Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 8
ádeiluieikrit verður sýn á íösíudaainn Kommúnísfar á alþingi gera bandalag við !■ Iialdið gegn Ferða- skrifsfofu ríkísíns. Farið að æfa Skugga-Svein, sem verður jólaleikrit, —.......................—.....-»■■■ ■ SJÓNLEIKURINN „Topas‘!, eftir franska leikrita- og kvik- i oiyndahöfimdinn Marsel Pagnol, ver'ður frumsýndur í Þjóð- : teikhúsinu næstkomandi föstudag. Sjónleikur þessi er hörð á- ríeila á pólitíska spillingu, og þá fjármálalegu og si'áferðilegu tipillingu. er fylgja í kjöifar hennar. Fyrir sjónleik þennan sem fyrs't var leikinn í París 1928, hlaut höfundurinn heims- frægð. Barnakenn.ari, sem fyrir heið*- arleika sinn íer hrakinn úr Vtátarfi, lendir í höndunum á manni, sem pólitískx séö er yaldamikill í borgtrmi, Hyggst fiann nota kennaraíin sem lepp fyíir skálkabrögð sín; líður íxinn heiðvirði barnakennari ynikiar sálarkvallr í fyrstu, — en' fer síðan. að verða' með á in.ótunum. Kennari þessi, ,,Tóp- az“, er leikinn af Kóbert Arn. fidnssyni, en auk þess hafa þau Erna Sigurleifsdóttir, — sem 1 nú leikur í þjóðleikhúsinu í fyrsta skipti, — Þóra Borg, Jón Aðils. Haraldur Björnsson, Klemenz Jónsson, Gestur Páls- t i;on, Haraldur Adólfsson, Mar- grét Ólafsdóttir og fleiri'þar fclutverk með höndum. Leik- ntjóri er Indriði Waage. Þrjú önnur kunnustu leikritin, uem Pagnoe hefur samið, eru: ,,Marius“, „Fanny“ og „Cesar“. Fjalla þau um líf Provencebúa, en Pagnol er borinn og barn- fæddur meðal þeirra. Á síðari árum heíur Pagnol einkum lagt ntund á kvikmyndagerð, og vak iið á sér mikla athyglj fyrir. Tíann er meðlimur íranska aka d.emísins. C'NNUR VIÐFANGSEFNI Sýningum á sjónleiknum „Júnó og páfuglinn ‘ er nú að jjúka, og hefur aðsókn að þeim Soik ekki verið sem bezt, enda 1 iiótt öllum beri saman um, ð ; i>ar sé um afhyglisvert verk að Tasða. Aðsókn að sjónleiknum ,jfíekkjan“ eftir hollenzka fikáldið Jan de Hartog fer enn vaxandi. og hafa siðustu sýn- 'íngarnar verið fyrir fullu húsi, en áhorfendur fagnað leiknum irneð afbrigðum vel. Þá er ver- ið að æfa næsta viðfangsefni ■ i>jóðleikhússins, „Stefnumótið í Genlis“ eftir Jean Anouoh. Byrj «að er einnig að æfa sjálft jóla- ieíkritið, „Skuggasvein" Matt- fcíasar. og leikur Jón Aðils þar aðalhlutverkið. Isgeír ásgelrssofi for- Mti verndari íþrólía- Ireyílngarinnar SVO sem skýrt hefur verið frá hér í blaðinu. hefur Skúli Guðmundsson nú á tveim þing um barizt fyrir því, að starfs- svið ferðaskrifstofunnar og að- staða verði stórskert og aftur komið á því vandræðaástandi. að alls konar einkafyrirtæki taki á móti erlendum ferða- mönnum. algerlega eftirlits- laust. íhaldið á alþingi hefur mjög fagnað t þessum tillögum Skúla. ,og var það eins og við var að búast. í hvert skipti sem braskarar eygja nýja gróðamöguleika. er íhaldið reiðubúið til aðstoðar. Flokks- menn Skúla hafa þó haft þá sómatilfinningu að fylgja hon- um ekki í baráttu hans fyrir ..málstað einkaframtaksins“. I Þeir tveir framsóknarmenn, sem sæti eiga í samgöngumála nefnd neðri deildar, leggja til, að frumvarp Skúla verði fellt. En sá furðulegi blutur hefur hins vegar gerzt, að komm- únistinn i nefndinni, Lúðvík Jósefsson, hefur myndað þar meirihluta með íhaldsmönn- unum Sigurði Bjarnasyni og Magnúsi Jónssyni, og leggja þeir tii, að frumvarpið verði samþykkt. Sýnir þetta í fyrsta lagi, hversu vel má treysta komm- únistunum til að standa vörð um heilbrigðan ríkisrekstur. Þeir eru reiðubúnir til þess að íþjóna brasksjónarmiðunum, ef íhaldið vill nota þá til þess. í öðru lagi sýnir það, að íhald- inu klígjar ekki við að nota kommúnistana til framdráttar málstað sínum, fyrst þeir eru til reiðu. FUNDUE Sambandsráðs I.S. •1, sem haldinn var í október fííðast liðnum, samþykkti að fara þess á leit við Ásgeir Ás- geirssoR, forseta íslands, að íi.ann gerðist verndari íþrótta- íireyfingarinnar. Var honum t«nd beiðni þessi bréflega. Nú liefur stjórn ÍSÍ borizt bréf frá forsetaritara, þar sem hann itilkynnir stjórn ÍSÍ, að forset- inn hafi falið sér að tjá henni, að honum sé ljúft að verða við |>essari ósk sambandsráðsins. lélagsvisf í KópavogL 1 alþýðuflokksfélag Cópavogshrepps hefur félags- víst í Alþýðuheimilinu að Kársnesbraut 21 í kvöld kl. ' B,30. Verðlaun verða veitt. Að gangur kostar 10 krónur og er :'kaffi innifalið. ALÞYBUBLAEIB DularfuM för. I STAÐ ÞESS að svara fyrir- spurnum AB um það, hvað gjaldkeri „Sósíalistaflokks- ins“, Halldór Jakobsson, hafi verið að gera með Brynjólfi Bjarnasyni austur í Moskvu og þaðan til Prag. hvaðan hann mun enn ókominn, svarar Þjóðviljinn í gær þeim skætingi. að AB sé „eign hlutafélags, þar sem ýmsir helztu auðmenn Reykjavíkur hafi tögl og hagldir“, . svo áð því farist ekki að spyrja um tekjulind- ir. Þjóðviljans! ALLTAF læra menn þó eitt- hvað í Þjóðviljanum; og nú vitum við þá það, að AB sé „hlutafélag helztu auðmanna Reykjavíkur11!! En auk þess, að slík véfrétt kommúnista- biaðsins mun þvkja hafa lít- inn stuðning af staðreynd- um, er þetta auðvitað ekkert svar við þeirri spurningu, sem nú er á svo margra vör- um — hvað gjaldkeri „Sós- íalistaflokksins" hafi verið að gera austur í Moskvu og sé enn að malla austan tialds? AB spyr enn: Hvað var hann að gera austur þang að, — og hvers vegna var för hans haldið leyndri? Akfœrty fir UxaMryggi, í Land- mannalaugar og að Hagavatni Gizkað á, að hægt sé að komast alla leið til Fiskivatna KRISTJÁN BÓNDI DAVÍÐSSON á Oddsstöðum í Lunda- reykjadal kom til Reykjavíkur í gær heiman að frá sér og hafði farið yfir Uxahryggi. Kvað hann veginn ágætan 'yfilf liryggina og vel færan öllum bifreiðum, en ÞingvallavegurinBv væri versti kafli leiðarinnar. ——---------------------* Uxahryggir hafa verið farn- ir alltaf annað slagið í haust síðan föstu ferðirnar frá Nox-ð- urleið hættu. Hafa sumir lagt leið sína þar yfir með flutning, en aðrir ski-uppu þangað £ rjúpnaleit meðan sjórinn lá þar yfir. / lón Stefánsson formaónr álþýóufiokksféiags Vesfmannaeyja. AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Vestmannaeyja vai' haldinn föstudaginn 14. nóvember s.l. í stjórn voru kosnir: Formaður: Jón Stef- ánsson, varafoi'maðui': Elías Bergur Gíslason. ritari: Vil- hjálmur Árnáspn, gjaldkei'i: Sigui'bei'gur Hávarðsson. með- stjórnandi: . Ingólfur Árna- j son. Brezk hernaðaríiugyél hefur hækisiöð á Keflavíkurfiugvelii. Brezk hernaðarflugi'él fór af Keflavíkurflugvelli kl. 6 í gær norður og vestur í haf. Var hún væntanleg þangað aft ur um þrjúleytið í nótt. Flug- vél þessi tekur þátt í heræf- (Frh. á 7. síðu.) Þing SUJ hefsf á fösfudaginn, verður haidið í Hafnarfirði ÞING Sambands ungra jafna'ðarmanna verður sett á föstu- daginn kcmur klukkan 5 eftir hádegi í Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði og verður þingið haldið þar, en það stendur væntanlega þamn dag, laugardag og sunnudag. ~ — * Búizt er við, að um fimmtíu fulltrúar sæki þingið, en í Sam bandi ungra jafnaðarmanna er.u alls tólf félög. Er ekki vit- að enn, hvort öll þeirra senda fulltrúa á þingið, en öll, sem geta komið því við, munu gera það. Varð fyrir bifreið, en slapp iífið meidd, ÁTTA ÁRA gömul telpa, Jóna Bjarkan að nafni, varð | fyrir bifreið í gærkvöldi við bifreiðastæði Hreyfils hjá Lönguhlíð. Kvartaði hún um óþægindi 1 hálsi, en engir sá- * (Fi’h. á 7. síðu.) Veðrið í dag: Suðvestan kaldi, rigning. Nær einsdæmi, að beit sé ekki farin að spillast af frosti neins staðar á landinu. ENDA ÞÓTT komið sé franx yfir miðjan nóvenrbermánuð og nálega mánuður sé af vetri, er hér um bil hvergi á land- inu farið að hýsa sauðfé, að því er Gísli Kristjánsson, rit- stjóri búnáðarblaðsins Freys, skýrði blaðinu frá í gær. SAUÐFÉ EKKI GEFIN TUGGA ENN. Gísli taldi, að bændur væru yfirleitt ekki farnir að gefa sauðfé neitt, nema ef til vill á einstaka stað, að þeir væru farnir að kenna lömbum átið, auk þess, sem hrútar væru komnir í hús, þar e’ð1 ekki má láta þá ganga innan um hjörðina á þessum tínxa vegna sauðburðax- á hæfilegum tíma að vori. BEITIN FULLNÆGJ- ANDI MEÐAN EKKI FRÝS. Meðan ekki koma frost, er beitin fullnægjandi til fóðurs handa fénu, sagði Gísli, og er engin hætta að það léttist, þó áð það sé ekki á gjöf, en und- ir eins og taki að frjósa, létt- ist beitin, svo að gefa verði að minnsta kosti fóðurbæti, þótt snjólaust sé. FYLGJAST VARLA MEÐ FÉNU. Flestir nxundu að vísu reyna að fylgjast með því nú, eftir að þessi tími er kominn, hvar fé’ð heldur sig, en þó rnuni ekki vera svo alls staðar, en lítil hætta er á því, að það leiti til lxeiða, sakir þess, að snjór er þar og einnig vegna skammdegisins. ÓVENJULEG BLÍÐA. Þa'ð mun vera alveg óvenj -legt, að siík veðurblíða hafi haldist fram yfir miðjan nóv- ember mánuð!, að beit hafi ekkert verið farin að spillast af frostum. Svipaður blíðu- tírni kom að vísu í iióvember 1918, þegar Katla gaus, en þá hafði frosi'ð áður og auk þess spillti öskufallið beitinni til- finnanlega. FÆRT INN A ÖRÆFI Það er álit Páls Arasonar fjallabílstjóra, að enn sé vel hægt að komast á fjallabifreið úm inn að Hagavatni. Hins vegar muni Bláfellsháls að lík- indum vera ófær, einkum sak- ir aura, með því að klaki hefur sennilega komizt þar í jörð í haust, en nú mun hann ef til vill að leysa. Þá telúr Páll ugg laust, að fært sé inn í Land- mannalaugar, enda sandarnir þar þannig, að engin hætta er á að í það vaði. FÆRT AÐ FISKIVÖTNUM? Þá hefur Pétur Guðmunds- son hjá Norðurleið lát:ð þess getið við blaðið, að senndega sé enn fært inn að Fiskivötn- um. Og fer þá margt undarlegt að gerast, ef akfært er !:■' ‘"reið- um á auðri jörð um þau öræfL SAMT LÍTIÐ UM FERÐALÖG Þrátt fyrir það, að fært sé um allflesta fjallvegi aðra en Siglufjarðarskarð og Möðru- dalsöræfi; að uudanteknum hæstu fjallvegunum, eins og Kaldadal, Kjalvegi og Sprengi sandi, er lítið sem ekk-rt um skemmtiferðalög. Veldur því vafalaust skammdegið og dimmviðrið dag eftir dag. Miklu fé varið fii aí> vínnujöfnunar í Dan- mörku í vefur, DANSKA stjórnin vinnui" markvisst að því að koma £ veg fyi-ir að árstíðabundið at- vinnuleysi, sem svo mjög þjak ar Þjóðir, er byggja afkomu. sína á landbúnaði, trufli efna- hagslíf dönsku þjóðarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá danska utanríkisráðuneytinu hefur danska stjórnir) í bess- um tilgangi varið .130 mil'.jón- um króna til atvinnujöf‘ur.ar yfir vetrarmánuðina. Fénu verður að mestu vario í:' ým- issa byggingaframkvæmda á vegum ríkisins. Þar að aukl verða veittar 30 xnifljónr króna til vegalagninga og vega bóta og 15 milljónir til land- græðslu. Einnig verður 15- milljónum varið sérstaklega þar sem mest er þörfin íyrir til atvinnubóta á þeim stöðunx atvinnu. Bæffi mefið þrisvar, * TÉKKINN Jirij Skobia hef- ur þrisvar sinnum bætt Ev~ rópumetið í kúluvarpi í sumar. Fyrst vai-paði hann kúlunnl 17,05 m., svo 17,09 m. og loks 17,12 m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.