Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 3
í DAG er miðvikudagurinn 8. ©któber. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavík- arrapótéki, sími 1760. Lögreglustöðin, sími 1166. Slökkvistöðin, sími 1100. FSugferðlr Flugfélag íslands. Flogið verður í aag til Akur eyrar, Hóknavíkur, ísafjarðar, \ Hellissands, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja; á morgun til Akur- eyrar, Blönduóss, Fáskrúðsfjarð- ar, Kópaskers, Reyðarf jarðar, Sauðárkróks og Vsstmannaeyja. Skipafréttir Ejmskip: Brúarfoss fór frá Barcelona í fyrradag til Palamos og Krist- ! iansand. Dettifoss fór frá Rvík í fyrradag til Vestmannaeyja. Goðafoss fer væntanlega frá New York á morgun ,til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith í fjnradag til Reykjavíkur. Lf°'-| arfoss kom til Kaupmannahafn I ar í fyrradag, fer þaðan til . Gdynia og Antwerpen. Reykja- ' foss er í Kemi. Selfoss fór frá Siglufirðj í gærkvöldi til Akur- eyrar, Húsavíkur, Skagastrand- ar. Hólmavíkur, Súgandafjarðar , og Bíldudals. Tröllafoss er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar saltfisk á Eyja- fírði. Ríkisskip: Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er í Reykjavík og fer það- an á fimmtudaginn til Húnaflóa hafna. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvö'.d til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar sement á Ak- ureyri. Arnarfell losar salt fyr- ír norðurlandi. Jökulfell er í New York. Or ölSom áttom Söfnun til handritahúss. Nýlega hafa söfnunarnefnd handritasafnsbyggingar borizt m. a. eftirtalin framlög: Frá sveitarsjóði GrýtUbakkahiepps kr. 600, safnað af Umf. Leikni á Fáskrúðsfirði; kr. 524, safnað í aðalskrifstofu Shell kr. 1130, Að gefnu filefni biður Axel Kristjánsson, for- stjóri Rafha í Hafnarfirði, þess getið, að hann er ekki í Al- þýðuflokknum. Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Jónasar Gíslasonar cand. theöl. er í Haones' 1 ■ettvangur agsm Fjölsótt siýiilng —- 45 þúswndir á einum mámiði Bréf frá gesti með vmsamlegri gagnrýni. eiga í dag hjónin Ingimunda Bjarnadóttir og Sigurður Guð- mundsson sjómaður, Laugavegi ! 30 H, Rejdíjavík. Silfurbrúðkaup iókn í Kóreu .NneiRKiiiiiianiEB *»'Wtr b b a a a m a ■'■TtfMISIS* Framhald af 1. síðu. þeim að ná á sitt vald nokkr- um herstöðvum við Panmun- jom og Pyongyang. í vikunnj, sem leið, héldu kommúnistar uppi mikilli stór- ■■ skotahríð og var talið, að þeir j hefðu aldrei síðan stvrjöldin • hófst haft jafn öflugt stórskota lið og nú. Blönduhlíð 22. Opin kl. 2—7 og 8—10; sínii 4478. Allir þsir, sem vilja vinna að kosningu Jónasar og veita aðstoð á kjör- degi, hafi sem fyrst sarnband við skrifstofuna. Esperantístar í Reykjavík. Auroro heldur fund í Eddu- húsinu, efstu hæð, í kvöld kl. 9. Kosningaskrifstofa stuðningsmanna séra I-Ielga Sveinssonar í prestkosningun- um er á Flókagötu 60, efri hæð, sími 6359, opin dag'lega kl. 1 10, og fyrir Kópavogssókn á Kópavogsbraut 23, sími 1186, opin daglega kl. 4—10. Happdrætti Háskóla fslands. Dregið verður í 10.. flokki.á föstudaginn kemur, vinningar 850 og tveir aukaýinnjngar. I Samtals kr. 414.300,00. — í dag er næstsíðasti söludagur. Kosningaskrifstofa stuðningsmanna séra Jóns Þorvarðssonar, sem sækir um Háteigsprestakall, er að Háteigs vegi 1, sími 80380 og “7901. — Skrifstofan er opin daglega kl. 2—7 og 8—10. Allir þeir, sem vilja vinna að kosningu séra Jóns og veita aðstoð ó kjördag, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra fyrst. 20,30 Útvarpssagan: „Mann- raun“ eftir Sinclair Lewis; 21,00 Symfóníuhljómsveitin leikur; Róbert A. Ottósson stjórnar: Symfónia nr. 78 í c- moll og Serenata í C-dúr eftir Haydn. 21,25 Vettvangur kvenna: Er- indi: Hæg eru heimatökin 21,50 Tónleikar; Vaughan Mon- roe og hljómsveit hans leika danslög (plötur). 22,10 „Désirée", saga eftir Anne- marie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — III. 22,35 Dagskrárlok. A.B - krossgáfa nr. 249. «wSSw5*«^MsSBSJSiáB»' Lárétt: 1 flatarmálseining, 6 sjón, 7 söngur, 9 skammstöfun, 10 andi, 12 bókstafur, 14 reið- ingur, 15 fataefni, 17 rifrildið. Lóðrétt: 1 nýr, 2 tal, 3 klaki, 4 óþrif, 5 róa gegn vindi, 8 dauði, 11 tímabi:. 13 „pa,tentiýf“, 16 tveir sanastæðir. Lausn á krossgátu nr. 2.48. Lárétt: 1 greikka, 6 rák, 7 utar, 9 Ik, 10 rák, 12 né, 14 sver, 15 111, 17 rimUl. Lóðrétt: 1 gaupnvc, 2 efar, 3 Á MÁNUDAGINN hafði i'ffn- sýningin stað'ið í rétían niánuð, og þá höfffu sótt hana um 45 þusundir gesta. Altírei mun ís- lenzkur iffnaður hafa unniff eins stóran sigur á jaín skömmum tíma, og má því segja, aff fyrir- höfn iffnrekenda og kostnaffur hafi ekki orðiff til einsks. I»ó veit ég það, aff mörg fyrirtæki berjast svo í bökkum, að kostn- affurinn við sýninguna hefur gengið mjög nærri ijárhagslegri getu þejrra. EN ÞAÐ ER TÁKNRÆNX, að um leið og iðnrekendur róðast í það að sýna vörur sínar, og með þeim árangri,, að almenn- irígur uridrast getu þeirra, þá skuli af hálfu hins oþinbera vera búið að þessum atvinnuvegi og raun er á. Sýningin á fyrst og fremst-að sanna fólki, hvað jnn- lendif iðnrekendur og það fólk, sem starfar að frarnleiðslunni, getur- gert, é£ skilyrði eru fyfjr hendi, því 'að sú gagnrýni, sem fram hefur komið um að sumar vörúr, sem sýndar eru, fáist ekki á opnum markaði, er ekki ariríað en vottur þess, að illa er búið að iðnaðinum. FREYJA SKRIFAR: „Það var að mörgu leyti ánægjulegt að sjá iðnsýninguna, og margt var þar fallegt og smekklegt að sjá, og er gaman að vita, að hér er hægt að framleiða vörur, sem fyllilega jafnast á við beztu sams konar vörur crlendis. Að vísu vissu flestir áður, að hér er hægt að framleiða margar vöru tegundir, sem eru að gæðum al- veg eins góðar og beztu erlend- ar vörur. Það sá rnaður meðal árínars á Reykjavíkursýning- unni. EN ÞAÐ ER bara ekki nóg, að sýna fólki þessar vörur á sýningu, þegar þær eru alls. ekki fáanlegar í búðum. Meðal annars sá ég á sýningunni mjög fallega skó, sem mér fannst hentugir fyrir mig, og þar sem mig vanahagaði um skó af þess- ari gerð, þá leitaði ég undir eins fyrir mér um skó af þessu tagi. En ég varð fyrir vonbrj"ðum, því að þeir voru hvergj tjl og hafa ekki verið til. Nokkrum dögum síðar þurfti ég nauðsyn- lega að fá hlýja og faliega peysu fyrir móður mína, sem er veik; ég hélt, að það væri lítill vandi, þar sem ég hafði séð á iðnsýn- ingunni ljómandi fallegar .peys- ur, sem ég vissi að mundi vera við hennar hæfi. Ég lór í hverja búð, sem selur og framleiðir þessár vörur, en þær voru livergi fáanlegar. Einnig sá ég á sýn- ingunni mjög girnilégt kex, sem mér fannst, eftir útliti að dæma, bezta fóanlega erlendu kexi, en fyrir mér, og svona mætti lengi telja. ÞAÐ ER EKKI NÓG, að halda stóra sýningu og sýna fallegar og vandaðar vörur, sem áðeins eru til ó sýningu, en hafa svo á boðstólum til sölu fyrir almenn- ing vörur, sem vægast sagt eru margar hverjar bæði óvandaðar og Ijótar, enda hafa sumar verið þannig, að þær haía ekki verjð söluhæfar, þó að fólk af neyð hafj orðið að kaupa þær, því það er sannarlega neyð, að kaupa dýrar en óvaildaðar vörur. ÞESSI SÝNING er þyí í raun og veru ekki mælikvarði á ís- lenzkan iðnað; en hún sýnir okkur, hvað hægt er að gQfa. Mér er spurn, úr því að hægt er að framleiða hér smekklegar og vandaðar vörur, Iivers Vegna hafa þær ekkj verið á boðstólum fyrir almenning, og hvers vegna eru þær ekkj til? Við isíenzkar húsmæður mundum óreiðanlega ekki síður kaupa íslenzkar iðn- aðarvörur, ef verð og gæði væru sambærileg við erlendar vörur og jafnvél þótt þær vaeru eitt- hvað dýrari: AÐ UNDANFÖRNU hefur verið mikið kvartáð yfir því, a5 íslenzkar iðnaðarvörur gengju illa út. En hver var ástæðan? Hún var því miður sú, að marg-. ar vörur voru bæðj óvandaðar og dýrar. Auðvitað eru til marg ar u nd.antek ningar, og sumir iðnrekendur hafa verið svo hyggnir að hafa ávallt góða og vandaða vöru, því þeir víta af reynslunni, að það borgar sig bezt til lengdar. Ef íSlénzkir iðn- rekendur hafa áva'.t til sölu á sanngjörnu verði, eins góðar og smekklegar vörur eiris og eru á iðnsýningunni, þá munu þeir á- reiðanlega ekki þu rfa að kvarta undan, að varan ekki seljist. En. þeir verða einnig að muna, að það er ekki nóg að hafa vandað- ar vörur aðeins á sýningu." kr„ 4 kál, 5 akkeri, 8 rás, ll'.það var’ sama, sagan; það var kvöl, 13 éli, 16 im. I.ekkj fáanlegt, þar sem ég leitaði Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, LESÁ Á B j s s s s s s s s s s s s 's s s s s s s s s s VIKULEGAR FERÐIR Á 6 tímum frá meginlandi Evrópu. A 15 tímum fi'á Ameríku. Lækjargötu 2. Sími 81440, S s s s s s s s V s s s s s AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.