Alþýðublaðið - 17.10.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1952, Síða 1
ALÞÝBUBLABIB XXXIII. árgangur. . Föstudagur 17. okt. 1952. 232. tbl. iíiur stiómmálasam- Kiörnir %mœíri feosnifi^ií annna relland ANNAÐ ALÞJÓÐAÞING jafnaðarmanna var sett í sölum ScaJa operunnar í Milanó í gæi'. Þingið sitja fulltrúar frá jafnaðarmannaflokkum í .36 löndum. Meðal fulltrúa eru Clément Attlee, Bretlandi, Hans Hedíoft Danmörku, Tage Erlander Svíþjóð, Finn Mee, Noregi, Tervo Finnlandi og Ollenhauer Vestur-Þýzkalandi. VétbHaður báiur 'ifiRii tiE Ksfia- Vii 15 000 tunnur ai frgðsíld seldar !il Péliands Ekki víst, að næg beitu- síld sé til í landinu. . BEÐIÐ var um aðstoð slysa varnafélagsins 5, gærkvöldi rið vélbátinn Björn frá Keö.a vík. Hafði vél hans bilað 1.0 mílur út af Garðskaga, og var hann þar á reki. Landhelgisgæzlan sendi skip tneð hann á leiðinni til lands. honum til hjálpar. og var það nokkru fyrir miðnætti í gær kvöldi FRUMVARPIÐ til nýrra iði aðarlaga var til fyrstu umræðu í neðri deild í gær, og var víj að til annarar umræðu og iðn aðarmálanefndar. BÚIÐ er að gang'a frá samn- ingum um sölu á 15 000 tunn um af frosinni síld til Pól- lands. Frystar hafa verið til beitu um 70 þúsund tunnur af síld í sumar, og eftir þessa samn- ingag'erð er ekki víst, að nægi leg beitusíld verði fyrir línu- veiðarnar í vetur. En gera verður ráð fyrir, að fleiri bát- ar stundi línuveiðar sakir reglugerðarinnar um nýju land helgina. Að vísu má búast við, að netjaveiðar verði einnig meira stundaðar. ýðuflokkurinn styður frumvarp um byggingarsjóð kaupfúna FRUMVARP um byggingarsjóð kauptúna kom tii fyrstu umræðu í neðri cíeiid alþingis í gær og fylgdi fyrsti flutnings- maður þess, Gísli Guðmundsson, fruinvarpinu úr hlaði. I frum- varpinu er tekið fram, að tilgangur byggingarsjóðs kauptúna sé sá, að veita lán til bygginga íbúðarhúsa í kauptúnum, sem liafa 1000 íbúa eða færri, og að taka fé að láni til starfsemi sinnar. Framsögumaður gat þess l ingum frá slíkum stöðum, sem hverja þýðingu það hefði, að koma húsnæðismálum smáþorp anna í sómasamlegt horf, því með því móti mætti að veru- legu leyti draga úr fólksfltun- Brelar í Teheran buazt til heimfarar. ---:------+----------- ÍRANSTJGRN hefur slitið stjórnmálasambandinu við Bret !and. Mossadegh forsætisráðherra tilkynnti þjóð sinni þessa á kvörðun í útvarpsræðu í gær. Eæðan var ekki flutt úr neðri deiid þingsins eins og ætiað var, þar eð ekki var þar fundar- fært sakir þess að þingmenn mættu ekki. ♦ Mossadegh gerði grein fyrir! ákvörðun stjórnarinnar í ræðu sem tók hálf a aöra Mukku- ] stund, og útskýrði atburðarás-! ina og átökin í oliudeiiunni frá sjónarmiði Iranstjórnar. Sagði hann meðal annars. að stjórnin hefði ekki sé.ð sér annað fært en að iara þessa leið og slíta stjórnmálasam- bandinu við Breta. Sagði hann, að brezka stjórnin liefði af á-: & settu ráði tafið og komið í veg fyrir lausn deiiunnar með málalengingyui, og þ.efði með ofríki sínu og fjandsemi vald- ið Persum óbætanlegu tjóni. Mossadegh sagði.st þó vona, að brezka stjórnin sæi að sér og breytti um stefnu og tæki meira tillit til þeirrar stefnu, sem nú ríkti í innanríkismál- um Persa. Sagði hann, að þótt stjórnmáiasambandinu væri slitið, væru þjóðartengslin ó- rofin, því að Persar hefðu allt af litið til brezku þjóðarinnar með vinsemd og virðingu. Lundúnaútvarpið skýrði frá því í gær, að 250 Bretar í op- inberri þjónustu væru að und- irbúa brottför sína frá Teher- an og að brezk-írönsku stofn- uninni í íran hefði verið lok- að. Eins og kunnugt er af frétt um blaðanna undanfarna viku, hótaði Mossadegh að slíta stjórnmálasambandi við Breta; ef þeir gengju ekki að tillög- um þeim, er hayn sendi brezku stjórninni í svokallaðri úrslita orðsendingu fyrir viku. Krafð ist þá Mossadegh þess, að Bretar greiddu 4.9 milljónir steriingspunda í skaðabætur fyrir tjón það, er hann sagði að Persar hefðu orðið fj’rir vegna sölutr^gðu á olíunni af völdum Bretíí. Krafðis hann þess og, að bætur þessar j’rðu Framhald á 7. síðu. Séra Árelíus Níelsson. éra Arelíus Séra Jón Þorvarðsson. Kosning ólögmæt í Bústaðaprestakalli, en séra Gunn- ar Árnasson hlaut bar flest atkvæði Hœstur í Bústaða- prestakalli. BYRJAÐ Á ÆSKU- LÝÐSHÖLUNNI Á M0RGUN. BYGGINGARFRAMKVÆMD IR við æskulýðshöllina í Rvík munu hefjast á morgun. Æsku- lýðshöllinni er ætlaður staður á horni Sigtúns og Laugarnes- vegar. Á morgun mun verða byrjað að grafa fyrir grunnf byg'ging- aiinnar. , oft og tíðum biðu upp á góða lífsafkomumöguleika, en fólk flyttist þaðan samt vegna ó- nógs húsakosts. STUTT AF ALÞÝÐU- FLOKKNUM. Stefán Jóh. Stefánsson lýsti fylgi Alþýðuflokksins við þetta frumvarp, og kvað það vera virðingarverð tilraun til þess að bæta úr húsnæðisvandræðum fólks í smáþorþunum. Taldi hann þó að ýms skýrari ákvæði þyrfti að setja í frumvarpið, t. d. varðaQrli stærð húsa, er sjóðurinn styrkti og fleira þess háttar, en megin stefna frum- varpsins horfði í rétta átt. Einn ig taldi hann, að ef slíkur byggingarsjóður yrði stofnaður Framhald á 7. síðu. ÚRSLITIN í prestskosningunum í Reykjavík urðu þau, a-S séra Árelíus Níelsson var kosinn lögmætri kosningu í Lang- holtsprestakalli og séra Jón Þorvarðsson í Háteigsprestakalli. Kosning varð ólögmæt í Bústaðaprestakalli, en séra Gunnai* Árnason hlaut flest atkvæði. Atvæði voru talin í skrifstofu biskups í gær.. Féliu þau þann ig: Bústaðapréatakall: Séra Gunnar Árnaspn 590, séra Magnús Guðmundsson 432, séra Helgi Sveinsson 314, Maga ús Guðjónsson cand. theol. 163 og séra Lárus Haildórsson 62. Auðir seðlar voru 12, ógildir 4 Á kjörskrá voru 2026, 1582 kusu. Háteigsprestakall: Séra Jón Þorvarðsson 1445, Jónas Gísla- son cand. theol 1073, séra Björn O. Björnsson 101. Auðir seðlar voru 17, ógildur einn. Á kjör- skrá voru 3897. 2637 kusu. Langhoitsprestakall: Séra Arelíus Nílesson 978, séra Jó- hann hlíðar 74S, séra Páll Þor- leifsson 171. Auðir seðlar voru 8, ógildir einn. Á kjörskrá voru 2654, 1906 kusu. Séra Gunnar Árnason. Konau. sem hvarf í Innri-Njarðvík að reíka m heiðfna s| koni svo m|ög hjökoð fil bæja í Höfmim Frá fréttaritara AB KEFLAVÍK í gær. KONAN, sem hvarf heim- an að frá sér í Ínnri-Njarð- vík í gær, kom að Merkinesi í höfnum um kl. 4 í dag. Hcnnar var saknað um ellefu leytið í gær, og liefur hún því verið um 30 klukkustund ir að reika um heiðina, en yfir hana frá Innri-Njarðvík að Höfnum er um tveggja stunda gangur. Hún var mjög þjökuð, er hún náði bænum. mátti segja, að hún væri að niðurlotum komin. Heimamenn úr Imiri-Njarð vík leituðu hennar í dag, lög regluþjónar og skátar og leitarflokkar úr Reykjavik Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.