Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 2
 í«_ Vera frá öSrum hnefll f: Framúrskarandi spennandi | amerísk kvilmynd, sem hvarvetna kefur vakið feikna athygli, og lýsir ihvernig vísindamenn hugsa sér fvrstu heimsókn stjörnu búa til jarðarinnar. Kennetli Tobey Margareí Sheridan Sýnd kl. 5, 7 ©g 9. Börn innan 12 ára fá ^ | ekki a'ögang- Úilagarnir (Tha Great Missoiri Raid) Afar spennandi ný amerísk mynd, byggð á sönnum við burðum úr sögu Bandaríkj anna. • Aðalhlutverk: MacDonald Carey Wcndell Corev S ( Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9, fifilifc 5 ^ýv- * ÞJÓDLEiKHÚSID ;i „Litli Kláus og Stóri Kláus<! Sýning í dag kl. 15,00. s Síðasta sinn. „Topaz!í Sýning í kvöld kl. 20.00. s S ^ Aðgöngumiðasalan opinS frá kl. 11—20 sunnudaga, S S virka daga frá kl. 13,15—S V 20. — Sími 80000. . V • i- 1 AU5TUR- m I BÆJAR BÍÚ ffl Uighí and Day Einhver skemmtilegasta og skrautlegasta dans- og músikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er bvggð á ævi dægurlagatön skáldsins fræga Cóle Port er, Myndin er í eðlilegum litum. Aðalhlutverk,: Cary Grant, Alexis Smitli, Jane Wyman. Sýnd kl. 9. RAKETTUMAÐURINN — SEINNI HLUTI — .Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og '7. 83 NÝJA BiÖ Brosié þífi blíSa (When my Baby Smiles at me) Falleg og skemmtileg ný amerísk litmynd, með fögr- um söngvum. Aðalhlutverk: Betty Grabie Dan Dailey. Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9, EEIKFELAG REYK]AYÍ1CUR, Æyiflfýri á gonguför Sýning' annað kvöld kl. 8, Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4—7. Sími 3191, i' ÍIIMIÍIIŒ Háfíð í Havana Mjog skemmtileg og fjör ’ ug anierísk dans- og söngva mynd sem gerist meðal ; hinna lífsglöðu Kúbubúa, Desi Arnaz Mary Hatcher,. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EB TRiPOLlBlÖ 89 flugió til M»z („Fligh to Marz‘!) Afar spennandi og sér- kennileg ný, amerisk lit- mynd um'ferð til Marz. Aukamynd. Atlantshafsbandalagið Mjög fróðleg kvikxnynd með.íslenzku tali um stoía un og störf Atlantsháfs- bandalagsins. M. a. er þátt ur frá íslandi. Sýnd Id. , 5, 7 og 9. BÓKHALD - SNDURSKOÐUN FASTEIGNASALA - SAMNINGAGERÐIR RflHBí ó. wmm AUSTURSTRÆTI (4 - SÍMI 3565 VJÐTALSTÍM) K.L. 10-12 OG 2-3 ffi HAFNAR- 89 ffi FJARÐARBIÚ 89 \ HAFNA8FIRÐI J [ílíiH filífíHQ Hver var að filægja (Curtain Call at Cactus ’j Jáfning syndarans (The Great Sinner) Áhrifamikil og spennandi ; ný amefísk stórmynd, Flugnemar Creek). Spennandi og skemmtileg Ótrúlega fjörug og byggð á sögu eftir Dosto- ný amerísk flugmynd. skemmtileg ný amerísk jevski. mússik. og gamanmynd tek i Gregory Peck Stephen CcNallv in í eðlilegum litum. Ava Gardner GailiRussell. Donald 0‘Connoir Melwyn Doúglas Gale Storm AValter Brennan Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Vincent Price Böm innan 12 ára fá Sími 9184. ekki aðgang. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9249. VerkfalliÖ,.. (Frh. af 1. síðu.) vinnuveitendur mcð eins mán- aðar fyrirvara, m. Ö. o. at- vinnurekendur höföu fengið tilkynningu um uppsögn samn inga fyrir rúmum máimði síð- an og að sjálfsögðu var sátta- semjara ríkisins iafnframt til- kynnt um uppsagmrnar. Með bréfi dags. 14. nóv. sl. sen.di samninganefndin vinnu- veitendum kröfur verkáiýðsfé- laganna ásamt gremargern. í niðurlagi þessa bf|xs segir svó: ..Yér teljum mjög æskilegt, að samningaumleitanh- geti hafist hið fvrsta og erum reiðu búnir.til þeiri’a viðræðna, hve- nær sem þér óski-5 þess.“ Þann 20. nóv. s.I. sendi samninganefnd verkalýðsfélag- íslands .bréf, þar sem þess er anna Vinnuveitenclasambandi eindregið óskað, a5 samninga- viðræður um sérkröfur félag- anna geti hafist sem fyrst. , Daginn eftir, þann 21. nóv. s.l., barst samninganefndinni bréf frá V.Í., bar sem fulltrúar verkalýðsfélaganna eru booað- ir til fyrsta fundar. Á þexm fundi fóru vinnuveitendur fram á að málinu yrði vísað til sáttasemjara ríkisins. Samn- i nganef nd ver kalýðsf él agann a tók fram, að þótt hún teldi eðli legt að viðræður færa fvrst fram milli aðila, áour en leitað yrði milligöngu sáttasemjara; þá vildi hún, ef það va;ri ein- dregin ósk vinnuveitenda, fvr- ir sitt leyti samþykkja þá máls meðferð. Á þessum fundi ítrekaði nefndin enn. að viðræður vrðu teknar upp um sérkröfur.félag anna. Sáttasemjari ríkisins, hr. Torfi Hjartarson, boðaði síðar. aðila til fundar þarin 25. nóv. s.l. Síðan hafa aðilar ræcist yið fjór.um sinnum fyrir milli- göngu sáttasemjara. og hefur nefndin að sjálfsögðu mætt á öllum þeim rfundmn, er sátta- semj ari. hefur. boðað til. Á fundi aðila með sáttasemj ar,a þann 25. nóv. s.j. lét sátta- semjari í ljós að æskilegt vaéri að samninganefnd verkalýðs- félaganna ræddi við ríkis- stjórnina, þar sem vinnuveic- endur teldu sig ekki geta í neinu gengið til móís við lcröf- ur* verkálýðsfélaganna um bætt kjöT. Vitnaði hann í því sam- bandi til niðurlags greinar- gerðar þeirrar, er samninga- nefndin lét fylgja kröfum sín- .um til':vinnuveitenda, en þar segir svo: ..Að lokum vilium við taka það fram, að þótt verkalýðs- hreyfingin sé nú eins og oft áð ur til þess neydd. að bera fram kröfur sínar um kauphækkanir er okkur það ljóst, ao æski- legra væri að öllu le.vti, ef unnt væri að koma því til leiö- ar að auka kaupmátt launanna með öðrum ráðstöftimtm og bæta afkomuskilyrði hins vinn andi fólks með aukinni at- vinnu. En hvorugt þetta ef á valdi verkalýðssamtakanna, það er.á valdi alþingis og ríkis- stjórnar einnar, að gera þær ráðstafanir vinnandi fólki txl hagsbóta, er jafngilt gæti þeim kjarabótuni, sem í framan- greindum kröfum felast.“ Samninganefndin tjáoi sátta semjara, að hún værufyrir sitf leyti reiðubúin til að eiga við- raéður við ríkisstjórnina og var sá fundur haldinn þann 27. nóv. s.l. Á þeim fundi v benti samn- inganefndin á ýmsar leiðir, er verða mættu til' þess að auka kaupmátt launanna og væri á valdi ríkisstjórnar og alþírjgig að koma í framkvæmd. Frá því að þessi fundur vaí haldinn, hafa eftirfarandi bréfa viðslcipti farið fram. milli rík- isstjórnarinnar og samninga- nefndarinnar: Forsætisráðuneytið. Reykjavík, 28. nóvember 1952. Síðdegis í gær átti ríkis- stjórnin fmid með yður til þess að ræoa lausn kja.radeilu þeirr ar, sem nú stendur yfir milli verkalýðsfélaganna og atvinmx rekenda. Var óskáð oftir því af yðar hálfu að fundur þessi yrði haldinn og varð r.íkisstjórniii við þeirri beiðni. j - Á f undinum skýröuð þér frá því, að atvinnurekendur teldut sér ekki að neinu levti fært aS verða við óskum verkalýðsfé* iaganna um hækkun kaups. Óskuðuð þér eftir að athug- un færi fram á því, hvort rikis- valdið gæti skorizt i leikinn og gert ráðstafanir, ssrn þýðingts hefðu fyrir laum deilunnar. Kom fram á fundinum a3 þetta þyrfti rannsóknar við og að þér væruð fúsir til að taka þátt í henni. Ríkisstjórnin vill því hlutast til um að rannsókn þessi fart fram, enda verði verkföllum frestað á meðan og að því á- skildu að báðir aðilar taki þátt í rannsókninni, ásamt fulltrúa eða fulltrúum ríkisstjórnarinn- ar. Verði þá athugaðar bend- ingar þær, sem þér gerðuð á fundinum, fjárhagsafkoma rík isins og afkomuhoi’fur þess,, greiðslugeta atvinnuveganná og’ annað það, sem. máli þvkir skipta í þessu sambandi. t Steingrímur Steinþórsson (sign.). í Birgir Thorlacius (sign.). . 1 Til samninganefndar verka* 'lýðsfélaganna, c/o Hannibal Valdimarsson, alþm. Rvik. Fulltr úanef nd va rk alý ð s fél a g- anna, samninganefndin. Reykjavík, 29. nóv. 1952a Hr. forsætisi’áðherra, í Steingrímur Steinþórsson, ^ Reykjavílc. Samninganefnd verkalýösfð- laganna hefur móttekið bréf yðar, hæstvirtur forsætisráð- herra, dags. 28. þ. m., þar, sensí þér tilkynnið að ríkisst.iórni'Q vljji.láta rannsókn fram íara .S afkomu ríkisins og afkomu- möguleikum þess, greiðslugeta atvinnuveganna og öðru, seMÍ máli þykir skipta í’þessu sarnw bandi, allt að tilskyldri frestúB á vericfalli. 1 Vér höfum í dag rætt rbr|2 yðar á ful 1 trú ane f.nd arf u xidi verkalýðsfélaganna og var þaí samþykkt að synja um.fresttUÍ verkfallsins. I Viljum vér vænfa þess, á8 hæstvirt ríkisstjórn láti svffl fljótt sem verða má ganga frá samningu frumvarps, er leitt geti til lausnar þessara . málá, og munum vér, þegar þaö lægi fyrir, láta sérfræðinga vora meta, að hve miklu leyti slíSe lagasetning gæti :aukiö icau.p* mátt launa eða orðið launþeg* um til hagsbóta. ' Virðingarfylist. T F. h. samninganefndar verka- lýðsfélaganna. Hannibal Valdima rssoa T (sign.). T Forsætisráðuneytið. Reykjavík, 30. nóvember > 1952. Ríkisstj órnin hefur telciö vi'3 bréfi yðar, dagsetiu \ gær, og kom efni þess nokkuö á óvar't, þar sem samninganefndin síð- astliðinn fimmtudag, er hún (Frh. á 7. síðu.) ] ■4B2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.