Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 5
ÞAÐ . HENDIR ' á stundmn,
og reyndar alltof oft, að sá
styrjaldaraðilanna, sem geng-
ur með sigur af, hólmi frá
blóðugum orustum vígvall-
anna, tapar friðinum, sem á
eftir fer. Sú hætta er einnig
ffyrir hendi í hinu kalda stríði.
Sem stendur gefst lítill tími
til þess að leggja á ráð um
ffrelsun þeirra landa, sem kúg
uð hafa verið undir járnhæl
kommúnismans, og veldur
þar mestu um hversu mikill
tími og orka fer í að varna
framsókn hinnar rússnesku
heimsvaldastefnu í nágranna-
ríkjum Rússlands, að fjdla í
hverja glufuna á fætur ann-
arri í þeim yarnargarði, sem
rauða flóðið hvarvetna reynir
að sprengja og umfram allr
Einna mótleiki, sem komið
géti húsráðendum í Kreml í
nokkra tímaþröng.
.Hvað snertir ríki í Mið- o,j
Austur-Evrópu liggur í augum
r enn
þau megni af sjálfsdáðum að
rífa sig undan oki Sovét-Rúss-
lands. Svo er að sjá, sem héim
kynni góða dátans Svejks,
rékkóslóvakía, sé sem stendur
riðkvæmásti blétturinn. Mann
fall leiðandi kommúnista í
,,hreinsununum“ þar i landi
hefur verið stórum meira en
an'nars staðar, og í kjölfar
þess háttar hreinsana fylgja
nú ofsafengnar ráðstafanir
gagnvart verkalýðsféiogunum.
í stuttu máli má segja, að eín-
mitt Tékkósióvakía, þetta há-
þroskaða en ekki að sama skapi
menntaða, lýðræðislega vel
fjárha.gslega efnaða land, sé
óþjálli Ijár í þúfu Rússa en
iuppi, hver sá Teikur muni' nokkurt annað, sem þeir hafa
vera. Allt frá árinu 1943 hafa
Rússamir ekki getað á heilum
sér tekíð af áhyggjum út af
honum. Að nefna slíkan leik
á nafn í þeirra eyru, liefur
éþekkar verkanir á þá og
rauð dula á naut: Það er sam-
iband DónárrOijaima. Fyrir
Rússa felst í stofnun slíks
sambands sú hætta, að austur-
ýískt-ungverskí stórveldi
verði enduxreist. Það er ein af
Staðreyndum sögunnar, að
jhinar mörgu smáþjóðir þessa
hluta Evrópu voru á sínum
tíma einn versti þröskuldurinn
í vegi hinna rússnesku keis-
'ara til yfirráða og áhrifa í
löndum Yestur-Evrópu. Enda
þótt þær enn í dag telji ekki
gamtals nema svo sem 50—GQ
S , s
S TKKKOSLOVAKIA er-
(talinn vera vikasti Mekk- (.
Surinn £ leppríkjakerfi s
S Rússa í MiS- og Austur-Ev- S
Srópu og valda þeim miklum S
^áhyggjum. S
^ í eftirfarandi grein segir)
• hínn þekkíi rithöfundur G )
^E. R. Gedye, sem þekkir-
^rékkóslóvakíu. vel frá árim- ■
S«m fyrir stríðiS og dveluv (
\nú í Yín, frá hinni þraut-^
Sseígu. mótspyrnu Tékka,S
Sekkí hvað sízt íékkneskraS
) verkamanna, svo og fráS
^kúgunarráðstöfunum RússaS
•og' hinnar kommúnistísku b.
heppstjóriiar þeirra, ' )
’ S
ast ekki, svo og hreinsanirnar
ínnan . verkalýðsfélaganna og
ofsóknirnar á hendur þeim,
allt. þetta ber vott um, að þeim
hinum sama verkalýð Tékkó-
slóvakíu, sem enn svellur
móður ýegna svikanna frá
Múnehen, sem hræddir voru til
pess að veita kommúnistum
kjörfylgí eftir styrjöldina og
ílekaðir til þess að fylkja sér
um stjórnlagarof þeirra árið
1948, „þykir nú borin von, að
núverandi valdhöfum eða kom
' þess aS...kœcpua; s.ép-. f, mjúkihn
hjá vterkalýðsfélögunum meo
því að gefa út tilskípun urn
áð eftirlitsmenn með iðnaðin-
jm í verksmiðjunum mætti
kjósa með leynilegri atkvæða-
| greiðslu. Að vísu átti þetta að
| eins að ná til þeirra lægst.
afloknum 400 ára erlendum ’seítu eftirlitsmanna. en frarn-
yfirráðum, var hið innra vold- ye§is skyldu uíva]dlS koraro"
ug og sterk, tók þreklega á unistar> skipaðir af stjormnm,
erfiðum viðfangsefnum í fuílfi SeSna , eftirlitinu þar, sem
vitund þess. að hver minnstí mest Þottl vlð h^a' En Þeír
árangur, sem náðist, kom hverj
milljónir manna, myndu þær ágpsir kommúnistablaðanna á
þó í sameiningu geta orðið
erfiður hjalli að yfirstíga jafn
vel fyrir Rússland nútímans.
Sú staðreynd, að tillaga um
bö koma Habsborgurunum til
valda á ný í Austurríki og Ung
verjalandi væri jafn fráleit og
fyrirætlun um að endurreisa
Veldi Stúartanna á Englandi,
íelur ekki í sér að Rússar séu
hræddir við vofur. Ótti þeirra
í sambandi við einingu Dón-
árríkjanna stafar ekki af því,
að þeir hafi beig af kóngum
eða prinsum, heldur af því, að
í henni væri fólginn möguleiki
ffyrir hvert leppríkið á fætur
öðru til þess að rífa sig und-
an f j árhagslegum og - jafnvel
stjórnmálalegum áhrifum
Rússa og gerast sjálfum sér
nóg. Línurnar eru þegar farn-
ar að skýrast í þessum efnum
pg hægt að spá um hvað ger-
ast kunni í nálægari eða fjar-
lægari framtíð: Austurríki og
Júgóslavía munu standa hlið
við hlið og nokkuð er það, aö
um þetta urðu þeir fyllilega
ósáttir, Tito marskálkur og
utanríkisráðherra Austurríkis,
dr. Karl Gruber, þegar þeir
með leynd áttu viðræður sín
ó milli nýlega á eyjunni Bri-
oni.
Það eitt er víst, að Rússar
hafa nú þegar fyllstu ástæðu
til þess að vera á verði gegn
þessum Akkillesarhæl á heims
veldi sínu, þótt enginn geti
“nn sem komið er spáð neinu
um, hvort frelsun umræddra
ríkja muni eiga sér stað sem
afleiðing þriðju heimsstyrjald
arinnar, í annan stað vegna
þess að Rússar sjái þann kost
vænstan að stöðva kalda stríð-
ið og slaki á taumunum við
þau eða í þriðja lagi vegna þess
að þeim vaxi smátt og smátt
; slíkur fiskur um hrygg, að
lagt undír sig síðan árið 1945.
1 þessu sambandi skipta
ýninnstu máli jhin fjölmörgu
en smávægilegu uppþot þar, ó-
íögleg verkföll og uppsteit af
hálfu verksmiðjuvérkamanna,
eða örvæntingarfull viðbrögð
bændanna, sem á stundum
mvrða liina rússnesjku böðla
sína og flýja síðan til íjaíla.
Allt þetia gerist hvarvetna í
ieppríkjunum í stærri eða
minni stíl og hefur enga úr-
slitaþýðingu um' heiidarblæ á-
standsins, hvorki í Tékkósló-
vakíu né annars staðar. Það er ' -múnismanum yfirleitt muni
takast að bæta lífskjör þjóð-
arinnar. Þess í stað mænir
tékkneskur verkaiýður nú
íöngunarfullum augum til lið-
ins tíma, til þess unga og
stoita lýðveidis, sem þeir fé-
lagar Thomas Marrigu Masa-
ryk og Eduard Benes stofnuðu
grið 1918 og stjórnuðu af skör-
ungsskap og sjaldgæfum
myndugleik, meðan þeir voru
sjálfráðir gerða sinna. Þjóðin,
sem þá fékk frelsi sitt á ný að
um og einum þjóðfélagsborg-
aranna að gagni í bættum kjör-
um. Þjóðin er í eðli sínu föst
fyrir, sjálfstæð í hugsun og
lætur áróður ógjarnan vi
sér sýn. f Ungverjalandi gekk
ólíkt betur að láta 'kommúri-
ísmann skjóta rótum, enda
voru þjóðfélagsaðstæður allar
sðrar þar og ólíkar. Þar voru
tvær milljónir landlausra
bænda. og aðallinn þar í landi.
sem öldum saman haíði lifað
hátt á þeirra kostnað, skellti
tkollaeyrum við sérhverjum,
téttmætum kröfum öreigalýð"
Sns til réttlátari skiptingar
þjóðarteknanna. Slíkt - mið-
aldaástand var fyrir löngu
horfið af sjónarsviðinu í
Tékkóslóvakíu. og ræktað land
var þar að langmestu leyti í
eign bændanna. sjálfra. Það er
af þeirri ástæðu fyrst og
fremst, sem sameignarstefhan
hefur þár í landi mætt meiri
mótspyrnu en víðast 1 hvar
hin jviðloðandi, hægláta en
þykkjuþunga mótspyrna tékk-
nesku þjóðarinnar, sem veldur
húsráðendunum í Kreml mest-
um áhyggjum. Hinar daglegu
verkamennina, pyntingar á
námuverkamönnum, verka-
mönnum í stálbræðsluiðnaðin-
um og í þungaiðnaðinum, sem
sakaðir eru um að valda því
með tómlæti og slóðaskap að
framleiðsluáætlanirnar stand-
málsvarar • vérkam ann anna,
sem réttilega geta kallazf
nafni, sáu við þessu. Þeir
neituðu að láta kjósa sig tii
þess starfs, sem eitt sinn var
. fólgið í því að gæta hagsmuna
verkamannanna, vel vitandi
um það, . að •. hlutverk slíkra
eftirlitsmanna undir stjórn
kommúbistanna ér fyrst og
fremst fólgið í því að pressa
verkalýðinn . tíl síðasta blóo-
dropa í þjónustu erlends ríkis.
Það vanþakkláta verk, að
sætta verkalýðimi víð vakta-
skipíi allan sólarhringinn i
nokkrum helzíu iðjuverum
landsins kom í hlut verkalýðs-
félaganna -í júní í fyrra, en
slík næturvinna hefur verið
afnumin með samningum þar
í landi síðan árið 1945. Meðai
þeirra verksmiðja, sem hér unx
ræðir, eru einkafyrirtæki höf-
uðpaursins, Clemenís Gott-
walds. bræðsluofnar miklir í
Kuncice.
Verkalýðurinn vék frá sér
þessum helzta Moskvahikar,
annars staðar. Biturleikinn og
andspyrnan, sem vart verSur °g upl5 fra Þvn hofust æðis-
bæði af hálfu búandfólks og egn hrcinsarar 1 Jerkafy?fe;
borgarlýðs hefur í sér fólgnar lííl ÍÍSf
langtuin meiri hættur fyrir
kommúnístaleiðtogana heldur
en ólögleg veykalýðsfélög og
smáhópar bænda, sem starfa
„neðanjarðar“.. Svo ..notað sé
aðalslagorð kommúnistanna
sjálfra til, lýsingar á -ástand-
inu: „Þar eru hægri-jafnaðar-
menn að. verki.h
og er ’þá mikið sagt. Að þeira
íoknum var svo komið, ao
ekki eirtn einasti verkalýðs-
leiðtogi, sem beitti sér af al-
vöru fyrir málstað þeirra fram
vegis, og kommúnistar skip-
uðu formenn félaganna og sam
banda þeirra eftir sínu höfði.
Um það leyti kom upp oro-
i m i a i v n ii m b c b «;
e r
k
o m i h ú t
Eins og öllum jandsiýð er kunnugt af blöðum og útvarpi, hefur himi heimskunni
brezki lærdómsmaður Sir WILLIAM A- C ílAIGIE um 10 ára skeið unnið að samn-
mgu þessarar bókar. Útkoma hennar, þessara þriggja síóru binda, er efalaust irierk-
asti viðburður í íslenzkurn bokmenntum riú um langt skeið. Þet'ta mikla'safnrit- er
svo aliþýðlegt, að hver almúgamaður getur haft þess fyllstu not, og öllum fróðleiks-
mönnum er það gersamlega nauðsynleg bák. f ritgerðum þeim, er fylgja hverju
bindi, bæði á ísienzku og ensku, og mjög e.ru ljósar og fróðlegar, eru rakin meginat-
riði rimnabragfræðinnar og þroskasögu hennar, greint frá upptökum rímnakveðskap-
arinjs, etfnisvali skáldanna, sérkennum margra þejrra og svo ótal mörgu, sem hér er
ekki hægt að .telja upp. Sýnt er fram á, að til'breytni í háttum og yrkjsefnum. vár
mikil og hve meðferð skáldanna var með mörgu móti. Kaflar. eru teknir. bæði man-
söngvar og textar, eftjr. öll hin stærrj rímnkskáld og mörg hin smærri, þar af margt
áður óprentað.
1. hiiidj er Ixxi + 306 bls. Það hefst á Ólafsrímu, sem er talin orkt uiri 1360,
og nær fram til 1550. — 2. bindi er Ixii + 334 bls. Það hefst á Pontusrínium Magn-
úsar prúða og nær fram um 1800. —- 3. bindi’ er xxii + 414 bls. Það hefst á Rímum
af Hemingi Áslákssyni eftir Mugnús Magnússon í Magnússkógum og nær fram um
1900.
Tvö fyrri b.jndin eru geíin út af Thomas Nelson & Sons í Edinburgh, en
þriðja bindið er gefið út af H.Í. Leiftri, sem sér um sölu verksins hér á landi. Upp-
lagið er mjög lítið og komu eja 300 eintök hingað til lands af tveim fyrri bindunum,
en gert er róð- fyrir að meginlTmti upplagsins seljist tU bókasafna og einstaklinga
erl'endis.
Verð allra bindanna í sterku bandi er aðeins kr. 320,00 og kr. 260,00 lieft.
Bókasöfn og' einstaklingar hér á landi ættu ekk.i að draga lengi að ákveoa sig urii
kaiup á þessu verki. — Scridum gegri póstkröfu hvert á land sem er , (burðargjalds-
frítt, ef borgun fylgir pöntun).
H,f. Leiftur? Reykjavík
rómurinn, að Frantísek Zupk.au
í fyrr'ahaust gerðu kommún1 sem tekið hafði vjð fov-
ístaleiðtogsr Tékkóslóvakíu mennsku i verkalýðssambandt
árangurslausar tilraunir til iandsins á eftir Zapotocky;
væri fallínn í ónáð. Þetca
reyridist ekki vera á rökum
reist. Hítt kom í Ijós, að hann
naut ekki lengur óskoraðs
’ trausts foringjanna, og fékk
iþað tiltöluiega þýðingarlitía
hlutverk, að fylgjast með
starfi slóvakísku verkalýðsfé-
laganna. Hins vegar var hon-
um aðsópsmeiri Gustav Kli-
tnent falið aðalhlutverkið, en
hann er ráðherra þungaiðnað-
arins og skyldi hér eftir sjá
um hreinsanirnar í verkalýðs-
félögunum. Og hann lét ekki á
sér standa. Hann heíisr valið
sér undirmenn líka sér að
skapgerð, sem hafa það þýð-
'ingarmikla hlutverk með hönd
I um undir leiðsögn hans, að
auka afköstin í þungaiðnaði a-
um sem allra mest, hvað sem
það kostar, og enda þótt það
þurfi að gerast á kostnað ann-
arra iðngreina, með ýmis kon-
ar óþægindum, sem það hef-
ur í för með sér fyrir neytend-
ur landsins. Á þann hátt skulu
þegnar landsins gjalda þess, að
fimm ára áætlun Rússa um
hergagnaframleiðslu landsins
hefur hvað eftir annað farið
út um þúfur.
Hér fara á eftir útdrættir úr
klögumálum kommúnistanna
'yfir „svikunum". í hinu opin-
bera- málgagni kommúnista-'
| flokks Tékkóslóvakíu, ,.Rude
j Pravo“ voru hinar stóru stál-
bræðsluverksmiðjur í Chomo-
tov hinn 31. júlí s.l. sakaðar
um að hafa skilað einum tveira
fimmtu hlútum þeirrar fram-
Framhald á 7. síðu.
AB I