Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 7
haía á fáum árum unnið sér lýðhyUi um land allt. ■ iiiiiiiiiiiiiium KR sigraBi Hand- knafligiksmólið SIÐUSTU Isikirnir í hand. knattleiksmótinu íóm fram á sunnudagskvöldið. Þá kepptu fyrst KR og Fram. Þetta var ró \egur leikur. KR liaíði yfirtök- in í leiknum fram á síðustu mín.. en þá stóðu l'eikar 9:5 fyr. ir KR, en þá. skoruóu .Framar- arnir 3 mörk á einni mín. og endaði leikurinn þannig 9:8 fyr ir KR, og sigraði þar með KR mótið. , Strax, á eftir kepptu Ármann ög Þróttur. Strax i byrjun skor uðu Ármenningarmr 3 mörk, og' síðan kvittuðu Þróttarar. Síðan settu Ármenningarnir eitt og þróttarar kvittuðu og gekk það þannig ailan leikinn, og úrslitin voru..ra,iög tvísýn, en leiknum lauk með. sigri Ár- manns 8:7; í hálfleik stóð 4:3 fyrir Ár.mann. Armenninga vantaði að vísu Jón Erlendsson, sem er veikur í fæti, óg munaði það miklu fyrir þá. Þriðji leik- •örnn á þessu kvöldi var milli Vals og Víkngs, Víkingai’nir náðu strax yfirtökunum. í.leikn um og héldu þeim til leiksloka; og' sigruðu leikinn með 14:11. Er því Reykjavíkurmeistara- mótinu 1952 í meirtarafiokki karla lokið, og sigraði ..það .KR, en í fyrra sigraði það.Armann, Reykjavíkurmeistarar KR er:u: ÍJuðmundur Georgsson, Þor- björn Friðriksson, Sigurður Bergsson, Hörður Eelixson, Guðmundur Árnason, Frímann Gunnlaugsson fyrirhði,, Magnús Georgsson, Þórður Sigurðssori og Þorkell Guðmundsson. Tafl- an yfir mótið í heild lítur þann ig út: Stig L U T- J Mörk S F KR 10 6 4 0 2 51 38 Árma.nn 9 6 4 1 :l' 60 49 Valur 7 6 3 2 '1 52 42 ÍR 6 6 2 2 2 40 28 Víkingur 5 6 2 3 1 58 54 Fram 4 6 2 4" 0 47 56 Þróttur 1 6 0 5 1 28 -58 Röð félaganna í rnótinu varð þessi; .1. KR, 2. Ármann, 3. \Val ur, 4. ÍR, 5. Víkingur, .6. Fram og 7. Þróttur. HandknattSeiksmóiió. HANDKNATTLEIKS- MÓTIÐ hélt áfram á sunnu- dagskvöldið og fóru þá fram leikirnir, sem áttu að. fara fram s.l. fimmtudagskvöld, og fóru þeir. þannig: 2. flokkur kvenna. Þróttur—Ármann, 3—1. 2 fl. karla, Víkingur—Valur, 10— 10. 2. fl. karla, ÍH—Pram, 5 —4. 3 fl. karla, A. Valur— f>róttur, 6—2. 3. fí. karla, A. ÍR —KR, 5—2 1. flokkur karla, Valur—Þróttur, 6—2. Það er ekki ákveðið hvenær mótið .heldur áfram, vegna verkfalls- ins. Dalli. Sterk verkaiýðs- hreyfing... Framhald af 5. síðu. ast grundvöllur fyrir því í sjálf um verkalýðsfélögunum. íslenzkir vcrkamemi verða að lata sér skiljast, að verka lýðshreyfirig án sterks al- þýðuflokks er alveg eins; óhugsandi og sterkur alþýðu flokkur án sterkrar verka- lýðshreyfingar. Onnur leið fyrir framfar- ir og bættan efnaliag og anrl lega reisn alþýðunnar er ó- Imgsandi, bæði á Islandi og í Danmörku. KVEÐJUR TIL BRÆÐRA- FLOKKSINS. Ao lokum leyfi ég mér að færa bræðraflokki okkar liér á landi mínar heztu heillaóskir. Eg ber hér fram persónulegar kveðjur frá. stjórn ílokks míns. Sérstaka kveðju á ég að færa stjórn Alþýðuflokksins, og .for manni hennar, Stefáni Jóh. Stefánssyni frá Hans Hedtoft. Þá ræddi Carl P. Jensen nokk uð um dvöl sína hér og kynni sín af samtökunum. Að lokum sagði hann: ,.Eg hef . mér til mikillar gleði fengið að skoða íháskól- ann ykkar, og sem sérstakt vin áttubragð og af einskærri hug ulsemi, kom sá, sem með mér var, því til leiðar, . af því að ég er danskur, að ég fékk að sjá íslenzku handritin, en um leið lagði hann áherzlu á það, að þau hefðu verið fengin að láni frá Kaupmannahöfn. Þetta litla atvik veldur þvi. að ég leyfi mér að segja, að eftir þennan merkisatburð fyr ir mig — áð mega hafa í hendi mér einn ,af þessum þjóðlegu dýrgripum — þá skil ég enn betur en áður þá djúpu tilfinn ingu, sem íslendingar bera í brjósti, þegar um þessa menrí ingardýrgripi þjóðarinnar er að ræða. En jafnframt því verð ,ur manni enn ijósari hinn algeri skortur á virðingu fyrir norrænni samvinnu og norræn um anda, sem veldur ? því, að •nú á tímum skuli vera til menn, sem Ihalda það. að á þessu sviði sé um að ræða verð mæti, sem hægt sé að. kaupá fyrir hina almáttku amerískú dollara. Ég veit, að menn hér hafa fengið fregnir af því, að í há- sætisræðu konungs, sem flutt var í danska rikisdegimun hinn 7. október, var því yfir lýst, að danska ríkisstjórnin myndi, á því; þirigi, sem nú sit- ur, bera fram frumvarp um af- hendingu íslenzku Ihandrit- anna. Hedtoft hefur beðið mig að flytja þá yfirlýsingu hér fyr ir hönd danska Alþýðuflokks- ins,,.að flokknum’ sé það f.ull- ljóst, að i hér ,er um að ræða málefni, sem á óskiptan húg íslendinga og þá einnig ykk- ar, íslenzkra flokksfélaga. Danski Alþýðuflokkurinn hef- ur frá upphafi haft algerlega jákvæða afstöðu til málsins. Hedtoft hefur oft gefið yfir- lýsingar um þessa stefnu flokks ins. Hann lætur í ljós þá von sína, að nú verði fundin sú lausn á þessu máli, sem sé í f-ullu samræmi við norrænan anda os í fullu samræmi við þær óskir, sem látnar hafa ver ið í’ljós um þetta svo mjög þýðingarmikla málefni". Verkfaiiið. raÉllilillllffllSBMffltÍillliiliill Frámh. af 2. síðu. ræddi í t fyrsta skipti við ríkis- stjórnina, vakti máls á ýmsum atriðum til lausnar deilunni, ‘ sem ekki er hægt ao taka aí- stöðu til án athugunar og rann sóknar. | Vegna niðurlags bráfs yðar sér ríkisstjórnin ástæðu tii að minna á, að vinnudeilan er milli verkamanna og atvmnu- rekenda, eins og líka samnmga nefndin sjálf tók frr.n í ofan- greirídu samtali við rikisstjórn ^ ina. Samkvæmt vinnulöggjöf- j inni er sáttasemjari ríkisins sá aðili, sem fer máð bessi mál. j Hefur hann bví milUgöngu uxn ‘ öll þau atriði, sem aðilar teija. a? geti greitt fyrir lausn deii- unnar og mun• ríkisstjórnin að sjálfsögðu taka þau íil athug- unar, að því leyti, er til bennár kasta kynni að koma,. eftir að deiluaðilar hafa sjálfír gerf sér' grein fyrir hverja þýðingu þau hafa, úr því að samningar.efnd in • hefur nú móti von .ríkis- stjórnarinnar neitað sameigin- legri athugun málsins. Steingrímur Steinbórsson (sign.). ■ Birgir Thorlaeius (sign.). Til samninganefndár verka- ilýðsfélaganna, b/t Hannibal Valdimarsson, alþm, Rvik. Höfum fyrirliggjandi vatnslsassaélement í.FORD, CHEVEOLET OG JEPPA og ýmsar aðrar tegundir. — Einnig hljóðdeyfara. Brautarholti 24. leggja niðurstöðurnar fyrir sáttasemj ara ríkisins, í von um að hæs+virt ríkisstjórn geti á þær fallist. — En því miður verðum vér að láta í ljós von- brigði vor yfir því, að í bréf- um yðar til vor. höfum vér enn sem komið er ekki fundið þann áhuga ríkisvaldsins til að ná auknum kaupmætti launa með öðrum aðgerðum en kauphækk unum, sem vér erum þó sann- færðir um, að ekki aðeins verkalýðshreyfingin, heldur þjéðin öll mundi af yðué vænta. an Símar 7529 og 2406. Þing áSÍ F. Samninganefnd verkalýðsfé- laganna. Rvík, 1. desember 1952. Vér höfum móttekið bréf yðar, hæstvirtur fórsætisráð-: herra, og viljum nú taka þettá fram: I samtali néfridarinnar við hæstvirta ríkisstjórn var tek- ið vel í það l áð athuga : þær margvíslegu leiðir, er vér feentum á að hugsanlegar v.æru færar ríkisvaldinu til lausnar deilunni. í bréfi yðar dags. 28. f. m., var gefinn kostur á að láta sérfræðinga. athuga nppástung ur vorar og ennfremur afkomu ríkisins, fjárhagshorfur þess, greiðslugetu atvinnuveganna , , og fleira — allt saman að því I skipstjora fra Ánauaustum her tilskyldu, að vér frestuðum1w Virðingarfyllst. h. samninganefndar verka- lýðsfélaganna. Hanriibal Valdimarsson. (sign). Til forsætisráðherra, Reykjavík. Gjöí fil dvalarheimilis aldraðra sjómanna ■ BORN og barnabörn Þórar- ins sáluga Guomundssonar í bæ, er fórst með vélbátnum Svanhólm 29. ágúst 1951, hafá í dag gefið til bygguigarsjóðsi dvalarheimilis aldraðra sjó- manna ík 10 000,00 til minn-i ingar um foreldra sína. en í dag, 29. nóv., heiði Þórarinn sálugi orðið 80 ára, ef hann hefði lifað. Og færi ég börnum og barnabörnum hans alúðar,; fyllstu þakkir fyrir þessa stór- myndarlegu gjöf. Björn Ólafs. verkfalli, meðan á rannsókn- arstarfinu stæði. Þessari verk-j fallsírestun um óákveðinri tíma synjaði fulltrúanefnd verkalýðsfélaganna, þar sem allt benti til, að hæstvirt rík- isstjórn hugsaði sér mjög víð-r : tæka rannsókn, sem tekið gæt^ langan tíma. Hins vegar iund- ust í bréfi stjómarinnar engar j j ákvæðar undirtektir við ■ uei n4 ar þær leiðir, er vér höfðum bent á. — Það er á misskiln- ingi byggt, að samninganefnd- in hafi svarað nokkru öðru en beiðninni um verkfallsfrestun, með synjun. Verkalýðshreyfingin á ekki völ margra sérfræðinga í efná hagsmálum, þess vegna töldum vér strax heþpilegast, að sér- fræðingar ríkisstjórnarinnar ynnu í samráði við hana að lausn deilunnar á hvern þann jllátt, |«jm ríkis.stjór|i|n teldi auðveídast að ná því marki, * en síðan mundum vér afla oss sérfræðiaðstoðar til að meta, hversu miklu af kröfum vorum aðgerðir ríkisvaldsins jafn- Framhald af 1. siðu. giltu. þeir og, að vel megi opna Þó að vér teljum ekki þá, hann fyrir á vorin en gert er ’ leið, sem þér, herra forsætis- j að jafnaði, og finnst eðlilegt táðherra, leggið nú;til að farm: að þeim sé falið viðhald á hon veröi ríklegasta til • árangurs, | um, svo og að ryðja s hann að höfum vér samt valið menn á-| vetrarlagi, meðan hægt er. samt jafnmörgum fulltrúum | frá atvinnurekendum til áð j RáEKJUVEIÐAR. vinna að farsællegri lausnj Einn bátur hefur nýlega deilunnar, að þeim leiðum, er • byrjað rækjuveiðar inni í vér ræddum ú samtali voru við Djúpi og leggur aflann á land yður. Og munum vér síðan til frystingar í Bolungavík, Framh. s. 3. síðu. fjái’hagsráð að veita naúðsyn- legt fjárframlag og :.fjárfesting arleyfi til lúknmgar hinni nýju iðnskólabyggingu, þann- ig að fullkomin iðnlcaeðsla geti hafizt har sem fyrst.“ „23. þing ASÍ samþykkir að veita Iðnnemasarnbafidi Is- 2000,00 á hvoru íjárhagsári, lands styrk að upphæð kr. enda verði styrkurinn notaður til fræðslustarfsemi innan iðn- nemasamtakamia:11 ; „23. :þing . ASÍ rskorar á al- þingi að tryg.gja hinum ný- stofnaða iðnbanka nægjanlegt fjármagn til bess að hann geti nú þegar hafið: starfrækslu þá, er honum er ætluð. Jafnframt skorar þi.ngið á alþingi að' heimila iðiibankauum sama konar starfsemi og t. d. útvegs banka og húnaðarbanka, :þ. á m. > g jaldeyrisviðskipli.“ „23. þing ASÍ lýsir óánægjiS sinni á hinni slælegu frarn- kvæmd iðnfræðsluiaganna og bendir í bví sambardi áiað erin hefur ekki,veriðt komið. á full- kominni ■ frarakværad l.aganna um: eftirlit með versdegu námi. >Enn hefur ekkl . hekhrr verið komiðá: leiðbeiningarstarfi ,uin stöðuval, né helö.ur hæfnis- prófi, svo sem lögin kveða á um. Fyrir því krefst þingið að iðnfræðsluráð láti nú þegar lögin koma til framkvæmda.“ VeÖurblíðan, Framliald af 8.. síðu. 3 til 4 metra háir skaflar á vegina og öll umferð tepptist. Tilgangslaust var að reyná að moka af vegimum, því skafrenningur yar á og fyllti vegina strax. •Viða í Suður-Evrópu er nú kuldatíð. 9 ■ iy Glæsileg kvöWvaka Framhald'Sf'5. síðu. 1 j una og flutti henni snjallá kveðju fúlltrúanna utan af landi á Alþýðuflökksþinginu, en þeim. hafði , verið boðið á kvöldvökuna. \ Síðan var kaffi örukkið og dans stiginn til kl ‘1, en frk. Kamma Carlson söng dægur- lög undir dansinmn við mikla hrifnmgu. Þótt þröngt va-ri á þingi, skemmtu menn eér. prýðilega og munu minnast kvöldsiná méð ánægju. ■ j Ármann Framhald af.4. síðu. ’ í hverri grein og æfingar í finS leikum; fyrin fólk; á öllum .aidri. Er óhætt að hvetja almenning til þess að leggja -.enn meiýi rækt við : iðkun: hcllra íþrótta. Eélagdð hefur all.taf • lagt aðal- áherzlu á það, að riafa iþróttir þannig, .að fjöldinn gæti notið þeirra ogíþær. mættu með rétta heita „almenningseign“. fj AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.