alls ekki lengur við. Þau voru við það miðuð, að takast mætti að hafa inn- flutning ótakmarkaðan og frjálsan. Svo er nú hins veg- ar kornið, að ríkisstjórnin hefur ákveðið, að hann skuli vera bæði takmarkaður og ófrjáls. Þess vegna verður að taka upp verðlagseftirlit að nýju, ef hlutur neyíeada á ekki að verða enn verri cn orðið er. völdum, sagði Gylfi, hefði end- urgjaldslaus vöruinnflutningur tjl landsins numið 19 milljón- um dollara eða 310 milljónum ísl. króna, en þrátt fyrir það næmi hinn óhagstæði verzlun- arjöfnuður í stjórnartíð þess- arar ríkisstjórnar hvorki meira né minna en 570 milljónum króna! Ríkisstjórnin er nú að snúa af braut hinnar svokölluðu „frjálsu verzlunar“, sem hún boðaði í upphafi, sagði Gylfi enn frernur. Hún er að kistu- leggja þá stefnu sem hún boð- aði í upphafi, þegar hún tók við völdum, en ráðstafanir þær, sem hún hefur verið að gera, eru hvorki fugl né fiskur, hvorki frjáls verzlun né skipu- lögð verzlun heldur stefnulaust fimbulfamb, óhagstætt neyt- endum, skaðlegt iðnaðinum og til skapraunar duglegum, heið- arlegum aðilum í verzlunar- stétt. Þá nefndi Gylfi nokkur dæmi um innflutninginn og á- lagningu á ýmsar vörutegund- ir. T. d. sagði hann að þrátt fyrir hið auma ástand í gjald- eyrismálunum, hefði nú nýlega verið yfirfærð veruleg fúlga af dollurum til kaupa á kertum, sem vandalaust er að steypa hér. Þetta er aðeins eitt dæmi um ráðslag ríkisstjórnarinnar. Hér er m. ö. o. skortur á ýms- um bráðnauðsynlegum vörum, en s'amtímis er dýrmætum gjaldeyri hent út fyrir óþarfa og ýmis konar innflutning, sem verður til þess að gera iðju- verkafólk í landinu atvinnu- laust. Um álagningarokrið komst Gylfi m. a. svo að orði, að sam- kvæmt nýjustu skýrslu verð- gæzlustjóra næmi t. d. álagning á vefnaðarvörur innfluttar á frílista 17,1% í heildsölu, og er það þrefalt hærri álagning en leyfð var meðan verðlagsá- kvæðin voru í gildi; og meðal- álagning smásala er 31,5%. Frá því frílistinn var gefimj út hef- ur verið yfirfært fyrir vefnað- arvörum 91 milTjón kr., og ef gert er ráð fyrir sömu álagn- ingu og skýrsla verðgæzlu- stjóra greinir frá, hefur heild- söluálagningin á þessa upphæð numið 24 milljónum króna og smásöluálagningin 51 milljón, eða álagning milliliða samtals 75 milljónum króna- Þegar inn flutningur bátagjaldeyrisvör- ‘unnar er athugaður, kemur í j Ijós að til loka, síðasta mánað- j ar hafa verið yfirfærðar fyrir bátagjaldeyrisvörum samtals ‘ 101 milljón króna, en þær vör- ur eru ekki allar komnar til ^ landsins. Fyrir vefnaðarvörum og fatnaði hafa verið yfirfærð- ' ar 25 milljónir/og sé miðað við 'skýrslu verðgæzlustj óra, ec j söluverð þessarar vöru 81 millj ón króna, og nemur álagning \ milliliðanna 24 milljónum , króna, eða rétt því sama og ■ varan kostar erlendis. | Fleiri dæmi þessu lík nefndi Gylfi um álagningarokrið, sem núerandi ríkisstjórn virtist hafa velþóknun á, því að minnsta kosti hefði hún enn . tekotið sér undan því að taka [upp verðlagseftirlit að nýju. Að endingu fór Gylfi nokkr- um orðum um „skörungsskap11 ríkisstj órnarinnar í viðskiptum hennar við aðrar þjóðir, og ræddi m. a. nokkur atriði í sambandi við varnarsamning- inn. Svo illa hefði hún haldið á málum, sagði hann, að mörgum sem eru varnarsamningnum fylgjandi, er nú meir en nóg' boðið. Alveg' að ástæðulausu hefði ríkisstjóniin látið það við- ðlusambands íd. fisklramleiienda verður haldinn í Reykjavík mánudaginn 10. nóvember n.k. og hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJGRNIN. í kvöld kl. 20.30 flytur Hannes Da- víðsson arkitekt hugleiðingar um íbúðarhús. Tízkusýning í kvöld klukkan 22. Sýndir verða kjólar, dragtir, káp- ur og skinnavörur frá Feldinum h.f. Nýkomin Mikið úrval af enskum fataefnum. Saumum ávallt eftir nýjustu tízku Klæðaverzl. Braga Brynjólfssonar Laugavegi 46 — Sími 6929 íosningarskrifsfofa sfuðningsmanna Jónasar Gíslasonar cantí. fheol. er í Blönduhlíð 22,. — Opin kl. 2—7 og 8—10. Sími 4478. Allir þeir, sem vilja vinna að kosningu Jónasar og veita aðstoð á kjördegi, hafi sem fyrst samband við skrifstofuna. (Norðansíld). Höfum fyrirliggjandi saltsíldarflök, beinlaus og roð- laus á áttungum. Miðstöðin h,f. Vesturgötu 20 — Símar 1067 — 81438 Skrifsíofa mín og móiorhlutafreiðsia er flutt í Túngötu 7 Símanúmerin eru óbreytt 2737 og 6647. Gísli J. Johnsen gangast að liermenn dveldu í Reykjavík daga og nætur, fjölmenntu á skemmtistaði bæjarins og tækju hér hás- næði á leigu til lengri eða skemmri dvalar. Hermenn- irnir hafa ekkert hingað að sækja, nema skemmtanir, sagði Gylfi, en smábær eins og Reykjavík getur ekki gegnt slíku hlutverki. Það verður að vera hlutverk liovn ci ÍV Q wf Íwíll íl n 1111Í4 að sjá þeim fyrir skilyrðiim til dægrastyttingar. Meðamt. óhjákvæmilegt er talið a® slíkt tvíbýli sé í landinu, er tvímælalaust heppilegast a'ð hvor aðili búi að sínu. ! Mörg fleiri dæmi nefndí Gylfi um vanmátt og getuleysí þessarar ríkisstjórnar, og sagðl að sama væri hvar drepið værl niður fingri, í öllum málurn væri augljóst giftuleysi stjÓJhii AB. H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.