Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 6
1 Fram haldssagan 67 Susan Morley: Jim J. Gangan. VIÐ MIBJARÐARHAF. Ég veit ekkert nema að ég fari að koma heim. Þsgar allt kerriur tii a]ls gerir maður allt af heztan bisniss heima. Og þó að það sé vitanlega gaman að láta ein'kennisbúna þjóna bukta sig og beygja fyrir manni, og geta notið allrar virðingar eins og háttsettur að. alsmaður, þá kostar það sinn ■ pening, þegar til lengdar læt- ur, og það verður vitanlega aldrei gó&' forretning úr því, að láfa bara peningími af hendi, og fá svo ekkert fyrir hann, sem maður getur selt aftur. með þénustu! Og þarna kem ég ein. mitt að stórkostlegu atriði, sem mig langar til að ræða nánar. Maður stækkar við það, að manni sé sýnd viröing, og að það sé 'borin respekt fyrir. manni. Þ-að gerir mann djarf- ari og' duglegri á allan hátt. Og' enginn þarf jafn rnikið á því að lialda, að vera djarfur og duglegur og einmitt bisnissmað urinn. Þess vegna verður mao. ur stórhugaðri og umsvifameiri í forretningunni, þegar maður dvelur erlendis. Þeifa held ég, að sé aðaiorsökin fyrir því, að bissnissmenn okkar sækjast eít ir því að ferðast sem mesr tiJ útlanda, og rneira aö.seab að dveljast þar um lang-b tíma. Þar er þeim sýnd virði eins . og lávörðum, og það ; 'r þá svo stórhu".'*. pfi h»lr- • ist í forretningar upp á m'lliönir. Heiroa er engum sýnd vlrðing, díz' taf jöU-u forretningsmiinn- um, enda þótt þei.r séu drif. kraftur þjóðlífsins óg menn- ingarinnar! Og ekki nóg með það, að beim sé ekki sýnd til- hlýðileg virðing, heldur eru þeif • beinlínis rakkaðir niður og ’ hundeltir, ég tala nú ckki um, ef þeim hefur tekizt að gera • góða forretningu. Heima er það - glæpur, að bjarga bjöðlífinu og njenningunni. Og þetta er það ■ einmitt, s«m gerir bissnissmenn ' ina heima svo kjavkláusa. að þeir. voga sér. ekki út í nema smáforretningar upn á nokkrar þúsundir, og. þéna aldrei neitt svo teljandi sé. Það er einmitt þetta, sem er að fara með' allt þjóðlífið heima í hundana. Það er þeíta. sem verður ao breyi- ast, ef við eigum að Irjarga meriningunrii. Snúast algerlega við. Þjóðin verður að iærá að sýna bissnissmanninum þá virð ingu, sem hann á skilið, sem drifkraftur þjóðarmnar! Stein. hætta^ þessum smásmugulegu- klögumálum út af engu. Jón J. Gangan. ,4B 6 m \ í heyra til sín, en hún gat ekki skilið eitt einasta orð þótt hún væri öll af viija gerð. Dibdin kom ráð í hug. Hann greip pensil, sem lá bak við tjaldið að innanverðu og not- aður var af leiktjaldamálurun- um, og málaði í snatri orðin: „Enginn eldur“ á áberandi stað, stórum, klunnalegum stöfum. Þetta sáu leikhússgestir, og hinn friðsami hluti þeirra ró- aðist þegar í stað. En brátt hóf ust slagsmálin að nýju, og nú var ekki kallað af reiði einni saman. Sársaukahróp bárust framan' úr salnum, og var aug- ljóst, að einhverjir höfðu orðið fyrir meiðslum. Glory gerði sér nú fyrst ljóst, hvað á seiði var. Queenie var komin inn á leiksviðið og reyndi að fá hana þaðan með sér. En h.ún hreyfði sig ekki úr stað, en horfði í leiðslu út yfir salinn á það, sem þar var að gerast. Það var töluvert farið að fækka í salnum. Ýmsum hafði tekizt að ryðja sér braut til dyranna, og háreystin var heldur að minnka. Það var mikil þröng við dyrnar. Ef vel var að gætt, sást, að einkenn- isbúnir menn voru að reyna að komast inn í salinn um aðal- dyrnar, en sú leið var ógreið- fær og móti þungum fólks- straumi að sækja. Stöku sinn- um sást rauðklæddum Bow- Street hlaupurum bregða þar fyrir. Lögreglunni hafði verið gert aðvart, það var bersýni- legt.. Leikstjórinn var kominn upp í stúku krónprinsins og reyndi að sefa mannfjöldann. Því hafði engimr veitt at- hygli fyrr en nú. að langur kað- all hafði verið látinn síga ofan úr ioftinu nokkurn veginn í miðjum sal. Niður eftir honum renndi sér lítill og væskilsleg- ur maður. Neðst á kaðlinum var stór hnútur, sem maðurinn stöðvaðist við. Hnúturinn myndaði ágætis sæti handa honpm, rétt fyrir ofan höfuð áhorfenda á aðalgólfinu. Ná- unginn tók til við að hnykkja sér fram og aftur, eins og krakki gerir til þess að fá rólu af stað. Honum tókst það. hraðinn óx og óx og kaðallinn með manninum á endanum sveiflaðist með stöðugt vaxandi hraða milli veggjanna. Það kom fljótt i Ijós, að hér var ekkert gamanspaug á ferðinni. Apamaðurinn renndi sér víðs vegar, krækti annarri hendi í handrið og stöðvaði sig, miðaði og renndi sér svo til allra hliða á mikilli ferð, beint frarnan á saklausa áhorfendur, sem einskis ills áttu sér von, og lét lappirnar dynja á beim, svo að við stórmeiðslum Já. Leikstjórinn í stúkunni reyndi. að taka til máls. Rétt í því náði náunginn í rólunni handfesti beint gegn honum upp við miðsvalirnar andspæn- is stúkunni og jafnhátt henni. Hann miðaði vandlega, sleppti sér og þaut fram og niður í stórum boga. Leikstjórinn uggði ekki að sér, rólumaður þaut með ofsahraða lágt yfir höfðum fólksins á gólfinu og lét lappirnar á sér slást af mikl- um krafti framan í andlit leik- stjórans, sem riðaði við og féll fram yfir sig. En þar sem hann stóð fram við handriðið og höggið kom sniðhallt á hann, féll hann fram yfir það og of- an á meðal áhorfendanna og niður á gólf. Blóöið lagaði úr andliti hans, en náunginn í rólunni rak upp skaðræðisösk- ur af fögnuði í bakaleiðinni og sveiflaði annarri hendinni sig- urglaður yfir vel heppnaðri á- rás. Um leið og manninn bar yfir fram hjá leiksviðinu og aðeins í noklturra metra fjar- lægð frá þeim stað, þar sem Glory stóð, sá hún andliti hans bregða fyrir rétt sem snöggv- ast og betur en áður, því að skugg'sýnt var í salnum. En þá þekkti hún líka strax, hver þar var á ferðinni. Það var enginn annar en Myrtle, sem hún síð- ast — og í annað skipti á æv- inni — hafði séð í fangelsis- klefanum í Dorchester, hjá Ihnocent Paradine .... Glory fölnaði af skelfingu. Það var ekki lengur um að Villast. Þetta var þá skipulögð árás manna hans til þess að hleypa upp leiksýningunni. Það var eins og hún vaknaði af dvala. Hún svipaðist um, hvort hún sæi ekki höfuðpaur- inn sjálfan. Augnabliki síðar gróf hún í dauðans angist negl- urnar í handleg'g Queenie og æpti upp yfir sig a.f skelfingu. Hún sá, hvar hann stóð upp við vegginn í stúku þeirra Lam berts og Pringle Maekgouls og að baki þeim. Hann horfði til hennar og kuldalega kvala- brosið lék um varir hans. Hann lyfti hendinni eins og til merk- is, og í sama bili birtist krypp- lingurinn Dance til hliðar við hann. Hún sá, að hann hélt á löngum hnífi í hendinni. Það var auðséð, í hverjum átti að slíðra hann. Dance miðaði — á Lambert. Lambert hafði orðið þeirra var og sneri sér að krypplingn- um. En hvort sem það varfyrir áhrif dáleiðslu eða af öðrum á- stæðum, þá bærði Lambert 'ekki á sér og sýndi engin merki þess, að hann vissi dauðann vofa yfir sér. Hún sá, að hnífnum var kippt til baka. Það glampaði á gljáandi stálið. Svo Var hnífn- um rykkt fram af miklu afli, — og hnífurinn missti ekki af mannslikama, en það var ekki Lambert, sem fyrir hon- um varð. Á allva seinustu stundu hafði gamli Tom Jelly skynjað hættuna og kastað sér fram Lambert til bjargar með reiddan hnefa. En það varð aldrei neitt úr högginu. í þess stað hné Tom Jeily á gólfið fyrir framan fætur Lamberts. Dance sté eitt skref til baka og bjóst til nýrrar árásar á Lambert, þar sem hin fyrsta var nú farin út um þúfur. En Paradine lagði vinstri hönd á öxl hans og benti honum með þeirri hægri fram í salinn. Ein- kennisklæddir menn voru að ryðja sér braut yfir salinn í átt til stúkunnar: Þeir liðu eins og vofur inn á milli tjaldanan baka til við stúkuna og voru horfnir á ‘au.eabragði. Öryggistjaldið var nú komið í lag og leið hægt og tignarlega niður með leiksviðinu. Leikar- arnir á sviðinu voru grafkýrrir og fylgdust af eítirvæntingu með því, sem fram fór í saln- um. Það var eins og hlutverk- um hefði verið skipt: Að leik- ^farnir væru áhorfendur og á- horfendur leikarar, og tjaldið væri að falla í lok róstusams þáttar. En -nú var aftur að komast á kyrrð. 'J''llestir voru komnir út. Aðeiits-á stöku stað áttu ryskingar og róstur sér stað frammi á milli bekkjanna. Rólumaðurinn var horfinn, og enginn vissi, hvaö af honum varð. Kaðallinn dinglaði fram og aftur og missti ferðiná smátt og smátt. Það var verið að hjálpa leikstjóranum á fætur. Hann var illa særður og blóð lagaði úr andliti hans. Rétt í því að tjaldið var að berast niður af sviðinu, var eins og Glory vaknaði til með- vitundar. Hún reif sig lausa af Queenie og þau fram af svið- inu. Hún stökk upp í stúkuna til þeirra Lamberts og grúfði sig ofan að Tom. Hún vafði handleg'gjunum utan urn. hinn fallria mann og kyssti á enni hans. Hún þrýsti lófanum að blæðandi sárinu á holinu og' stundi þungan. Hann var meðvitundarlaus. En skyndilega fékk hann ráðið rétt sem snöggvast, og það lék bros um varir hans. Hann var að reyna að segja eitthvað, en það heyrðust varla orðaskil. „Veslings Tom er dauður, Glory! Veslings Tom er dauð- ur! Ég ,sé nú hvað .... hvað verða vill . . . . “ Hann varð skyndilega mátt- laus -— og var dáinn. Loksins voru þessi ósköp gengin yfir og hún var að byrja að jáfna sig. IJún var í búningsherberginu og Lam- bert hjá henni. Haun var alveg niðurbrotinn, en bar sig þó öllu betur en hún. Hún reyndi að finna frið í örmum hans, en tókst það ekki til fulls. Niður- bældur tregi og innibyrgðar ,45=^ Smurt brasið. \ Soittur. s Til í búðinni allan daginn, ) Komið og veljið eða símið. ^ Síid & FiskurJ Úra*viðáerðir. $ Fljót og góð afgreiðsla, ( GUÐL. GÍSLASON, \ Laugavegi 63, . ^ S ■S s $ s sími 81218. Srnurt brauS ojá snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin-^ samlegast pantið með^ fyrirvara. 'j MATBARINN \ Lækjargötu 6. ) Sími 80340. $ --------------------s Köfd borð o£ \ heitur veizlu- J matur. | Síld & Fískur.) Mlnnintíarsoiöfd > dvalarheímilia aldraðra *jóv maima fást á eftirtóldum l atöðúm í Reykjavík: Skrlf-^ ítofu Sjómannadagsréðfi Grófin 1 (gerigið inn írt? Tryggvagötu) sími 82075, ? íkrifstofu Sjómannafélagí? Reykjavíkur, Hverfisgötu f 8-—10, Veiðafæraverzluninf Verðandi, Mjólkurfélagshúa ? inu, Guðmundur Andrésson? gullsmiður, Laugavegi 50.? Verzluninni Laugateigur,? Laugateigi 24, Bókaverzl- ? tóbaksverzluninni Boston, I Laugaveg 8 og Nesbúðinni, l Nefveg 38. — í Hafnarfirði ? ) fajfc V. Lorg. \ £ Ný.ia sendi- l v bílastöðin h.f. ? S hefur afgreiðslu í Bæjar-1 S bílastöðinni í Aðalstrætw S 16. — Sími 1395. . í !> MinnináarsD.iöId V Bamaapltalaajóðs Hringflna? eru afgreidd í Hannyrða-} verzl. Refill, Áfialatrastt 12. í (áður verzl. Aug. SvenS, ien). 1 Verzlunni Viétor) Laugaveg 33, Holts-Apó-? teki, Langhjitsvegi 84; i Verzl. Álfabrekku við Suð-í •rrlandsbraut os Þoratelnr- l búð, SnorrabT*uV 61. 3 {Hús og íhúðir ; ö s ( af ýmsum stærðum í i ( bænum, útverfum bæj - <! ) arins og fyrir utan bæ- ^ ) inn til sölu. — Höfum^ 1 einnig til sölu jarðir, ^ V vélbáta, bifreiðir og) ) verðbréf. ) ? Nýja fastcignasalan. ^ Bankastræti 7. ' Sími 1518 ógí kl. 7.30— c • 8,30,e. b. 81540. ? v Raflaönir . . . \ ) raftækiaviöéerðir) í' Önnumst alls konar víð-1 S gerðir á heimilistækju.m,) S höfum varahluti í flesi ) ) heimilistæki. önnumst) einnig viðgerðir á olíu-) • fíringum. ? ‘ Raftækjaverzluniö ( S Laugavegi 6-3. S i Sími 81392. S «\ * 6 c " k ' áT* % K íT * <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.