Alþýðublaðið - 17.10.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.10.1952, Síða 2
og þér sáið - (Easf Sitle, West Side) Ný amerísk kvikmynd af metsöluskáldsögu Marcia Davenport. — Úrvalsmynd með úrvals leikurum —. Barbara Stamvyck James Mason Ava. Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bömiuð innan 12 ára. Afar spennandi og vel leiK in ný amerísk mynd í eðli- legum litum. Myndin ger- ist í Norður-Afríku. Aðai- hlutverk: John Payne Howard da Silva Maureen O’Hara Bönnnð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (&m}> ÞJÓDLEIKHÚSID m AUSTUR- ffi » mmm Btó æ Sýning kl. 9. Sala hefst kl. 2 e. h. ffl NYJA BfÓ ffl r Irska stúlkan mín (The Luck of the Irish) Rómantísk og skemmtileg ný amerísk mynd, sem ger- ist á írlandi og í Banda- ríkjunum. Tyrone Power og Anne Baxter. Sýnd kl. 5, 7 og 9, er John Derek Humprey Bogart ; Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. GAGNNJÓSNIR Sýnd kl. 7. I Bönnuð innan 16 ára. /j Síðasta sinn. { SrÝNDUR ÞJÓÐFLOKKUR Sýnd kl. 5. Síðasta sínn. ffl TRIPOUBIÓ ffl Ælisgenginn iloiii Sérstaklega spennandi ame rísk mynd frá hinu vilta vestri. Rod Camerson Cale Storm Johnny Mack Brown Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ÆVINTÝRIN Gullfallegar nýjar litkvik- myndir í Afgalitum, m. a. ævintýri, teiknimyndir, dýramyndir o. fl. Sýnd kl. 5. 1 heimi iáls og svika (Outside the Wall) Mjög óvenjuleg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd «m baráttu ungs manns gegn tálsnörum heimsins. Richard—Bastenhart Marilyn Maxwell Signe Hasso Dorotliy Hart Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. „REKKJAN" 5 S eftir Jan de Hartog. ( Þýð.: Tómas GuðmundssonS Leikstj.: Indriði Waage. b Frumsýning í kvöld kl. 20. ■ Önnur sýning sunnudag kl. 20 ,Júnó og Póíuglinn" Sýning laugardag kl. 20.00. ( S S „LVV«.¥W.™.. S Sýning sunnudag kl. 14.30. S Aðgöngumiðasalan opin frá S kl. 13,15 til 20.00. S Tekið á móti pöntunum. S Sími 80000. :? .Leðurbiakan" giæpa UM NOKKUR árabil hafa erlendir læknar gert tilraunir til þess að lækna glæpahneigð manna með heilauppskurði og liafa þær yfirleitt gefist vel í vissum tilfellum. Rritgerð, sem hirtist í tímaritinu „Nordisk Medecin^ eftir danska taugalæknirinn E. J. Linnemann hefur vakið gifurlega atliygli. Greinin fjallar um hættulegan glæpamann, sem læknaður var af glæpnaheigð sinni með uppskurði á heila. WL ÍLEIKFÉIAG '®ÚREYKJAVÍKIJR' Ólafur liljurós S S S S S S s s s s Ópera í 2 þáttum eftir ^ Gian-Carlo Menotti í þýð- ( ingu Magnusar Ásgeirsson- S ballett eftir Jórunni Viðar. Samið hefur dansana Sigríður Ármann. S S S S s s s s Aðgöngumiðar seldir fráS kl. 2 í dag. — Sími 3191. $ ar. Leikstjóri Einar Pálsson. Tónlistarstjóri: Róbert A. Ottósson. FRUMSÝNING í kvöld kl. 8. Hinn svokallaði „præfront- ale lobotomi“ er heúauppskurð ur, sem náð hefur mikilli út- breiðslu á seinni árum, þar eð sú aðgerð hefur oft reynzt vel til lækningar á geðveikum mönnum, sem hafa verið mjög órólegir og erfiðir viðureignar á geðveikrahælum. Uppskurð- urinn er í því fólginn að vissar taugar í forheilanum eru skornar sundur og við það rofn ar sambandið við aðra ákveðna hluta heilans og þá sérstaklega I gróin sambönd milli heilabark arins og annars hluta heilans, sem stjórnar hvötum manns- ins. Sjúklingarnir verða rólegir á ótrúlega stuttum tíma eftir að uppskurðurinn hefur verið gerður. Þeir, sem áður voru baldnir og óviðráðaníegir, geta orðið Ijúfmennskan sjálf og hið , þægilegasta fólk í um- gengni, það er að segja þegar uppskurðurinn fer að óskum. Linnemann greinir frá nokkr um slíkum aðgerðum, sem gerðar voru á glæpamönnum á geðveikrasjúkrahúsinu í Her- vester í Danmörku. Ein af þessum aðgerðum er alveg ein- stæð og markar tímamót í sögu afbrotamanna. Hún er um heilauppskurð á ungum manni, sem byrjaði afbro ta- og glæpa- feril á unga aldri. Drengurinn var >strax vandræðabarn og gerðist sekur um þjófnað hvað eftir annað. en sat þess á milli BÓKHALD - ENOURSKOÐUN FASTEIGNASALA - SAMNINGAGERÐIR KONRAD 0. SIYM AUSTURSTRÆTI U - SÍMI 3565 VIÐTALSTÍMI K L. 10-12 OG 2-3 AB inn í hvert húsi æ HAFNAR- æ 86 FJARÐARBIÓ 03 Fjögur ævinlýrí Teiknimyndir í gullfalleg- um Afga litum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími9249. HAFNARFIRÐI r r Afburða spennandi og glæsileg mynd eftir sögu Rafel Sabatine „Fortunes of Coptain BIood“, sem er ein glæsilegasta og skemmtilegasta af sögum hans, þessi saga hefur ald- rei verið kvikmynduð áður Louise Hayward. Patricia Medina. Síðasta sinn. Sýnd kl. 6 og 9. Sími 9184. á betrunarhælum og síðar i fangelsum fyrir alvarlegri glæpi, svo sem líkarnsárásir og rán. í Hervesterfangelsinu gerði hann tilraun til morðs og sjálfsmorðs og var vægast sagt mjög hættulegur maður og erf iður viðureignar. Árið 1946 var gerður á honum heilaskurð ur og sex vikum eftir skurðinn fann hann sjálfur mun á sér. Hann varð stöðuglyndari, ró- legri og þægilegri í umgengni. 10 mántiðum eftir uppskurð- inn var honum sleppt úr fang- elsinu til reynslu, — og' hann kom þangað ekki aftur. Hann stóð sig mjög vel og hefur á undanförnum árum aldrei komizt í tæri við lögregluna. Þeir heilauopskurðir, sem gerðir voru á fleiri sjúklingum í Hervester, urðu allir til ein- hverra bóta fyrir framferði og líðan sjúklingarma, að einum undanskildum. Á beim sjúk- lingi var ekki hægt að marka að nokkur framför hefði orð- ið. Heilaskurður var aðeins framkvæmdur eftir að allar aðrar læknisaðgerðir reyndust árangurslausar. Þótt ofanskráð saga sýní fram á að heilaskurður geti gert glæpamann að nýjum og betri manni, er ekki hægt að full- yrða að slík aðgerð sé óbrigðul til þess að lækna menn af glæpahneigð, skrifar dr. Linne mann. Húsgögn — lisfaverk -------4------ Fagrir munir og dýrir frá húsgagnavinnustofu ■ r Þorsteins Sigurðssonar. HÚSGAGNAVINNU§TOFA Þorsteins Sigur'ðssonar, Grett- isgötu 13, hefur framleitt tvær tegundir af húsgögnum, sem eris hreinir listmunir. Þorsteinn Sigurðsson hefur gert það til þess að sýna og sanna þjóðinni, að hér er hægt að framleiða rnuni, sem standast fullkomlega samanburð við slíka muni erlendis frá. Listmunir þessir eru mjög fagrir og ókafleg'a vandaðir, enda hefur ekkert verið sparað til þejrra, hvorki bezta efni né vinna. Og verðið á. þeim fer að sjálfsögðu eftir því. Hér er um að ræða borðstofusett, mik ið borð, sem hægt er að stækka svo að 24 geta borðað við það í einu, 10 stóla og tvo mjkla skápa. Og stássstofusett, sófa, borð og' fjóra stóla. Eru grip- irnir hin mesta listasmíð, teikn aðir í húsgagnavinnustofunni og gjörðir að öllu leyti af starfs mönnum hennar, en Friðrik Friðleifsson myndskeri hefur skorið þá mjög smekklega, sterkum og áhrifamiklum myndum. Hér verður ekki gerð tilraun til að lýsa mjununum nánar, en þeir eru nú til sýnis í verzl un vinnustofunnar að Grettis- götu. 13. En þessa muni geta ekki allir key.pt, enda ekki mið aðir v.ið almenningsþarfir. Að- eins tvö sett veröa gjörð af livorri tejkningu. Kostar borð- stofu settið 55 þúsund krónur, en hitt 43 þúsund krónur. Það síðartalda er þegar self. „Eg ætlast til þess“, sagði Þorsteinn Sigurðsson í samtalí við blaðamenn í fyrradag, ,,að þetta geti orðið ættargripir, og þeir eru gerðir ,,antik“, forn- legir, við framleiosluna, brún- jr virðast slitnar, eins og þið sjáið, og eílin hefur setzt á þá“. Vitanlega framieiðir hús» gagnavinnustofan fyrst og fremst húsgögn fyrir almenn- ing, en Þorsteinn hafði hug & að gera eftirminnilegs og stóra h-luti, og hann leyfði sér það og tókst það. Hann gat ekki komið því við að sýna þessa muni á iðnsýningunni og þess vegna kallaði hann á blaða- menn til þess að sýna þeim munina nú við lok sýningarinrj ar. Húsga.gnavinnustofa Þor- steins Sigurðssonar er hin elzta á landi-nu. Hún hefur löngum framleitt vandaða, fagra og dýra muni, og eiga margir minjagripi þaðan. Enn fremur hefur Þorsteinn gjört muní fyrir stórbyggingar, innrétt- ingar og húsgögn í Reykjavík- urapótek, hátíðasal háskólans, (Frh. á 7. síðu.) AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.