Alþýðublaðið - 19.11.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1952, Síða 1
 s \ Færf bifreiðum að Hagavafni og mskmm í Landmannalaugar (Sjá 8. síðu. ^ J ALÞYBUBLASIB XXXIII, árgangur. . Miðviltudagur 19. nóv. 1952. 260. tbl. Alpýðuflokkurinn flýjkir frumvarp mn rð foai i neimami UNGLINGSDRENGIK ItöfSu mjkinn iiðssafnað í gæv ,inni á Hraunteig. Skipt- ust þeir í flokka osr börðust sem ólmir væru. Barst lög- reglunni kvörtun um þetta kí. (!.10 síðd., mcð því að fólki þót'i ekki ugelaust um að piitarnir slypnu ómeiddir úr leiimum. Vilöi það, að lög reglan skakkaði leikinn. En piltarnir hafa sennilcga fengið pata af því, að lögregi an væri komin á stúfana, því að liðið var lagt á flótta og hafði afvopnazt, þegar lög- reglan íkom. Tókst ekki að handsama neinn, sem tók þátt :í bardaganum sjálfum. Vopn þeirra voru illa tii- búin trésverð og spýtur, all- þung og löng vopn. Börðusf s ákafa, en voru fiúnsr, þegar Sögreglan --------*------- kom._______ | Ríkið á að kaupa fjóra fogara, gera úf og iáfa þá leggja upp dfiann þar, sem atvinnu er þörf -------—-------- FJÓRIR af þingmcnnum Alþýðuflokksins, þeir Hannibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason, Stefán Jó- hann Stefánsson og Emil Jónsson flytja frumvarp til laga um togaraútgerð ríkisins til atvinnujöfnunar. I frumvarpinu er gert ráð fyrir að Hkið kaupi og geri sjálft út fjóra togara til öflunar hráefnis á heima- miðum fyrir frystilrús og önnur fiskiðjuver, sem nú eru illa hagnýtt vegna hráefnaskorts. Höfuðmarkmið þessarar tog togararnir leggi þar einkum araútgerðar ríkisins, segir í frumvarpinu, er að jafna at- vinnu í kaupstöðum og kaup- túnurn landsins á þann hátt, að aö draga beri úr eftiahagsaðsfoð við Evrópu --------♦-------- Vill skera niður fjárveitingar og halda fast við tolla, ------------------------------- VIÐ ÞVÍ HEFUR almennt verið búizt, að er republikanar næöu meirihluta á þingi Bandaríkjanna, myndu þeir vinna að því að dregið yrði úr efnahagsaðstoð við Evrópu og að lítil von yrði þá til þcss áð innflutningstollar í Bandaríkjunum yrðu minnkaðir. Robert A. Taft, foringi republikana, staðfesti að nokkru leyti þessa skoðun með ummælum sínum við blaða- menn í Washington í gær. Sagði Taft áð álit sitt væri að draga bæri ur efnahagsaðstoð Bandaríkjanna við Evrópu. Aðspurður sagði Taft að*- Frosi og snjór í V,- Evrópu. sagöi hann teldi það óvíst að Evrópu ríkjunum yrði nokkur stoð í því að innflutningstollar í Bandaríkjunum yrðu lækkað- ir, en Taft hefur ávallt verið talsmaður innflutningstolla til verndunar bandarískum iðn- aði. Taft er kominn til Wash- ington til að ræða við Eisen- hower verðandi forseta um stefnu repúblikanaflokksins í þýðingarmestu þjóðmáiunum. Sagðist hann mundi leggja fyr ir Eisenhower tillögur um ráð- herra í stjórn hans, en ráðherr ar eru skipaðir af Eandaríkja- forseta. Taft vildi ekki láta uppi við blaðamenn á hverja hann myndi benda Eisenhow- er sem líklega ráðherra. Þá sagði Taft að hann myndi leggja til að fjárhagsáætlun Trumanstjórnarinnar fyrir næsta ár yrði lækkuð úr 79 milljörðum dollara í 70 millj- arða. > Framhald á 7. síðu. Snjór götum Parísar. Á SAMA TÍMA og hlývind- ar blása yfir ísland, berast fregnir af frosti og byijum í suðvesturhluta Evrópu. í gær (Frh. á 7. síðu.) afla á land, sem atvinnuleysi gerir vart við sig og mest börf er aukinnar atvinnu hver.iu sinni. Gert er ráð fyrir því í frum- varpinu. að stjórn togaraúi- gerðarinnar verði falin stjórn síldarverksmiðja ríkisins, og ber að öðru jöfnu að stuðla að því með rekstri togaranna, að síldarverksmiðjurnar fái aukið hráefni til vinnsiu, svo að vinnslutími þeirra geti þannig náð yfir lengri tíma ársins en hingað til hefur verið. Að lokum segir í frumvarp- inu að sett skuli reglugerð um tilhögun alla og rekstur togara útgerðar ríkisins, og skuli það sérstaklega tryggt með ákvæð um hennar, að megintilgangi laganna —• jöfnun afvinnunn- ar — verði sem bezt náð. Á tveim síðustu þingum hafa þingmenn Aiþýðuflokks- ins flutt frumvarp urn togara- útgerð ríkisins til atvinnujöfn ur.ar, en það hefur ekki náð fram að ganga til þessa, þrátt fyrir vaxandi atvinnuleysi. en það ætti nú að vera búið ao opna augu manna fyrir því, að ekki verður hjá því komizt að gera víðtækar ráðntafanir til að draga úr atvinnuskortinum með einhverju móti, m. a. með (Frh. á 7. síðu.) Ný kenning Sigurðar Þórarinssonar: Vaida hlaupin úr Grímsvöínum gosum þar,. en ekki gosin hlaupum Athuganir á gö'mlum heimildum leiða í Ijós, að gosin koma ekki fyrr en hlaupin eru að sjatna. —I— ----«--------- SIGURÐUR ÞÓRARINSSON jarðfræðingur flutti fyrir- lestur um Grímsvötn á fundi í Jöklarannsóknafélagi Islands í fyrrakvöld og lýsti þar þeirri kenningu sinni, að jökulhlaupin úr G.rírr.svötnum valdi eldgosunum þar fremur en gosin valdi hlaupunum. : * Sigurður telur Grímsvötn Um 25 bíiar komu með Tröllafossi vera svipað fyrirbrigði og Grænalón og önnur jökullón í Vatnajökli, þar sem svo hagar til, að vatn safnast í dældir, sem jökullinn lokar, en er va+n ið í þeim hefur hækkað svo mikið, að jökuilinn Ivftist, ÞAÐ vak*i athygli manna, hefjist hlaupin úr þeim. er farið var að skipa upp úr J Tröllafossi í gærmorgun hve HLAUP Á 10 ÁRA FRESTI margar riýjar amerískar bif- reiður voru til manna hér í bæ — bæði á þiljum og í lest. Ekki var búið að skipa þeim' öllum upp í gær, en eftir því sem blaðiö hefur frétt, munu vera allt um 25 bifreiðar í skipinu. Eru þær af ýmsum gerðum, t. d. De Sodo, Mer- cury, Ford, Dodge og Buick. Löndunartil~ raun í Grirns- by ídag? AB frétti það lauslega í gærkvöldi seint, að fyrir- hugað væri, að gerð yrði tilraun til að brjóta lönd- unarbann brezkra útgerð- armanna í dag í Grimsby. Yrði þá reynt að landa þar fiski úr einum íslenzkum togara með löndunartækj- um, sem hhið nýlega stofn aða félag, Iceland Agency Ltd. á þar. Eidur í verzlunarfiúsh ELDUR varð laus í mið- stöðvarklefa í verzlunarhúsi við Borgarholtsbraut í gær. Gekk vel að slökkva eldinn og skemmdir urðu litlar. SNJÓA frá síðasta vetri mun enn vera að leysa í fjöll- um norðan lands, að því er frétzt liefur að norðan. Þar var allvíða talsverður snjór í sumar í lægðuni og giija- drögum og sums staðar ó- venjumikill, enda mikiir kuldar í sumar, einkum fram an af. Á þetta t. d. við í Eyjafirði og Skagafirði. SKAFLINN HORFINN 25. OKT. Og að því er Jón Eyþórs- son veðurfræðingur skýrði blaðinu frá í gær, var skafl- inn í Kerliólakambi í Esju, hér beint á móH höfuðstaðn- um, nálega horfinn 25. októ- ber. Þessi skafl er þarna á hverju sumri, kringlóttur að lögun, en hverfur ekki nema í hlýjustu sumrum undir haustið. Nú var liann hins vegar að minnka fram um (Frh. á 7. síðe.) AÐALREGLAN Vatnið, sem safnast fyrir í Grímsvötnum, telur hann svara til 10 ára úrkomu á að- rennslissvæði vatnanna. Jök- ullinn bráðnar bæði að ofan vegna sólarhita og að neðan vegna mikils jarðhita. En hlaupin úr Grímsvötnum hafa einmitt komið á um 10 ára fresti, eða það er aðalreglan. HLAUP EN EKKERT GOS Nú er það vitað. að nlaup getur komið úr Grímsvötnum án þess að nokkurt gos sé, og þegar eldgos verður, bvrjar það ekki fyrr en hlaupið hefur náð hámarki, þ. e. þegar mikið vatn er runnið úr því. Teiur Sigurður, að hlauoið komi gos- inu af stað með því að bá sé lyft gífurlega bungu fargi af yfirborði eldstöðvanna í Gríms vatnadældinni. LOFTSLAGSBREYTINGAR Síðustu hlaupin úr Gríms- vötnum hafa verið lítil og kom ið óreglulega, svo að hin gamla regla er brotin. Telur Sigurður það geta stafað af loftslagsbreytingum Sömuleið is telur hann, að skilvrði fyrir reglubundin hlaup hafi ekki verið fyrir hendi fyrr á öid- um, meðan byggð var þar sem nú er austanverður Skeiðarár- saiidur. RANNSÓKN Á NÆSTA HLAUPI Ekki telur hann neinu vera hægt að spá um, hvenær næst komi hlaup úr Grímsvötnum, fyrst og fremst vegna þeirrar óreglu, sem komin er á hlaup- in. Því má bæta hér við þesta stutta ágrip af kenningu Sig- urðar, enda þótt það kæmi ekki fram í erindi hans, að þegar hlaup kemur næst úr Grímsvötnum, er nauð- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.