Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 3
17.30 Enskukennsla; II. fl. '1.8.00 Dönskukennsla; I. fl. .18.30 Framburðarkennsla í ensku, dönsku og erperantó. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Óperettulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um vefnaðarvöru (Bjarni Hólm iðnfræðingur). 21.00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. létt hljóm. sveitarlög. 21.30 Umræður á allsherjar- þingi sameinuðu þjóðanna; yfirlif (Daði Hjörvar). 22.00. Fréttir og veðurfrsgnir. 22.10 Upplestrar: Kvæði eftir Hjört Gíslason, Reinhardt Reinhardtsson og Ffímann Einarsson. 22.30 Kammertónleikar (plöt- ur): Okett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn (Interna- tional strengjaoktettinn). 23.00 Dagskrárlok. !á.B-krossgáta. Nr 289. H A N N E S A II O R N I N U V é tt 'v a n g u r d a g s i n s .—i* GuIIfoss í klakafjötrum — Bratthoít í brimarúst- um — Fóstra fossins og fólkið í landinti — Fögur fjöll. í Lárétt: 1 viðeigandi, 6 lat- ■Eiesk bæn, 7 skert, '9 ryk, 10 flík, 12 líkamshluti, 14 land, 15 ■ sreiðarfæri, 17 tæpar. k Lóðrétt: 1 fjöldann, 2 reið- ingur, 3 tónn, 4 kvenmanns- , Kiafn, 5 ólgar, 8 verkur, 11 lesa, 33 fugl, 16 tveir samstæðir. ■ Eausn á krossgátu nr. 288. Lárétt: 1 hrammur, 6 ári, 7 ■ Fram, 9 ts, 10 ról, 12 er, 14 tafl, 15 mók, 17 illska. Lóðrétt: 1 hófserni, 2. áfar, 3 má, 4' ur.t; 5 ristli, 8 mót, 11 lauk, 13 ról, 16 kl. Auglýsið t AB GULLFOSS I FJÖTRUM — og Braítholt í brunarústum. — Þannig voru áhrifin, er gripu mig á fimmtu daginn, þegar ég heimsótti Gull foss. Ég hafði aldrei fyrr séff hann að vetri til, alltaf skoffaff hann að sumri, fagran og tígu- legan í brúffarskrúffi meff regn- bogann sveipaðin i úðanum. — Mér datt ekki í hug, áffur en ég lagði af staff, aö Gullfoss væri svona fagur aff vetri til. þARNA BRAUZT IIANN UM á bergbrúninni, fjötraður ■ í klaka vetrarins, óbilgjarn eins og áður, tröllaufcinn, en þó heft- ur. Það var e:ns- og -strókarnir brytust hlæjandi út úr íshrönn inni og steyptust niður í djúp gilsins, f.agnandi vfir því, að hafa brotið af sér fjötrana. Ég varð hugfanginn af þessu, en um leið svo lofthræddur við hálkuna; að ég þorði varlá að fara út úr bifreiðinni. ÉG HORFÐI á vini mína stikla niður brekkuna að foss- inum og upp á. bergbrúnirnar, ,og þegar þeim skrikaði fótur og> ég þóttist sjá þá missa jafnvæg. ið, kipptist ég til af ótta. Þarna var ég að missa þá niður í hyl- dýpið! Það yrði ömurleg heim. för! En þeir héldu áfram yfir svellbungurnar, alla leið út á gilbrún yfir freyðandi fossin- um!!! !Og svo voru þeir svo ó- svífnir að veifa tiLmín, eins og allf væri í lagi! SKAMMT FRÁ kúrði bær- inn Brattholt, brunninn, svo að aðeins stóðu eftir veggirnir. Þar á heima háöldruð kona, sem eitt sinn kom í veg fyrir það, að Gullfoss væri seldur — og hpnum. sundrað. Nú stendur hún uppi eignalítil og einmana. Ég sé, að Tíminn gengst fyrir- KLAKA- samskotum handa henni, svo að henni verði bætt tjónið af brunanum á föðurleifð hennar. ÉG ER yfirleitt andvígur samskotum, en ég vil taka und.J ir þessa beiðnj. Tímans og skora; •á góðá menn að senda Sigriði í Brattholti, verndara — eigum við að segja fóstru •— Gullfoss, sinn skerf, svo að hún þurfi . ekki að kvíða sólarlagi ellinnar.! ÞAÐ ER ALLT BLEIKT og fölnað við Gullfoss um þessar mundir, ,.haustsins fölvi er öllu á“. Sums staðar hefur klakinn ‘ botntekið smátjarnir, svo a.ð j. Skoraði á alþingi að samþykkja þingsálykíunarfil- lögu Emils Jónssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar -----------------------^----------- ALÞÝÐUSAMBANBSÞING sámþykkti á föstúdaginn að-á- telja ‘skefjálausan innflutning á iffnaðarvörum, scm íslénzkai- verksmiðjur eða vinnustofur geti. framleitt, og skoraði á. al- þingi, aff samþykkja. framkomna þingsáiyktimartillögu Emif:. Jónssonar og Gylfa Þ Gíslasonar. úm frjálsan. innflutning. hrá- efna og stigliækkandi tolla á innfluttar iðnaffarvörur, því meira sem þær eru unnar, jþifreiðin braut ekki, og við renndum okkur effir ísnum; annars vax færðin hin. ákjósan- legasta og ekkert áö henni að finna. Jarlhettur voru sveipað- ar rauðri móðu undir kvöldið, Hekla var grænbleik á að líta •— svo furðulegt sem það er — og það hef ég heldur aldrei séð fyrr, en Esjan var fjólublá. Út- lendur vinur mina var svo undrandi yfir litaspilínu á fjöll. um, jörð og himni, að hann gat varla mælt. ÉG HEF SJÁLFUR fundið iþet.ta á ferðalögum, þegar ég hef séð eittlivað undurfagurt. Mér hefur reynzt algérlega ó- kleyft að lýsa því, að finna orð, sem lýstu tilfinningum raínum. Og það er slæm tilfinning. Það er eins og maður sé allt í einu orðinn mállaus. — Já, þessari för minni að Gullíossi að vetri til mun ég seint gleyma. Ilánnes á horninu. Alþýðusambandsþing. gerði margar samþykktir um iðnað- armálin og fara þær. allar hér á eftir: „23. þing ASÍ skorar á. al- þingi að samþykkja framkomið frumvarp,- sem liggur fyrír al- þihgi iim afnám tolla á inn- fluttu efni til skipasmíða inn- anlands.“ „23. þing ASÍ skorar á al- þingi að felld frumvarp það til semi en verið hefúr-til þessa, að núgildandi iðhaðarlöggjöf landsins sé. framkvæmd í öll- um greinum. Enn fremur beinir bingið þgim eindregnum tilmælum til væntanlegrar sambandsstj óm- ar, að vinna að því að koma .á sem gleggstri verkaskiptingu binna' ýmsu stéttaríélaga áJ- þýðusamtakanna og forðast þar með hætíulega. árekstra og iðnlaga. er nú liggur fyrir. jaflýiðingar þeirra." Jáfnframt skorar þingið á al- j’ í grei-nargerð fy-rir þessari þingi. að láta á ný fara fram endurskoðun gildandi laga um iðju og iðnað. Við þá endur skoðun verði iðnsveinaráði ASÍ En tryggð hlutdeild til jafns við samþykkt segir: „Réttur iðnaðarmannsins er ótvíræður lögum samkvæmt. iðnaðarlöggjö/in hefur í BIFREIÐASTÖÐ Steindórs hefur sótt um leyfi til að mega set-ja upp bílasíma á horni Grandavegar og Hringbrautar. Bæjarráð hefur vísað beiðninni til uihferðarnefndar. fléstum greinum reynst papp- írsgagn eitt og hið opinbera játið sig litlu skipta um fram- kvæmd laganna, Af þesum á- stæðmn hafa ýmis fátæk laun- , „ . .þegafélög í iðnaðinum verið til sem nu liggur fynr þmgjnu j ú ^ að halda u i kostnaðar 11 n-v nl n o 4 n I o o l-i wo 1 wn m T1 I 1 *' aör.-i aðila. „23. þing ASÍ skorar á al- þingi að samþykkja þingsálvkt unartillögu Emils Jónssonar, um. alhám tolla á hráefnum til} sömu eftirliti, Sem er flestum iðnaðarms og staghækkandi j þeirra um me Kærur fé]ag„ tolla a mnfluttum lónaoarvor- , - r „ , .v *x«- , anna hafa oft-fengiu ni30g sise*' um eftir' þ.vr sem þær eru afgreiðsiu hjá því opm- melra unnar' | bera. Á þessu verðúr að ráða „Þmgið telur að Wúa beri aðjbót Löggæzlan verður að taka innlendum iðnaði og veita hon þetta mál fastari tö'kum, hvað um allt það brauku'gengi. sem eftirlit og afgreiðslu mála unnt er. Það átelur skefjalaus- an innflutning ;ðnaðarvrara, snertir. Hinn tilt.öluléga- ungi iðnaður íslendinga krefsí. sem fullvinna má í landinu og jþróttmikilla og menntaðra iðn aðarmánna. Sú skylda hvílir því ótvírætt á vaklhöfum þjóð ’arinnar, að gæta þess, að rétt- _ ,,23. þing ASI skorar á al- jn<jj þau. sem iðnuðarmönnum PÍHgh I eru' sköpuð með núgildandá iðnaðarlöggjöf, Vm'ði í heiðri eru að gæðum og verði sam- bærilegar þeim iðnaðárvörum, er inri eru fluttar.“ í DAG er þriffjuclagurinn 2. tlesember. Næturvarzla er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. Næfurlæknir er í læknavarð Stofunni, sími 5030. Eimskipafél. Reyk.javíkur h.f.: Katla er á leið til Ífalíu og Grikklands með : saltfisk. Itíkisskjp: Hekla fór frá Akmeyri.í gær á austurleið. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- . breið er á Auistf jörðum. á norð. urleið. Skjaldbreið er væntan- leg tii Reykjavík'ir í dag að vestan og norðan. Þyrill verð. ur vænfanlega í Hvalfirði í dag. B L Ö D O G TÍMARIT Tímaritiff Sámtíffin, desembei’heftið ,er komið út, efni: Leiksvið meðal áhorfenda (forustugrsin um mjög athygl. isverða nýjung' í sviðsetningu sjónleikja). Frá þjóðleikhúsinu (með mynd). Guðmundur Jóns son píanóleikari: Tónlist verð- ur ekki numin- eingöngu í skól- um. Sigurjón. Jónsson: Nútíma- höfundar á fornum slóðum. Finnur Sigmundsson landsbóka vörður birtir í þætti sínum: ;,Menn og minjar“ tvö áður ó. prentuð bréf frá Grími Thom-* sen fil Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum. Gils Guðmunds. son skrifar um sauðaflutninga héðan tii Englands árið 1904 o.g' byggir frásögn sína á bréfi frá Gísla Helgasyni í Skógargerðí. þá er bridgeþáttur eftir Árna Mi Jónsson, Framhaldssaga, Iðnaðarþáttur, Víðsjá, Þeir vitru sögðu, Maður og kona (frægar ástajátriingar) o. m. fl. AB inn r hvert hús! ÓSKAR GÍSLASON ljós- myndari hefur unnið nð gerð tveggja kvikmynda í. sumar, og hefjast sýningar á þe;m í Tjarnarbíói áður én langt líð- ur, , Heitir önnur þeirra „Á- girnd“ og byggist á látbragðs- leik éítir Svölu Hanriesdóttur, og. er hún. j.afnframt leikstjóri, auk þess sem hún léikoi’ í myndinni. Hitt er íþvóttaskop- myrid og. nefnist.. „Álh'eimsTs- landsmeistari“, og leikur Jón Eyjólfsson þar aðálKlutverki'5.' Þorleifur. Þorléifsson héfur samið handrit að báðiun mynd urium. . Aðalhlutverk í fyrri myndinni leika. mk Svölu, Þórgrímur' Einárssun, Knútur Magnússon, Sólveig Jóbannes-i 'dóttir, Karl Si'gurðsson og Ósk ar Ingimarsson. Reynir Geirs hefur samið hljómlktina og annast undirleikinn. Efrii þeirr ar myndar er' dramatiskt, og Ijósáútbúnaðúr sérkennilegur. 1. Að bannaður verði með öllu irinflutriingur á sams kon-j ai” eða svipuðum iðnaðarvör- úm, sem íslenzkar verksmiðj- ur eða vinnustofur geta fram- leitt handa landsmönnum og- svarað geta fullkomiega eftir- spurn. 2. Innfiutningur á hráefnum til iðnaðarframleiðslunnár verði gefinn frjáls. 3. Söluskattur verði afnum- inn.“ ' „23. þing: AlþýSusambands íslands skorar eindregið á alla meðlirni alþýðusamtakanna að láta innlendá ionaðarfram- ’ húsabygginga, sem. þegar haía leiðslu hitja fyrir i vörukaup- ■ stöðvast. vegna lánsfjárskort'j. um. sínum og hlúa þannig ál 3. Fé til aukinna byggingar- raunhæfan hátt að hinum ‘ framkvæmda, -sem að lokinni. unga iðnaði, jafnframt því, j rannsókn .teldust fvrst leysa sem stuðlað er að stóraukinni . húsnæðisvandræðin, t. d. fjöl- e. 3—4ra -40 íbúð'- höfð svo að lokið verði því ó- fremdarástandi, sém ríkt heí- ur um framkvæmd þessara má'la.“ „Vegna hins geigvænlega at vinnuleysis í byggingariðnað- inum og þess alvarlega ástand.;; í húsnæðismálum bæja og kauptúna landsins, skorar 23. þing. ASÍ á alþingi það, er nú situr, að veita: l.^Aukið framlag til verka- mannabústaða. ’ 2. Hagkvæm lán til þeirra at\nnnu í verksmiðjuiðnaðin- um.“ „23. þing ASÍ skorar á ríkis- stjórn og forráðamenn bæjar- og. sveitarfélaga að vinna að því í hvívetna og af meiri rögg býlisbyggingár- (þ. hæða. hús með 30 um).“ „23. þing ASÍ skorar ein- dregið á ríkisstjórn, alþingi og (Frh. á 7. siðt*.} imanna Til sölu 2ja herbergja íbúð í öðrum. byggingar- j flokki: Félag'smenn skili umsóknum á skristofu félagsins ' Stórholti 16 fyrir 8. þ. m. Setjið félagsnúmer á umsóknina. Stjórnin. ú'iriöíU'ííl Jriuuq £ UV T '* 'w*-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.