Alþýðublaðið - 25.11.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 25.11.1952, Qupperneq 5
1 ’jf Þing ÁSÍr Setnmgarræða Hetga Hanneftonar: fökin þoka VIÐ seíningu Alþýðu -j sambandsþingsms á sunr daginn fórust Helga Hatu essyni, forseta sambandsir þannig or'ð: . HEIÐRUÐU FELAGAR 0( GESTIR! Eg býð ykkur ö1 iinnilega velkomin til þessa A' þýðusambandsþings, en þin jþetta er hið 23. í röðinni. FRÁFALL FYRSTA FOR- SETANS. Síðan við komum hér síðas* saman til þinghalds hefur ís- lenzka þjóðin orðið að sjá í |>ak sínum fyrsta forseta. • Með endurreisn íslenzka lýð-. veldisins að Þingvöllum 1944 war náð langþráðu marki í Sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. ísland varð fullvalda ríki me'ð finnlendan þjóðhöfðingja. Fyrsti forseti íslands var kjör- íinn 'herra Sveinn Björnsson. Hann varð síðar sjálfkjörinn Iforseti íslands meðan hans raaut við. Hann var hinni svo imjög þrætugjörnu og sundur- lyndu íslenzku þjóð samein- Hngartákn, sem í störfum sín- aim hafði ávallt hag og giftu alþjóðar að leiðarljósi. Herra Sveinn Björnsson ihafði glöggan skilning á mál- | Bim verkalýðssamtakanna og sem forseta íslands var hon- aim Ijós þáttur alþýðusamtak-1 anna í baráttu þjóðarinnar fyr ir andlegu og efnáhagslegu' sjálfstæði hennar. Eg bið ykk- ur öll að minnast hins látna Ííorseta íslands, herra Sveins Björnssonar, með því að rísa (úr sætum. FALLNIR FÉLAGAR. Þau tvö ár, sem liðin eru frá síðasta sambandsþingi, ihafa skörð verj,ðhöggvin í iraðir samtakanna, af völdum óauðans. ! Ég minnist Finns Jónssonar alþingismanns og fyrrverandi ráðherra, en hann lézt 30. des. s.I. eftir þunga sjúkdóms- tegu, aðeins 57 ára að aldri. Með Finni Jónssyni hafa ís- Senzk alþýðusamtök orðið að sjá á bak einum harðdugleg- asta baráttumanni sínum og jþrautreyndasta brautryðjanda ®g forustumanni. Kornungur áf5 árúm gekk Finnur Jónsson Verkalýðssamtökunum á hönd ffig var þeim trúr til dánar- dægurs. Formaður verkalýðs- félagsins Baldurs var hann nim 11 ára skeið, stofnandi Al- aýðusambands Vestfjarða og fforseti þess um langt skeið. Má óhætt fullyrða, að hinn imikli styrkur verkalýðssam- takanna á Vestfjörðum er ekki sízt áivöxtúr ágætra starfa Finns Jónssonar. Á al- jþingi og í ríkisstjórn var hann ffyrst og fremst málsvari al- jþýðufólksins í landinu. Finnur Jónsson átti sæti á mörgum jþingum Alþýðusambandsins og gætti þar sem annars staðar glöggskyggni hans og dugn- aðar. Tveimur dögum eftir að síð- gsta þingi Alþýðusambandsins íauk, eða 26. nóv. 1950, lézt Björn Blöndal löggæzlumaður eftir langa vanheilsu, 70 ára að aldri. Bjöm Blöndal, var einn af frumherjum verkalýðs samtakanna og meðal stofn- anda Sjómannafélags Reykja- mm Helgi Hannesson á þingi ASI í fyrradag. ríkur. Hann var um skeið er- indreki AJþýðusambandsins og vann þá að stofnun verkalýðs- félaga víðs vegar um landið. Minnist ég þess, er hann vann að stofnun verkalýðsfélags. í Hnífsdal 1924. Man ég hversu mér unglingnum fannst sópa að þessum glæsta ræðumanni og hversu skelegglega hann hélt fram hinum góða málstað. Störf Björns Blöndals í þágu verkalýðssamtakanna voru annin af trúmennsku og dugn- aði. Auk þeirra tveggja frum- herja og baráttumanna verka- lýðssamtaka, sem ég hefi nú nefnt, 'höfum við á sama tíma orðið að sjá á bak fleiri félög um, og minnist ég einkum Vilborgar Ólafsdóttur, Reykja vík, formanns Starfsstúlknafé- lagsins Sóknar, er einnig átti sæti hér á sambanddþingum. Bjama Eggertssonar, Éyrar- bakka, er var einn af braut- ryðjendum samtakanna og átti sæti á sambandþþingum, Kristjáns Péturssonar, er átti sæti á sambandsþingum, Guð- mundar Einarssonar, Þórshöfn formanns félagsins Þór og full- trúa á sambandsþingum. Magnúsar Guðmtmdssonar síldarmatsmanns, fuUtrúa á sambandsþingum, Hafliða Jónssonar afgreiðslumannj, Reykja-'u'k, er var fulltrúi á sambandáþingum — og Egg- erts Brandssonar fisksala, Reykjavík, er sæti átti á sam- bandsþingum. Allt- þetta fólk, sem fallið hefur í valinn frá síðasta Al- þýðusambandsþingi, hefur að meira og minna leyti lagt fram krafta sína og störf í þágu al- þýðusamtakanna. Eg bið ykk- ur ÖU að rísa úr sætum til að minnast þessara föUnu félaga og annarra þeirra ónafn- greindu félaga. er látizt hafa frá því að síðasta sambands- þing var háð. VERKEFNI ÞINGSINS. Góðir félagar! Nú sem fvrr bíða þings Alþýðusambandsins mörg mál til úrlausnar. Surn stór og þýðingarmikil,. önnur geta talist til hinna smærri mála. En öli munu þau þess eðlis. að afgreiðsla þeirra get- ur mótað göngu okkar til góðs götuna fram eftir veg. ! Því er þann veg farið, að stöðugt hafa alþýðusamtökin náð nýjum og ný.jum áföngum í kjara og menningarbaráttu alþýðu manna til handa. Og fáar munu þær félagshreyfing-- ar, sem iitið geta yfir farinn veg öllu árangursríkari en verkalýðshreyfingin. Skref fyrir skref hafa al- þý’ðusamtökin þokaö fram á veg til sigurs góðurn málum, j er stuðlaS hafa aS bættum Iífskjörum almennings og veriS honum þroskaauki. Hollt er í hófi að minnast þeirra áfanga, er náðst hafa, en jafnan skulum við hafa í huga. að ekki skiptir minna máli, að gæta fengins fjár en afla þess. Eg vil því aiveg sérstaklega hvetja yngri kynslóðina, sem fær í hehndur arfinn frá þeim eldri, að gæta hans og ávaxta, og láta sér hann verða jafn- framt helgan kyndil, er lýsi óruddu brautina fram á við. Láta sér hann Verða hvatn- ingu og leiðarmerki í hinu daglega starfi fyrir alþýðusam- tökin í baráttunni fyrir fram- gangi þeirra mála, sem hjá samtökunum eru efst á baug: á hverjum tíma og miða að því marki að skapa hverjum manni skilyrði þess að leita efnahagslegs öryggis og and- legs þroska við mannsæmandi lífskjör innan lýðræðisþjóð- félags. En frumskilyrði mann- sæmandi lífskjara verður að telja næga atvinnu greidda með viðhlýtanlegu kaiipi. Þess vegna ber kröfuna mn atvinnuöryggi jafn háft og raun ber vitn,i hjá veirka- lýðssamtökunum. Af þessum ástæðum eru það jafnan atvinnu og kaupkjara- málin, sem við ræðum helzt í félögum okkar og á þingum samtakanna. KAUPKJARADEILAN. Og þessa þings býður einmitt það hlutverk, að taka afstöðu til samningsumleitana fjöl- margra sambandsfélaga, sem nú fara fram. Símanúmer vor eru: 82125 «a 82126 VinRuveifeEidisamband ísiands. Augtýsing um umferð í Að gefnu tilefni skal athgli vakin á 34. gr. lögreglifsamþykktar Reykjavikur, en þar ■ segir ' svo meða.1 annars: ,,Á miðri götu má ekki nema staoar með öku- tæki, heldur skal það gert sem næst .gangstéít- inni eða götujaðri, og skal snúa íarartækinu þannig, að hlið þess sé jafnhliða gangstéttinni eða götujaðrinum". Þar sem hálfstrikuð gul lína héfur yérið mörk' uð' í. götu meðfram gangstétt ber bifreiðastjór- um að gæta þess vandlega að leggja bifreiðum einungis innan umræddrar línu. ; ■Verði misbrestur .a,- að . framaíigremdum Á~- 'kvæðum sé fylgt, varðar það'séktum samkvæmt' lögreglusamþykktinni. LögTeglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1952 jVo'.i-Ti'm .: :V> II;,', ....Ú. ;: Samníngsuppsagnir félag anna eru li'óur í varnarbar- áttu gegm sívaxandi dýrtíð og þverrandí kaupmætií launanna. Verkaiýðssamtök- in eru enrt sem.fyrr andvi;' þessari þróun málaima, og telja baráítuna fyrir auk- inni kauphæS í krónuíölu meira nauðvörn. Og þau hafa hvorki stuðlað að né veitt þessari þróun brautargengi; en orsakir þess- arar þróunar í efnahags- ástandi þjóðarinnar teljum við fyrst og fremst að finna í ýmsum aðgerðum ríkisvalds- ins; og það er í þess höndum, hver verður þróun þeirra samningsumleitana, sem verka lýðsfélögin hafa tekíð höndum saman um. Verði af hendi ríkisvalds- ins og atvínnurekendavalds- ins hnefanum slegió í borð- ið og fójkínu ætlað að búa við sult og seyru, þá munu átök þau, sem fram undan eru, verða harðari en nokkru sínni fyrr i kaup- og kjara- deílum. Og hvet ég allt fé- lagsfólk í verkcjýðssamíök- unum til þess að standa sem órjúfandi hcilcl f þessum á- tökum. En við vpnúm, að ríkisvald- íð vilji skilja, að barátta okk- ar er fyrst og fremst og ein- göngu sú. að tryggja kaupmátt launanna, þ. e. að trygja, að samfara ört fækkandi vinnu- stundurn, sem verkamaðurinn fær, þurfi ekki jafnhliða æ fleiri og fleiri vinnustundir til þess að geta keypt sama magn nauðþurfta sinna. í þessu og engu öðru liggur kjarnapunkt- ur málsins, varðandi samn- ingsumleitanir þær, sem nú fara fram milli sambandsfé- laganna og atvinnurekenda. Eg mun ekki á þessu stigi ræða þau margþættu mál, sem verið hafa viðfangsefni sam- bandsstjórnar það kjörtíma- bil, sem nú er á enda, þar eð mörg þeirra eru rakin í skýrslu sambandsstjórnarinn- ar, er fulltrúar hafa fengið í hendur; og undir umræðunum um hana gefst tækifæri til að ræða þau mál. nánari . . GESTIR ÞINGSINS. Gooir . félagar! Miðstjórsv. sambandsins bauð Alþjóða-' sambandi frjálsra . verkalýðs félaga og vær'kalýðssambönd unum . á Norðurlöndum aðh senda fulltrúa á þetta þingj. okkar, en hvorki Alþjóðasam-- bándið eða verkalýðssambönd- in á Norðurlöndum gátu kom- ið því víð að senda fulltrúa, néma verkalýðssamband Dan- merkur, en sendu þakkir fyrir boðið í símskeytum og árnúðis’; þinginu jafníramt allra heilla; Danska verkalýðssambandiðh sendi hins vegar fulltrúá á». jþingið og. er mættur ritkrlL þess, Carl P. Jensen, .sem; er' ■ mörgum ykkar kunnur frá.þvú. að hann var gestur sambands-- þingsins 1946. Eg býð Carl: P.' Jensen hjartanlega velkominn* i á þetta þing okkar og voná' aðÚ honum jafnt sem okkur mégU vera ánægja af komu hans»! hingað. Einnig eru gestir okkar á‘, þínginu Óláfur Björnsson pró-- fessor írá Bandalagi starfs-- manna ríkis, og bæja, formað-' ur þess; Guðbjartur Ólafsson*» frá Farmanna- og fiskimanna-- sambandi ísland/, ÍSkúli Ág- ústsson frá Iðnnemasambandh ( íslands og Sæmundur Friðriks'; son frá Stéttarfélagi bænda. Þessa agætu gesti ókkar býð’ i ég alveg sérstaklega velkomna* i þar'eð þeir eru fulltrúar þeirra1. félagssamtaka, er Alþýðusamv . bandið hlýtur jafnan að hafa . mikla samvinnu við. Þeir munu < nú hiér á eftir flytja þinginu < kveðjur samtaka sinna. Félagar og gestir! íslenzk alþýðusamtök hafa jafnan . unnað frelsi og lýðræði og - störf þeirra hafa miðast við ■ það, að koma í veg fyrir, að l íslenzkt alþýðufólk, hlyti þau , örlög að mynda hóp úrræða- . lauss öreigalýðs, er yrði vilja - lítil verkfæri í höndum harð- svíraðs atvinnurekendavaldi og fjárplógsmanna. Með tillit* »■ til þess mikla hlutverks, sen> alþýðusamtökin hafa að inná- af höndum í okkar fámenn;v þjóðfélagi og í fullri vitun t þeirrar ábyrgðar, er á okkui' hvílir3 bið ég ykkur, fulltrúar- (Frh. á 7. síðu.) AB&

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.