Alþýðublaðið - 14.11.1952, Side 2

Alþýðublaðið - 14.11.1952, Side 2
4SL. TÁRZAN ®g rændu ambátfirnar | (Tarzan and the Slave Girl) | Spennandi og viðburðarík ný ævintýramynd, byggð á hinum heimsfrægu sögum Edgars Rice Burroughs. Lex Barker Vanessa Broivn Denise Darcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- 60 1 BÆJAR Blð 60 Orustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima) Mst spennandi stríðsmynd, sem hér hefur verið sýnd, byggð á sönnum atburðum úr styrjöldinni. Aðalhlutverk: John Wayne, Forrest Tucker. John Agar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. f FÓTSPOE HRÓA HATTAFv Sýnd kl. 5 . Sjoíerð ii\ Höföa- feorgar, Æði spennandi, viðburða- rík og ofsafengin mynd Broderick Grawfordl Ellen Drew John Ireíand Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sihn. Cyrano de Bergerac Aðalhlutverkið leikur Jose Ferrar Sýnd kl. 5, 7 og 9. EINU SINNI VAR Afarskemmtileg og hug- næm norsk-sænsk ævintýra mynd, samansett af 4 barna sögum: „Sirkusbörnin" „Röskur drengur“, Brúðu- dansinn“ og „Þegar jóla sveitinn kom af seint“. Leikendur eru að mestu börn. Foreldrar! leyfið börnum ykkar að sjá þessa sérstöku barnamynd, Sýnd kl. 3. " AB 2 Gleym mér ei (Forget me not) Hin heimsfræga söng og músikmynd, sem allstaðar hefur notið geysilegra vin- sælda. Aðalhlutverk: Benjamíno Gigli Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Þetta er drengurinn minn (That is my boy) Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. 36 NtiA BfÖ B i>ar sem sorglrnar gleymasí Hin fagra og hugljúfa franska söngvamynd, með hinum víðfræga söngvara söngvara TINO ROSSI og Madeleine Sologne. Sýnd kl. 7 og 9. Danskir skýringarfextar. VÍKINGAR FYRIR LANDI Hin spennandi litmynd með: Rod Cameron Maria 3Iontez Aukamynd: Hljómsveit Herb Jefferies og söngkon- j an Sarah Vaughan spila og ] syngja. Sýnd kl. 5. æ TRIPOLIBIO æ begar ég verS slór (When I Grow Up) Afar spennandi, hugnæm og. hrífandi, ný amerísk verðlaunamynd um ýmís viðkvæm vandamál bernskuáranna. Bobby Dríscoll Robert Preston Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIO ffi Meislarar lonanná Hrífandi kvikmynd, með mestu tónsillingum heims- ins. — Stórfeldasta og sérstæð- gerð hefúr verið. asta tónlistarmynd, sem Sýnd kl. 7 og 9, Sími 9249. ÞJÓDLEIKHÍSID „Rekkjan!i sýning í kvöld kl. 20. fyrir Dagsbrún og Iðju. „Júnó og Páfuglinn“ S Sýning laugardag kl. 20 ) Næst síðasta sinn. „Litli Kláus og Stóri Kláusi£ sýning sunnudag kl. Næst síðasta sinn. 15. Rekkjan sýning sunnudagskvöld klukkan 20. Aðvöngumiðasalan frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000. S S S S S s s s s s s s opin ^ s Dr. iean Cfiarco! hinn kunni franski heimskautakönnuð.. ur fóst með skipi sínu Pourqois pas nærri Þormóðsskeri 15. september 1936. í dag kl. 4 verður afhjúp- aður minningarskjöldur um dr. Charcot. Er-skjöldurinn greip'; ur í stein við forhlið háskólans. Aðgöngumiðar í Bæjar- bíó eftir kl. 2 í dag. Sími 9184. BÓXHALD - íNDURSXOÐUN FASTEICNASALA - SAMNING AGE RÐIR llí Ó. ilin AUSTUR5TRÆTI 14 - SÍMI 3565 VIÐTALSTÍMI KL 10-12 OG 2-3 Áuglýsið í AB K HAFNARFIRÐI T T ifáðskona Bakkabræðra Ráðherranum ekki treysf (Frh. af 1. síðu.) gera nokkra grein fyrir því ■hvað hún teldi óhófleg'a álagn- ingu — kvaðst með eng'u móti geta það (hafandi sagt fjárplógs starfseminni stríð á hendur, eins og alkunnugt er). Loks kom svo fram fjórða breytingartillagan við umræð una í gær, frá Steingrími Aðal- steinssyni, en ‘hann var í nefnd inni er fjallaði um frumvarpið, og hafði þá enga breytingu við það að gera. Virðist með öðr um orðum hafa hlaupið mikið kapp í þingmenn um breyting- artillögur við frumvarpið, eftir að breytingartillaga Guðmund- ar I. Guðmundssonar kom fram. > LITLU MUNAÐI í borginni Bridgeport. serrí er í Bandaríkjunum, var kveikt í 8 bifreiðum, og' brunnu þær allar. Lögreglan hafði upp á manninum, er þetta gerði, og er hann kom fyrir réft og dóm arinn spurði hann, hvers vegna hann hefði gert þetta, svaraðí hann: ,,Ég hef ekki efni á að eiga bíl, og' fannst að aðrir ættix þá ekki heldur að eiga þessi tæki.“ Hann hafði ekki athug- að, að 50 milljónir bifreiða eru í Bandaríkjunum, og með því að brenna 8 bifreiðir á dag þyrfti hann (þó engar bifreiðir bættust við), 17 123 ár til þess að granda þeim öllum, já, og meira að segja 11 ár í viðbót ef hlaupársdagarnir væru tald- ir. býður ávallt þjóðlegustu, ódýrustu og beztu bækurnar. Hin hagkvæmu afborgunarkjör, aðeins 100 krónur, mánaðarlega, gera öllum kleift að eignast bækur vorac. Skrifið e'ða hringið og vér munum strax senda það, sem yður vantar. Eldri áskrifendur. Næstu daga munu umboðsmenn vorir koma til yðar og bjóða þá flokka, er vantar í safnið, EKKI BROT, HELDUR HEILDIR — SAMAN í HEILD ÞAÐ SEM SAMAN Á. r Islendingasagnaútgátan h.í. Sambandshúsinu. Pósthólf 73 Sími 7508 Reykjavík. AB inn á hverl heimíli ! Systrafélagið „AUm” Sunnudaginn 16. nóvember heldur Systrafélagið „Alfa“ sinn árlega bazar í Vonarstræti 4. Húsið j opnað kl. 2 — Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.