Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 4
F? 8. okt. 1952. ÁB-Alþýðííblaðið Jafnaðarstefnan vísar veginn .Júnó og páfuglinn^: ÞEIM MÖNNUM, sem ekki . sjá út yfir auðvaldsþjóðfélag- ið og trúa á eftú'litslaust og skiplagslaust einkaframtak og verzlunarfrelsi, má vel svo virðast, að atvinnuleysið sé einskonar náttúrulögmál, sem ekki verði við ráðið. En í aug- dim jafnaðarmanna hefur það aldrei verið nein nauðsyn, að meiri eða minni fjöldi vinnu- fúsra manna gengi atvinnu- laus. Þeir hafa alltaf litið á slíkan ósóma sem sök skipu- lagsleysis og ábyrgðarlausrar stjórnarstefnu; ng þeir hafa margsinnis sýnt það sjálfir, að það er ekki aðeins 'hægt, að sigrast á atvinnuleysi, sem byrjað er. heldur og að afstýra því með öllu. Það er til dæmis kunnara en frá þurfi að segja, að stjórn sænskra jafnaðarmanna tókst á stuttum tíma að binda enda á stórfellt atvinnuleysi í Sví- þjóð af völdum heimskrepn- unnar miklu um og eftir 1930, þó að böl atvinnuleysisins reyndist á sömu árum lengi vel ósigrandi í beim löndum, sem bjuggu við stjórn auð- valds- og íhaldsflokka. En það ætti ekki að vera síður kunn- ugt, að atvinnulevsi hefur eft- ir síðustu styrjöld, eða siðan 1945, verið svo til óþekkt fyr- irbrigði þar, sem jafnaðar- menn hafa stjórnað, þó að það hafi hins vegar ails staðar skotið upp kollinum, þar sem íhaldsflokkar hafa verið við völd eða náð'völdum af jafn- aðarmönnum, svo að það er nú í mörgum löndum hið al- varlegasta þjóðfélagsmein. Þau lönd, sem í dag eru undir stjórn jafnaðarmanná, svo sem Noregur og Svíþjóð, skera sig í þessu efni alveg úr; þar er atvinnulevsi alveg ó- þekkt. Það þekktist heldur ekki í Danmörku og á Engi- landi meðan jafnaðarmenn voru þar við völd; en er nú, undir stjórn íhaldsflokka, orð- íð alvarlegt vandamál í báð- um þessum löndutn, einkum í Danmörku. En langverst er ástandið í þeim löndum, sem búið hafa við stjóm borgara- flokka eða íhaldsflokka síðan í stríðslok, eins og t.il dæmis á Vestur-Þýzkaland. Þar er at- vinnuleysi nú meira en í nokkru öðru landi á megin- landi Evrópu. . Hvernig á þessu stendur getum við bezt séð af því, sem gerzt hefur eftir stríðið hjá okkur, hér á íslandi. Meðan jafnaðarmenn voru í stjórn hér, þar til fyrir þremur ár- um, var atvinnuleysi svo til alveg óþekkt hér; en þá var líka hlúð að iðnaðínum og það skipulag haft á innflutningi til Iandsins, að hann stofnaði ekki atvinnuöryggi innan lands í voða. En síðan íhalds stjórnin tók við hefur atvinnu leysið haldið innreið sína á ný og fer vaxandi ár írá ári. Það fer ekkert á milli mála, hvern- ig á því síendur. Það er vegna stjórnarstefnunnar, sem öll hefur miðazt við hágsmuni heildsala og braskara. Undir kjörorði frjálsrar verzlunar var allt skípulag á innflutn- ingnum rifið niður með þeim afleiðingum, að hrúgað hefur verið inn í landið fullunnum, erlendum iðnaðarvörum, sem að meira eða minna leyti hefði mátt framleiða hér; og útkom- an er sú, að verulegur hluti hins innlenda iðnaðar hefur verið lagður í rústir og hundr uð, ef ekki þúsundir, vinnu íúsra manna misst atvinnu við það! Þannig hefur stjórn íhalds- flokkanna beinlínis kallað at- vinnuleysið yfir þjóðina með ábyrgðarlausri auðvaldsstefnu sinni. Það er sama sagan og víða erlendis, nema hva§- at- vinnuleysið er máske orðið hvað alvarlegast hér hjá okk- ur, miðað við fólksfjölda. Al- þýðuflokkurinn hefur alltaf sagt, og segir enn, að slíkt böl er sjálfskaparvíti, enda sök stjórnarstefnunnar. Það er vel hægt að sigrast á því og fvrir- byggja það með öllu í fram- tíðinni. En það verður ekki gert með neinum kákráðstöf- unum gegn illum afleiðingum stjórnarstefnunnar, ekki einu sinni með atvinnuleysissióðn- um, sem annar stjórnarflokk- urinn boðar nú með svo miklu skrumi. Það verður aðeins gert með því að breyta sjálfri stjórnarstefnunni og fara inn á leiðir jafnaðarstefnunnar. Það kosfar að sjálfsögðu það, að heildsalar og braskarar missa spón úr aski sínum. En atvinnuleysið hverfur þá um leið og atvinna skapast handa öllum, sem vilja vinna. Iðnaððrbanka Islands h.f. verður haldinn í Tjarnareafé í Reykjavík, laugardag- inn 18. október 1952 og hefst kl. 2 eftir hádegi. Verða þá settar samþykktir fyrir hlutafélagið og reglugerð um starfsemi bankans, svo sem mælt er fyrir í lögum nr. 113, 1951. Áríðandi er, að stofnendur, sem lofað hafa hluta fjárframlagi, mæti sjálfir á stofnfundi, eða feli öðrum að mæta þar í umboði sínu. Félag ísl. iðnrekenda Landssamfoand iðnaðarmanna. Sigurður Guðmunds- son hyrjar aflur AB — AlþýSublaðiS. Útgefandi: AiþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursso.'l. Fréltastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Rltstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — AfgreiSslusími: 4900. — AlþýSu- prentsmiSjan, Hverfisgötu 8—10. ÁskriftaryerS 15 kr. á mánuSi; 1 kr. 1 lausasölu. AB FYHSTI ,,nýi“ sjónleikurinn, sem þjóðleikhúsiö tekur til með ferðar á þessu íeikári, nefnist í íslenkri þýðingu .,Juno og pá- fuglinn“, og er eftir hinn fræga irska leikritahöfund Sean O’ Casey. Sjónleikur þessj gerist meðal verkafólks í Dyflinni, á þeim árum, sem hæst stóð sjálf- stæðisbarátta írsku þjóðarinn- ar. Sé sleppt þehn atriðum, sem beinlínis fjalla um hina blóð- ugu baráttu fólksins gegn kúg- un Breta, mun marga furða á því, hversu margt er líkt með þessu verkafólki í Dyflinni og alþýðufólki hér á landi, að minnsta kosti eins og það var fyrir svo sem tveim áratugum. Sean O’Casey er talinn tví- mælalaust í fremstu röð núlif- andi leikritahöfunda, og meðal þeirra leikritahöfunda, sem skrifa á brezka tungu, er hann talinn í hópi með þeim Bernard Shaw og Eugen O’NeiI. Má mik- ið vera, ef það er úlviljun ein, sem ræður því, að þessir þrír menn eru allir írskir að upp- runa. Og enda þótt Eugen O’NeiI sé fæddur og uppalinn í Banda 'ríkjunum, er það margt, eink- um í hinum fyrri leikritum hans, er bendir til þjóðarskyld- leikans við Sean O’Casey. O’Casey er fæddur í Dyflini, ár- ið 1884, kominn af fátæku fólki, og átti mjög erfitt upp- dráttar í bernsku. Hann var ekki heilsuihraustur framan af, og sjóndepra háði honum við nám, svo að hann lærði ekki að lesa fyrr en hann var kominn á 14. ár. En þá tók hann líka til ó- spilltra málanna, og gerðist brátt víðlesinn maður og fjöl- Konungur sfjórnar konunglegri hljóm- sveif. GÚSTAV ADO.LF Svíakon- ungur verður sjötugur 12. nóv- ember, og verður þá að sjálf- ■ sögðu mikið um dýrðir þar í . landi, því að konungurinn er ástsæll mjög. Meðal annars efnir konunglega hljómsveitin til hátíðahljómleika í óperunni af því tilefni. r~ Friðriki Danakonungi hefur verið boðið að stjórna hljóm- sveitinni við það tækifæri, og hefur hann þekkzt boðið. Mun hann meðal annars stjórna flutningi fjórðu symfóníu Brahms og eins af forleikjum Wagners. menntaður, einkurn hvað bók- menntir sner.íi og sögu lands síns. Sjónleikurinn „Juno og pá- fuglinn“ var frumsýndu.r í hinu SIGDEDUR GUÐMUNDS- SON k Iæðskeri, einn þeirra, sem lengst hefur fengizt við danzkennslu hér í bænum.i hef- ur ákveðið að efna til dans- kennslu hér í bæ í vetur. Er han nnýkominn úr utanför: eti hann heimsótti Uundúnir, París i og Kaupmannahöfn þeirra er- | inda að kynnast nýjungum á i sviði danzlistarinnar. | Sigurður, sem fyrir skömmu er orðinn sextugur, enda þótt enginp megi það á honum sjá, hóf danskennslu hér í bænum árið 1919 og hefur stundað hana alltaf öðru veifi síðan, þegar heilsa hans hefur leyft. Nem- endur hans skipta crðið þús- undum, og á meðal þeirra voru margir þjóðkunnustu menn á sínum tíma, þeirra á meðal Ein- ar skáld Benediktsson. Fann kom fy-rst fram opinberiega sem danskennari í Iðnó árið 1919, og þá með 'frú Guðrúnu índriðadóttur, og héidu þau þá sýningu til ágóða fyrir leikhús- fræga Abbeyleikhúsi í Dyflini sjóðinn svonefnda. Um skeið árið 1924, og vakti þegar rnjög 5 stundaoi hann danskenslú með mikla atliygli, og síðan hefur sá Ástu Norðmann, og kveður sjónleikur verið sýridur víðs hann það samstarf hafa verið vegar am heim, og hefur vakið einkar ánægjulegt. Alís kveðst miJíIa hrifningu, einkum meðal Sigurður kunna til lilítar milli brezkumælandi þjo.iía. önnur 50 og 60 samkvæmisdansa, eldri kunnustu leikrit Sean O’Caseys 0g yrígri. Hann álítur Svía eru ,,The Plough and the stars“, standa mjög framarlega í dans- „Wíthin the gates“, .,The stars ]íst, einkum hvað samkvæmis- turn red“, og „Red roses for dansa snertir. me . r,r óhætt að segja, að höf- j j vetur hyggst Sigurður fást undurinn hafi aukið írægð sína allmikið við danskennslu, bæði með hverju nýju leikriti, sem héj- í bænum og úti á landi, en. eftir hann birtist. | hér í bæ hefur hann þegar Vafaláust munu íslenzkir leik | marga nemendur í einkatímum. húsgestir hafa hæði gagn og1 gaman af að kynnast þessum írska snillíngi. Sjónleikurinn „Juno og pá>fuglínn“ er allt í senn, ,,spennandi“ - frá upphafi til enda, bróðfyndinn og þrung- inn hinni dýpstu aivöru. MorguablaðKI Þ. Josehson I FORUSTUGREIN sinni í Tjmaiitið„Lífogllst" MÁL hafa þannig skipazt í. vor og sumar, að tímaritið Líf og list verður að kveðja þenn- an heim og hætta að koma út að fullu og öllu. Þetta er vonds leg nauðsyrí og ástæðan fyrir þessari ráðabreytni minni er svo margháttuð, og þó einkum svo persónuleg, að skýring á henni verður að liggja milli hluta. Viðleitni mín í þá att að gera tímaritið þannig ur garði, a5 gær fer Morgunblaðið hörðum það væri boðleg lesmng, hefur orðum um stjórnarstefríu þá, glettilega oft fengið góðan byr, sem fylgt var á árunum 1947— ’49 og þá sérstaklega fjármála- stefnuna. Talar það um þá „óheillastefnu í fjármáium, sem rekin var árin 1947—49“. Menn voru að velta því fyrir sér í svo góðan, að það hefur orðið mér hvatning og lyftistöng í mestu örðugleikunum. Ýmsir leiðir vankantar hafa verið á ritinu, sem þörf hefði gær, hvort ritstiórinn hafi rétt verið að bæta úr’ ef bað hefði iifað lengur og stundum taldi sem snöggvast gleymt því, hvér var fjármálaráðherra á þessum árum, eða hvort hann sé af ráðnum hug að skamma þann mann. Fjármálaráðherrann var nefnilega Jóhann Þ. Jósefsson. En hvort sem ritstjórinn hefur ég mér trú um, að mér tækist að skafa þá af með reynslu tímans, og við komu síðasta hsftis fannst mér ég vera kom- inn á flugstig með eð köina rit- inif á styrkan og varanlegan verið utan við sig eða hefur grundvöll, bæði inn á við og út sérstakan áhuga á að sverta Jó- á við’ en 1 ^ss stað tóku við hann, þá er það sfaðrevnd, að verri híndramr en nokkru smm lesendur Morgunblað~;ns hafa 'yrr' verið fræddir á því, ao Jóhann Ég þakka lesendum ritsins að hafi verið mesti óheillafugl í hafa neimt að styrkja ritið, þvi fjármálastjóvn sinni. Skyldi hversu fráleitt má það ekki hann fá að svara fyrir blaðinu. jr I slS 1 teljast eins og nú pr farið í ís- I lenzku þjóðfélagi — ekki hvað í sízt í Ihégómans ríki — Reykja- j vík — að' tímarit um listir og ' I fagra hluti blómgist í jafn Framihald af 1. síðu. listvana og seigdrepandi um- dóttir, Árni G. Stefánsson og hverfi og hin hálfameríska ný- Jón Haukur Stefánsson. Isrída, ísland, er áríð 1952. Varastjórn skipa Sigríður Er lendsdóttir, Gunnar Sigurðsson og Gísli Guðlaugsson. 5 Sieingrímur Sigurðsson Reykjavík, 7. okt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.