Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 5
®.íio©féfjé ydí Carl P. Jeasen, ivitari' ! ilanska alþýðusamliaiids- ] >ns, sem var gestúr á í..: þingi ASÍ ög flutti ! kveðju danskra ýefka- manna, áyarpaði éinnig ! þing Aiþýðuflokksins á ! laugardaginn, fyrir ; hönd danska A j/,> v ðu fl olíksí ns, og sagði við það tækifæri meðal annars: ... . . VERKALÝÐSHREYF- •I3STGIN er ekki aðeins barátta ffyrir 10—20'ó hærri launum. Verkalýðshreyfingin er ekki sðeins krafa um styítri vinnu- tíma. Verkalýðshreyfingin er ekki aðeins barátta fyrir orlofi lianda alþjlðunni. í .stuttu máli pagt. Verkalýðshreyfingin er ekki aðeins ba’ráttusveit fyrir fcættum launakjörum og vinnu skilyrðum. Jafnvel þó að þessar kröfur, «>g enn fremur xnörg -önnur Ibaráttumál alþýðunnar, fengj- ust fram, og allar í einu lagi, jþá myndi það ekki bæta að neinu kjör Iaunþeganna, ef þessar umbæ-tur týndust í mold viðri stjórnmálastefnu, sem legði þyngstu byrðarnar á þær heroar. sem erfiðast ættu meó að lyfta þeim. STJÓRN BORGARAFLOKK- ANNA í DANMÖRKU. Frá því á árinu 1950 og þar til nú hafa danskir launþegar 'ur og vio erum í þarm veginn ffengið að reyna þetta bæði lík ' að nálgast þann áfanga, að geta amlega og andlega. Við jhöfum talið okkur alla launþega lands orðið að þola vaxandi skatta- ] ins. En_ ura leið og við höf- byrði, aukna dýrtía, og jafn-! um náð þeirn áfanga, birtast . framt hefur atvirmuleysi, færzt okkur ný,. og áður að vissu snjög í .aukna. Skattabyrðin leyti ókunn viðfangsefni. Við Siefur fyrst og fremst vaxið á getum ekki vænzt þess að fá láglaunarnönnum. Verðlagseft- hreínan meirihluta allra kjós- Irlitið hefur farið minnkandi, enda, ef við ætlum einvörð- gróðamöguleikarnir vaxið ög ungu að styðjast við takmark- ffrjáls samkeppni færzt í auk- aðan hluta þjóðarinnar. Það ana; en hún eykur gróða stór- verður því knýjandi nauðsyn kaupmanna og annarra inn- fyrir okkur að finna þann fflytjenda, og þetta hefur leitt gullna. meðalveg, sem gerir til þess, að aukizt hefur inn- flokk okkar að alþýðlegum fflutningur á tilbúnuní vam- þjóðfxokki, það er stjórnmála- ingi, en innflutningur á hrá- flokki, sem safnar að sér öllum efnum minnkað að sama skapi. launþegum, en enn fremur Þetta veldur auknu atvinnu- um leið þeirn. stéttum, sem leysi. * i ekki geta talizt til þeirra, en Síðan á árinu 1939 hafa laun_____• __________________ foreytzt sjálfkrafa eftir hverja sexmánuði. Á þessurn. 13 árum hafa þessi vísitölulaun hækk- að um 150 aura á kiukkustund. en af þessum 150 aurum höf- œn við aðeins féngið einn j þriðja eða 50 aura síðan stjórn foorgaraflokkanna tó-k við völd nm fyrir rúmurn tveimur ár- m Þetta ættí að svna mönn- um og saiina, hvaða þýðíngu það hefur að hafa sjálfa stiórn artaumana fí rínum höndum, jafnvel þó að um minnihluta- stjórn væri að ræða. Góður 28 smálesta bátur með 170 hesta, vél tii Bátur- 51' -smálést með Jiine -Munittel vél til söíu. ; gétur komið til greina. lergá Carl P. Jensén. éða ekki. í þéssu efni hefur sú borgaralega stjórn, sem nú rík ir í Danmörku, rnargar og stór ar-syhdir á sihni samvizku. Við' kosningavnar árið .1950 fengum við 813.224 atkvæði eða 39,690 greidda- atkvæða. Við misstum þannig 4‘ 1. En jafn- vel þó að við-’höfum misst nokk ur atkvæði, eru nú - í flokki okkar 275.9444 félagar, sem borga sín gjöld skilvíslega, og hefur félagatala okkar hækk- að um 68.950 síðan 1939. Flokk urinn er orðinn stór og öflug- .eiga þó líkra hagsmuna að ■ gssta. Við y erðum, því að haga .. . dægurmálabaráítu okkar þann í ig.; að yið .getum, unpið . 'fvlgi | annarra þjóðfélagsstéíta, . án; þess. þó að, missa neitt af-þeirp ■ grundyelli, sem. flokkurinn ‘ hvilir á. Við verðum að stefna . að því ao taka það næst bezta, við ekki getum fengið er .ekkert unnið að gerast lítilsrneg- a-ndi ' stjórnarandstöðuílokkur. Vio höfum beinlínis ekki efni á því að hafna möguleikum ■til að - geta. undir ákveðnum kringumstæðum. markað Iög- gjöf framtíðarinnar. Vhð verð- urn. 'að • viðurkenha, að. stjórn- fnálábaráttan - er iist sjálfra i möguleikanna. Það er rétt. að j slík stefna getur orðið ao árás- ] arefni af hálfu vinstri sínnaðr- ar. andstöðu, sem aldrei fær tækifær-i til þe-ss að taka á sín- ar herðar stjórnmálalega á- byrgð — og einmitt þess vegna verðum við að byggja stjórn- málastefnu ok-kar á þessum •staðreyndúm . . . KOMMÚNISTAR FALLANDI FLOKKUR. Árið 1945 fengu kommún- istar 12,5% kjósenda. Árið 1947 voru þeir komnir niður í 6,8% og árið 1950 fengu þeir ekki nema 4,6% (1945 fengu þeir 256 þúsund atkvæði, en 1950 ekki nema 94 þúsund). Ário 194.9 höfðu kommúnist ar 12 fulltrúa á þingi Alþýðu- sambandsins, en á þíngi þess í síðast liðnurn maímánuði áttu þeir ekki nema 4 FuíUtrúarmr eru um 1.000 að tölu. ALÞÝÐUFLOKKURINN OG . VERKALÝÐSHREYFIN.GIN Gkkur er það fullvel Ijóst, að það væri óréttlátt að gera nokkurn samanburð í þessu efni á aðstæðum hér á landi og í Danmörku — og þá fyrst og fremst vegna þess, að íslenzk verkalýðshreyfing - er byggð á' allt öðr-um grúndvelli en sú danska. Ef breyta skal ástand- inu hér.á landi. verður að skap Framhald a 7. síðu. ■ 17; sxTxáleéta bá.tnr-með .nýrfi'Júne .Munktei vél til sölu. Góður;:6g-'-sm'áiesta, Báiur' méðJSOÖ hésía. ýél til sölú. ! I ;; . ; - úpplýsingar gefur ' Oskar Halldórssoii% EFTIRTALDAR nefndir eru! starfandi á þingi Axþýðuílokks ins: Dagskrárnefnd: Stefán Jóh. Stefónsson, - Emi]. Jónsson, Steindór Steindórssori. Nefndanefnd: Bragi Sigur- jónsson, Albert Krisíjánsson,- Emil Jónsson, Erlendur Þoi'- steinsson, Soffía Ingvarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Svein- björn Oddsson. \ Stjórnmálanefnd: Stefán Jóh. Stefánsson. Erlendur Þor steinssön, Guðný Helgadóttir, Gvlfi Þ. Gíslason, Hannibal. Valdimarsson, Haraldur Guð- mundsson, Ingveldur Gísla- dóítir, Kristinn Gunnarsson, Kristín Óiafsdóttir. Fjárhagsnefnd: Guðmundur í. Guðmundsson. Gunrxlaugúr Hjáxmarsson, Jón P. Emils, Kristján Símonarson, Pálína Þorfinnsdóttir, Sólveig Ólafs- dóttir, Sveinn Guðroundsson. Ú tbreiðslu- og skípulags- máianefnd: Guðmundur G. Hagalín. Arngrímur Kristjáns son, Anna Helgadóttir, Jóhann G. Möller, Pétur Pétursson, Rvik. Sigurður Stefánsson, Svava Jónsdóttir. Blaðnefnd: Vilhelm Ingi- mundarson, Björg Einarsdótt- ir, Bragi. Sigurjónsson, Guð- mundur Sveinbjörnsson, Ingi- mundur Stefánsson, Sigríður Einarsdóttir, Sveinn Þorsteins son. FræSslu- oc menningarmála nefnd: Benedikt Gröndal, Guð laug Kristjánsdóttir, Pálína Björgúlfsdóítir, Stefán Guð- mundsson, Vigfús Jónsson. Bæ j aiBi ál an ef nd: Steindór Síemdórsson, Guðm. Gissurar' son. Jón' Axel Pétursson, Páll Þorbjarnarson, Ragnar Guð- leifsson,.. Sigriður Hannesdótt- ir, Steíán SteSánsson.. A11 sher j arneind: Hannib al Valdímarsson, Bjarni Andrés- sqh, Guðríðúr Kristjánsdóttir, Jó-hanna Sigurðardóttir, ■ Jóé hannes . Jónsson, öskar Hall- grímsson, Sigurður Þórðarson,'* Þórður Þorsteinssön. ' VerkálýSsmáíanefnð: Jón Sigúrðsson, Aibert Krístjáns-- son, Hafsteinn Halldórssön, Jóhann G. Möllér, Jóhanna Egilsdóttir, Sveinbjöm Odds-’- son, Þórður Þórðarson. ■ • agsms STJÓRW f»a STJÚHNAR- ANDSTAÐA ALÞ7ÐU- FLOKKSINS. Um það 'liefur. lengí verið deilt, hvort sóiíaldemókratisk- ur flokkur ætti að mynda rík- isstjóm áður en hann fengi hreinan meirihluta. Ég held, að við í Danmörkú séum ekki í neinum. vafa rna okkar af stöðu. Sú afstaða okkar mið- Qgý súz"fc við sið -ito. á - ■ tímum'er mjög stjómað eftirjlipprélyr tí Vl'ðð ÍÍCÍW °g W? ??'&!*. ^tt í Feneyjum hefur heimildarlögum og á mikluj venð keppt adlt fra þvi a þrettandu old, x hmurn irægu veldur, hvernig og á hvaða j gondólakaþþróðrum, en gondólamir eru, eins' og kúnnugt' er; helzti farkosturinn á sýkjum hátt heimildirnar era notaðar borgarinnar. Myndin sýnir eina slíka keppni. KVÖLBVAKA Alþýðuflokka félagsins í þjóðleikhússkjahar- '* anum l.Ifyrrakvöld var afar • fjölsótt. V'ar. tróðfullt í hinum vistlegu sqlum kjallarans og; skemmtu menn .sér hið bfezta, % enda var mj'og- vel tii skemmti-'. aíriða .vandað. Gylffi Þ. Gíslason, formaðúi’ félagsins, setti skemmtunina. Þá söng karlakvartet.t, ; sem í voru þeir Ámi Jónsson, Hjáhn '* ar Kjartansson, Jón G. Stef- ' ánsson. og Þorsteinn Sveins- ,son, en dr. Urbaneic:lék undii’. Frk. 'Áslaug Siggeirsdóftir sópransöngkona söng m.eð un;l irleik aoktorsins við mikinn ’’ ‘fögnuð. Þá fóru þær ‘frú Árórn Halldórsdóttir. og frú Emilíb '■ Jónasdóttir ro.eð bráðskemmti- ■ legan leikpátt eftir Jón snara. og tókst þeim méð mestu ágæt um. Ingþór Haraldsson lék . síö . an af mikillí leikni á munn- • hörþu rneð undirleik Haralds Baldurssonar frá Vestmanna-" eyjum, en leikkonurnar fóra svo' með arrnan gamanþáit, sem óspart var hlegið aðL Þá fór íram spurninga- képpni milli kvenna tog karla. Frú' Söffía Ingvarsdótt- ir spurði bessa kaxia: Steindós? Steindórsson ffrá Iflöðum,- 'Að- alstein Halldórsson og Jön P. Emíls, en Arngrímur Krist- jánsson spurði þessar konur: Teresfu Guðmundsson, Gyðu Thorlacius og Guðnýju Helga- ■ dóttur. Urðu kaiiamir hlut- skarpari, og höfðu. menn mikið gamah að þessari keppni. Þá söng 'kvartettinn aftúr og að síðustu söiig Árni Jónsson- ein- söng, og var söngrnönnunum ösþart' klappað lof í iófa. .Að endingu ávarpa|I Ottó Jónsson frá Ólafsvík samkom- •' (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.