Alþýðublaðið - 25.11.1952, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1952, Síða 4
j 'AB- Alþýðufolaðið 25. nóv. 1&52. Hver er munurinn? TÍMINN, blaS Framsókn- srflókksins og íorsætisráð’- Sierrans, þykist ekkert skilja í því, hvernig á því geti stað- áð, að íslenzkir launjþegar skuli fara fram á kjarabæt- ur, þar á meðal nokkra grunnkaupshækkun og fulla dýrtíðaruppbót á allt kaup. „Verkalýðssamtökin í nálæg um löndum berjast ekki fyrir grunnkauþshækkunum“, seg- ir hami, „og ekki fá launþeg- ar þessara landa fulla dýrtíð arvísitöluuppbót á laun sín ... Hver rök eru til þess, að krefjast almennra grunn- kaupshækkana . . . hér, en engra þar? Og hvers vegna Ihafa stéttarsamtökin allt aðra stefnu hér en þar?“ Þannig spyr Tíminn í ritstjómargrein á sunnu- daginn, sem nefnist „Hver er munurinn?“ Það er rétt eins og hann geri sér enga Siugmynd um þá stórskostlegu kjaraskerðingu, sem hefur átt sér stað hér á landi í tíð núverandi ríkisstjómar, — sem Tíminn styður — og ekki é sér neina hliðstæðu í ná- lægum löndum. Hvergi ann- ars staðar á Norðurlöndum eða á Bretlandi er neitt ná- lægt því önnur eins dýrtíð og ihér; enda erum við algerlega einir um þá óstjóra, sem hér hefur rikt síðan íhaldsflokk- amir tóku við völdum. Ekk- ‘ert nálægt land þekkir hlið- stæðu þeirrár gíf urlegu geng islækkunar, sem hér var framkvæmd fyrir tveimur og ihálfu ári; ekkert þeirra hefur neitt að segja af því fyrir- ferigði, sem hér gengur undir nafninu bátagjaldeyrisbrask; S engu þeirra hefur verðlags eftirlitið verið afnumið og okrið gefið frjálst, eins og hér hjá okkur, — enda verðbólg an og dýrtíðin þar óveruleg í samanburði við það Evrópu- met, sem hér hefur verið sett f hvoru tveggja í tíð núver- andi ríkisstjórnar. Það er því sannarlega eng- in furða, þótt verkalýðssam- tökin hér knýi nú á um nokkru meiri kjarabætur, til þess að rétta hlut sinn gagn- vart okrinu og dýrtíðinni, en nauðsynlegar hafa þótt í ná- grannalöndum okkar. Þó er það algerlega rangt, sem ri Topaz" Tíminn heldur fram, að það sé aðeins hér, sem farið sé fram á grunnkaupshækkanir og fulLa dýrtíðaruppbót á kaupið. Það vildi svo neyðar- lega til, að einmitt sama dag inn og Tíminn var með þenn an þvætting, var ritari danska alþýðusambandsins að skýra hinu nýbyrjaða alþýðusam- bandsþingi hér frá heildar- samningum, sem dönsku verkalýðssamtökin gerðu síð. ast liðið vor. Þá fengu þau,' þrátt fyrir miklu minni dýr tíð í Danmörku, margar þær j kjarabætur, sem verkalýðs-! samtökin era nú að beriast fyrir hér, — þar á meðal nokkra grunnkaupshækkun, endurnýjun vísitöluuppbótar á kaupið, sem áram saman hefur verið greidd í Dan- mörku, eins og alls staðar á Norðurlöndum, og iengingu árlegs orlofs úr tveimur vik- um upp í þrjár, eins og verkalýðssamtökin fara nú fram á hér, meðal annars. | Það er líka kunnara en frá þurfi að segja, að kaup hefur hækkað meira eða minna á Bretlandi síðustu mánuði, enda þótt vöxtur dýrtíðarinn ar þar hafi ekki verið neitt sambærilegur við það, sem hann hefur verið hér. Það er þannig ekki aðeins eitt, held- ur allt, sem er rangt í sam- anburði Tímans á stefnu verkalýðssamtakanna hér og í nágrannalöndum okkar. Það er engin önnur stefna, sem stéttarsamtökin hafa hér en þar. En það er allt önnur og meiri dýrtíð, sem þau verða að berjast við hér. Svo er þeirri ríkisstjórn, eða réttar sagt ríkisóstjórn, fyrir að þakka, sem Tíminn styður; en hún er með þeim hætti, að ekkert nálægt land þekk- ir annað eins. Þar er mun- urinn, sem Tíminn spyr, hver sé, á þvi, sem hér er að ger- ast, og í nágrannalöndum okkar, — munurinn á stjóm géngislækkunarinnar, báta- gjaldeyrisbrasksins og verzl- unarokursins hér os stióm viðnámsins gegn dýrtíðinni í nágrannalöndunum. Og í þeim mikla mun felst skvr- ingin á þeim kiarabótakröf- um, sem verkalýðssamtökin sér sjá sig nú tilneydd að gerá. Waage. Þýð.: Bjami Guðmundsson. Hafnarfjarðar heldur fund í Alþýðuhúsinu í kvöld M. 8,30 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins. 2. Þingmál, málshefjandi: Emil Jónsson, alþingism. Félagsmenn fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjómin. AB — AlþýðublaðiS. Útgcfandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjórl: Stefán Pjeturssbn-. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — Aígreiðslusimi: 4900. — Alþýðu- prentsmiðjan. Hverfisgötu 8—10. AskrlftarverS 15 kr. á mánuBl: 1 kr. I lausasðlu. SJON LEIKURIN M „Tópaz" getur, ekkj, talizt nýr at nálinni. Hvað ytri lífsskilyrð: og um-; hverfi persónanna snertir er hann og allstaðbundina heima- landj höfundarins. Hins vegar er sjálf saga leiksins svo ótíma bundið og alþjóðlegt ævintýri, að flestum mun reynast hún auöskilin. Að minnsta kosti bar ekki á því, að frumsýningargest ir þjóðleikhússins síðastiiðinn föstudag Virtust ekki skilja prýðilega hvað Pagnol hinn franski væri : áð fara. Enda vérður hohum ekki borið á brýn, að Hann leiði athygij á. horfenda frá efninu með beim-! spekilegum- vangave'tum eða listrænurr. útúrdúrum, eða villi heiirii'tíir á sögupersónum með tuíinnirgasemi og viðkvæmni í þeirra garð. Hann segir söguna látlaust og .ljóst - en það leikur kuldalegt hæðnisglort um vairr hans, þótt frásagiuLmátinn sé ósköp alúðlegur. | Sigan, greinir frá ungum, ve’ gefnum.og einstaklega ráðvönd um manni, sem trii.r bókstat. lega á það siðgseðislögmál, er p: gnar og yfirboða. tr í sið- menmuðu þjóðfélagi viður. kenna sem gildandi n ahisnúru tyr:-’ fc eytni ma’ma eg sam- skipti. 'T»ar eð viökomásdi per- sóna er barnakennari, kostar hann gð sjálfsögðu kápps um að ír.mtcia nemen.bur. sínum bessa sómu lögmalstrú, í þeim góða tilgangi, að hún verði þeim gæfurikasta veganestið A langferð lifsins, enda rísa ekki aðrir gegn því lösmál. en óíáns gripjr . g íantar, aö hans áliti, og fá iíka verðuga refsingu fyr- ir. í samræmj við þessa lífsskoð un sína reynir hann vitanlega p.ð lihna húsbónda....sínum og >toínunjnni aílt ’pað gagn, er na:;n má, hann er líka- ástfang. jr.n af dóttur hú Vmdans, o? það dregur ekkj úr trúmornsk unni; hann hefur sinn metnað. -- baun þráir að hljóta pálma akademisins, þar eð hann ei þess fullviss, að slíkt virðingar. tákn veitist aðeins: þeim, sem tokizt befur að uppíyha kröfui s.ðgæðhJögm.álsins til hins ýti asta. E". þrátt fýrir alla sina trú. Jmennsku og alLan sipn dugnac 'hlýtur hann ekki pálma aka ' demísins. Og þegar hann reyn. ist ófáanlegur til að veröa vif þeirrí frómií béiðni skólastjór ans, að „leiðrétta“ einkunn eins nemandans til samræmi.s við óskir barónessunnar, móður drengsias, rekur skólastjórinn hann frá störfum; vesalings Tópaz botnar ekki neitt i neinu, því að það getur ekk' átt sér stað, að um nokkri glompu sé að ræða varðandi ai •stöðu virtra og heiðarlegrs borgara til hins gildandi sið. gæðislögmáls. Þegar hann lend ir síðan í þjónustu eins mikiis virts bæjarfulltrúa, sem reyn- ist hafa drjúgar tekjur ai því að selja bæjarfélaginu ýmislegt við „hagkvæmu verði1' og þarf á leppmenni að halda til þess að skrifa undir samn ingana, skilur Tópaz enn ekki neitt í neínu. Samvizkubitið vegna þess að hann er orðinn jViðriðinn andstyggilegt svindil brask með fjármuni almenn- 1 ings ætlar að gera út af við hann; hann er þess íullviss, að fyrr en varir muni hann sæta réttmætri refsingu, þar eð hið Toþaz, — leiksviðsmynd. innra og ytra öryggi siðmennt- aðs þjóðfélags hlýtur að byggj- ast á þeirrj meginreglu hins viðtekna og viðurkennda sið- gæðislögmáls, að dyggðin hljóti sín laun og glæpurinn sína refs ingu. Hann kemst að visu að raun um, að mútur og samsekt getur dregið refsinguna á lang- inn, en siðgæðislögmálið hlýtur að vera jafn óbrigðuit fyrir það. Það er ekki fvrr en hann hlýtur hið þráða viðurkenning- artákn, — pálma akademísins, — fyrir þátttöku í einhverju lúalegasta svikabragðinu, að augu hans öpnast. Á samri stundu skilur hann það, að sið- gæðislögmálið er virðingá- mönnum þjóðfélagsins aðeins nauðsynleg skikkja, svo að þeir g.&ti leynt almenning trúðsbún- ingi sínum. Að það er glæpur- -inn, sem hlýtur sín laun, en dyggðin sína refsmgu í sið- menntuðu þjóðfélagi; allt velt- ur á því einu, að viðkomandi kunni tökin á samtrúðum sín- Castel Bénac — llaraldur Björnsson. Topaz ----- Róbert Arn- finnssón. um og samsektarmönnum og haldi hið viðtekna siðgæðislög- mál í heiðri á yfirborðinu. Og upp frá þeirrj stundu er Tópaz, barnakennarinn ráðvandi, ger- breyttur maður. Þegar hann kveður áhorfendur í leikslokin, virðist honum liggja opin leið_ in til vegs og valda, og þeir |ha£a óljóst hugboð um, að pálm Jarnir verði varla ema heiðurs- 'merkið, sem hann hlýtur fyrir 1 mikilvæg og vel unnin störf í þágu þjóðfélagsins. Aðalhlutverkið, Tópaz, er leikið af Róbert Arnfinnssyní. Þetta er í annað skiptið, sem honum er falið vandasamt að_ aihlutverk á sviði þjóðleikhúss- ins, og ólíkari hlutverk getur varla. Það er fyllsta ástæða til að óska Róbert til hamingju með ,,Tópaz“, betur hefur hann áreiðanlega aldrei áður gert. Hann skilur hlutverkið til hlít- ar og nær æ fastari tökum á því að sama skapi og átökin harðna. Svipbrigði hans og öll viðbrögð, þegar hann stendur með „pálmann í höndunum“ og lugu hans opnast og hánn vákn ’r af blekkingarsvefninum, eru iremasta afbragð. Sömuleíðis: ’rikur hans í síðasta þætti, — 'ft'r sinnaskiptin. Haraldur Björnsson leikur hæjarfulltrúann, hinn mikils- úrt.a Castel-Bénac, pg er með- cerð hans á því hlutverki öll vo frábær, að húh þolix fýlli- 'egá samanburð við þao, sem hezt hefur verið gert hér á léik_ viði báeði af Haraldi sjálfum >.g öðrum. T.eikur 'ncns er jafn. .Tbrifamikni og snjail frá upp- safi tií ienda, honum skeikar ’vergí h;'ð, minnsta um skilning T túlkun á þessu örðuga hlut- ærki og lætur hvergi undan síea. Þerta leikafrek sannar, að j Haraldur er listamaður, sem að I kveður. þegar honum býðst hlu+verk, er krefst þroska, -Veks og raunverulegra átaka. Hín fagrá ög veraldarvana 'rá Suzv Courtois er leíkin af ~vmi S'e'urleifsdóttur, og er hetta í fvrsta skiptið, sem hún . "'rmir frarn á =viði þjóðleik- Tússins. Hlutverk þetta er randasamt meðferðar, en Erna '°rir bví hín beztu skiL Eink- ’m er T'kur hennar í siðasta 'ærti nipfi áeæfum. .Tón ATils leikur Mucihe skóla Vóiastínra. hinn Jágaða og ■nienntaða óhokka, og gerir þá ’ersónu eft.irminnilega ■ með 'nrtmiAaðri túlkun, og sterkum 'nökrpPiifurn leik Svipbrigðin »g raddbrieðin eru gerhugsuð -g rhissa * aldrei marks, hvort s “Idur cem beim sómamanni, Muche. býður svo við að horfa að hylja mnræti sitt undir ; Fýárhhald -á! 7. síðlú & s! AB4

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.