Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 1
ALÞÝBUBLA8IB r v Séra Jón seffur í embæffi á r sunnudag, séra árelíus 30. nóv. (Sjá 8. síðu. J XXXIII. árgangur. . Föstudagur 14. nóv. 1952 256. tbl. Fimmtugur skipstjóri að fara í hrúðkaupsför til Ástralíu ———.......... ------ Aflakóngur af Vestfjörðum. 'kunnur fyrir tónlistar- . .starfsemi og söfnun þjóðlegra fræða vestra. Ráðherranum ekki freysf fi að birfa nöfn okraranna KUNNUR vestfirzkur skip stjóri, Alexandcr Vilhjálnrs- son frá Súgandaíirði, leggiar innan skamms af stað í ferðalag til Ástraííu á^arnt konu sinni frú .Tóhönnu Jónsdóttur, en þau gengu í hjónaband fyrir eitthvað hálfs mánaðar tíma. Er Á?tralíuförj.n brúðkaupsför þéirra. Alexander er fimm- tugur í dag, og mim harla fátítt. að vestfirzkir sklp- stjórar leggi í svo langa brúðkaupsför, ekki sízt, ef V-€'lr eru komnir á þennan aldur. AIe"ander er iöngu þióð- kupnur =ió-óknavi on kallað- ur aflakóngur Ve-tfjarða. Auk þes er hann kunnurj fvri" tónlirtarstarfsemi sína heima í Súgandatlirðh Lék hann þar á fiðlu og tromrnu og mun hafa stjórnað hijóm-. sve't. Einnig er haim áhuga-1 rnikill safnari þjóðlegra fræða. — Þau hjónin munu dveija-t um nokkurra mán- aða skeið í Ástralíu. Fjórar tillögur um að skylda hann til þess. ergfegunda-ogslei afhenf Náffií VERÐLAGSMÁLIN voru enn til umræðu í efri deild í gær, og uiðu miklar untræður um þau í sambandi við frum- varpið um verðlag, verðgæzlu og verðlagsdóm.. Varð umræðunni ekki lokið og' málinu frestað. Hafa komið fram breytingartillögur við frumvarpið frá mönnum úr öllum flokkum, og ganga allai; breytingartillögurnar út á það, a'ð breyta heimild þeirri, sem viðskiptamálaráðherra hefur nú til þess að birta nöfn okrar- anna í skyldu, og bendir það til þess að þingmenn vantreysti ráðberranum gjörsamlega í þessu máli, enda sýndi Guðmund- ur I. Gúömundsson frarn á það í umræðunum, að ástæða væri til þessa vantrausts, þar eð ráðherrann hefði ekki enn notað þá héimild sem honum var veitt í maí vor. j Hefur Björn látið 50 ^ Shafa bréf uppáþaðr aS^ þeir séu ffokrarar”! ; 900 skráðir munir, þar á meðal jurte.steingervingar úr Bakkakotsbrúnum í Víðidal. I’ANN 3. nóvember afhentu börn Jakobs II. Líndal frá Lækjamóti, Margrét, Baldur og Sigurður, jarðfræðideild Nátt- úrugripasafnsins til eignar eftirlátið safn föður síns af bergteg- undum, steintegundum og fomskeljum. Var þetta gert sam- kvæmt ósk föður þeirra heitins, en hann andaðist 13. marz 1951, 71 árs að aldri. [ Um þetta segir enn fremur í fréttatilkynningu frá Sigúrði Þórarinssyni jarðfræðingi: Þetta er mikið og merkilegt safn. Jakob H. Líndal var allra áhugamanna fróðastur um jarð fræði íslands og feröaðist víða um landið til jaiðfræðirann- sókna, einkum á efrj árum, og safnaði þá steinum, bergtegund um og steingervingum. íuífar kexf brjóstsykur Dg karamellur ffyrir 600 þús. frá Ungverjum! SELDUR hefur verið fisk ur til Ungverjalands fyrir um 1,3 milljónir króna, aó því er heyrzt hefur, og fyrir þetfa keyptar vörur. Hefur verið fullyrt við blaðið, að um það bil helmingur þess. arar upphæðar eða nálega 600 þúsundí krónur,, hafi verið varið til kaupa á sultu, kexi, brjóstsykri og kara- mellum og því liku g'óðgæti. Væri fróðlegt að heyra, hvort þetta er satt, og sé svo. þá, hvort ekki hefðj verið með neinu móti hægt að kaupa þarfari vörur fyxir þessa upphæð? JURTASTEINGERVINGAR ÚR VÍÖIDAL í safni hans eru nær 900 skráðir munir og er þar á með- al safn hans af jurtasfeingerv- ing'um úr Bakkakotsbrúnum í i Víðidal. Það var hann, sem fann þessi merkilegu lög frá (Frh. á 7. síðu.) Eins og skýrt hefur verið frá*' bar Guðmundur I. Guðmunds- son fram breytingartillögu við frumvarpið strax við aðra um- ræðu, þess efnis, að verðgæzlu stjóra skuli heimilt að birta nöfn þeirra, sem uppvísir verða að óhóflegri álagningu á vörur eða þjónustu, sem frjálst verð- lag er á, og .skylt skuli honum að birta þau, ef álagningin fer 50% fram úr því. sem var á með an fjárhagsráð eða viðskipta- ráð áVváðu hámarksálagning- una. Tók Guðmundur það fram, að enginn dómur felldist í þessari tillögu um það af sinni hálfu, að þetta mark, sem miðað er við, sé hófleg álagning. en hins vegar teldi skylduna við ákveðna álagn- ingu. Síðan bar svo Gísli Jónsson fram breytingartillögu um að nöfn okraranna væru birt og jafnframt nöfn þeirra, sem seldu vörur á sama tíma með lægstri álagningu. Þar á eftir kom fram breytingartillaga frá Rannveigu Þorsteinsdóttur og Páli Zophoniassyni um, að skylt sé að birta nöfn þeirra, sem uppvísir verða að óhóflegri á- lagningu, en í umræðunum í gær skoraðist fyrri flutnings- maður tillögunnar, Rannveig Þorsteinsdóttir, undan því að Kirkjukórar úr 4 pró- fasfsdæmum syngja á ákranesi á sunnudag KIRKJUKÓRAR úr fjór- um prófastsdæmum á Suðvest- urlandi efna til samsöngs á sunnudaginn á Akranesi. Kór- arnir eru úr Dalaprófastsdæmi, Snæfellsnessprófastsdæmi, kirkjukór Borgarness og kirkju kór Akraness. Fyrst mun hver kór syngja nokkur lög bæði andleg og veraldleg en að lok um verður samsöngur allra kór anna, en í þeim eru 150 manns. Verður það stærsti kór sem sungið hefur innanhúss á ís_ landi, til þessa. Fxamh. á 2. sfðu. Kefjöi Rússa um greióslu fyrir olíu AUSTURRÍSKA ÞINGIÐ samþykkti í gær að krefja Rússa um greiðslu fyrir olíu, sem þeir hafa fengið í Austur- ríki síðan í styrjaidarlok. Rússar hafa arðrænt olíulind irnar og bera það f.yrir sig, að þær hafi verið í eigu Þjóð- verja. Einn sagður hafa holað innan rúmgafl sinn í skipi sínu og geyínt þar vindlinga s ( s s _______ > s þrAlátur orðrómur s S gekk xun það hér í bænum S S í g-ær, að Björn Ólafsson ^ S þefði látið tína út nöfn 50 S S heildsala og smásala, scmS S hairn ætli að geía upp semS S „okrara“ tíg sent þeim bréfí S upp á þa'ð. Hins vegar værij S markalínan, sem hann hefurí S ctregið miUi þess, sem hann j S kallar okur og ekki okurí S eitthvað óskýr og jafnvell, ') krókótt- ti S En víst er um það, að ekk?, ) ert hefur verið iilkynnt eiui. S oplnbcrljega um markalín- ^ una milli okurs og hóflegr-T ^ar verzlunarálagningar, og^ ^ ekki er vitað, hvort lieild- r ^salar og smássdar hafi fengA S iö neinar fregnir af henni,^ ) fyrr en þá ef til vill um leið í ^og þeim er tilkynntur dóm- ^urinn. Jafnvel hefur heyrzt,) ^ að þeir, sem bréiin hafa feng ^ yið, hafi enga vitneskju feng^ -ið um, hvað við er miffað, ^ S þegar gert er upp á milli ok- *■ S urs og hóflegrar verzlunar- ; ^ álagningar. ' Efdspýfustokkar merkfir Sfyrkfarfélagi iamaóra og faflaðra STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra er nú í þann veginn að hefja dálítið nýstárlega fjár söfnun til styrktar starfsemi sinni. Hefur það komizt að sam komulagi við Tóbakseinkasölu ríkisins um það, að fengar verði frá Tékkóslóvakíu eldspýtur,- sem sérstaklega eru merktar fé laginu. Er miði frá félaginu límdur aftan á hvern stokk. Þetta er gert í Tékkóslóvakíu fé laginu að kostnaðarlausu. Hver stokkur, sem þannig er merktur, er 10 aurum dýrari en aðrir, og geta men/ því gef ið félaginu 10 aura í hvert skipti, sem þeir kaupa eldspýtu stokk, ef þeir vi]j_ Mun verða séð um, að nægilegt magn af slíkum eldspýtustokkum verði á markaðnum til- þess, að al' geti keypt slíka stokka, sem vilja. ^ . Tvö mái afgreidd í gærf sem fög frá alþingi TVÖ MÁL voru afgreidd frá neðri deild í gær sem lög frá I alþingi. Annað var frumvarpið 1 um breytingar á lögum um Vöruhappdrætti SIBS og hitt um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna Sogs og Lax árvirkjana. SÆNSK BLÖÐ hafa þá sögu að segja, að nokkrir ís- lenzltir sjómenn hafi verið teknir fastir í Stokkhólmi fyrir tilraun til smygls á tó- baki og áfengi. Menn þessir, sem voru sex talsins, að því or í fréttum blaðanna segir, voru hásetar á íslenzkum síldarbát. Þrír af þeim , reyndust eiga smygl- vörurnar, áfengið og vindling ana, sem þeir liöfðu falið und ir rúmdýnunum í klefanum sínmn. Einn þeirra hafði meira að segja gert sér það ómak, að hola innan rúmgafl sinn, og kom hann vindling- unum þar fyrir. En sænsku tollþjónarnir léítu það ekki villa sér sýn. Ekki fylgir það sögunni, hvernig Islendingarnir hafi brugðizt við, þegar allt komst upp. Hins vegar er skýrt nán ar frá viðbrögðum þýzks skip stjóra, sem ærðist af vand- lætingu, þegar sænskir toll- þjónar fundu þrjátíu flöskur af smygluðu áfengi og tals- vert magn af vindlingum Ivjá hásetum hans. Flutti skip- stjóri þrumuræðu yfir söku- dólgunum og hótaði jieim öllu illu. Daginn eftir komu Itollþjónarnir enn um borð, og gerðu upptækt mun meira magn af vindlingum og á- fengi, sem þeir fundu í vörzl um — skipstjórans. I>lngmenn veröa áíram kenndir við kjördæmin ALÞINGI felldi í gær þá til- lögu Jóns Pálmasonar, að þing menn yrðu framvegis ávarpað- ir með nöfnum, en ekki kennd ir við kjördæmí sín eða röð á listum, eins og nú tíðkast. Lagði nefndin, sem fjallað Framh. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.