Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 8
í fyrra voru þau fimm, 1950 sjö, og árið 1947 fórust hér 7 börn í umferðinni auk annarra slysa . . DAUÐASLYSt'M i umferðinni í Reykjavík hefur farið í'ækkandi síðustu árinu þrátt fyrir fjölgun fólks í bænum íig einnig bifreiða. Arið 1950 voru þau sjö, 1951 5, en aðeins eitt það, sem af er þessu ári. Mun það ekki hafa komið fyrir í tugi ára, áð svo fá dauðaslys yrðu í Reykjavík. Eina dauðaslysið á þessu ári* var á barni inni á Laugavegi, 1 en sú var tíðin, að á hverju ári l.étust mörg börn hér í Reykja vík af umferðars’ysum t. d. 7 1947, ALÞYBUBLABI9 Siysayarnadeild karia sloínuð í Keílavík og Njarðvíkum í GÆRKVÖLDI var form- lega gegnið frá stofnun slysa- i.ns, tjáði blaðinu í gær. var varnadeildar karla í Keflavík |>að fyrst árið 1948 að tilhlut °g Narðvíkum vtri og innri. Á APvANGUR FRÆÐSLU UM UMFERÐAMÁL. Að því er Jón Oddgeir Jóns uon. fulltrúi Slvsavarnaféiags- an Finns heitins Jónssonar, þá verandi dómsmálaráðherra. að Blysavarnafélagið fékk fé úr iríkissjóði til þess að hefja fræðslu um umferðarmál í harnaskólu.m og einnig fvrir al menning. Síðan hefur verið gerð umferðarkvikmvnd, sem stofnfundinum sem haldinn var í ungmennafélagshúsinu flutti sóknarpresturinn. séra Björn Jónsson ávarp og kvikmyndin „Björgunarafrekið við Látara- bjarg" sýnd. I Karladeild hefur ekki starf að í Keflavík undan farin 10 sýnd hefur verið.í öílum kaup‘ár> en kvennadeild slysavarna- síöðum landsins, gefnar út, félagsins hefur starfað þar af sofnunmm ner neima svjo „v---i_wín___ c___, i. v _______* ötullpiir nm nnklnirt cVpifS vel, að meoan hvort tveggja istendur yfir, er gjaldkeri umferðarreglum, sem dreift! iiefur verið til þúsunda skóla barna, og snemma á þessu ári kom út kennslubók á vegum Biysavarnafélagsins, sem mikið feefur verið notuð síðan. BÉRSl’ÖK HERFERÐ GEGN BARNASLYSUM. Snemma á þessu ári hóf fé- íagið svo sérstaka herferð gegn umferðaiglysum á börnum með námskeiðum á skólaleik- vöngum, og fleira, svo sem um l'erðarmyndum í blöðum. og á- varpi í útvarpi. Er jafnan reynt í þessu starfi að vekja ábyrgð- artilfinningu almennings gagn- vart umferðinni, einkum barna og foreldra, DAUÐASLYS UTAN KEYKJAVÍKUR. Dauðaslys .utan Reykjavíkur íiafá hins vegar verið álíka tnörg á þessu ári og undanfar- i.ð, eða sex, þar af aðeins eitt slys á barni, tveir menn féllu af vörubifreiðum, tveir urðu fyrir bifreiðum og ein kona fórst, er bifreið bilaði og valt. V 05 ára afmæli Kveníé^ ■m áiþýðuflokksins PafnarfirE KVENFELAG Alþýðu- S fiokksins Hafnarfirði S minnist 15 ára aímælis síns^ S I Alþýðuhúsinu við Strand-s, ) götu annað kvöld. Skemnit-S, S unin hefst með sameigin-S legri kaffidrykkju kl. 8.S Dagskrá: Skemmtunin sett, S ^minni félagsins: Ólafur Þ. S \ Kristjánsson bæjarfulltrúiú S Munnhörpuleikur: Ingþór) Fcrseiinn sendi Gúsfaf VI. Ádólf heiliaskeyii: FORSETI . ÍSLANDS sendi Hans hátign Gustaf VI Adolf Svíakonungi heillaskeyti á sjö- tugsafmæli hans. Konungur hefur þakkað kveðjuna. Veðrið í dag: Suðaustan kaldi, rignjng. Þjóðvíljinn I HVERT SINN. sem til stend ur, að Þjóðviljanum berizt fjárhagslegur styrkur frá hús bændunum austan við járn- tjald eða einhverju útibúi þeirra vestan þess, er efnt til happdrættis fyrir blaðið hér heima og bumbur barðar fyr ir fjársöfnun til þess. Þetta á að draga fjöður yfir hinar raunverulegu tekjulindir blaðsins, — styrkinn til mold vörpustarfsins utan úr heimi. NÚ ER EITT slíkt happdrætti í gangi hér heima; og segir Þjóðviljinn í gær: ,,Nú þurfa allir velunnarar blaðsins að standa sig í happdrættinu. káupa og selja. Þjóðviljinn er eina blað landsins“, segir hann enn fremur, ,.sem er eign lesenda sinna. Hann sat ur á lesendurna allt traust sitt og gerir það óhræddur“. JÁ, ÞAÐ MÁ nú segja! Hann treystir happdrættinu og fjár hér heima ,,Sósíalistaflokksins“ sendur með Brynjólfi til Moskvu til þess að reyna þar annað happdrætti, sem meira er af vænzt, — með öðrum orðu?n tii þess að „slá“ einn styrk- inn enn handa blaðinu og flokknum. Og vissulega mun hann ekki koma tómhentur heim frekar en aðrir „gjald- kerar“ kommúnista, sem þangað fara. En auðvitað heldur Þjóðviljinn eftir sem áður áfram að telja sig „eina blað landsins, sem er eign lesenda sinna“! ,Ævinlýri á gönguför' frumsýn ; Iðnó á sunnudagskvöldið ------«------- Hefur verið sýnt 159 sinnum í Reykjavík á tæpum 100 árum — nú sýnt í eldri þýðingu endurskoðaðri S Haraldsson. Gamanvísna- S söngur: Soffía Karlsdóttir. Á Gamanþáttur o. fl. Síðan j S dans. Fólk er vinsamíega ^ S ibe'ðið að tilkymia þátttöku^ i sima 9499 fyrir hádegi á \ morgun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR frumsýnir söngvaleikinn Ævintýri á gönguför á sunnudagskvöldið kemur kl. 8 í Iðnó. Leikfélagið hefur sýnt betta verk 113 sinnum áður, en það hef- ur verið sýnt alls 159 sinnum í Reykjavík, og mun enginn sjón- leikur hafa verið sýndur hér oftar. Nú eru bó liðin 20 ár síðan það var síðast íekið til sviðsetningar í Reykjavík. Þessi söngvaleikur eftir Dan* ann Hostrup var saminn 1844, sýndur í Danmörku á konung- lega leikhúsinu 1848, en leikinn hér fyrst á dönsku 1955 á heim ili Trampe greifa og af heimil- is fólki hans. Síðan var það'! sýnt á dönsku 1861 og 1867, en í fyrsta sinn á íslenzku 1881 í þýðingu séra Jónasar á Hrefna gili. Árið 1919 gerði Indriði skáld Einarsson nýja þýðingu af því. og er sú þýðing nú kunn ust. En í þetta sinn verður þýð- ing Jónasar notuð með breyt- ingum og ný þýðingum eftir Lárus rithöfund Sigurbjörnsson og Tómas skáld Guðmundsson. Leikstjóri verður Gunnar Han- sen. HLUTVEEK. Enginn leikaranna, sem nú leika ævintýrið, hafa farið með Framhald á 7, síðu. Óvíst er um það, hvar húsnæði til guðsþjónustuhaldá verður fengið í Langholts- og Háteigssóknum DÓMPRÓFASTURINN, séra Jón Auðuns, setur séra Jón Þor- vai'ðsson í embætti við guðsþjónustu í dómkirkjunni á sunnii- daginn. Séra Árelíus Níelsson verður settur í embætti sunnu. daginn 30. nóvember, eftir hálfan mánuð, en ekki er ákveðið, hvenær séra Gunnar Árnason iekur við embætti smu. * Séra Jón hefur fengið bráða birgðahúsnæði hér í Reykjavík í prestakalli sínu og er að flytja að austan. Einnig mun sóra Árelíus hafa fengið húsnæði, en sera Gunnar er ekki kominnt að norðan enn, og hefur upp- boð verið auglýst að Æsustöð- um á búi hans bar. Geslkvæml um borð í Swiflsure GESTKVÆMT var í dag um borð í brezka beitiskipinu ,,Swiftsure“, sem liggur á ytri höfnir>;. Kl. tvö í dag' fluttu skipsbátarnir fjölda Reykvík- inga um borð til að skoða hið stóra herskip. Mest bar þá á unglingum í hópi þeirra er um borð fóru, en þó voru þar full- trúar ýmissa aldursflokka. Fólki er einnig boðið að skoða skipið í dag á milli k] 2 og 4 og á sunnudag. Hinir hraðskreiðu skipsbátar flytja fólkið á milli. Ferðaskrifstofa ríkisins skýrði frá því í gær að brezku sjóliðarnir hefðu í hyggju að fara í hópferð eiþfchvað út úr faænum ef veður og skyggni verður gott meðan skipið hefup viðdvöl. ÓVÍST UM KIRKJURNAE Það mun hins vegar vera óá kveðið enn, hvar tveir hinna nýju presta fá húsnæði fyrir guðþjónustur, þeir séra Árelí- us og séra Jón. Mun sóknarj nefndirnar eiga eftir að taka á- kvörðun um það tiþ fulls. Hins vegar fær séra Gunnar. eins og kunnugt er, Fossvogskirkjui fyrir Bústaðasókn, og messar að líkindum í Kópavogs ókn s barnaskóla Kópavogshrepps. INNSETNINGIN. Innsetningarathöfnin á sunnu daginn kemur, er séra Jón tek- ur við embætti sínu, er vcnju- Framhald á 7. síðu. 5 báíar á Isaíirði auglýstir á nauð* ungaruppboð vegna aflabresísins --------♦. Brýn nauðsyn, að stjórnin komi í veg fyrir, að þessl atvinnutæki verði seld úr bænum TIL FYRSTU UMRÆÐU KOM í neðri deild alþingis í gær frumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast láu til kaupa á togara og togveiðibáti fyrir ísafjörð og sjávarþorpin. við ísafjarðardjúp. Við umræður um málið upplýsti Hannibal Valtlimars son, sem var meðmæltur frumvarpinu, að fimm stór ir vélbátar á Isafii-ði, yrðu settir á nauðungaruppboð í byrjun desember, ef ekkert yrði gert vegna fjárhagsörð ugleika, sem fyrst og fremst stafa af aflabresfinum und- anfarin ár. Taldi hann nauð synlegast af öllu að koma í veg fyrir sölu á þcssum þýð ingarmiklu atvinnutækjum, því næst þyrfti að gera tog- nrekendur og smásalar ekki i félaginu um þýzku viðskipfin STOFNFUNDUR samtak- anna um verzlun við Austur- Þýzkaland milli sölumiðstöðv arinnar, verzlunarráðsins og SÍS mun hafa verið haldinn í gær, að minnsta kosti átti að halda hann þá. Iðnrekendur og smásalar vildu fá aðild að þessum samtökum og stóð þeim það til boða sem aðilar að verzlunarráðinu, því neit- uðu þeir, vildu fá að vera sjálf stæðir aðilar, en það var þeim meinað. Nú er vitað, að þegar verði seld,ur fiskur til Austur- Þýzkalands fyrir 18 milljónir króna, svo að mikið vöru- magn mun verða keypt það- an. Væri eðlilegast, að þess væri gætt vel, að þaðan yrðu einvörðungu keyptar vörur, sem ekki er hægt að fram- leiða hér, svo og efni vara til in.nlendrar iðnaðarframleiðslu, og fyrir því sýnist eðlilegast, að iðnrekendur og smásalar fengju að vera með í samtök- unum, því að þeir eru kunn- ugastir raunverulegum inn- flutningsþörfum iðnaðarins og verzlunarinnar. araútgerðinni fært að lcggjá upp aflann hér á landi til vinnslu, eftir það væri mjög góðra gjalda vert að iitvegá togara. Einkum lagði hania mikla áherzlu á, að Bolungá vík þyrfti að fá aðstoð til kaupa á 200 tonna íogbáti. I frumvarpinu um áhyrgð til ■togarakaupa fyrir fj ifjörð* sem flutt er af Siguröi B'arná syni, er gert ráð fyrir því, aS ríkisstjórnin ábyrgist h.f. ís- firðingi á ísafirði — eöa san% tökum, sem kvnnu A ' >rða mynduð af ísfirðingúr.i út- gerðarmönnum í BoIr,up"'.vík, Hnífsdal og Súðavík — til kaupa á einum togara, o- enn fremur lán fyrir samtök útgerð armanna í Bolungavík til kaupa á 200 tonna togve' ’ibát, Hannibal benti enn fr: mua á það, að þótt nýr 'togari yrði. keyptur- til ísafjarðar pyrin Isafjörð og sjávarþorpin l.ar S grennd, að þá kæmi hann að [litlu gagni fyrir atvinnuiífiú þar, svo fremi, að hann legði ekki afla sinn upp á ísafirði, en það hefðu hinir tvalr tog- ararnir, sem fyrir eru gart að mjög takmörkuðu leyti. Þao skilyrði þyrfti því að fvlgja, að togarinn yrði að leggja aflai sinn upp í heimahöfn, en með því yrði að honum veruleg at- vinnubót bæði fyrir ísfirðinga og'þorpin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.