Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 7
l * í * * s < s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Smurt brauiS. , í Snittur. 7 s Til í búðinni allan daginn. *■> Komið og veljið eða dmið.,- Síld & Fiskur.b — . s Friðsamir niðjar.. ura-viðöerðir, Fljót og góð afgreiðsla.S GUÐL. GÍSLASON, ^ Laugavegi 63, ^ sími 81218. ^ ---------------------s Smurt brauð oá snittur. Nestisoakkar. s Ódýrast og bezt. Vin-) samlegast pantið með • fyrirvara. / MATBARINN \ Lækjargötu 6. < Sími 80340. < Köld borð oé \ heitur veizlu- $ matur. ^ ____Síld & Fiskur.; Minningarspiöld s dvalarheimili* aldraðra gjóS fflanna fást4 á eftirtðldum J •töSum í Reykjavík: Staif-J itofu Sjómannadagsráð*; Grófin 1 (ge-igíð inn fráS Tryggvagötu) sínal 6710,) skrifstofu Sjómannafélags: Reykjavíkur, iíverfisgötu) 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandl, Mjólkuxfélagshúii inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50. yerzluninni Laugateigur, > Laugateigi 24, Bókaverzl- tóbaksverzluninni Bosjton, Laugaveg 8 og Neebúðinni, Nesveg 39. —■ 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Ný.ia sendí- bílastöðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstrætl j 16. — Sími 1395. MinningarsD.iöId \ BarnaspitalasjóG* Hringslns { eru afgreidd í Hannyrða-1 verzl. Refill, AWalatrætí 12. í (áður verzl. Aug. Svendf ■en). í Verzlunnd Victor / Laugaveg 33, Holts-Apó- ? ♦eki, Langhoitsvegi 84, ( Verzl. Áífábrekk'i viö Suð- • urlandsbraut og Þorsteins-/ búð, Snorrabr*u» '81. ? ) IIús og íbúðir s * $ * s af ýmsum stærðum í í bænum, útverfum bæj - ^ arins og fyrir utan bæ-1 inn til sölu. — Höfunrf einnig til sölu jarðir, ^ vélbáta, bifreiðir og^ verðbréf. ^ Nýja fasteignasalan. ^ Bankastræti 7. S . Sími 1518 og ki. 7,30— S 8,30 e. h. 81546. ^ Framhald af 4. síðu. unum lítilsvirðingu. En þefta var allt og sumt. Konur eru jatn réttháar körlum þar á Pitcairn. Gamlir og lasburða búa hjá ættingjurn og njóta góðrar aðhlynningar og bjúkrunar. Öll börn hafFi sömu möguleika til nárfis' í skóla eyjarinnar, en nemendur þar eru nú 19 talsins. Eins og fyrr segir er íbúa- fjöldinn 140. í fyrra skeðu þrjár fæðingar og dauðsfall varð þar eitt- VERZLA VIÐ SKIP Efnahagsástand Pitcairnbúa er eins gott og hugsast getur. í fyrra varð viðskiptajöfnuðu” eyjarinnar hagstæður um 505 Fijisterlingspund. Póstsamgöng ur við umheiminn eru reglu- bundnar og loftskeytasamband við skip, sem eiga leið um. Stærsfi innflutningsliðurinn ev mjöl, þar næst kartöflur. Ósjaldan skeður það, að skip leggjast undir eyjunni og lands menn nota hvert tækifæri, sem gefst til kaupsýslu. Þeir far’a á smábáfum sínum um bof® í skipin og sslja þar ávexti, jága- körfur og ýmis konar skúrð- gripi, og peningarnir, sem þjeir eignast með þeim hætti, éjga sinn þátt í því, að viðskiþta- jöfnuðurinn er jafn hagstæður og raun ber vitni. - ■ BLÓMLEGT FÉLAGSLÍF | Félagslíf hefur blómgg^, á eyjunni síðan 1950 að skðliim og samkomuhúsið voru re|n- Ksnnarahjón eyjarinnar (Sen\ bæðj eru frá Nýja Sjálanði! kenna aukreifis listiðna&^og ýmis konar föndur. Þanhig hafa þau komið upp iilraupa- garði umhverfis skólann. Bæði fullorðnir og börn taka þá® í þessu menningarstarfi, ■ auk hins fyrrnefnda gefur þeim kost á námi i tónlist’%g leiklist. Svo gefst eyjarskeggj- um auk þess öðru hvoru kostur á að sjá kvikmynd og iilýð’á á úfvarp. bókasafnshúsinu og koma þessu sýningarborði þar fyrir. j Verður þá líklega bætt í það einhvsrjum sýnishornum og komið fyrir í því smákortum, er sýni helztu * fundarstaði hinna þýðingarmestu nytja- steina og bergtegunda. i, Ævinfýri á gönguíör i Framh. af 8. siðu. hlutverk í því áður, að undan- teknum Brynjólfi Jóhannes- syni, sem leikið hefur Svale, Kranz og Skrifta-Hans. Með önnur hhlutverk fara: Svate Árni Tryggvason, Lára Elin Ing 1 varsdóttir, Jóhanna Ragnhild- ur Steingrímsdóttir, Kranz Þor steinn Ö. Stephensen, Helena, Elín Júlíusdóttir, Vermundur Guðmundur Jónsson, Herlöf Steindór Hjörleifsson, EsjbæK Gísli Halldórsson og Pétur bónda Gunnar Bjarnason. j ENSKUR GAMANLEIKUR ; NÆST. i Enskur gamanleikur ,Good ; Men Sleep at Hoine, eftir gam ' anleikjaskáldið Walter Ellis I verður næsta verkefni leikfé- ! lagsjns. Er nú verið að vinna ! að þýðingu þess. Leikstjóri verður Einar Pálsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, HERDÍSAR KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR frá Akureyjum, fer fram frá heimili oklcar, Faxabraut 18 i Keflavík, laugardaginn 15. nóv. næstk. kl. 1 e. h. Fysýr hönd vandamanna. Unnur Sturlaugsdóttir. Björn Guðbrandsson. GUÐLAUGUR MAGNÚSSON GULLSMIÐUR lézt að heimili sínu, Laugaveg 22, þann 13. þessa mánaðar. Aðstandendur. Séra Jón Þorvarðsson Framhald af 8. síðu. leg guðsþjónusta, að öðru leyti en því, að séra Jón Auðuns dóm I prófastur flytur ræðu og felur hinum nýja presti söfnuðinn, en síðan flytur séra Jón Þor_ varðsson ræðu, og er það aðal prédikunin. Sieinasafn -Raflaánir o£ Hraftækjaviðgerðirj ^ Önnumst alls konar við-y S gerðir á heimilistækjum, > J höfum varahluti í flest j ^ heimilistæki. önnumst? ^ einnig viðgerðir á olíu-i ^ fíringum. ^ S Raftækjaverziunin y S Laugavegi 63. S \ Sími 81392. S Framhald af 1. síðit| einu af hlýviðrisskeiðum kýart era ísaldarinnar, og er .f uncjjur þeirra og rannsókn hans á þám eit-t hið merkasta, sem uþlið hefur verið um ísaldarsögu Js- lands, enda veift vcrðskulctý.ð athygli erlendis. Náttúrugriöal safnið átti áður nær enga stéfh- igervinga úr Bakkakotsbrúnufn. þRÖNGT f HÚSNÆÐl M ■ SAFNSINS Æ Náttúrugripasafninu ér |vi mjög mikill ferigur að' sS'ni Líndals og vil ég tíá ge£eiidu|'.- um þakklæti fyrir þessa áglétú gjöf, segir Siguðrur. Því mji^jir er híbýlakosti safnsins enn ivó háttað, að ekki er um annað að gera en stafla steinakössunnp óuppteknum í geymsluhej! - bergi ofan á kassana m’é%hii|u stórmerka safni Guðmund'ar tl. 1 Bárðarsonar, sem legið hefur'þ- upptekið, sakir skorts á hirzf- ,um, í nær tvo áratugi. Vonanfti þarf safn Líndals ekki að liggjja eins lengi í kössum. SÝNINGARBORÐ MEÐ NVTJASTEINUM í þessu sambandi vil ég giÉa þess meö þakklæti, segir Sig- urður enn fremur, að hém á dögunum fékk jarðfræðidétid safnsins aðra gjöf. Sú gjöf yar sýningarborð það með sýnjs- hornum af ýmsum nytjastéfn- um og bergtegundum, er fi#i- ast hér í jörðu, sem til '^ýfis var á iðnsýningunni. Haföi Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur séð um útvegun sýriis- hornanna og lagt þau að miklu leyti til sjálfur. Reynt verður að rýma einhvern veginn til í sýningarsal safnsins í lands- Fróðárhirð hin nýja Framhald af 5. síðu. innar, — Sjálfstæðismenn, sem ofbýður íhaldshausinn, Sósíalistar, sem í einlægni viljið hag íslenzkrar þjóðar fyrst og fremst án tillits til annarlegra sjónarmiða, fyrir vorið verðið þið að gera upp við ykkur, hvort þið ætlið að eins að damla með þvotta- kefli í haus selsins, eða leggja orku ykkaý með Kjartani á Fróðá í högg járn drepssleggjunnar, sem ein fæ/'rekið selinn í gólf niður. Á ykkur hvílir ábyrgð, þung og mikil. Heill alþjóðar veltur á því, að þið velj'ð rétt, hlustið á ráð Snorra Hafnarfjörður. Hafnarfjöröur. í Hafnarfiröi minnist 15 ára afmælis síns með skemmtun Iaugardaginn 15. nóvember kl. 8 e. h. í Alþýðuliúsinu. SKEMÍ TIATRIÐI: 1. Skemmtunin sett. Minni félagsins: Ólafur Þ. Kristjánsson bæj- arfulltrúi. Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. Gamanvísur: Soffía Karlsdóttii’. Gamanþáttur og fleira. Sameiginleg kaffidrykkja. D a n s . 2. 3. 4. 5. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. — Aðgöngumiðasala í Alþýðuhúsinu frá kl. 10 f. h. á laugardag. — Sími 9499. — Æskilegt er að þátttaka tilkynnist fyrir hádegi á laugardag. STJÓRNIN. goða í hjarta ykkar. ’Gerið þíið það, þá mun vissulega „ósóminn hrökklast heim um síð“. Því að þá verður „sess- inn ekki sætur“ neinni Fróð- árhirð. Það á hann heldur aldrei að vera á íslandi (ALÞÝÐUMAÐURINNj. Er þörf æskulýðshallar! I SVO ER SPURT, og ekki að • ástæðulausu, nú þegar bygging hennar fer að hefjast. Og svar ið er tvímælalaust jákvætt. i Æskulýðshöll er orðin reyk- jvískri æsku knýjandi nauðsyn. * Skulu nú helztu rök fyrir bygg 1 ingu hennar talin. Öllum er ; kunnugt um hið spillta skemmt , analíf sem er hér í bæ. Vilji ungur maður eða kona fara á skemmtun á t. d. laugardags- kvöld, er vart um annað að ræða en að halda í eitthvert samkomuhús bæjarins, kaupa sig þar inn fyrir of mikið fé og síðan er þar dans á boð- stólum í reykjarsvælu og á- fengisstybbu. Má öllum ljóst hús þessi eru reykvískri æsku. Má af því ljóst verða, hve brýn þörf er fyrir stað, þar sem hægt er að skemmta sér án þess að þurfa um leið að taka námskeiði í vínneyzlu. Ætlast er til, að skemmti- og fundarsalur verði í tilvonandi æskulýðshöll. Þá icr log ©kki síður þörf fyrir félags- og tómstunda- heimili annars konar fyrir æsk una. Þar verður sjálfsagt bóka safn og lestrarsalur, en þessa er mjög þörf eins og fram hef ur komið nýlega í blöðum. Námsfólk margt er á hrakhól um með lestrarnæði og þavf einhvern samastað. Þá er og vera, hve hættulegir „skólar“ I þess að geta, að íþróttafélögin skortir nú mjög íþróttasal fyr ir meiri háttar inniíþróttir, og er nú verið að hefja byggingu hans. Hálogaland er að falli! komið, vegna elli og hrum- leika, og er brýn þörf betri húsnæðis. Enn fremur er þess að geta, að í umræddri æsku- lýtjshöll verður samastaður, arins, bæði skrifstofur og fund fyrir hin 33 æskulýðsfélög bæj arsalir. Sést af öllu því, sem. talið hefur verið upp, hva brýn þörf er hallar þeirrar, og það þótt sitthvað sé ekki tekið með að sinni. Um helgina fer fram merkja sala til ágóða fyrir þessa hug- sjón jfyrrnefndra æskulýðsfé- laga. Vænzt er fastlega, að ung ir menn og konur taki hönd- um saman um að gera. þessaj fjársöfnun sem glæsilegasta,, svo að sjást megi svart á hvítu, hvílíkt áhugamál þetta er æsku Reykjavíkur. Vonar stjórn BÆR og öll hin ein- stöku æskulýðsfélög innan, þess, að æskufólk taki sem drýgstan þátt í fjársöfnun þess ari. Láti enginn sinn hlut eftir* liggja nú eða framvegis, er sig urinn vís, markinu náð. Frara til starfa, drýgjum dáðir! Skólapiltur. Æskulýðshöllin, eins og hún á að verða. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.